Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Síða 28
32 DV. FÖSTUDAGUR 26. OKTOBER1984. Júlia Svelnbjarnardóttlr lést 21. október sl. Hún var fædd 29. ágúst 1931. Foreldrar hennar voru hjónin Soffía Ingvarsdóttir og Sveinbjörn Sigurjóns- son. Júlia lauk stúdentsprófi 1950 og prófi í tungumálanámi frá Háskóla Is- lands 1955. Hún sat i stjórn Félags leið- sögumanna frá stofnun þess og var formaður frá 1979. Eftirlifandi eigin- maður hennar er Baldvin Tryggvason. Þau eignuðust tvo syni. Utför Júlíu verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavik í dag kl. 13.30. Guðfinna Bjarnadóttir til heimilis hjá syni sínum Þorgiis Georgssyni, Klé- bergi 14 Þoriákshöfn, andaðist í sjúkrahúsi Selfoss 24. október sl. Maöur hennar var Georg J. Grund- fjörð. Utför Guðfinnu verður gerð frá Fossvogskapellu föstudaginn 2. nóvemberkl. 13.30. IHappdrortti ^toeí 30ÁRA VINNINGAR í 6. FLOKKI 1984—1985 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 500.000 55344 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 100.000 1088 33873 51397 73839 7593 50910 57881 78158 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 35.000 2943 19701 32795 52969 64535 3533 20424 36327 53393 65676 4194 24467 36970 53963 66272 5648 24942 43161 54583 72770 14552 26650 49482 54669 74637 14881 28609 50216 57492 74794 18971 29293 51192 63218 76247 19372 30974 51462 63715 79190 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 3677 21854 41364 52027 62032 3742 24563 42316 52059 62464 4864 25423 42510 52629 63096 6421 29974 43701 53321 63129 6542 33479 44682 53361 63287 6635 34916 46536 53415 66420 7457 35006 46581 53698 67850 11095 36517 47743 54943 68288 11416 36768 47980 55093 68898 13010 36906 48288 55260 68911 13570 38154 48639 55377 69550 13737 38531 49514 56776 69825 19401 38608 49687 60610 7Ó863 21254 38974 50280 61094 79583 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.500 88 9808 16507 25377 33681 41549 50042 57874 65761 73765 338 9843 16631 25447 33825 41869 50373 57897 66028 73906 529 9856 17058 25777 33831 42247 50416 57913 66034 73939 558 9964 17242 25834 33861 42396 50851 58334 66045 74239 597 10045 17283 25957 34106 42788 51302 58367 66156 74613 660 10144 17525 26Ó10 34133 43079 51344 58676 66214 74620 70A 10172 17561 26896 34238 43097 51692 58854 66362 74893 723 10429 17562 27201 34308 43103 51886 59046 66582 74900 923 10479 17687 27326 34501 43239 51925 59172 66658 75063 995 10577 18042 27348 34695 43325 51934 59369 66668 75072 1299 10595 18126 27440 34786 43427 51988 59511 66715 75314 1438 10605 18164 27945 34982 43584 52269 59518 66723 75374 1552 10682 18463 28054 35055 43720 52545 59643 67195 75547 1659 10897 18622 28278 35194 43804 52826 59939 67263 75627 1663 10945 19010 28650 35291 43981 52905 60050 67330 75904 1675 11010 19028 28788 35324 44273 53013 60079 67390 75995 2175 11050 19332 28807 35362 44281 53040 60194 67401 76022 2292 11069 19591 28850 35427 44319 53088 60299 67654 76174 2394 11302 19707 29111 35708 44438 53189 60801 67817 76472 2907 11311 19718 29186 35908 44484 53326 61129 67984 76547 3067 11582 19924 29442 35979 45022 53403 61795 68222 76825 3624 11606 19980 29577 36191 45132 53577 62011 68335 77182 4281 11611 19981 . 29662 36412 45204 53822 62205 68389 77353 4561 11628 20068 29722 36438 45323 54319 62448 68574 77389 4614 11848 20693 29737 36779 45328 54451 62568 68838 77767 4794 12216 20699 29756 36878 45529 54469 62762 68873 77815 4907 12579 20911 30077 37037 45719 54591 62824 69010 78009 5169 12853 21152 30123 37046 45780 54762 62871 69264 78271 5230 12928 21257 30233 37075 45925 54767 63103 69520 78508 5244 12941 21931 30451 37168 46209 54804 63521 69589 78620 5250 13200 22134 30681 37342 46357 54985 63586 70309 78819 5418 13641 22169 30690 37370 46562 55203 63709 70515 78879 5589 13867 22433 31169 37378 46583 55208 63868 70729 79059 5916 14069 22456 31297 37549 46790 55524 63980 70919 79144 6197 14088 22576 31650 37974 47048 55563 63992 71331 79244 6411 14122 2^611 31691 38015 47074 55778 64002 71469 79481 6698 14305 22653 32145 38187 47914 56006 64162 71891 79483 6760 14416 22666 32316 38212 48345 56437 64315 72076 79564 7141 14621 23098 32356 38960 48738 56508 64326 72100 79566 7397 14663 23111 32582 39816 48773 56991 64758 72278 79942 7468 14848 23120 32613 40192 48949 57053 64910 72340 7526 14996 23152 32663 40822 48970 57138 65167 72495 7666 15012 23309 32761 40854 49162 57169 65261 72563 7721 15333 23477 32771 40867 49166 57412 65324 72817 8401 15374 23592 32899 40918 49348 57420 65399 72976 8795 15500 23934 32932 41011 49633 57497 65409 73009 8850 15595 24074 33142 41128 49804 57577 65526 73117 9277 15664 24164 33209 41147 49953 57624 65580 73293 9465 15710 25201 33364 41402 50036 57846 65742 73659 Alvarlegt ástand ef snjóar: Vetrardekkin föst i Tollvcrugeymslunni Vandræðaástand getur skapast ef veðurguðirnir taka upp á því aö dengja yflr borgarbúa og aðra snjó í einhverju magni. Ástæðan er sú að flest hjól- baröaverkstæði eru að verða uppi- skroppa með dekk og nagla eöa eru þegar orðin það. Sólningarfyrirtækin eru einnig orðin uppiskroppa með flestar algengustu hjólbaröastærðir. Fyrir skömmu fóru þrjú stór sóln- ingarfyrirtæki fram á aö BSRB og kjaradeilunefnd heimiluðu að leyst yrðu úr tolli vetrardekk. Þessari beiðni var hafnað. I Tollvörugeymslunni er nóg til af vetrardekkjum og nöglum en yfir- standandi verkfall opinberra starfs- manna hamiar að þau verði leyst út. Oli H. Þórðarson, framkvæmda- stjóri Umferðarráðs, er uggandi yfir þessu ástandi. Hann hvetur alla þá sem eiga nú þegar vetrardekk að setja þau undir bíla sína og umfram allt aö oflneta þó ekki þann útbúnað bilanna. ökumenn þurfa fyrst og fremst að aka eftir aðstæðum hver ju sinni. -APH. Guðmundur Sæmundsson frá Hólmavik andaöist á heimili sínu, Hof- teigi 16 Reykjavík,24. október sl. Elísabet Magnúsdóttir, Tangagötu 9 Stykkishólmi, andaðist 18. október. Utförin verður gerð frá Stykkishólms- kirkju laugardaginn 27. október kl. 14. Axel Sveinsson, Teigaseli 1, andaðist á Hrafnistu 10. október. Utför hans hefur fariðfram. Haraldur Á. Haraldsson rennismiður, Hólmgarði 5 Reykjavík, andaðist á heimili sínu 16. október. Utförin hefur farið fram. Arne Samsöe Petersen, Holsteinsgade 5 Köbenhavn 0, sem lést sunnudaginn 21. október, verður jarösettur föstu- daginn 26. október. Lára Kristlnsdóttlr, Hringbraut 39 Reykjavík, sem lést í Landspítaianum þann 21. september, var jarðsungin í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðriður ólafsdóttir, Háeyrarvöllum 46 Eyrarbakka, áður Heimagötu 20 Vestmannaeyjum, lést í St. Jósefs- spítala 21. október. Minningarathöfn fer fram frá Fossvogskirkju í dag, föstudaginn 26. október, kl. 16.30 Utförin fer fram frá Víkurkirkju iaugardaginn 27. októberkl. 14. Haukur Kristlnsson, Núpi, Dýrafirði, lést i sjúkrahúsi Isafjaröar þriðju- daginn 23. október. Jarðarförin fer fram frá Núpskirkju mánudaginn 29. október kl. 14. Edward J. Færseth, sem lést i Landa- kotsspítala 21. október, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánu- daginn29. októberkl. 10.30. Flosi Þórormsson frá Fáskrúðsfirði, Kleppsvegi 82 Reykjavik, sem and- aöist i Landspitalanum 18. október sl., veröur jarðsunginn frá Áskirkju laugardaginn27. októberkl. 13.30. Tilkynningar Tillaga frá stjórn Sambands foreldra- og kennarafóíaga Á fundi sinum í gær, 16. október, samþykkti stjóm Sambands foreldra- og kennarafélaga með atkvæðum allra stjórnarmanna eftirfar- andi tillögu: „Stjóminni þykir miður að til þess hafi komið að kjaradeilur hafa nú valdið lokun grunnskólanna. Bömin missa þar með af fræðslu sem stjórnvöldum er skylt að sjá þeim fyrir samkvæmt lögum. Stjómin getur ekki orða bundist eftir þá hatrömmu og órökstuddu árás sem kennara- stéttin varð fyrir á Alþingi 11. þ.m. þótt að visu hafi verið beðist afsökunar á orðbragði. Einsýnt þykir að þegar um svo djúpstæðan ágreining er að ræða milli aðila sé lítil sem engin von til viðunandi lausnar á kjaramálum kennara nema að fram fari faglegt mat á störfum og starfsaðstöðu grunnskólakennara og að þeir fái laun í samræmi við nýtt starfs- mat. Stjómin leggur sérstaka áherslu á mikil- vægi starfsemi grunnskólans og telur að f arið hafi verið óvarlegum höndum um þetta fjör- egg þjóðarinnar. Brýnt er að grunnskóhnn geti hafið störf sem fyrst og að sem minnstum tmflunum sé valdið á starfsemi hans. Stjóm Sambands foreldra- og kennarafé- laga í grunnskólum Reykjavikur gerir þá kröfu að unnið verði að lausn yfirstandandi vinnudeilu af fullri ábyrgðartilfinningu og kurteisi en á þvi hefur orðið verulegur mis- brestur á síðustu dögum að mati stjómar- innar.” fsland kjörið í Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna Hinn 22. október var Island kjörið f Eináha’gs- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) næstu þrjú árin frá 1. janúar nk. að telja. Kosningin fór fram á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York. I ráðinu eiga sæti alls 54 ríki og voru átján kosin að þessu sinni, þ.e. fjögur önnur Vesturlönd: Frakkland, Spánn, Tyrk- land og Vestur-Þýskaland; fimm Afrflturíki: Gfnea, Marokkó, Nfgería, Senegal og Zimbabwe; þrjú Asíuríki: Bangladesh, Ind- land og Japan; Rúmenia úr hópi Austur- Evrópuríkja; og loks Brasilía, Haiti, Colombía og Venezúela frá Rómönsku Ameríku. Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna er ein af aðalstofnunum sam- takanna og fjailar m.a. um mál á sviði auð- linda, iðnvæðingar, viðskipta og þróunar, mannréttinda, tækni og vísinda og félags- legrarþjónustu. Island hefur ekki áður verið í framboði til ráðsins. Utanrfkisráðuneytið, Reykjavík, 24. október 1984. Fréttatilkynning frá Utanríkisráðuneytinu Hinn 21. október afhenti Hannes Hafstein for- seta Egyptalands, Hosni Mubarak, trúnaðar- bréf sitt sem sendiherra Islands f Egypta- landi með aðsetri í Genf. Húnvetningar Vetrarfagnður félagsins verður haldinn laugardaginn 27. október að Hverfisgötu 105, (risinu). Fagnaðurinn hefst með félagsvist kl. 21. Dansaðtilkl.02. Jólaföndurnámskeið Jólaföndumámskelð að hefjast hjá Helmillsiðnaðarskólanum. Tuskubrúðugerð 30. október. Prjónatækni 1. nóvember. Dúkaprjón 5. nóvember. Myndvefnaður 13. nóvember. Bamafatasaumur 14. nóvember. Vefnaður 14. nóvember. Innritun að Laufásvegi 2. Hesturinn okkar þriðja tölublað ársins 1984, er komið út. Meðal efnis 1 blaðinu má nefna greinar um kynbótahross sem sýnd vom á f jórðungsmót- unum i sumar á Austurlandi og Vesturlandi. Einnig er fjallað um gæðingakeppni og unglingakeppni á fyrrnefndum stööum. Berg- lind Hilmarsdóttir skrifar um beitarrann- sóknir hrossa og f jallað er um rafmagnsgirð- ingar. Halldór Pjetursson skrifar um sam- skipti manns og hests. Mikið af myndum prýðir blaðið meðal annars era litmyndir á miðopnu frá f jórðungsmótinu og tvær svarthvítar mynda- opnur frá Islandsmótinu á Vindheimamelum. IMámskeið hjá Sjálfsbjörg Dagana 9. og 10. nóvember nk. verður haldið námskeið í ölfusborgum um fatlaða og kynllf. Námskeiðið er ætlað fötluðum, starfsfólki stofnana er fatlaðir dveljast á og öðrum þeim er áhuga hafa á efninu. Þátttökugjald er kr. 500 og er fullt fæði og gisting innifalið í þeirri upphæð. Þátttaka tilkynnist í síma 29133 og þar era nánari upplýsingar veittar. Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Vals Sunnudaginn 28. október nk. verður haldið lokahóf knattspyrnudeildar Vals í veitinga- húsinu Y Kópavogi og hefst það kl. 15. Veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur til allra flokka deildarinnar. Nokkur stutt ávörp verða flutt og ýmislegt verður til skemmtunar. Allir Valsmenn eru boönir vel- komnir i hófið en sérstaklega era leikmenn yngri flokka félagsins og foreldrar þeirra boðnir velkomnir. Vegna lokahófsins falla æfingar 6. og 7. flokks niður sunnudaginn 28. október. Stjórn knattspymudeildar Vals. Belia /K l- - ——■——— JiMll —■ Hva6 ertu aö segja, heyrist I sterló græjunum mlnum niður til þln? En hefurðu þá tekiö eftir þessu leiðiniega suði sem kemur við og við? VélastiUingar Hjólastillingar Ljósastillingar Smurþjónusta Almennar viðgerðir. Sérþjónusta á japönskum bílum. Borðinn hf SMIÐJUVEGI 24 SfMI 72540

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.