Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Page 2
46 DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984. Breid- síðan FLÖSKUHRÆÐSLA Sérstakar ráðstafanir hafa alltaf Það kom einu sinni fyrir hjá henni verið gerðar varöandi kampavíns- og vill hún ekki lenda í því aftur. flöskumar sem hún Diana hendir ótt Þess vegna hefur verið gripiö til þess og títt í hluti sem hún skírir. Stúlkan ráðs að rispa flöskurnar þannig að er nefnilega dauðhrædd um að þær þær brotna mjög auðveldlega þegar brotni ekki þegar þær skella t.d. á þeimerkastaðískip. kaldri skipshliðinni. ' / Sviðsett flugslys Eins og fram hefur komið í frétt- um voru mörg mistök gerð þegar sviðsett var mikið og óhugnanlegt flugslys á Keflavíkurflugvelli. En af mistökunum má læra og margt var gert sem sýndi að við erum fullfær um aö kljást við slys af þessu tagi. Þaö sem gerðist var að farþegaflugvél og herflugvél rákust á og féllu sem leið lá til jarðar. Þar var að sjalfsögöu ekki fallegt um aö litast þegar björgunarliðiö kom á, vettvang. Á staðinn var yfirmaður slökkvi- Uðsins mættur, sjálfur Patton, og stjómaði með mikilli reisn sínum mönnum. Þá mættu einníg amerískir fótgönguliðar sem höfðu það verk- efni að passa upp á að enginn hlypi í örvæntingu sinni af slysstað. SCHIPHOLFLUGVÖLLUR Margir Islendingar hafa nú komið á Sehiphol-flugvöll fyrir utan Amster- dam eftir að Amarflug hóf reglulegar feröir þangað. Þessi flugvöUur hefur m.a. veriö kosinn besti flugvöllur í heimi. Einnig mun vera þar ein ódýrasta fríhöfn í heimi. En það er enginn vafi á því að þessi flugvöUur er engin smásmiöi. Þar sem flugvöllurinn er nú ku einnig hafa verið ágætis bújörð og er hægt aðímynda sér að flestir séu sammála um aö því VERÐIÞÉR AÐGÓÐU Sumir fara á svigskíöi en aörir boröa svigskíði. Það gerir að minnsta kosti Þjóðverjinn French Mich Lotito. Hann er einn af þeim sem er æstur í að komast í heimsmetabókina. Til þess að komast þangaö hefur hann ákveðið að spæna í sig svigskíði. Þau vega 7 kíló og em úr áli. Til þess að þau standi nú ekki í honum verða þau fyrst söguð niður í smábita. Hann ætlar síðan að vera sex daga við átiö. Miklar líkur eru taldar á því að drengnum takist ætlunarverkiö því þetta ku ekki vera í fyrsta skipti sem hann leggur sér ál tU munns. OF FEIT Stundum virðist sem velferöarríkið í Svíþjóð fari út fyrir mörk hins mann- lega. Nú herma fregnir þaðan að bamaverndarráð hafi úrskurðað að kona, móðir ein þar, geti ekki annast bamið sitt vegna þess að hún sé of feit. leyti sé þessi flugvöllur frábrugðinn KeflavikurflugveUi. En lítum á nokkrar staðreyndir um þennan stóra flugvöU: — næryfir 1.750 hektaralands — er vinnustaður 28.600 karla og kvenna — hýsir fjögur hundmð mismunandi fyrirtæki — er í áætlun 65 flugfélaga — hefurstæðifyrir 14.000 bifreiðar — afgreiöir tíu mUljón farþega á ári Hún vegur 129 kíló og til þess að geta verið með bamið sitt verður hún að léttast um helming aö áUti barna- vemdarráös. Þetta mál hefur vakið mUda reiði samborgara og finnst mörgum að hér sé gengiö einum of langt. BÁTAR Um þessar mundir standa yfir tilraunir meö nýja gerö malbiks. Þær fara fram við háskólann í Lundi. Tilraunimar em fólgnar í því að gamUr plastbátar eru malaðir niður og blandaö saman við malbik. Meö þessu nýtast annars ónýtir bátar og úr verður fyrirmyndar malbik á sænska vegi. STÆRSTUR í HEIMI Fyrir nokkru var stærsti ósUpaði demantur sýndur á sýningu í Frank- furt. Steinninn fannst í Afríku og er hann 890 karöt. Sá er fann hann ætlar sér ekki að selja gripinn fyrr en búið er að — af greiðir 370 þ'úsund lestir af fragt á ári — getur tekið við 300 þúsund farþega- vélumáári — tengir um 200 borgir í 80 löndum við Amsterdam — hef ur verið flugvöllur i 64 ár — á 40 hektara af vegum — notar 125 miUjón kUóvattstundir af rafmagniáári — áþrjárslökkvistöðvar —• erágætis bújörð — er besti flugvöllur í heimi sUpa hann. Eftir þaö verður steinninn líklega stærsti slípaði demanturinn í heiminum. Stærsti demanturinn hingað tU heitir CulUnan 1 og erlsá 530 karöt og tilheyr- ir bresku krúnunni. Þess má geta aö aðeins undir- búningurinn fyrir sUpun þessa nýja demants tekur 18 mánuði. NAKTAR TÖLUR Hinn nakti sannleikur er nú kominn í dagsljósiö um svefnvenjur Breta. I ný- gerðri könnun kemur fram aö stööugt fleiri sofa naktir bak við hinar lokuðu dyr svefnherbergisins. Þar kemur fram að 37 prósent karla sofa án allra fata, 46 prósent sofa í náttfötum og 4 prósent í nærbuxunum einum saman. Hjá konum eru tölurnar aörar. Þar leggjast 16 prósent kvenna til svefns án aUra fata og 76 prósent nota nátt- kjól. Þá kemur fram í þessari könnun að þeir sem hafa alist upp við náttfata- notkun eiga erfitt með að breyta þeirri venju seinna á ævinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.