Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Page 6
50
DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984.
ÞÁ KOM UPP
SKAGFIRSKI
ROLL
ÞRAINN
Tallahasse Florida, Páfastaöir í Skagafiröi. Stórbýliö á Is-
landi og glæsilegt heimili Hilmars Skagfield í Ameríku. Og þar
á heimili sitjum viö Skagfirðingarnir, ekkert ýkja óánægöir
meö okkur. Hilmar reykir miölungsstóran WM Penn sígar og
bítur annaö veifiö þéttingsfast í plastmunnstykkiö. Hann er á
heimavelli, f jarri æskustöövunum í Skagafiröi.
I 34 ár hefur Hilmar Skagfield búiö í Ameríku. Hann byrjaöi
meö tvær konur. Þær eru núna yfir hundraö. Allar vinna þær
viö fyrirtæki Hilmars, Scandia Draperies, viö aö sauma
gluggatjöld fyrir stórhýsi ýmiss konar. Auk þess hefur Hilmar
veriö konsúll Islands í áraraðir.
SPJALLVIÐ
HILMAR
OG KRISTÍNU
SKAGFIELD
í AMERÍKU