Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1984, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1984, Page 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTOBER1984. 15 Iróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir Fær Ásgeir „grænt Ijós" hjá Stuttgart? .ííWŒfíiiiiSSSÍ . • Valur Valsson sést hér (t.h.) kljást við Kristinn Jónsson á landsliðsæfingu á gervigrasveilinum i Laugardal á sunnudaginn. Valur er í landsliðshópi Tony Knapp. DV-mynd Brynjar Gauti. Dan f rá í sex vikur Sænski landsllðsma&urinn Dau Cornelius- son, fyrrum félagi Ásgeirs Sigurvinssonar hjá Stuttgart, getur ekki leiki* með ítalska félaginu Comos næstu sex vikurnar. Dan var skorinn upp við brjósklosi í hné á sjúkrahúsi í Linköping í Svíþjóð fyrir helgina. -SOS. r Barcelona "1 j áf ram á j j sigurbraut i IBarcelona hélt áfram sigurgöngu I sinni á Spáni á sunnudaginn þegar * I félagið lagði Atletico Madrid að | * velli — 2—1 í Madrid. Það var V- ■ I Þjóðverjinn Bernd Schuster sem I I lagði upp fyrra mark Barcelona I | sem Ramon skoraði. Mexíkaninn * IHugo Sanchez jafnaði fyrir Madrid I en síðan kom það í hiut varnarleik-1 Imannsins Migueli Barnardo að | skora sigurmark Barcelona á 84. . f mín. IBarcelona er í efsta sæti á Spáni — eina I félagiö sem er taplaust með 14 stig eftir ■ Iátta leiki. Valencia og Sevilla eru meö tólf I stig og síÖan koma Sporting og Atletico ■ Madrid meö tíu stig. Real Madrid er með | — til að leika með íslendingum gegn Wales í Cardiff. KSÍ er nú að vinna að þvíað fá Ásgeir lausan ÍHM-Ieikinn Ásgeir Sigurvinsson hefur mikinn hug á að leika HM-leikinn gegn Wales í Cardiff 14. nóvember og er hann til- búinn að mæta í slaginn ef hann fær „grænt ljós” hjá Stuttgart, sem á að leika gegn Hamburger SV í Bundesligunni sama kvöid og leikið er í Cardiff. Landsliðsnefnd KSl er nú að vinna að þvi að fá Ásgeir lausan frá Stuttgart í leikinn gegn Wales, sem er þýðingarmikill fyrir tsland. Tony Knapp landsliðsþjálfari hefur nú valið 24 manna hóp fyrir leikinn gegn Wales. Aðeins einn leikmaður í hópnum hefur ekki leikið landsleik — það er Eggert Guömundsson, hinn efnilegi markvörður, sem leikur meö sænska liðinu Halmstadt. Þeir 24 leikmenn sem Knapp hefur valiö eru þessir: Markverðir: Bjarni Sigurðsson, Akranesi, Þorsteinn Bjarnason, Keflavík og Eggert Guð- mundsson, Halmstadt. Aðrir leik- menn: Árni Sveinsson, Akranesi, níustig. -sos. • Ásgeir Sigurvinsson. Arnór Guðjohnsen, Anderlecht, Ársæll Kristjánsson, Þrótti, Ásgeir Sigurvins- son, Stuttgart, Atli Eövaldsson, Diisseldorf, Guðmundur Steinsson, Fram, Guðmundur Þorbjörnsson, Val, Guðni Bergsson, Val, Janus Guðlaugs- son, Fortuna Köln, Lárus Guðmunds- son, Uerdingen, Magnús Bergs, Ribbeck ráðinn til Dortmund — tuttugasti og sjöundi þjálfari félagsins síðan Bundesligan var stofnuö, árið 1963 Erich Ribbeck hefur verið ráðinn þjálfari hjá Borussia Dortmund eftir að forráðamenn knattspyrnufélagsins vestur-þýska höfðu rekið þjálfara og framkvæmdastjóra félagsins fyrir nokkrum dögum. Ribbeck þessi, sem er 47 ára gamall, var aðstoðarmaöur hjá Jupp Dervall þegar hann þjálfaöi landsliö Vestur- Þjóðverja. Samningur hans hjá Dort- mund gildir út þetta keppnistímabil. Koma Ribbecks til liðsins virðist hafa haft góö áhrif á leikmenn liðsins vegna þess að þeir unnu góðan sigur á laugar- daginn í Bundesligunni. Dortmund lék á útivelli gegn Waldhof Mannheim og sigraði, 1—2. Sigur er nokkuö sem leik- menn Dortmund hafa hingað til aðeins þekkt af afspurn. Liðið hefur leikið 10 leiki í deildinni og aðeins hlotið sex stig. Þess má geta aö Ribbeck er 27. þjálfarinn sem ráðinn er til Dortmund frá því að Bundesligan var stofnuð árið 1963. Aður hefur hann þjálfað hjá Ein- tracht Frankfurt og Kaiserslautern. -SK. Braunschweig, Njáll Eiðsson, KA, Pétur Pétursson, Feyenoord, Ragnar Margeirsson, Keflavík, Sigurður Grét- arsson, Irakis Salonika, Sigurður Jóns- son, Akranesi, Sæbjörn Guðlaugsson, KR, Sævar Jónsson, CS Brugge, Valur Valsson, Val, Þorgrímur Þráinsson, Val og Gunnar Gíslason, KR. Yfirlýsing Lárusar Tony Knapp landsliðsþjálfari var búinn að velja þennan hóp áður en yfir- lýsing frá Lárusi Guðmundssyni, um að hann gæfi ekki kost á sér í landsleik- inn gegn Wales, birtist í viðtali við hann í einu dagblaðanna fyrir helgina. Sú yfirlýsing hefur vakið mikla at- hygli og eru menn á því að þar hafi Lárus hlaupið á sig. — ,,Eg fór hálfgerða fýluferð til Glasgow,” sagði Lárus, sem var vara- maður í leiknum gegn Skotlandi á dögunum, og var óhress aö hafa ekki verið inni í myndinni hjá Knapp og ekki fengið að spreyta sig. Auðvitað hlýtur það aö vera metn- aöur allra knattspymumanna að leika landsleiki en því miður komast ekki nema ellefu leikmenn í byrjunarlið hverju sinni. — „Lárus hefur greini- lega ekki séö á varamannabekk Skota,” sagði einn landsliðsmaður Is- lands þegar hann sá yfirlýsingu Lárus- ar. Já, þaö voru engir aukvisar á bekkn- um hjá Skotum — leikmenn eins og Charlie Nicholas, Arsenal, John Wark, Liverpool, Steve Archibald, Barce- lona, sem kom „fýluferð” frá Spáni og Gordon Strachan, Man. Utd. I lands- liðshópinn komust ekki leikmenn eins og Mark McGhee, fastaleikmaður með Hamburger SV, og Alan Hanssen, mið- vörður Liverpool. Það er ljóst að með yfirlýsingu Lár- usar er hann búinn að glata rétti sínum á landsliðssæti — a.m.k. undir stjórn TonyKnapp. -SOS Ballesteros setti nýtt vallarmet - lék 18 holur á 61 höggi á Nissan Open í Japan í gær en haf naði í 5. sæti Bandarikjamaðuriun Lanny Wadkins vann sér inn 3,5 milljónir ísl. króna með sigri á „Nissan open” í Japan í gær. Wadkins lék á 266 höggum sem er 14 höggum undir pari vallarins sem leikið var á. Það sem vakti þó mesta athygli var frábær spilamennska Spán- verjans Severiano Ballesteros á öðrum degi keppninnar. Ballest- eros lék þá 18 holur á 61 höggi, niu höggum undir pari vallarins og er það nýtt vallarmet. Nick Price varð í öðru sæti á mótinu á 270 höggum en hann er frá Suður- Afríku. Lítt þekktur kylfingur frá Formósu varð í þriðja sæti á sama höggafjölda. Tom Watson, Banda- ríkjunum, varð fjórði í 273 höggum og Severino Ballesteros varð síðan fimmti á 274 höggum. Hann lék síðustu 18 holurnar á 73 höggum og sú frammistaða varð þess öðru fremur valdandi að hann varð ekki ofar í keppninni. SK. • Erich Ribbeck — nýi þjálfarinn hjá Dortmund. Ab Faf ie tekur við Feyenoord Feyenoord tilkynnti i gær að félagið væri búið að ganga frá þvi að Thijs Llbregts, þjálfari félagsins, fái sig lausan til að gerast þjálfari griska liðsins Aris Saloniki. Libregts átti erftir átta mánuði af samningi sinum við Feyenoord. Libregts hefur samið við Aris um að hann verði þjálfari fé- lagsins út þetta keppnistimabil og það næsta. Leikmenn Feyenoord óskuöu eftir því við stjórn félagsins að Ab Fafie, sem hefur verið aðstoðarþjálfari Feyenoord, taki við stöðu Libregts og varðfélagiðviðóskþeirra. -SOS. óttir íþróttir íþróttir íþróttir Sævar Jónsson. Sævar er í V-Þýskalandi Frá Kristjáni Bernburg frétta- manni DVíBelgíu: — Sævar Jónsson, landsliðsmið- vörður í knattspyrnu, hefur gengið tveggja daga leyfi hjá CS Brugge til að fara til V-Þýskalands til viðræðna við félagslið þar sem hefur sýnt áhuga á honum. For- ráðamenn v-þýska félagsins munu síðan koma til Belgíu á fimmtudag- inn til að sjá Sævar leika með CS Brugge í bikarleik gegn Ant- werpen. Þaö var vitaö að Schalke hafði um tíma áhuga á að fá Sævar, en sá áhugi er ekki fyrir hendi ennþá. Það bendir allt til aö þaö sé ekki lið í „Bundesligunni”, sem Sævar er nú hjá til að kanna aðstæður. -KB/-SOS. Frost sigur- vegari íRanders Morten Frost frá Danmörku varð sigurvegari i opna skandinavíska meistaramótinu í badminton sem lauk í Randers í Danmörku á sunnudaginn. Hann vann sigur á Kínverjanum Han Jian í úrslita- leik, 15—lOog 15—9. • Kínverska stúlkan Han Alping varð sigurvegari i einliða leik kvenna — vann löndu sína Wu Dixi, 9—11,11—2 og 11—2 í úrslitaleik. -SOS. Ovett er orðinn góður Steve Ovett, hlauparinn snjalli frá Bretlandi, sem keppti i 1.500 og 800 m hlaupi á OL i Los Angeles, sagði í gær að hann væri orðinn góður af veikindum þeim sem hann hefur átt við að glima og myndi geta farið að æfa af fullum krafti fyrir jól. Eins og menn muna þá átti Ovett við öndunarerfiðleika að eiga á OL og varð að hætta i 800 m hlaupi. -SOS fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.