Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Qupperneq 8
8 DV. ÞRHXJUDAGUR13. NOVEMBER1984. Anglýsing frá ríkisskattstjóra Vérðbreyti fyrir ário 1984 Samkvæmt ákvæðum 26. gr. laga nr. 7514. september 1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknaö verö- breytingarstuðul fjrir áriö 1984 og nemur hann 1,2672 miöað við 1,0000 á árinu 1984. Reykjavík 9. nóvember 1984. Ríkisskattstjóri. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund um ný- gerðan kjarasamning á Hótel Sögu (Átthagasal) miöviku- daginn 14. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Nýr kjarasamningur. Félagsmenn hvattir til að f jölmenna. VeriðvirkíV.R. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. ITT IdealColor 3424, -íjárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. ITT Vegna sérsamninga við ITT verksmiðjurnar í Vestur Þýskalandi hefur okkur tekist að fá takmarkað magn af 22>' litasjónvörpum á stórlækkuðu verði. Verð á 22" 1TT STGR. litsjónvarpi m/fjarstýringu 30.580,- Sambærileg tæki fást ekki ódýrari. ITT er fjárfesting í gæðum. SKIPHOLTI 7 SIMAR 20080 8c 26800 Neytendur Neytendur Hvernig verslar fólk í f ríhöfnum? Prósenta þeirra sem sammála eru Ég þarf að ferðast mikið vegna vinnunnar. 63 1 Eg hef alltaf gaman af viðskiptaferðalögum. 66 Eg tek viðskiptaf erðalög eins og vinnuna á skrif stof unni. 41 Þeim mun meira sem ég ferðast því minni ánægju hef ég af því. 48 Eg reyni alltaf að kaupa eitthvaö i frihöf num þegar ég ferðast. 72 Eg hef ánægju af að skoða í f ríhöfnum. 54 Yfirieitt hef ég ákveðið fyrirfram hvað ég ætla að kaupa. 69 Spamaður á tegundum er mér mikilvægur þegar ég kaupi tollfrjálst. 70 Vfnandi Sígarettur Hmvötn Einhverntima (pr6sent) (pr6sent) (pr6sent) keypt tollfrjálst? 93 72 73 Ef svo, hvað var keypt áleiðíferðina? 41 55 22 Hvað keyptá leiðinnl heim? 56 46 36 JI Frihafiiarmarkaöir hafa lítið verið bomir saman. Þess vegna geröi bandaríska tímaritið TIME könnun meðal manna þeirra sem þurfa að fara í gegnum alþjóðlega flugvelli a.m.k. tvisvar á ári. Markmiöið var aö kanna verslunarvenjur og heyra skoðanir þessara manna. Leitað var sérstak- lega eftir eftirfarandi: — Keyptu þeir sömu vörur er þeir voru á feröalagi og þeir keyptu heima fyrir? — Keyptu þeir vörur sem eingöngu fást á þeim stað sem þeir voru staddir áhverju sinni? — Höfðu þeir ánægju af versluninni? 1422 svarendur í sjö löndum, sem fóru aö meðaltali í 12 viðskiptaferðalög á síðasta ári, létu fyrst i ljós ánægju sina með feröalög i lofti. Einnig sögðu þeir aö þrátt fyrir nokkuö reglulegar ferðir hlökkuöu þeir yfirleitt til f ríhafnarviðskipta. Niöurstöður sanna nokkur atriði sem komu í ljós við undirbúning könnunar- innar, er einn rannsóknarmannanna benti á hvaö kæmi mönnum til að versla i frihöfnunum. Sérstaklega kemur í ljós aö þeir sem hafa meira á milli handanna fara mjög varlega meö peningana. Einnig eru þeir meö á hreinu hvaöa tegundir þeir vilja kaupa og ætla sér aö kaupa áður en þeir leggja af stað — sérstaklega á þetta viöumvin ogtóbak. Þrétt fyrir aö flugvallaverslanir hafi stsriíkaö mjög við vöruúrvalið, sem boðið er upp á, eru vín, tóbak og ilm- vötn alltaf vinsælust. 43 prósent af þeim sem þátt tóku i könnuninni keyptu vín á leið í ferðina og þá til aö gefa en aöeins 13 prósent keyptu slíkt á heimleiöinni. Hins vegar keyptu um 70 prósent svarenda þær tegundir sem þeir venjulega kaupa og mesta salan er á Ðugvellinum þrátt fyrir aö sum flugfélögin hafi reynt að selja vörur þessar um borð i vélunum. Vinsælasta víntegundin var viskí, sem keypt var af 46 prósentum þeirra sem keyptu yfirleitt vin. Skandinavar (68 prósent) voru fremstir í flokki viskí- kaupenda en á eftir þeim komu Sviss- lendingar, Bretar og Þjóðverjar. Atján prósent keyptu sterk vín og 11 prósent keyptu gin, en ekki voru aðrar tegund- ir keyptar í meira mæli en af fimm pró- sentum þeirra spurðir voru. Könnunin sýndi að aðeins 21 prósent höföu einhvern tima keypt hluti svo sem vasatölvur, útvörp, kassettutæki og videotæki. Þeir sem ekki keyptu slíka hluti kvörtuðu um ósamkeppnis- hæft verð og litla eftirþjónustu á hlutum þessum. Meira en þriðjungur svarenda sögðust aldrei hafa keypt aöra hluti, svo sem sælgæti, leikföng, skartgripi, úr og aörar lúxusvörur sem fáanlegar eru í fríhöfnum. Eins sagðist einn þriðji svarenda hafa keypt það sem upp á væri boöið i matvörubásum fríhafna. Þrátt fyrir aö verðið sé meginþátturinn i kaupum á. vörum þessum, sýnir könnunin að verslunarhættir eru ekki fyrirfram ákveönlr en uppsetning varanna og kostir hafa áhrif á ákvarðanir. Af þeim sem keyptu vörur þessar geröu 25 prósent svo vegna tUboðsverðs og 12 prósent vegna uppsetningar. Flugvellimir sjálfir geta mjög stjórnað velferð ffíhafnarinnar. Til dæmis hefur flugvöllurinn í Amster- dam, Schiphol, fengið mjög góða dóma á flestum sviðum svo sem varöandi verð, vöruúrval, gæði og hjálpsemi starfsfólks. Könnunin leiðir í ljós að fríhafnir geta alltaf bætt sig og þróast, sér- staklega á sviði tollfr jáls varnings, því að ferðalangar, sem oft eiga lelð um flugvellina, taka við sér ef vöruúrval er mikið og á góðu verði. Einnig ættu fríhafnarmenn að hafa á bak við eyrað að þeir „businessmenn” sem sjást oft á flugvellinum hafa sjaldnast tíma til að spóka sig í rólegheitum í verslunum heima fyrir. jj London FríhöfnBorg Mílanó Frihöfn Borg Ziirich Frihöfn Borg Frankfurt FríhöfnBorg Kaupmhöfn Fríhöfn Borg Amsterdam Fríhöfn Borg París FríhöfnBorg Island Frihöfn Borg 200 Marlboro 200 Dunhill intl. 7,55 15,61 6,95 10,70 6,78 10,37 7,74 11,86 9,93 20,78 6,43 10,23 7,68 8,21 7,50 17,00 sígarettur 25 Davidoff Chateau 7,87 16,24 7,22 12,04 7,17 11,56 9,19 13,18 10,30 24,61 6,43 11,69 8,75 10,04 7,50 15,20 Margaux Johnnie Walker 85,36 138,36 83,76 105,70 98,86 205,97 142,43 106,90 150,14 Black Label, 1 lítri Chivas Regal, 11,10 19,04 10,14 13,56 30,31 11,50 16,14 13,40 32,54 9,06 16,67 12,46 16,92 14,00 1 llitri Camus Napoleon, 13,32 21,57 11,77 17,84 13,56 38,29 11,66 14,17 17,31 40,20 11,69 16,67 14,18 17,51 16,00 llítri Yves St. Laurent Opium 34,02 40,62 27,51 27,12 27,12 54,64 30,32 29,26 24,86 37,43 26,21 26,32 34,75 ilmvatn, 69 ml ChanelNo5 33,63 43,79 41,22 26,32 27,52 30,64 40,20 21,49 28,80 34,17 44,25 26,00 43,75 ilmvatn, 14 ml Cartier 31,73 39,98 36,93 46,57 31,91 43,07 , 44,49 51,04 29,10 45,04 34,81 49,42 67,00 gullhúöaður kveikjari 171,36 209,45 172,37 192,71 175,50 161,48 191,14 280,30 162,32 191,57 188,02 188,02 silkiklútur Paco Rabanne 73,62 53,53 64,23 71,79 65,25 65,25 54,10 55,27 62,31 62,31 64,76 rakspíri 19,67 24,49 17,66 13,56 17,55 14,50 16,47 21,87 11,84 16,67 15,47 17,72 15,25 16,00 Tafla þessi sýnlr verðlag í hinum ýmsu f rihöfnum í samanburði vlð almennt verð i viðkomandi löndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.