Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Side 30
30
DV. ÞRIÐJUDAGUR13. NOVEMBER1984.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
í skjóli nætur
(Stillof theQÍght)
Frábær og hörkuspennandi
amerisk sakamálamynd í sér-
flokki með óskarsverðlauna-
hafanum Meryl Streep í aðal-
hlutverki og Roy Scheider.
Leikstjóri:
Robert Benton.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Music Lovers
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum er f jaliar um ævi snill-
ingsins Tchaikovsky.
Aðalhlutverk:
Richard Chamberlaln og
Glenda Jackson.
Leikstjóri:
Ken Russeil.
Sýndki. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁS
1-1
Hard to hold
I <K K W T <?l\< .1 II I I )
I I \KI ) l< > I K )l t )
....... .. vr,
□ niDOLBV STEREOl “
Irí -.111011 f) llll Alftf .
Ný bandarísk unglingamynd.
Fyrsta myndin sem söngvar-
inn heimsfrægi, Rick Spring-
field, leikur í. Þaö er erfitt aö
vera eölilegur og sýna sitt
rétta eðli þegar allur heimur-
inn fylgist meö. Öll nýjustu
lögin í pottþéttu Dolby stereo
sándi.
Aöalhlutverk:
RíckSpringfield,
Janet Eilber,
Patti Hansen.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
SJmi 11544.
Asiamlirt f-r fffitt. ».*n |h» «?r nl
Ijós punktur í
tilverunni
V/isitölutrvyuA sveitasæla
á öllum sýningum
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sunnudaga kl. 3,5,7 og 9.
aaaa
MESTSELDl BILL
Á ÍSLANDI
Simi 50249
Innri óhugnaður
Hörkuspennandi og vel gerð
ný amerísk „horror”mynd í
litum. Aðalhlutverk: Ronny
Joe og Bibi Besch. Leikstjóri:
Phiiippe Mora.
Sýndkl.9.
Bönnuð börnum
SALUR A
Moskva við
Hudson-fljót
MOSC'OW'ní HliDSON
W jpt VllWti
Nýjasta kvikmynd framleiö-
andans og leikstjórans Paul
Mazurskys. Valdimir Ivanoff
gengur inn í stórverslun og
ætlar aö kaupa gallabuxur.
Þegar hann yfirgefur verslun-
ina hefur hann eignast
kærustu, kynnist kolgeggjuö-
um kúbönskum lögfræöingi og
lífstíöarvini.
Aöalhlutverk:
Robin Williams,
Maria Conchita Alonos,
Cleavant Derricks.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Hækkað verö.
SALURB
Víöfræg amerísk teiknimynd.
Hún er dularfull — töfrandi —
ólýsanleg. Hún er ótrúlegri en
nokkur vísindakvikmynd.
Endursýnd kl. 5,9 og 11.
Educating Rita
Sýnd kl. 7.
7. sýningarmánuöur.
LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS
i ,i;í k ií:i y\<;
RKYKIAVlKUR
SÍM116620
DAGBÓK
ÖNNU FRANK
6. sýn. íkvöldkl. 20.30.
Græn kortgilda.
7. sýn. miðvikudag kl. 20.30.
Hvít kort gilda.
8. sýn. laugardag ki. 20.30.
Appelsínugul kort gilda.
GÍSL
fimmtudag kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
FJÖREGGIÐ
föstudagkl. 20.30.
Miðasala í Iönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
LUKKUDAGAR
13. nóvember
1628
Hljómplata frð
Fálkanum að
verðmæti kr. 400,-
Vinningshafar hríngi f
síma 20068
WÓÐLEIKHÚSIÐ
MILLI SKINNS
OG HÖRUNDS
7. sýn. föstudag kl. 20.00,
8. sýn. laugardagkl. 20.00.
Miðasalakl. 13.15-20.00.
Sími 11200.
5. sýn. föstudag 16. nóv. kl.
20.00,
6. sýn. sunnudag 18. nóv. kl.
20.00.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00—1900 nema sýningardag
tilkl. 20.00.
Sími 11475.
Buijn
MESTSELDI BILL
Á ÍSLANDI
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
«Einkalíf
eftir Noel Coward.
Næsta sýning laugardag 17.
nóv. kl. 20^0. Fáar sýningar
eftir.
Miðasala virka daga í Tumin-
um við göngugötu kl. 14—18.
Simi (96)25128. Miðasaia laug-
ardaga og sunnudaga i leik-
húsinu kl. 14—18. Sími
(96)24073. Þar að auki er
miðasalan opin alla sýningar-
daga í leikhúsinu kl. 19 og
fram að sýningu.
Salur 1
Frumsýnum stórmyndina:
Ný bandarísk stórmynd í
litum, gerð eftir metsölubók
John Irvings. Mynd sem hvar-
vetna hefur verið sýnd við
mikla aðsókn.
Aðalhlutverk:
Robin Willlams
Mary Beth Hurt.
Leikstjóri:
George Roy Hill.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Saiur 2
Handagangur í
öskjunni
Höfum fengið aftur þessa frá-
bæru gamanmynd sem sló al-
gjört aðsóknarmet hér fyrir
rúmumlOárum.
Aðalhlutverk:
Barbara Streisand
RyanO’Neal
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Salur 3
Banana Jói
Sprenghlægileg og spennandi
ný bandarísk-ítölsk gaman-
mynd í litum með hinum
óviðjafnanlega Bud Spencer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Eins konar hetja
Spennandi mynd í gamansöm-
um dúr þar sem Richard Pry-
or fer með aðalhlutverkið og
að vanda svíkur hann engan.
Leikstjóri:
Michael Pressman.
Aðalhlutverk:
Richard Pryor,
Margot Kidder,
Ray Sharkcy.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ir Vantar þlg að tala vlð eln-
hvem?
•k Attu vlð sjúkdóm að
stríða?
ir Ertu elnmana. vonlaus.
leitandl að lífshamlngju?
■k Þarftu fyrirtMen?
ir Leltumst við að svara
óllum bréfum.
Pósthólf 369
200 Kópavogur
Opiö mánudaga til laugardaga
kl.18-20. Simsvari á öörum tímum.
FRUMSYNING:
Cross Creok
Frábær ný ensk-bandarísk
kvikmynd, hrífandi og afar vel
gerð, byggð á atriðum úr ævi
skáldkonunnar Mar jorie Kinn-
an Rawlings. Myndin hlaut út-
nefningu til óskarsverðlauna.
Aðalhlutverk leikur verð-
launaleikkonan Mary Steen-
burgen ásamt Rip Tom og
Peter Coyote. Leikstjóri:
Martln Ritt.
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15.
Isl. texti.
Hækkað verð.
Rauðklædda
konan
Sýndkl. 3,7.15 og 11.15.
Söngurfangans
Með
Tommy Lee Jones —
Rosanna Arquette.
Leikstjóri:
Lawrence Schlller.
Sýndkl. 5og9.
Kúrekar norðursins
Ný islensk kvikmynd — allt í
fullu fjöri með „kántrímúsík”
og gríni. Hallbjöm Hjartarson
— Johnny King.
Sýndkl. 3.10,5.10,
7.10,9.10 og 11.10.
The lonely lady
Spennandi áhrifarík og djörf
ný bandarísk litmynd eftir
samnefndri skáldsögu Harold
Robbins. Pia Zadora — Lloyd
Bochner — J oseph Call.
Leikstjóri: PeterSandy.
íslenskur texti.
Bönnuðinnan 14ára.
Sýndkl. 3.15 og 5.15.
Síðasta lastin
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Handgun
Spennandi og áhrifarík ný
bandarísk kvikmynd um unga
stúlku sem verður fyrir
nauðgun og grípur til hefndar-
aðgerða.
Karen Young —
Clayton Day.
Leikstjóri:
Tony Gamett.
tslenskur texti.
Bönnuð Innan 12 ára.
Sýndkl. 3,5,7,
9ogll.
Jafn feröa-
hraöi er öruggastur
og nýtir eldsneytiö best.
Þeir sem aka hægar en aö-
stæöur gefa tilefni til þurfa aö
aögæta sérstaklega aö hleypa
þeim framúr er hraöar aka. Of
hraöur akstur er hins vegar
hættulegur og streitu-
valdandi.
UMFERÐAR
BlP
Houm
Slml 7SSOO ^
SALUR1
Frumsýnir stórmynd
Glorgio Moroder.
Metropolis
Stórkostleg mynd, stórkostleg
tónlist. Heimsfræg stórmynd
gerð af snillingnum Giorgio
Moroder og leikstýrð af Fritz
Lang. TónUstin í myndinni er
flutt af: Freddie Mercury
(Love KUls), Bonnie Tyler,
Adam Ant, Jon Anderson, Pat
Benatar o.fl.
N.Y. Post seglr: Ein áhrifa-
mesta mynd sem nokkum
tfma hefur verlð gerð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Myndln er i Dolby stereo.
SALUR2
Ævintýralegur
flótti
(Night Crossing)
Frábær og jafnframt hörku-
spennandi mynd um ævin-
týralegan flótta fóUts frá
Austur-Þýskalandi yfir múr-
inn til vesturs. Myndin er
byggð á sannsögulegum
atburði sem skeðl árið 1979.
Sýnd ki. 5,7,9 og 11.
SALUR3
Fjör í Ríó
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
SALUR4
Splash
Sýnd kl. 5 og 7.
Fyndið fólk II
(Funny Peopla 2)
Sýndkl. 9og 11.
Sjálfsþjónusta
í björtu og hreinlegu
húsnæöi með verkfærum frá
okkur getur þú stundað bil-
inn þinn gegn vægu gjaldi.
Tökum að okkur aö þrifa
og bóna bila.
Hrainsum meö afbragön efnum
sseti og tsppl.
Sórþjónusta:
Saskjum og skilum bilum
•f óskaö er.
• Sdjum bönvörur, oUu,
kvaðguhkfti o.fl. til smávið-
gsrða
• Yióflsrdaverkstæói • Lyfta
• Lánum logsuðu- og
kolsýnitaki
• Smurftónusta
• Aðstaéa tfl þvotta og þrífa
• Háþrýstiþvottataki
• BamaWkharbðrgi
OPID:
MANUD. FÖSTUD 9 22
LAUGARD OGSUNNUD 9
18
BÍIKÓ
bílaþjónusta,
Smiðjuvegi 56 Kópavogi. -
V
Sími 79110.
LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHUS - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ