Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Qupperneq 26
30
DV. FÖSTUDAGUR 26. OKTOBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Tapað -fundið
Gulbröndótt læða,
6 vetra, tapaöist á miövikudag frá
Flókagötu 64. Er mjög stygg. Uppl. í
síma 13941.
Þjónusta
Glerísetningar.
Sjáum um isetningar á öllu gleri, út-
vegum tvöfalt verksmiöjugler ásamt
lituðu og hömruðu gleri, margra ára
„ .. reynsla. Uppl. í síma 11386, eftir kl. 18
sími 38569.
(Jtbeining — K jötbankinn.
Tökum að okkur útbeiningu á nauta- og
folalda- og svínakjöti. Hökkum,
pökkum, merkjum. Höfum einnig til
sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka tilbúna i
frystinn. Kjötbankinn, Hlíöavegi 29,
Kóp.,simi 40925.__________
Trésmiðir.
Getum bætt við okkur verkefnum, úti-
og innivinnu. Vönduð vinna. Uppl. í
sima 78610.
Háþrýstiþvottur eða sandblástur.
Háþrýstiþvottur á húsum undir máln-
ingu eða sandblástur undir meiri hátt-
ar viðgeröir á húsum og skipum. Oflug
Væki knúin af dráttarvélum sem skila
góðum árangri, þaulvanir menn.
Gerum tilboð í /erkin. Stáltak, sími
28933 og 39197 alla daga.
Líkamsrækt
Góð heisla
er gulli dýrmætari. Svæðanuddstofan,
Vatnsstíg 11, sími 18612. Inngangur frá
Lindargötu.
Seljasól—Seljahverfi.
Glæsileg sólbaðstofa í Seljahverfi.
Frábærir 28 peru bekkir, sérfataklef-
ar, snyrtiaðstaða, gufubað og nudd-
bekkur, nýjung hérlendis. Barnakrók-
ur. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrir-
rúmi. Kreditkortaþjónusta. Sólbað -
stofan Seljasól, Hálsaseli 48
(garðmegin), sími 72600.
Afro sólbaðsstofa,
Sogavegi 216. Eina sólbaðsstofan sem
býður upp á 20 mín. sólbekki þar sem
andlitsperan logar allan tímann.
Afríkubrúnka eftir stuttan tíma. Góð
þjónusta, skemmtilegt umhverfi. Afró,
sími 31711.__________________________
Afró snyrtistofa, Sogavegi 216.
. - Andlitsböð, húðhreinsun, plokkun,
litun, vaxmeðferð. Seljum Lancome
snyrtivörur. Snyrtifræðingur gefur
leiðbeiningar um val á snyrtivörum.
Svæðanudd, tímapantanir fyrirfram.
Afró, sími 31711.
Nú skin sólin á
Laugaveginum. Sólbaðsstofan Lauga-
vegi 52, sími 24610, og Sól Saloon,
Laugavegi 99, sími 22580, bjóða dömur
og herra velkomin. Nýjar perur,
breiðir bekkir, andlitsljós. Sértilboð:
12 tímar 750,00. Verið velkomin.
Hólahverfi.
Nýja, glæsilega sólbaðsstofan að
Starrahólum 7 býður upp á breiða
bekki með sterkum perum og inn-
^byggðri kælingu. Einnig bjóðum við
upp á gufubað, þrekhjól og mjög góða
snyrtiaðstöðu, ásamt bamakrók. Á
laugardögum verður hárgreiðsludama
á staðnum svo þú getur fengið klipp-
ingu og blástur. Sólarorka, Starra-
hólum7, sími 76637.
Hugsið um heilsuna ykkar.
Höfum nú tekið í notkun Trimmaway
(losar ykkur við aukakílóin — einnig til
að styrkja slappa vöðva). Massage
(sem nuddar og hitar upp líkamann og
þið losnið við alla streitu og vellíðan
streymir um allan líkamann).
Infrarauðir geislar (sérstaklega
ætlaölr bólgum og þeim sem þurfa sér-
staklega á hita að halda við vöðva-
bólgu og öðrum kvillum). Lærðar
stúlkur meðhöndla þessi tæki jafn-
framt fyrir bæði kynin, námskeið eða
stakir tímar. Notum aðeins
Professional tæki (atvinnutæki frá MA
International). Verið ávallt velkomin.
Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Atb!
Alveg sérstakt októbertilboð, 14 ljósa-
tímar á aðeins 775 kr., alveg nýjar per-
ur. Einnig bjóðum við alla almenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara,
Lancome, Biotherm og Lady Rose.
Bjóðum einnig upp á fótasnyrtingu og
fótaaögerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan
Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími
72226. AthiKvöldtimar.______________
Hjá Veigu.
Er meö hina breiðu, djúpu og vel kældu
MA Professional sólbekki m/andlits-
Ijósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá
morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá
Veigu, Steinagerði 7, simi 32194.
Sólargeislinn.
Höfum opnað nýja, glæsilega sólbaðs-
. stofu að Hverfisgötu 105. Bjóðum upp á
breiða bekki með innbyggðu andlits-
ljósi og Bellarium S perum. Góð þjón-
usta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opnunar-
tími mánudaga til föstudaga kl. 7.20-
22.30 og laugardaga kl. 9-20.00 Kredit-
kortaþjónusta. Komið og njótið sólar-
geisla okkar. Sólargeislinn, sími 11975.
Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA
Jumbo Special. Það gerist aðeins í at-
vinnulömpum (professional).
Sól og sæla býður nú kvenfólki og karl-
mönnum upp á tvenns konar MA
solarium atvinnulampa. Atvinnu-
lampar eru alltaf merktir frá fram-
leiðanda undir nafninu Professional.
Atvinnulampar gefa meiri árangur,
önnur uppbygging heldur en heimilis-
lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo
andÚtsljós, Mallorkabrúnka eftir 5
skipti. MA intemational solarium í
fararbroddi síðan 1982. Stúlkumar
taka vel á móti ykkur. Þær. sjá um að
bekkimir séu hreinir og allt eins og það
á að vera, eða 1. flokks. Opið alla virka
daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá
kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20.
Verið ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viöur-
kenndir sólbekkir af bestu gerð með
góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Ath.
breyttan opnunartíma. Opið frá kl.
13—23 mánud. — föstud., 7—23 laugar-
daga og sunnudaga eftir samkomu-
lagi. Kynnið ykkur verðið þaö borgar
sig. Sólbaðsstofa Halldóru Bjömsdótt-
ur, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími
44734.
Hreingerningar
Ásberg.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum,
einnig teppahreinsun. Vönduð vinna,
gott fólk. Sími 18781 og 17078.
Hreingernlngafélagið Mjöll sf.
auglýsir: Tökum að okkur hreingem-
ingar á alls konar húsnæði, stóm og
smáu. Fast tilboð ef óskað er. Sími
14959.
Tökum að okkur
hreingemingar á íbúðum og stigagöng-
um. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un. Fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skila teppunum
nær þurrum. Sérstakar vélar á ullar-
teppi og bletti. Sími 74929.
Hólmbræður—
Hreingerningastöðin. Hreingemingar
og teppahreinsun á íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Simi 19017.
Tökum að okkur
hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum og fyrirtækjum. Vönduð
vinna, vanir menn. Fermetragjald,
tímavinna eða tilboð. Pantanir og
uppl. i sima 29832.
tslenska Verkþjónustan sf.
auglýsir. Höfum opnað hreingerninga-
þjónustu. Gerum hreinar stofnanir,
íbúöir, stigaganga, skip og fl. Pantanir
ísímum 71484 og 10827.
Þrif, hreingemingar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 667086. Haukur og Guð-
mundur Vignir.
Þvottabjöra. Nýtt.
Bjóðum meðal annars þessa þjónustu:
hreinsun á bílasætum og teppum.
Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga-
þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á
heimilum og stofnunum. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. Sími 40402 eða 54043.
Hreingeraingafélagið Snæfell, Lindar-
götu 15.
Tökum að okkur hreingeraingar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Utleiga á teppa- og hús-
gagnahreinsivélum, vatnssugur og há-
þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði.
Pantanir og upplýsingar í síma 23540.
Teppabreinsun , húsgagnahreinsun
og hreingemingar. Þriggja króna af-
sláttur á fermetra i tómu húsnæði.
Ema og Þorsteinn, sími 20888.
Þrif, hreingemingarþjónusta.
Hreingerningar og gólfteppahreinsun
á íbúðum, stigagöngum og fl., með
nýja djúphreinsivél fyrir teppin og
þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með
þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn. Sími 77035.
Bjami.
ökukennsla, æf ingatimar,
bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz —
Suzuki 125 bifhjól. ökuskóli, prófgögn
ef óskað er. Engir lágmarkstímar,
aðstoða við endumýjun ökuskírteina.
Visa — Eurocard. Magnús Helgason
687666. Bilasími 002, biðjið um 2066.
ökukennsla, bifhjólakennsla.
Lærið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626, árgerö ’84
með vökva- og veltistýri. Sigurður
Þormar. Símar 51361 og 83967.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 með vökva-
og veltistýri. Utvega öll prófgögn og
ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til að öðlast
það að nýju. Ævar Friðriksson öku-
kennari, sími 72493.
ökukennsla-endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tima. Aðstoöa þá sem misst hafa
ökuskirteinið. Góð greiðsiukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, stiga-
göngum og fyrirtækjum. Vanir menn,
vönduð og ódýr vinna. Uppl. í síma
72773.
Ökukennsla
ökukennarafélag tslands auglýslr: Sveinn Oddgeirsson, s. 41017 Datsun Bluebird.
Geir Þormar Toyota Crown ’82. s.19896
Reynir Karlsson s. 20016—22922 Honda ’83.
Hannes Kolbeins Mazda 626 GLX ’84. s.72495
Guðjón Hansson AudilOO. s.74923
Guðbrandur Bogason s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Þorvaldur Finnbogason, VolvoGL’84. s.33309
Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 '83. s.73760
Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 77704- 37769
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS '84. s.74975
Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749 Mazda 929 ’82.
ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. ökuskólaprófgögn. Hallfríður Stefáns- dóttir. Símar 81349,19628 og 685081.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Galant GLX '85 með vökva-
stýri á skjótan og ömggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn. Nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Nemendur geta
byrjað strax. Friðrik Þorsteinsson,
simi 686109.
ökunemar.
Sparið ykkur kostnaðarsöm bilasimtöl
og hringið í síma 19896 og þið fáið beint
samband við ökukennarann innan 5
mínútna. Eg kenni á Toyota Crown.
Útvega öll gögn varðandi bílpróf. öku-
skóli ef óskað er. Hjálpa einnig þeim
sem hafa misst ökuskírteini sitt til að
öðlast það að nýju. Greiðslukortaþjón-
usta. Geir P. Þormar ökukennari, sím-
ar19896 og 71895.
ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímaf jöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Aðstoða við endumýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson.'símar
21924,17384 og 21098.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626, nýir nemendur
geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn
og ökuskóla ef óskað er. aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald,
símar 11064 og 30918.
Ökukennsla-endurbæfingar-
hæfnisvottorð.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjaö strax. Greiðsla aðeins fyrir
tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn
eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll
prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa
og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög-
giltur ökukennari. Heimasimi 73232,
bílasími 002-2002.
Heilsólaðir snjóhjólbarðar
á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radial
og venjulegir. Allar stærðir. — Einnig
nýir snjóhjólbarðar á mjög lágu verði.
— Snöggar hjólbarðaskiptingar. Jafn-
vægisstillingar. — Kaffisopi til hress-
ingar meðan staldrað er við. Baröinn
hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844.
Verslun
lándq
RadwJliaeK
1
2
3
1. Radarvari kr. 6.975.
2. Stereo heymartæki í vasadiskó og
fl., tveir aukasvampar og budda
fylgja. 3. Fluorscent klukka í bíla, í
klukkunni er snúningshraðarr elir og
ljósaaðvörun. Póstsendum. Tandy
Radio Shack, Laugavegi 168, sími
18055.
Þjónusta
N/ETURGRILLIÐ
SÍMI 25200
Opnum kl. 10
á hverju kvöldi
Þú hringir og við sendum þér:
hamborgara, samlokur, lambakótel-
ettur, lambasneiðar, bautabuff, kjúkl-
ingá, gos, öl, tóbak og kínverskar
pönnukökur.
Næturgrillið, simi 25200.
Bílaþjónusta
SMIÐJUVEGUR 38-SÍMI 77444
VÉLA- HJÓLA- LJÓSASTILLINGAR
Líkamsrækt
Likamsþjálfun fyrir
alla á öllum aldri. Leiðbeinendur með
langa reynslu og mikla þekkingu.
Þjálfunarform: Hata Yoga, trúlega
fullkomnasta æfingakerfi sem til er.
Yogastöðin-Heilsubót, Hátúni 6a, sím-
ar 27710 og 18606.
Bílar til sölu
M. Benz Unimog,
árg. 1962, ekinn 14.000 km til sölu,
skráður 6 manna. Utvarp, segulband,
talstöð. Góður bfll. Verð 450.000. Simi
73886.