Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Page 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR13. NOVEMBER1984. 31 Þriðjudagur 13. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Gunn- vörBraga. 13.30 Danskir, fœreyskir, norskir og ssnskir llstamenn leika og syngja. 14.00 „A Isiandsmiðum” eftir Pierre Loti. Séra Páll Pálsson á Berg- þórshvoli les þýðingu Páls Sveins- sonar(14). 14.30 Miðdegistónleikar. I Musici- kammersveitin leUcur „Haustið” úr Arstíðakonsertunum eftir AntonioVivaldi. 14.45 Upptaktur—Guðmundur Bene- diktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónieikar. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt méi. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingalelkrit: „Antílópusöngvarinn” eftir Ruth Underhill. 20.30 Um alheim og öreindir. Sverrir Olafsson eðUsfræðingur flytur fyrra erindl sitt. 21.00 íslensk tónUst. Shifóniuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Páis- son stjórnar. a. Svíta nr. 2 i rímna- lagastU eftir Sigursvein D. Krist- insson. b. „Eg bið að heUsa”, baUetttónUst eftir Karl O. Runóifs- son. 21.30 Otvarpssagan: „Hel” eftir Sig- urð Nordai. Árni Blandon les sögu- lok(4). 22.00 TónUBt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsúis. Orðkvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Gustav Mahler 2. hluti. Rómantik blandin raun- sæi. Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttír. Dagskrárlok. Rás 2 Þriðjudagur 13. nóvember 14.00-15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: GísU Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi:Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið viö vítt og breytt i heimi þjóðlaga- tónUstarínnar. Stjórnandi: Krist- ján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur.Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 14. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg tónUst. Viðtöi. Gestaplötusnúður. Ný og gömul lög. Stjómendur: Kristján Sigurjónsson og Jón Olafsson. Sjónvarp Þriðjudagur 13. nóvember 19.25 Míka. Lokaþáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur um samadrenginn Míka og ferð hans með hreindýrið Ossían til Parísar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þuiur Helga Edwaid. 19.50 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýslngarogdagskrá. 20.40 Saga Afríku. 6. Væna sneið af Afríkukökunni. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í átta þáttum. Umsjónarmaður BasU Davidson. I þessum þætti verður fjaUað um nýiendutlmann í sögu Afríku. Þýð- andi og þuiur Þorsteinn Helgason 21.50 Njósnarinn Reilly. 6. Baráttan um bryndrekana heldur áfram. Breskur framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum. I siðasta þætti var ReUly í Pétursborg að semja við Rússa um kaup á nýjum herskip- um af þýskri skipasmiðastöö. Hans fomi f Jandi, Zaharoff, er þar í sömu erindum fyrir Breta. ReUly kemur sér í mjúkinn hjá Nadíu, konu rússneska flotamálaráöherr* ans. Þýðandi Kristmann Eiðsson, 22.40 Umræðuþáttur. 23.30 Fréttlrídagskrárlok. Útvarp Sjónvarp T Sjónvarp klukkan 22.10 í kvöld: Hvar má reykja? • I kvöld klukkan 22.10 er á dagskrá sjónvarpsins umræðuþáttur um rétt reykingamanna og reyklausra manna. Þættinum stýrir Oskar Magnússon fréttastjóri. „TUefni þáttarins eru ný lög sem taka gildi nú um áramótin og banna reykingar í opinberum bygging- um,” sagði Oskar i samtali við DV. Oskar sagði að Iög þessi væru um margt sérkennUeg og yrði reynt í þættinum að skýra sjónarmiö reyk- ingamanna og þeirra sem ekki vUja tóbaksreyk í kringum sig. ,,Eg er ekki viss um að fólk hafi áttað sig á hversu viðtæk þessi lög eru,” sagði Oskar. „Sumir telja jafn- vel að eftir gildistöku þeirra megi menn tæpast reykja annars staðar en undir berum himni og síðan heima hjá sér. Þá verður auðvitaö að líta á rétt reyklausu mannanna. Eiga þeir að þurfa aö þola tóbaksreyk hvar sem þeir koma?” Ekki var ljóst hverjir tækju þátt i umræðunum en væntan- lega verða þaö talsmenn beggja hóp- anna. -klp- Óskar Magnússon stýrir umræðu- þættí um rayklngar í sjónvarpinu í kvðld. Sjónvarp kl. 19.25: Ferðalok hjá samadrengnum Míka og hreindýrmu hans Siðasti þátturinn í sænska framhalds- og hreindýrlð hans, Ossian, hafa verlð Mika og Ossian hafa komið víða við, myndaflokknum Mika er í sjónvarpinu á löngu ferðaiagi i siðustu 12 þáttum en eins og sést hefur i þáttunum. Þeir í kvöld kl. 19.25. Samadrengurinn Mika nú fer að styttast i ferðalok hjá þeim. hittu til dæmis Karl Gústaf Svíakonung. Útvarpiö, rás 1, kl. 20.00 — Framhaldsleikritið: Slöngubitið setur strik í reikninginn hjá land- nemunum Landnemarnlr í Bandaríkjunum höfðu oft úr mörgum leiðum að velja og það var sama hvert var farið — vandamál og ævintýri voru við hvert fótmál — eins og í leikritinu i útvarplnu. I kvöld kl. 20.00 verður fluttur 2. þáttur framhaldsleikritsins Antilópu- söngvarinn eftir Ruth Underhill í leik- gerð Ingibricht Davik. Þessi þáttur heitir Slöngubitið. I fyrsta þætti hafði Hunt fjölskyldan, ásamt nokkrum öðrum landnemaf jöl- skyldum, reist tjaldbúð í útjaöri Nevadaeyðimerkurinnar og var að undirbúa ferð sína yör fjöllin til Kali- forniu. Á meðan hún dvelur þar finna böm hjónanna, Toddi og Malla, veikan indíánadreng liggjandi undir runna. Þau hjúkra honum og verða þau öll brátt bestu vinir. Rétt áður en ferðin yfir fjöllin hefst verður herra Hunt fyrir slöngubiti og fjölskyldan neyöist til þess að verða eftir i eyðimörkinni þegar hinir landnemarnir leggja af stað. Leikendur i 2. þætti eru: Steindór Hjörleifsson, Kristbjörg Kjeld, Stefán Jónsson, Þóra Guðrún Þórsdóttir, Jónina H. Jónsdóttir, Hákon Waage, Anna Einarsdóttir, Ámi Benediktsson og Jón Guðmundsson. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Hörður Jónsson. Veðrið Veðrið Austan- og suðaustanátt, bjart með köflum, þó él á stöku stað um sunnan- og austanvert landiö en norðaustanátt og él á NorðVestur- landi. Vedrið hér ogþar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 3, Egilsstaöir léttskýjaö 2, Grímsey slydduél 1, Höfn skúr 2, Keflavíkurflugvöllur skýjaö 1, Kirkjubæjarklaustur alskýjaö 1, Raufarhöfn léttskýjað 0, Reykjavík skýjað 0, Sauðárkrókur skýjað 1, Vestmannaeyjar skýjað 3. Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen léttskýjað 4, Helsinki alskýjað —1, Kaupmannahöfn heiðríkt 5, Osló léttskýjað —1, Stokkhólmur skýjað 3, Þórshöfn skúr 7. Útlönd kl. 6 í gær: Algarve létt- skýjað 11, Amsterdam mistur 9, Aþena alskýjað 14, Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 15, Berlín heiðskírt 3, Chicago alskýjað 1, Glasgow skýjað 6, Feneyjar (Rim- ini og Lignano) heiöskírt 10, Frank- furt þokumóöa 5, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 21, London skýjaö 12, Luxemborg heið- skírt 5, Madrid skýjað 12, Malaga (Costa del Soi) alskýjað 18, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 16, Miami heiðskírt 20, Montreal al- skýjað 6, Nuuk snjókoma —3, París skýjað 14, Róm alskýjað 14, Vín skýjað 0, Winnipeg skýjað 0, Valencia (Benidorm) léttskýjað 16. Gengið GENGISSKRÁNING 13. NÚVEMBER1984 Einingkl. 12.00 Kaup Saia ToUgengi j'OoUar 33.750 33,850 33,790 iPund 43,099 43,226 40,979 Kan. dollar 25,659 25,735 25,625 Dönsk kr. 3.1877 3,1972 3,0619 ’Norskkr. 3,9467 3,9584 3J196 Sænsk kr. 3.9991 4,0109 3,8953 Fi. mark 5.4816 5,4978 5,3071 1 Fra. franki 3,7529 3,7640 3,6016 Belg. franki 0.5695 03712 j 03474 Sviss. franki 1411085 14,0500 13.4568 Holl. gyllini 10,2172 10,2475 ! 9,7999 VÞýskt mark 11Æ247 11.5588 11,0515 it. iíra 0,01850 0,018» 0,01781 Austurr. sch. 1.6387 1,6436 1,5727 Port. escudo 0H11E 0,2122 0,2064 Spá. peseti 0,2054 0,2060 0,1970 Japansktyen 0,14051 0,14092 0,13725 i Irskt pund 35.724 35,830 33,128 SDR (sérstöl: 34,0254 34,1260 |dráttarrétt.l i | Símsvari vegna gengisskráningar 2319$ V-TT—--------------—r*-----.......——

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.