Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Side 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR13. NOVEMBER1984. 18 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tölvur Til sölu BBC 3ja mánaða tölva, grænn monitor, joystick, tölvuborði. Mörg forrit fylgja. Uppl. í síma 31453 eftirkl. 17. Til sölu Sinclair Spectrum 48 K og nokkur forrit. Uppl. í síma 38994 eft- irkl. 18. Commodore 64 eigendur atbugið. Höfum til sölu 200 forrit á vægu verði. Athugið, við skiptum einnig. Uppl. í síma 40011 eftir kl. 17. Bjarni. Sjónvörp Til sölu 20—22 tommu Sharp litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 10967 eftirkl. 14. Svart-hvítt sjónvarp til sölu á kr. 2000. Uppl. í síma 37784 eft- irkl. 20. 22” litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 42186. Ljósmyndun Til söiu ný Nikon FE2, 50 mm f 1,8 linsa, Canon Speedlight flass. Notuð Olympus Oml, zoomlinsa, 35—80mm Agfatronic flass, 22Cs, mot- ordrive. Sími 18241. Ljósmyndarar, ljósmyndaáhugafólk. Til sölu nýr Beseler 23 C stídckari á- samt öllu sem þarf í myrkraherbergið. Sími 46623 eftir kl. 6. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Dýrahald Óska eftir að taka á leigu 2 bása á félagssvæði Gusts. Uppl. í síma 40739 e.kl. 19._______________ Hestbúseigendur athugið. Oska eftir að taka á leigu tvo bása á Fákssvæði. Get tekið þátt í gjöf. Uppl. í síma 21152. Óska eftir bás á leigu fyrir einn hest í vetur, get séð um að hirða. Uppl. í síma 73960. Angórukanínur, 3 st., til sölu, karl og tvær kerlingar, 5 mánaða gamlar ásamt fínum búrum sem fylgja og fóður. Sími 54017 eftir kl. 18.________________________________ Hundamenn—hestamenn. Tveir Scheffer hvolpar til sölu, einnig tveir stórir tölthestar undan Ringó og nýr hnakkur. Uppl. í síma 93—7735 eft- irkl. 19. Angórakaninur til sölu. Uppl. i síma 54427. Til sölu 2 innfluttar hestakerrur, 2ja og fjögurra. hesta. Uppl. að Sigmundarstöðum, Hálsa- sveit, Borgarfirði, simi um Borgames. Hestamannafélagið Gustur, íþróttadeild. Aðaifundur verður hald- inn í félagsheimili Kópavogs, 2. hæð, miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20.30. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gullfiskabúðln auglýsir. Kaupum páfagauka hæsta verði. Ot- vegum einnig kettlingum góð heimili. Móttaka mánudaga og þriðjudaga kl. 9—12. Gullfiskabúðin Fischersundi, sími 11757 og 14115. Óskum eftir að taka á leigu tvo bása í Víðidal í vetur. Uppl. í síma 621303 og 687654 eftirkl. 7. Hjól Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla, vélsleða og utanborðsmótora. Fullkomin stillitæki, Valvoline olíur, kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir menn, vönduö vinna. Vélhjól og sleðar, Hamarshöföa 7, simi 81135. Honda MT árg. ’81 til sölu. Vel meö farin, góður kraftur. Uppl. í síma 51130 eftir kl. 17. Vorum að fá hjálma, leðurjakka, buxur, leðurfeiti og fleira. Pantanir óskast sóttar. Sendum i póst- kröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3a, Rvík. Sími 12052. Til bygginga | Notað timbur til sölu, 1X6, 1700 metrar, 2 X 4,400 metrar. Uppl. i síma 17390. Til sölu mótatimbur, notaðog nýtt, 1X6 og2X4. Uppl. í síma 686224. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góð tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, simar 686870 og 686522. Fasteignir | Tilsölu einbýlishús á Húsavík. Uppl. í síma 91- 45638. Vogar—Vatnsleysuströnd. Til sölu nýlegt 110 fermetra einbýlis- hús + 30 fermetra bílskúr. Uppl. í síma 92-6654. Verðbréf | Peningamenn—f jármagnseigendur. Hef til sölu talsvert magn af víxlum og öðrum verðbréfum. Mjög góð kjör í boði. Tilboð merkt trúnaðarmál „6257” sendistDV. Topphagnaður. Heildverslun óskar eftir að komast í samband við fjársterkan aðila með fjármögnun í huga. Tilboð sendist DV merkt „Topphagnaður”. Vixlar-fjármagn. Kaupi góða viðskiptavíxla og útvega fjármagn, m.a. í vöruútleysingar. Tilboðmerkt „Fjármagn” sendist DV. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggðum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Bátar Trillubátur til sölu, 3—4 tonn, með Sabb 18 ha. dísilvél, ný talstöð, dýptarmælir, nýtt rafmagn og skiptiskrúfa. Uppl. í síma 97—2354 og 97-2446 millikl. 19og21. Óska eftir 2—4 manna gúmmíbjörgunarbát. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022. H—236. Til sölu 18 lesta bátur, 11 lesta bátur og 8 lesta bátur. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735, eftirlokun 36361. Til sölu 7 tonna dekkbátur, smíðaður 1975, súðbyrtur með nýrri GMC 70 ha.vél. Nýleg sigiingatæki, vel útbúinn til línuveiða. Símar 96-41710 og 96-41604. Hálfkláruð, f rambyggð plasttrilla til sölu. Ca 5—6 tonn eftir útfærslu. Ymiss konar skipti koma til greina. Simi 22426 e.kl. 19. | Vinnuvélar Vantar vökvakúplingu í Ferguson MF 50 B. Uppl. í síma 98- 1533. Elías. | Bflaleiga ALP-bílaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjáifskiptir bílar, hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum—sendum. ALP-bflaleig- an, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. E.G. bQaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Athugið, einungis daggjald, ekkert kílómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 Og 79794._______________________ Bflaieigan Gustur, sími 78021. Leigjum út nýja Polonez bíla, og Daihatsu Charmant. Gott verð. Bíla- leigan Gustur, Jöklaseli 17, sími 78021. Húddlð, bflaleiga, réttingaverkstæði. Leigjum út nýjar spameytnar Fiat Uno bifreiðar, afsiáttur á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Húddið sf., Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími 77112, kvöldsími 46775. Bflaleigan As, Skógarhlíð 12 R. ( á móti slökkvistöð). Leigjum út jápanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar. Bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. A.G. bflaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi- ferðabilar og 12 manna bílar. Á.G. bflaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91- 685504. SH bflaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameríska og japanska sendibíla, með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Sendibílar Gjaldmælir óskast keyptur. Uppl.ísíma 15741. K THBOÐ Mase Silent rafstöð Spenna: 220 volt 500 wött 12 volt 20 ampor 24 voit 15 ampor Vegur 32 kg. Vél: 2 hestöfl, bensín. Eyösla: 1 Itr á 2V2 klst. Eldsneytistankur 2 Itr. Lokaöur hljóöeinangr- aöur ytri kassi. Verð kr. 29.168.- Benco, Bolholti 4, símar 91—21945 / 84077. Til söiu Toyota Hiace dísil ’80 með gluggum, ekinn 140 þús. ,km. Uppl. eftir kl. 17 í síma 31367. Vörubílar Góður Hiab 550 krani til sölu. Uppl. í sima 11005 eftir kl. 17. Vörubfll til sölu, Volvo 85 árg. ’67, verð 80 þús. Uppl. í síma 16937 eftirkl. 17. Volvo F—88 árg. 1970 til sölu, 10 hjóla, ýmis skipti möguleg. Uppl. í sima 92-2884 og 92-4043. Mercedes Benz vörubfll 1513 árg. ’73 til sölu. Góður bill. Uppl. í síma 94-3199 eftirkl. 19. Óska eftir varahlutum í Chevrolet Chevelle '71, grill, framstuðara og sviss. Sími 99-4192 e.h. GMC hertrukkur. Bráðvantar hurðir á GMC hertrukk sem er með húddi. Heill bíll eða hús kemur til greina. Uppl. i síma 99-3942 eftir kl. 19. Til sölu Volvo F 88 árg. ’69 með stól, einnig malarvagn ’72, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 92-3011. Bflamálun 10% staðgreiðsluafsláttur af alsprautun bifreiða, önnumst rétt- ingar og blettanir. Borgarsprautunhf., Funahöföa 8, sími 685930. Bflaþjónusta Bflarafmagn. Gerum við rafkerfi bifreiða, startara og altematora, ljósastillingar. Raf sf., Höföatúni 4, simi 23621. Tilboð óskast í að ryðbæta og sprauta Scout gegn greiðslu i hljóm- tækjum. Uppl. hjá Steina, Skúlagötu 61,sími 14363. Þvoið og bónið bílana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, aðstaöa til viðgerða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæði, leigi út sprautuklefa. 10—22, laugardaga, sunnudaga 9—22. Nýja bflaþjónustah, Pugguvogi 23, sími 686628. Sjálfsþjónusta-bflaþjónusta í björtum og rúmgóðum sal til að þrífa, bóna og gera við. Lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir o.fl. Bilaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði. Sími 52446. Varahlutir Til sölu varahlutir í Willys 1955, einnig til sölu Dodge Challenger árgerð ’70. Skipti möguleg. Sími 36084. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið 9-19 virka dagá, laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góöum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, simar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Grjótaseli 10, þlngl. elgn Þórðar Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Péturs Guðmundarssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. nóvember 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Kambaseli 46, þingl. eign Arnþórs Einarssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl. og Gunnars Sæmundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. nóvember 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Kambaseli 49, þingl. eign Þorvalds Maríassonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Guðjóns Steingrimssonar, Veðdefldar Landsbankans, Baldurs Guðlaugssonar hdl., Skarphéðins Þórissonar hrl. og tollstjór- ans í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. nóvember 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtlngablaðs 1984 á Bergþóru- götu 5, þlngi. eign Öskars Rafnssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninnl sjálfri flmmtudag- inn 15. nóvember 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið i Reykja vík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.