Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Side 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR13. NOVEMBER1984. 27 ÍQ Bridge Sjö grönd unnin og þö átti vömin .spaöaásinn. Spil dagsins er úr safni B. Jay Becker, Bandaríkjamannsins kunna. Norður-suður voru komnir í sjö spaða, þegar austri urðu á þau mistök að dobla. Menn eiga að vera ánægðir, þegar þeir eiga trompásinn og mótherjarnir komnir í sjö — þaö er gott spil. Engin ástæða til að vera að auka töluna úr 50 eða 100 í 100 eða 200. Og austur fékk að kenna á því í spili dagsins. Suöur breytti í sjö grönd. Vestur spilaði út tígultiu. Nordur AKD9873 <?ÁKD96 Oenginn *Á4 Vfstur Austur * 54 *Á2 t?752 <?G1083 0 1098743 OG652 ♦ 106 * 853 SUOUK *G106 <?4 0 ÁDG ♦ KDG972 Suður drap tigultiuna með gosa og, tók siðan sex laufaslagi. Þegar hann. spilaöi siðasta laufinu var staðan þannig Nordur A KD 5? ÁKD96 0----- *----- Vestur ♦ 5 <2 752 0 987 * ----- Austur *Á <2 G1083 0 K6 *----- SUUUK * G106 <24 OÁD . * 7 Spaðadrottningu var kastað á laufa- sjöið — og austur átti í erfiðleikum með afkast. Ef hann kastar spaðaás tekur suöur tigulkóng og kastar spaðakóng blinds. Austur valdi þvi að kasta tigulsexi. Það bjargaði ekki málunum. Suður tók tígulás og kastaði spaðakóng blinds og þegar hann spilaði tíguldrottningu var austur fastur i netinu. Sjö grönd unnin dobluð. Skák í bikarkeppni i Vestur-Þýzkalandi 1976 kom þessi staða upp i skák 'Vanfraechen, sem hafði hvítt og átti leik, ogDaens. .......J- ■& ISéWF 17. hxg4!l og svartur gafst upp. Ef 17.-Rxe7 18. Hh7+ — Kg8 19. Hdhl —dxe5 20. Hh8+ - Kg7 21. H1 h7 + — Kf6 22. Rce4 mát. Vasatðlvan mín er biluö. Getur þú lagl saman fyrir mig 78 og 59 án þess að vera rafknúinn?- Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, siini 11166, slökkviliö- iöogsjúkrabifreiösimi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreió simi 11100. Kópavogur: l,ögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregían simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannacyjar: I>ögreglan simi 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixigreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Eg get verið á móti þvi sem þú segir án þess að heyra það. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, súni 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Kcflávik simi 1110, Vestmanruieyjar. simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndnrstööinni viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 9.—15. nóv. er í Holtsapótekl og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-1 þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opiö kl. 11—12 og 20—21. A öörum tim- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og hclgidagn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 ou Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ckki næst í heimilis- læknif Upplýsingar hj.í heilsugæslustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud. —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15—16, feður kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16,30. I.andakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kúpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 o£ 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga Rl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. VifilsstaÖaspitali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og 1930—20. VistheimiliÖ Vifilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kL 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Söfnin Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir miövikudaginn 14. nóv. Vatnsberínn (21. Jan.—19. feb.): Farðu að öllu með gát i dag.' Eins og stcndur er bezt að láta reka ineð straumnum og gcra greiöa þeim scm næstir þér standa. Það er bjart framundan. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þett;i góöur dagur ef þú treystir meira á sjálfan þig eu þ'i ••'N iðrir munu tkk leggja lykkju á leið sina til að rétta þér hjálparhönd. Kvöldið lofat góðu, en blandaðu ekki saman vinnu og gleðskap. Hrúturínn (21. marz—20. apríll: Ff þú átt eitth\að ógert, sem kallar að, þá dragðu það ckkt Gakktu ■ irax að verki. Siðari hluti dagsins gæti oröiö annasamari en pu serö fyrir. I Nautið (21. april—21. maí): Reyndu að útkljá fjölskylduvanda- mál meö lagni. . i. láitu ekki hlut þinn. Mikilsverð tiöindi kæmu ekki á óvaii. Dagurinn or kjörinn til að gera áætlanir varðandi þig og þitt hciimli. Tvíburarnhr 22. mai—21. júní): hú ert hjálpsamur að cölisfari eu, gæu gcngið of langt. Hugsaöu lika um sjálfan þig. Mundu aft’ það sem þú tekur að þér í dag gæti aílt i einu vaxið þéryftf höfuð. , 1 Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú ættir að fá jákvætt svar viíf umsókn eða annarri umleitun. Tilhugalifiö og félagslífið er þér hagstætt. Hugsaðu fyrir kvöldinu í tíma, ef þú ert ekki þegai' búin(n) að ráðstafa þvi. Ljóniö (24. júli—23. igústk Hagstæðar viðskiptahorfur ættir þú ekki aö láta ónotaðar. Þér mun takast þaö sem þú reynir við.' Þú ættir að Ihuga vandlega hvort þu færö það út úr hlutunum sem þúátt skiliö. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): I dag er þér alveg óhætt að hrind; áformum þinum i framkvæmd. Þú át átt mjög auðvelt með a«T umgangast aðra og hcfur af þvi mikla ánægju. Gættu þín á peningasviðinu. Eyddu ekki umfram nauösyn. Vogin (24. sepl. —23. okt.): Skyndilcg breyting á gerðri áætlun verður til góðs. I dag er kjörið að ganga i að gera það sem dregizt hefur. Erfiðaðstaða mun breytast skyndilega þér i hag. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ert órólegur og óþolin* móður. Taktu ákvarðanir mcð mikilli aðgát. Hrapaðu ekki að. neinu. Vertu ekki allt of ginnkeyptur fyrir nýrri ábyrgð sem reynt. verðuraðkomaá þig. * Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Viðskiptasambönd eru 1 góðri stöðu, en þvi miður mátt þú búast við erfiðleikum i sam- skiptum þinum við aðra. Reyndu að taka ávarðanir fyrir hádegið. Sleingeilin (21. des.—20. jan.): St. >mumerkin u þér hagstæð i dag. Þ6 veröur sú freisting á vcg. piuuin, aó hætt er við aö þú eyðir umfram efni i tilgangslaust skemmtanalif. Reyndu að efna til nýrra kynna við hitt kyniö. .siini 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. --30. april er einnitf opiö á lauuard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn a þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Lcstrarsaiur, Þinnboltsstræti 27, simi 27029. Opið a!la daua kl. 13 19. 1. mai 31. áuúst er lokað um heluar. Sérútlán: Afureiðsla i Þinuholtsstrætf 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum ou stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið máiiud. föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30 april er einniu opiö á lauuard. kl. 13 lO.Söuu- stund fyrir 3- 6 ára börn á miðvikudöuum kl. 11-12. Bókin heim: Sólhcimum 27, simi 83780. Heim- scndinuaþjónusta á bókum fyrir fatlaða or aldraða. Simatimi: inánud. 01* fimmtudaua kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallauötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16 19. Bústaöasafn: Bústaðakjrkju, simi 36270. Opið mánud. fösfud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30. april er einniu opiö á lauuard. kl. 13 16. Sötfu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudötíum kl. 10-11. Rókabilar: Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir viösvegar um borgina. Kókasafn Kópavogs: Fannbortf 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11 21 en lauf»arda*»a frá kl. 14-17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daf»a kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sistún: Opiö daf»lena nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergslaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júní, júli og ágúst er daglcga kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opi lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—189gsunnuda*ga frá kl. 13—18. Vatnsvcitubilanir: Heykjavík og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmaimaéyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- tjöröur, simi 53445. Simahilauir i Heykjavik, Kópavogi, Sel- Ijarnarnesi, Akureyri, Koflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist 105. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdogis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. l'ekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana. Krossgáta Lárétt: 1 þrjóskur, 4 ósoðin, 7 goð, 9 snemraa, 10 fæði, 11 gimd, 12 skran, 14 vangi, 16 lik, 17 leiði, 19 stakur, 21 stjórnir, 22 fyrstir. Lóðrétt: 1 hjarir, 2 máttur, 3 skora, 4 forvitnir, 5 rennsli, 6 óskir, 8 þráður- inn, 13 ljá, 15 synjun, 18 eyða, 20 kom-'' ast. Bilanir Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hilaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes sími 15766. / z 3 ¥ b 6 ? n ] T Tö □ Tf amsamm 3 TZT mmm 3 3 W 7T /<5 , zT □ Z2~ Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 sundla, 7 æpa, 8 ofur, 10 spurula, 11 oss, 13glit, 14 rá, 15 taldi, 17 prik, 19 arm, 21 bað, 22 gróm. Lóðrétt: 1 sæ, 2 upp, 3 naustið, 4 dorga, 5 auli, 6 hrati, 9 fullar, 10 sorp, 12 sára, 16 dró, 18 kg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.