Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Page 33
DV. FÖSTUDAGUR 26. OKTOBER1984.
37
I dag birtum viö aðeins útlendu
listana og höfum lengt þá um
helming í forföllum þeirra reyk-
visku. Listi rásar 2 er aö sjálf-
sögöu ekki tekinn saman og
Þróttheimar eru lokaðir vegna
kjaradeUu borgarstarfsmanna.
Breski dúettinn Wham! hefur
heldur betur látið til sín taka á
árinu og skreytir nú topp
LundúnaUstans aðra vikuna í röð
með nýja lagið: Freedom. Þetta
er í raun þriðja lagið frá George
Michael á nokkrum mánuðum
sem nær toppsætinu í Bretlandi,
fyrst Wake Me Up Before You
Go-Go (eins og þið sjáið á banda-
ríska listanum er það lag á
fleygiferð upp þann lista), síðan
Careless Whisper og nú Free-
dom. Chaka Khan virðist á mik-
ilU siglingu og lag hennar stekkur
hæst á Lundúnalistanum þessa
vikuna. I Bandaríkjunum er lag
Stevie Wonders enn í efsta sæti en
BiUy Ocean gæti hreppt topp-
sætið fljótlega. Prince á enn tvö
lög á topp tíu og Madonna hefur
haldið sínu striki meðan við
vorum víðs fjarri; núna í fjórða
sæti og enn á uppleið.
-Gsal
...vinsælustu lögin
1. ( 1) FREEDOM
Wham!
2. ( 4) NO MORE LONELY NIGHTS
Paul McCartney
3. ( 51 TOGETHERIN ELECTRIC DREAMS
Phl Oakey
4. ( 2) I JUST CALLED TO SAY I LOVE
YOU
Stevie Wonder
5. (22) IFEELFORYOU
ChakaKhan
6. ( 3) THE WARSONG
Cuhure Club
7. ( 6) DRIVE
Cars
8. (12) ALLCRIEDOUT
Akson Moyet
9. (10) MISSING YOU
John Wartu
10. ( 7) SHOUTTOTHETOP
Styie Counsl
11. ( 9) l'M GONNA TEAR YOUR
PLAYHOUSE DOWN
Paul Young
12. (30) TOO LATE FOR GOODBYES
Juian Lennon
13. (23) LOVE'S A GREAT ADVENTURE
Ultravox
14. ( 8) GHOSTBUSTERS
Ray Parker Jr.
15. (25) HIGHLY STRUNG
Spandau Balet
16. (11) WHY?
Bronski Beat
17. (26) MODERN GIRL
MeatLoaf
18. (15) SKIN DEEP
Stranglers
19. (13) PRIDE (In the Name Of Love)
U2
20. (19) SMOOTH OPERATOR
Sade
NEWYORK
1. ( 1) I JUST CALLED TO SAY I LOVE
YOU
Stevie Wonder
2. ( 6) CARRIBEAN QUEEN
Biy Ocean
3. ( 4) HARD HABIT TO BREAK
Chicago
4. ( 5) LUCKY STAR
Madoma
5. ( 2) LET’S GO CRAZY
Prínce
6. ( 3) DRIVE
Cars
7. ( 8) COVER ME
Bruce Springsteen
8. (12) ONTHEDARKSIDE
John Cafferty &
the Beaver Brown Band
9. (18) PURPLE RAIN
10. (13) l'M SO EXCITEÐ
Pointer Sisters
11. ( 9) THE GLAMOROUS LIFE
SheiaE.
12. ( 7) MISSING YOU
John Waite
13. (26) WAKE ME UP BEFORE YOU GO-
GO
Wham!
14. (17) SOME GUYS HAVE ALL THE LUCK
Rod Stewart
15. (16) ARE WE OURSELVES?
Fixx
16. (20) BLUEJEAN
David Bowie
17. (10) SHEBOP
Cindy Laupcr
18. (25) WHO WEARS THESE SHOES?
Elton John
19. (27) DESERT MOON
Ðenny DeYoung
20. (22) BOPTILLYOUDROP
Rick Spríngfield
Wham! — með eindæmum sigursælir. Nýja lagið: Freedom á toppi
breska listans.
Bronski Beat - Why? á útleið í Bretlandi og náði ekki að fylgja eftir
vinsældum SmaUtownBoy.
Fólk hefur beinlínis étið upp tU agna með augunum hvers-
kyns pésa og pappírssnepla sem á vegi þess hafa orðið í biaöa-
leysi og f jölmiðlahaUæri Uðinna verkfaUs- og verkbannsvikna.
Jafnvel smæsta letur hefur ekki fengið að vera í friði fyrir
skimandi augum og hermt að þorri fólks geti áreynslulítið gefið
upp hvern stafkrók á jafnsaklausum og hversdagslegum
umbúðum sem mjólkurfernu. Aumustu auglýsingasneplar
hafa líka tætt sig inn í heUahvelin og grátbroslegt að heyra
launamenn vítt og breitt um launastigann romsa út úr sér
fáfengilegum auglýsingum um aUt og ekkert eins og þeir séu að
fara með skólaljóðin í eUefu ára bekk bamaskóla. Svona getur
fíknin í prentað mál komist á hættulegt stig. — Vélar á fjöl-
ritunarstofum hafa líka staðið bullsveittar við framleiðslu á
fjölbreyttu fóðri tU að seðja sárasta blaðahungrið. Nú er sú
Etið upp til agna
Tina Tumer -
skífuUstans.
- Private Dancer í þriðja sæti bandaríska breið-
David Bowie — Tonight á toppi DV-Ustans og fimmta sæti í
Bretlandl.
vertíð að baki og hinn dæmigerði þreytulegi karlmaður getur á
nýjan leik dæst að afloknum vinnudegi (opinberir starfsmenn
hér undanskildir) og hlassað sér af feginleik oní besta sóffann
með blaðið sitt meðan konan eldar matinn og skóflar einhverju
upp í krakkana. Við kvöldverðarborðið getur hann sett upp
gáfulegan svip og spurt: Kennarar, hverju skila kennarar?
Eftir tæpra tveggja mánaða hlé birtum við að nýju
vinsældaUsta DV yfh- söluhæstu breiðskífurnar. Við höfum
engar svigatölur því listinn var ekki tekinn saman í verkfaU-
inu. Eins og sjá má er David Bowie í efsta sæti og plöturnar A
slaginu og Woman in Red fylgja fast á eftir. Aðrar piötur
seljast sáraUtið og tæpast verður breyting á sölu fyrr en nýjar
plötur koma á markað. Dtlendu Ustamir eru nýir þó sá banda-
rískibenditUþessaðtíminnhafistaðiðístað. -Gsal
Bandaríkin (LP-plötur)
1. ( 1) PURPLE RAIN........................Prince
2. ( 2) BORNIN THE USA............Bruce Springsteen
3. ( 3) PRIVATE DANCER................Tina Turner
4. ( 4) SPORTS...............Huey Lewis & the News
5. ( 5) HEARTBEAT CITY........................Cars
6. ( 6) 1100 BELL AIR PLAYS...........Julio Iglesias
7. (12) VKOMANINRED...................StevieWonder
8. (10) MADONNA............................Madonna
9. ( 7) CAN'T SLOW DOWN...............Lionel Richie
10. ( 9) EDDY AND THE CRUISERS..........Úrkvikmynd
Ísland (LP-plötur)
1. TONIGHT . . . .....................David Bowie
2. Á SLAGINU.........................Hinir & þessir
3. WOMAN IN RED...........................Stevie Wonder
4. POWERSLAVE...............................Iron Maiden
5. Á ROKKBUXUM OG STRIGASKÚM.........HLH-flokkurinn
0. PRIVATE DANCER......................TinaTurner
7. BROKEN HEARTS....................... . Elton John
8. FUNDNAR HLJÚÐRITANIR......Vilhjðlmur Vilhjðlmsson
9. ANIMALIZE................................Kiss
10. DISCOVERY................................Mike Oldfteld
U2 — Unforgettable Flre situr sem fastast á toppi breska
breiðskifuUstans.
Bretland (LP-plötur)
1. (D
2. t 2)
3. (-)
4. (-)
5. ( 3)
6. (16)
7. ( 4)
8. ( 5)
9. ( 6)
10. (13)
UNFORGETTABLE FIRE....................U2
DIAMOND LIFE........................Sade
GEFFERY MORGAN.....................UB40
THE AGE OF CQNCENT...........Bronski Beat
TONIGHT.......................David Bowie
HITSHITSHITS................Hinir&þessir
WOMAN IN RED................Stevie Wonder
NOW THATS WHATICALL MUSICIII.......Ýmsir
ELIMINATOR........................ ZZTop
ALL BY MYSELF...............Hinir &