Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR 26. OKTOBER1984.
33
(Q Bridge
Vestur spilar út laufdrottningu i sex
spöðum suðurs. Það þarf mikla ná-
kvæmni í úrspili til að vinna sex.
* Norðuk
A ÁK76
V K765
0 AK2
+ 106
VtSTl'H
Á 983
G2
0 9743
Á DG98
Austuh
Á 54
V D1098
0 D108
* 7542
SUÐUH
A DG102
Á43
0 G65
«f> ÁK3
Það virðast tveir tapslagir í rauöu
litunum en þegar austur þarf að verja
þá báða er hægt aö vinna spilið. Þaö
tókst sagnhafa hins vegar ekki þegar
spilið kom fyrir. Hann drap laufút-
spilið á ás, tók kónginn og trompaði
lauf. Tók síðan þrisvar tromp og gaf
vöminni slag á hjarta. Austur spilaöi
hjarta áfram og nú var suður allt i einu
í vandræöum með samgang milli hand-
anna. I stöðunni getur hann náð kast-
þröng á vestur, ef hann á rauðu litina,
ekki austur eins og er í spilinu.
Suður gat unnið spilið með þvi aö
gefa slag á hjarta eftir að hafa tekiö
tvo hæstu i laufi og trompað lauf. Ef
austur spilar þá hjarta áfram verður
að taka tvo hæstu í tigli — vínarbragð
— eftir að hafa drepiö á hjartaás.
Siðan er öllum trompunum spilað. 1
lokastöðunni er suður þá með hjarta og
tígulgosa og K-7 í hjarta í blindum og
austur er fastur í netinu.
Skák
A skákmótinu í Leningrad í vor, þar
sem Jóhann Hjartarson var meðal
þátttakenda, kom þessi staða upp í
skák Speelman og Uhlmann sem hafði;
svart ogáttileik.
33.---Dg5! 34. Rxa8 - f3+ 35. Kf2
- Hg2+ 36. Hxg2 - Dxg2+ 37. Ke3 -
Dg5+ og hvítur gafst upp. Lokastaðan
á mótinuvarþannig: Tsjepepkov, Len-
ingrad, 8 v. Erlomisky og Lukin 7,5,
Rivar-Pastor, Spáni, Speelman, Engl.,
Kotsijev og Taimanov 7, Pytel, Póll.,
og Asejev 6,5 Uhlmann, AÞ, 6,
Vorotnikov, Visjmanavin og Judasin
5,5 og Jóhann 4,5 v.
O King Features Syndicate, Inc., 1978. World rlghts reserved.
= © Bvus =.
s--?
Vesalings
Emma
. Heldurðu að við gætum verið á einhverjum lista hjá
Póstinum. Þetta er tiunda boðið i brúðkaup sem hann
kemur með í vikunni.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið-
iö og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjaraames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liðog sjúkrabifreiösimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Ixigreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222.
jsafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Ég hef verið að hugsa um að flytja að
heiman, en hvers vegna ætti ég að
gleðja hann?
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifrcið: Reykjavik, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjöröur, simi
51100, Keflávík simi 1110, Vestmannáeyjar,
simi 1955, Akureyri, súni 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, súni 22411.
Læknar
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 26. okt. — 1. név., aé báó-
um dögum meStöldum, er i Laugarnesapóteki
og tlngóllsapótekl. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aS kvöldi
til kl. 9 aS morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í sima 18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar i sima 22445.
APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl, 9—12.
Reykjavík—Kópavogur—Seltjaniames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga-
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og hclgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
' deild I.andspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnarísúnsvara 18888. •
BO.RGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), erí
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sínnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi81200).
Hafnárfjörður. Dagvakt. Ef ckki næst i
; heimilislækni: Upplýsingar um næturvaklir
lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og hclgidága-
varsla frá kl. 17-8. Upplýsiqgar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í súna 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni:"Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
súna 3360. Súnsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vcstmannacyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn. Mánud, —föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard. - sunnud. kl. 15- 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30—
19.30.
Kæðingardeild l.andspítalans: Kl. 15 —16 ug
19.30 — 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarhcimili Reykjavikur: Alla daga'kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16,30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 —18 atla daga.
Gjörgæsludeild eítir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
KópavogshæliS: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. —laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
BamaspitaliHringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannacyjum: Alla daga Kl.
15—16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla dpga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafu: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardagúm 27. október.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Hlustaðu á ráðleggingar annarra því þær kunna að reyn-
ast þér dýrmætar. Þér hættir til að sýna fólki hroka og
kann það að haf a slæmar afleiðingar í för með sér.
Fiskarnir (20. febr. —20.mars):
Láttu fólk fútna fyrir því að þú kunnir að meta hjálpsemi
þess því ella kanntu að verða fyrir leiðúilegum sögu-
sögnum. Hugaðu vel að fjármálum þúium.
Hrúturinn (21. mars — 20. aprfl):
Gamall vinur þmn leitar eftir hjálp þrnni og ættiröu að
veita honum alla þá aðstoð sem þér er unnt. Skapið
verður gott og þú ert ánægður með hlutskipti þitt.
Nautlð (21.april — 21.maí):
Þér hættú- til að taka fljótfærnislegar ákvarðanú- og
jafnvel þó að um einfóld mál sé að ræða. Þú hefur þörf
fyrir nýtt áhugamál sem dreifir huga þtoum.
Tvíburamir (22. maí—21. júni):
Þú tekur mikilvæga ákvörðun á sviði einkalífs og mun
hún mælast misjafnlega fyrto meðal vtoa þtona og
ættingja. Þú ættir að treysta mest á sjálfan þig.
Krabbúin (22. júní — 23. júlí):
Faröu gætilega í fjármálum og láttu ekki glepjast af
gylliboðum. Talaðu varlega þvi ella kanntu að valda
misskitotogi sem erf itt getur reynst að leiðrétta.
Ljónlð (24. júli—23. ágúst):
Dagurton er heppilegur til að huga að þörfum fjölskyld-
unnar og gera áætlanto um framtíðtoa. Þú nærð góðum
árangri í því sem þú tekur þér fyrto hendur.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Stontu starfinu af kostgæfni og láttu ekki standa þig að
kæruleysi. Þú átt gott með að leysa úr flóknum viðfangs-
efnum ef þú fæst til að einbeita þér.
Vogta (24. sept. — 23. okt.):
Farðu gætilega í f jármálum og láttu skynsemina ráða
ákvörðunum þtoum. Þú ættir að treysta sem mest á
sjálf an þig og taka ráðleggingum vina þinna með varúð.
Sporðdrektan (24. okt. — 22. nóv.):
Þú ættir að sinna einhverjum skapandi verkefnum í dag
því þannig getur þú nýtt hugmyndaflugið. Leitaðu leiða
til að auka tekjumar og bæta lífsafkomuna.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Skapiö veröur meö besta móti í dag og þú átt gott meö
að starfa með öðru fólki. Þú færð góða hugmynd sem
mun nýtast þér vel í starfi þótt síöar veröi.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.)
Eitthvert vandamál kemur upp á heimili þínu og veldur
það þér nokkrum áhyggjum. Hikaðu ekki við að leita
aðstoðar hjá vinum eða ættingjum því slfkt kann að
skipta sköpum fyrir þig.
simi 27155. Opið mánud — föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára
börná þriðjud. kl. 10.30 11.30.
Aðalsafn: Lcstrarsalur, Þinglioltsstræti 27,
simi 27029. Opið alla daga kl. 13 19. 1. mai
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þinglioltsstrætí 2!)a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
hcilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá 1. sept. 30.
aprilereinnigopiðálaugard.kl. 13 16. Sögu-
stund fyrir 3- 6 ára börn á miðvikudiigum kl.
11-12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraöa. Símatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
ilofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud —föstud. kl. 16 19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, siirii 36270. Opið
mánud.-fösrud. kl. 9 21 Frá 1. sept. 30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu-
stund fyrir 3-6 ára börn á miövikudögum kl.
10—11.
Rókabilar: Bækistöð i Bústaöasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannhorg 3-5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 11-21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Amcriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14-17.
Asgrímssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins cr alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemrni.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlcmmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 pg sunnudága frá kl. 13—18.
Vatnsveitubilanir: Keykjavik og Scltjarnar
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri sim
24414. Keflavík simar 1550 eflir lokun 1552
Veslmannaeyjar, simar 1088 og 15.33. ilafnar
Ijörður, simi 53445.
Kimubilanir i Keykjavik, Kópavogi, Sel
tjainarnesi, Akureyri. Keflavik og Vcst
mannaeýjum tilkynuist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar
ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár
degis og á helgidiigum er svarað allan sólar
liriuginn.
Tekið er við tilkyiiiiingum um hilanir á veitu
kerfum borgarinnar og í öörum lilfellum, sem
horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð
horgarstofnana,
Krossgáta
2 3 to
8 -T J L
r J ('
13 1
H JS , 1 (\
}? 18 J
20 J L
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamárnes, sími 18230. Akureyri súni 24414.
Kefiavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
súni 27311, Seltjarnarnes súni 15766.
Lárétt: 1 íþrótt, 5 þorpari, 8 umgang-
ur, 9 á fæti, 10 hreyfing, 11 peningaupp-
hæð, 13 kindur, 14 nem, 16 þræll, 17
hindri, 19 guð, 20 stjórnaði.
Lóðrétt: 1 ljóma, 2 nefna, 3 kirtill, 4
klappir, 5 fæddi, 6 gildari, 7 klaufskar,
12 greinarnar, 15 þjálfað, 18 guð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 gætni, 6 sá, 8 ál, 9 ráðin, 10
tau, 11 engi, 12 agni, 14 agn, 16 ritning,
18 álar, 20 sýg, 22 drós, 23 rá.
Lóðrétt: 1 gáta, 2 æla, 3 trunta, 4 ná, 5
iðna, 6 sig, 7 áning, 11 ein, 13 gild, 15
gnýr, 16 ráö, 17 iss, 19 ró, 21 gá.