Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984.
47
BANANAR
MAGASAR
Þaö er stööugt veriö aö tala um
hitt og þetta sem getur verið skaö-
legt fyrir líkamann. Nú herma fréttir
frá Danmörku aö bananar séu hins
vegar góöir viö magasári. Þeir inni-
haldi efni sem minnki sársaukann
frá magasárinu. Þá er bara aö kanna
málið.
AFMÆLISBARN
VIKUNNAR
Afmælisbarnið að þessu sinni er
framsóknarmaðurinn Olafur Þ.
Þóröarson sem mun vera fæddur 8.
desember 1940. Hann er þekktur m.a.
fyrir aö vera alþingismaður, 2. vara-
forseti sameinaðs þings og skrifari í
neöri deild. Þá er hann, lesendum til
fróðleiks, 5. þingmaður Vestfjarða-
kjördæmis.
En viö lítum í afmælisdagabókina
og könnum hvaö þar er aö finna um þá
sem eru fæddir 8. desember.
,,Þú ert ástúðlegur, einlægur, flug-
mælskur og hæfilega metnaðargjarn.
Þú hefur næga hæfileika til aö vinna
mikil afrek, en þig skortir einbeitni og
þrautseigju. Bókmenntir og feröalög
vekja áhuga þinn. Veldu þér ákafan
maka.”
Svo mörg voru þau orö og viö óskum
Olafi og þeim hluta þjóöarinnar sem á
afmæli þennan dag til hamingju meö
afmælið.
Meytendasamtiákin :
Fjárskorfur hefir dregíðiír
gæiamatsrannsóknum.
UnniA frrir niarjju rinataklingu.
töUn sift órétti britta viA vörukaup.
Aðalfundor Neytendasamtak-
aana var haldlnn 18. þ. m. For-
maðar samtakanna, Sveinn As-
aetrnon, ha(frarðingur, setti
fnadlnn, en fundaratjóri var
Kannveig Þonteinsdóttir, lö|-
tneSinfur.
Formaður flutti ilarlega
-akýralu um störf stjórnarinnar
A Uðnu iri. Samtökin opnuðu
-akriíatofu á árinu i Bankastræti
7, og hefur hún verið opin 5
-daga vikunnar, hluta af degi, og
▼ettir almenningi ókeypis lög-
fræðilegar upplýsingar og að-
atoð veg^a vörukaupa eða
un afgreiðslunúmera, innpökk-l
un brauða, dagsetningarstimpl-l
un kaffipakka. sem er einsl
konar gæðamerking, heimsend-l
ing mjólkur, sem rætt hefurl
verið um við Mjóikursamsöl-|
una. o. fl. >á hafa samtökinl
unnið að undirbúningi að út-
gáfu fræðslubæklinga og fengið|
útgáfurétt hérlendis á f jölmörg-
um ritum erlendra neytenda-
samtaka.
Ýmsar ályktanir voru sam-l
þykktar á fundinum og verður|
þeirra getið síðar.
Margar lagabreytingar vorul
Neytendasamtökin
fyrir 30 árum
Um síðustu helgi var haldinn aöalfundur Neytendasamtakanna. Þangaö komu
fulltrúar f rá öllum Neytendafélögunum sem starfa víða um landiö.
Til gamans bú-tum viö hér úrklippu úr Vísi þar sem segir frá nýloknum aöal-
fundi samtakanna. Þessi fundur var haldinn fyrir 30 árum þegar Neytendasam-
tökin voru nýstofnuð.
AIDS
Hinn válegi sjúkdómur aids virðist
ekki vera í rénun en eykst þess í staö.
Nýlega var skýrt frá því í Vestur-
Þýskalandi að útbreiðsla sjúkdómsins
væri mun meiri en talið heföi verið
fram aö þessu. Á næstu sex árum er
talið aö 10 þúsund Þjóðverjar eigi eftir
aö láta lífið af völdum aids. Þetta kem-
ur fram í könnun er gerö hefur verið í
Þýskalandi. Samkvæmt henni hefur
útbreiöslan oröiö mun hraöari en ætlað
var meöal blæöara, sprautusjúklinga
og kynhverfra karla sem hafa fleiri en
einn félaga.
Vaxandifá-
tækt íBanda-
ríkjunum
Katólskir biskupar í Bandaríkjunum
hafa nú stigið fram og mótmudt vax-
andi fátækt þar í landi. Þeir telja aö nú
sé þörf á byltingu sem auki lýðræðiö í
landinu.
Síöustu fjögur ár hefur þeim sem
skilgreindir eru fátækir fjölgaö um 8
milljónir. Fimm prósent, eöa 35 millj-
ónir, hafa minna en lágmarkstekjur.
Biskuparnir segja aö þetta sé
þjóöfélagslegt og siöferöislegt
hneyksli. Þeir segja aö núverandi þjóö-
félagskerfi í Bandaríkjunum skapi
stööugt vaxandi bil á milli fátækra og
ríkra. Þeir segja því til sönnunar að 20
prósent af Ameríkönum þénuöu 1982
meira en 70 prósent launþega.
.írf&'VÍiSW
NÍU FERMETRAR
Nýlega lauk David Bakke við að
teikna risavaxna mynd af hinum látna
Spies. Myndrn er blýantsteikning og er
9fm.
Teiknarinn gerir sér vonir um aö
komast inn á síöur heimsmetabókar-
innar og segir þetta vera stærstu
blýantsteikningu sem gerö hafi verið
framaöþessu.
Hann var 6 vikur meö verkiö og segir
aö aldrei áöur hafi hann ráöist í svo
stórtverkefni.
VATNSRUM
Ketil Oving gerir sér vonir um aö
komast á síður heimsmetabókarinnar.
Fyrir nokkru kom hann heim til sín og
mætti honum þá furöuleg sjón. Allt var
á floti í húsinu og vantsrúmiö hans var
orðið eins og stór loftbelgur. Hann
haföi keypt sér vatnsrúm og maöur frá
versluninni haföi þá um daginn veriö
heima hjá honum aö koma upp rúm-
inu. Þaö gekk mjög vel en aumingja
maöurinn hafði þó gleymt einu grund-
vallaratriði í sambandi viö rúm af
þessu tagi. Hann gleymdi aö skrúfa
fyrir. Vatnsrúmiö blés bara út án þess
aö springa en leki kom aö slöngunni
sem sett var upp á kranann.
HÁVAXNIR
KÍNVERJAR
Stúlkur í Kína vilja nú aö mannsefni
þeirra séu hávaxin. Ungir menn þar,
hafa litla möguleika ef þeir eru ekki
minnstl,70m.
Meöalhæð manna í Kína hefur
hækkaö síöustu ár. Og þegar ungar
stúlkur svipast um eftir eiginmanni
leggja þær stööugt meiri áherslu á
stærð þeirra.
onaricifjar - jólafcerdir
00 20 »»«« “JDWm w DESEMBER.
Eigum aöeins örfá sæti laus í þessar eftirsóttu ferðir.
Hægt að velja um dvöl í íbúðum eða á hótelum á Tenerife, hinni fögru sólskinsparadís
Kanaríeyja, Puerto de la Cruz, eða amerísku ströndinni. íslenskur fararstjóri. Fjöldi skemmti-og skoðunarfcrða.
Þarna er sjórinn, sólskinið og skcmmtanalífið alveg eins og fólk vill hafa það. Notið tækifærið og styttið
skammdegisveturinn. Losið ykkur við kostnaðarsöm jól og vetrarveðrin heima. Ovenjulega margir fridagar
um þessi jól og áramót. Sérstök jólahátið fyrir okkar farþega á aöfangadag
með jólatré og gjöfum fyrir börnin og veglegur áramótafagnaður.
Aðrar ferðir okkar:
Kanaríeyjar—Tencrile, hin fagra sólskinsparadís.
Brottför alla þriöjudaga eftir ararnót. Hægt aö velja um dvöl i 1—2—3—4 vikur eöa lengur i sólinni.
Vetrarsól á Majorka, ótrúlega ódýrar vetrarorlofsferöir, 2 vikna til þriggja manaóa dvöl með
morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Hótel meö úti- og innisundlaug. 14 dagar á kr, 19.920,3 mán-
uðir á kr. 49.780. Næsta brottför 14. jan.
Brasilíuferð — karnival í Rió: 18. febrúar — 20 dagar. Búiö ú Cobacabana baðströndinni i Kió,
skemmti- og skoðunarferöir til höfuðborgarinnar Brasiliu, Igasoufossanna, Argentinu og Hara-
guay, Amazon og Islendingabyggðanna í Curitiba. Kararstjón: C.uðni Þórðarson.