Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Page 15
DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984. 59 Myndin Runni og gluggi sýnir töfrana i verkum Chagalls. Eldlegir litir, dásamieg form. Í grófum sokkum og prjónatreyju situr Chagall á hverjum degi fyrir framan myndgrindina. „Það næsta,"segirhann, „skiptir alltaf mestu." RITFANGADEILDIN BREYTIR XJM SVIP OG VERfíUR ALLSHERJAR JÓLAMARKAÐUR 1 Jólakortin ryðja sér nú til rúms. Kertamarkaðurhaslarsérvöll í fyrstasinn hjú okkur með kertum í þúsundatali. Jólatrésskrautið þekur borð og hillur. VANTI ÞIG HUGMYND AÐ GÓÐRI GJÖF ÞÁ FÆRDU HANA HÉR Við nefnum sem dœmi: Vasatölvur, penna og pennasett, skjalatöskur, undirlegg úr leðri ogstatíf ö skrifborðið, hnattlíkön, margs konar leiki og spil, Ijósölfa og töfl. Síðast en ekki síst: Gífurlegt úrval afinnrömmuðum myndum (30x40sm), telkningum og plakötum og svo myndaramma, t.d. smeiiiramma (2 st„ 9x13 sm, kosta 80 krónurj og sœnska tréramma í mörgum litum. Hérhœttum við oð telja. Sjón ersögu ríkari. OG KÓRÓNAN Á ALLT SAMAN: Sjóifur jólapappírinn, merkispjöldin og slaufumar frd okkur standast oð sjölfsögðu allan samanburð, nú sem endranœr. Ekki mega sjölfir jólapakkarnir verða sviplausir. Eins og þú sérð, fœrðu nánast allt hjá Eymundsson, nema tréð. En er nokkurt mál að verða sér úti um það? EYMUNDSSON KOMINN MEÐ JÓLASVIPINN Austurstræti 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.