Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Page 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR13. NOVEMBER1984. 23 SmáauglÝsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bráðvantar íbúðir og herbergi til leigu á Stór-Reykja- víkursvæðinu, jafnframt iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði. ÖIl þjónusta húseigendum aö kostnaðar- lausu. Samningar, lýsing, auglýsingar, lögfræðiaðstoð, trygging: Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, símar 621188-23633. Atvinna í boði | Árbæjarhverfi. Kona óskast tvisvar í viku, ca hálfan daginn, til að taka til í nýju einbýlis- húsi. Vinsamlegast sendið tilboð í póst- hólf 8536,108 Reykjavík. Saumakona óskast strax. Saumakona óskast strax við sauma á margs konar fatnaði. Mjög fjölbreytt starf. Vinnutími frá kl. 13 eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 23970. Saumar. Kona óskast til ýmissa saumaviðgerða eftir hádegi. Uppl. hjá verkstjóra. Fönn, Skeifunni 11. Bónusvinna. Tvær samhentar stúlkur óskast á nýja pressusamstæðu. Uppl. hjá starfs- mannastjóra. Fönn, Skeifunni 11. Háseta vantar á Hrafn Sveinbjamarson III, sem er aö hefja netaveiðar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8005 og 92-8090. Skólafólk. Utgáfufyrirtæki óskar eftir náms- manni til íhlaupastarfa, frjáls vinnu- tími. Umsókn og uppl. um aldur, skóla og fyrri störf sendist DV fyrir 17. nóv. merkt „Vasapeningar”. Rösk stúlka óskast strax í mötuneyti. Frí um helgar. Uppl. í síma 77666 frá kl. 16-20. Smiður óskast. Oska eftir að ráða smið í vinnu í Reykjavík i óákveðinn tíma. Uppl. í síma 92—6061. Röskur maður óskast til starfa við útgerð. Starfið er m.a. fólgið í umhirðu veiðarfæra, útrétting- ar, akstur og vinnu á lyftara. Ekki þarf að vera um fullt starf að ræða heldur ca 15—25 tíma vinnu á viku (ekki um helgar). Starf þetta gæti hentað sem aukastarf ef viðkomandi maður ræður vinnutima sínum. Þeir sem áhuga kynnu að hafa á starfi þessu leggi nöfn sín og upplýsingar um aldur og fyrri störf á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt „Starf —185”. Kona óskast til starfa við matvælaframleiðslu. Nánari uppl. í síma 685780. Noregur—Noregur. Vantar konu á aldrinum 25—40 ára til keyrslu, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. á herbergi 12, Rauöakrosshótel- inu, Reykjavík, þann 13. nóv. milli kl. 12 og 18. Stúlkur. Vistheimilið að Kumbaravogi Stokks- eyri vantar tvær stúlkur sem fyrst. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar gef- ur hjúkrunarforstjóri í síma 99—3213. Stúlka vön saumaskap óskast strax. Uppl. í sima 21812 eöa á saumastofunni, Skipholti 25. Spónlagning. Tilboð óskast í spónlagningu og pússn- ingu per fermetra. Þeir sem vilja gera itilboð hafi samband í síma 84630 eða '84635. Húsgagnasmiðir, trésmiðir. Vandvirka uppsetningamenn vantar nú þegar á Árfellsskilrúmum og hand- riðum, ákvæðisvinna. Arfell hf. Uppl. í simum 84630 og 84635. Starfskraft vantar strax til aðstoðar i eldhúsi, allan daginn. Verslunin Ásgeir, Tindaseli 3. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—274. | Atvinna óskast 25 ára vanur meiraprófsbQstjóri óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 14658. Kjötiðnaðarmeistari óskar eftir vellaunuðu starfi á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. i sima 21883 á kvöldin. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu til áramóta. Hefur unniö við af- greiðslu. Uppl. í síma 53905. Tvær tvitugar stúlkur óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Framtíðarstörf. Uppl. í síma 46231 eftirkl. 13. 22 ára karlmann, stúdent af raungreinasviði, vantar at- vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 18523 eftirkl. 17. Vantar vinnu hálfan daginn, f.h., einnig kvöldvinnu. Hef unnið við IBM system 34. Margt kemur til greina. Sími 72325, Kristín. 23 ára gamall maður óskar eftir framtíðarstarfi, allt kemur til greina. Uppl. í sima 27594. 27 ára maður óskar eftir vinnu, hefur meirapróf, er vanur útkeyrslu og lagerstörfum. Uppl. í síma 21067. Stúlku vantar vinnu allan daginn. Margt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 76472 eftir kl. 14. 37 ára gömul kona óskar eftir vinnu allan daginn helst í sérverslun, getur byrjað strax. Vinsamlegast hringið í sima 39800. Ýmislegt | Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Atvinnuhúsnæði | BQskúr tU leigu, rétt við miðbæinn í Rvk. Uppl. í síma 96-43178 eftirkl. 17. Vantar 200—300 ferm atvinnuhúsnæði, gott væri ef frysti- og/eða kæligeymsla væri fyrir hendi en ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H—205. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði. Uppl. i síma 43625 eftir kl. 18. Á sama stað er trommusett til sölu. TU leigu ca 150 f erm húsnæði með frysti- og kæligeymslu við Álfhóls- veg í Kópavogi. Einnig 70 ferm lager- húsnæði við Smiðjuveg sem leigist til áramóta. Laust nú þegar. Sími 45085 eftir 20. Verslunarhúsnæði óskast fyrir húsgagnaverslun, 100—200 ferm, sem fyrst. Uppl. í símum 22340 og 41792. Skrif stofuhúsnæði óskast. Oskum eftir að taka á leigu ca 50—70 ferm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Uppl. í sima 35200. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði fyrir jámiðnað, 200—400 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—405. Húsnæði óskast undir „tattoo-stofu” í Reykjavík, helst í kjallara. Ef þú hefur eitthvað sem gæti hentað, þá vinsamlegast hafðu samband í síma 53016. Tattoo-Helgi. Lagerpláss. Vantar fljótlega lagerpláss, 80—100 ferm, þarf að vera hreinlegt og upphit- að, helst á jarðhæö. Æskileg stað- setning í miðbæ, ekki skilyrði. Simi 18364. Y Stjörnuspeki Húsaviðgerðir íbúðareigendur ath. Húsasmiður tekur að sér að setja milli- veggi, hurðarísetningar, leggja dúka, teppi o.fl. Uppl. i síma 14610. Geymið auglýsinguna. Innrömmun Innrömmun Gests Bergmann, Týsgötu 3. Gjörið svo vel að líta inn, reynið viðskiptin. Opið 13—18, sími 12286. Bókhald Getum bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum í tölvuvinnslu bókhalds og undirbúning. Uppl. í síma 685230. Tapað -fundið Þú sem fannst gerlaugun min í Þórskaffi síöastliðið föstudagskvöld, vinsamlega hringdu í blindingjann sem fyrst í síma 28854. Gullarmband tapaðist í síðustu viku. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 624434 eftir kl. 18. Fundarlaun.. SOS Sá sem tók nýja Tweed kápu í misgripum í ölveri á föstudagskvöldið 9. nóv. vinsamlegast hringi í síma 39525. Fundarlaun. Barnagæsla Hafnfirðingar. Tek böm í gæslu allan daginn eða eftir samkomulagi. Hef leyfi og fullréttindi. Uppl. í síma 51123. Álfbeimar. Tek böm í gæslu, frá nokkurra mánaða og upp úr, hálfan eða allan daginn. Hef leyfi.Sími 686928. Skemmtanir Þau sjö starfsár sem diskótekiö Dollý hefur starfað hefur margt gott drifiO á dagana sem hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek- iö. Njóttu þess með okkur. Tónlist fyrir alla. DiskótekiðDollý, sími 46666. Einkamál Lifeyrissjóðslán. Eg er húsbyggjandi og hef mikil not fyrir lífeyrissjóðslán. Eigir þú rétt á slíku láni, en þarft ekki að nota, mun ég greiöa sanngjamt verð fyrir láns- möguleikann. Vinsamlegast leggið nafn og símanúmer inn til DV merkt ”167” fyrir 17. nóv. Trúnaði heitið. Ungur myndarlegur maður í góðum efnum, kominn heim eftir margra ára búsetu erlendis, óskar eftir nánum félaga. Oþekktum, jafnvel sambýli, heima eða erlendis. Framtíðin: fyrirtæki, ferðalög, pen- ingar, bækur, bílar, engar sálar- flækjur. Upp á æmorð, fullkominn trúnaður, Hugrekki, lifsgleði. Svar sendist DV merkt „6192”. Kennsla IStjömuspeki — sjálfskönnun. Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—18. Stjömuspekimiðstööin Laugavegi 66, sími 10377. Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorg- el, harmóníka, gítar og munnharpa Allir aldurshópar. Innritun daglega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils Brautarholti 4. Spákonur Spái í spil og bolla frá kl. 16—22 alla daga. Hringið i síma 82032. Strekki dúka á sama stað. Er byrjuð að spá aftur. Ninný, sími 43663. Les í Iófa, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð. Góð reynsla fyrir alla. Sími 79192. Hreingerningar Gólfteppabreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- jrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hremgeiningarþjón.fta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og lurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með jarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjami. Þvottabjöra. Nýtt. Bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- jvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Sími 40402 eða 54043. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. IÞrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundurVignir. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Hólmbræður — Hreingerningastöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Sími 19017. Hreingemingar á íbúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. Ath. er með kreditkortaþjónustu. Sími 74929. Hreingemingafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og lftiþrýstiþvottavélar á iönaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þjónusta Pípulagnlr, viðgerðir. Lagfærum flesta leka á vatns-, hita-, og skolplögnum. Onnumst öll minni- háttar múrbrot inni í íbúðum. Sími 31760. Steinsteypusögun, kjarnaborun. Tek að mér steinsteypu- sögun og kjamaborun. Góð þjónusta, þrifaleg umgengni. Leitið tilboða. Uppl. í síma 79264. Enskar bréfaskriftir. Tek að mér enskar bréfaskriftir fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Sími 46623 eftir kl. 18. Gluggaþvottamiðstöðin. Nú kannast flestir við hin góðu GÞM kjör: gluggahreinsun frá kr. 23 á glugga og þjónusta samdægurs. Ert þú að borga meira fyrir minna? Gerðu verðsamanburð. Pantanasími: 612674. Málari getur bætt við sig vinnu fyrir jól, ekki seinna vænna. Uppl. í síma 72485 eftir kl. 20. Þarftu að lagfæra, bæta eða smiða nýtt? Sláðu á þráöinn og vandamáliö er úr sögunni. Hef öll hugsanleg tæki og flyt þau með mér á staöinn. Uppl. í sima 74540 milli kl. 8 og 19 og 76965 eftirkl. 19. Dyrasíma- og raflagnaþjónusta.Sjáum um allar viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Fljót og góð þjónusta. Vanir rafvirkjar. Sími 19637. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninnl Heiðvangi 10, Hafnarfirði, þingl. eign Eiríks Jónssonar, fer fram á elgninni sjálfri föstudaginn 16. nóvember 1984 kl. 14. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Köldukinn 15, Hafnarfirði, þingl. eign Daníels Bjömssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkiss jóðs og Veðdeildar Landsbanka Is- lands á eigninni sjálfri föstudaginn 16. nóvember 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni ölduslóð 28 (jarðhæð, 1/2 kjallari og 1/2 lóð), Hafnarfirði, þingl. eign Guðmundar Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri f östudaginn 16. nóvember 1984 kl. 15. Bæjarf ógetinn i Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68., og 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Alfaskeiði 95, Hafnarfirði, þingl. eign Kristjáns F. Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og Hafsteins Sigurðs- sonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. nóvember 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á elgninni Kelduhvammi 3, Hafnarfirði, þingl. eign Ævars Lúðvíksson- ar, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. og innheimtu ríkis- sjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 16. nóvember 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.