Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Page 25
DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984.
69
Basar KFUK 75 ára
Basar KFUK verður haldinn í dag, 1. desember,
kl. 14.00 í húsi KFUM og KFUK að Amtmannsstíg
2b.
Fallegir handunnir munir og góðar heimabakað-
ar kökur verða á basarnum.
Einnig verður selt kaffi og meðlæti.
Á
k
THBOÐ
að frændinn væri lykillinn að lausn
gátunnar var hún staðráðin í aö finna
hann.
Sjö mánuðum seinna var Thelmu
Carroll sent nafnlaust bréf. Þar stóð aö
Mogni ynni í Glasgow og gengi undir
naf ninu Marcello Contini.
Hún heimsótti móður Mognis og bað
hana, í nafni réttvísinnar, að hjálpa
sér við að leita sonar hennar. Það hlaut
að vera henni jafnmikiö í hag að gátan
yrði leyst. Hafði Mogni drepið
Harrington?
Konumar fóru saman með lestinni
til Glasgow. Þar fundu þær Mogni.
Hann fékk áfall því hann taldi að hann
hefði lokað öllum slóðum sem til sín
lægju. Hann var orðinn mjög tauga-
veiklaður og nagaður af sektarkennd.
Hann viðurkenndi það fyrir móður
sinni að hann heföi ætlað að láta sak-
lausan mann deyja fyrir sig fremur en
að gefa sig fram.
Nú fór hann ásamt móður sinni og
Thelmu Carroll aftur til London. Þar
játaöi hann allt fyrir lögreglunni. Þaö
var hann sem hafði stungið Harrington
og drepið. Lögreglumennimir sem
yfirheyrðu hann voru furðu lostnir yfir
því hvað hann var h'kur Pelizzoni. Nú
var erfitt aö vísa því frá að hinir full-
vissu sjónarvottar hefðu gert mistök.
Eftirmál
Til þess að skera úr um máhð meö
fullri vissu var Pelizzoni sóttur í
fangelsið og látinn standa í röð þar
sem Mogni var meöal annars. Vitnin
sem höfðu borið að hafa séð hann
fremja morð vora kvödd til og þau
urðu aö viðurkenna að þau gætu ekki
gert það upp við sig hvor maðurinn það
væri sem þau hefðu séð í hnífabar-
daga.
Eftir þetta lá málið ljóst fyrir, ekki
síst þar sem Mogni lýsti sig sekan um
manndráp. Skömmu síðar var
Pelizzoni látinn laus úr fangelsinu.
Dómurinn yfir Mogni varð fimm ár.
Tveimur mánuðum eftir að Pehzzoni
slapp úr fangelsi giftust PeUzzoni og
Thelma Carroll og árið 1934 fæddist
eina bam þeirra. Það var dóttir og hún
var skírð Margarita. Hún eignaöist
aftur dóttur árið 1956 og litla stúlkan
var skírð Francesca eftir móður
Mognis. Án hennar hjálpar hefði málið
aldrei leyst.
Þann 28. apríl fyrir fimm árum dó
Thelma Carroll Pelizzoni hægum
dauðdaga á heimili sínu og vel mánuði
síðar fylgdi Seraphino Pelizzoni konu
sinni í gröfina. Þau höfðu lifað storma-
samt en hamingj usamt líf á enda.
Francesca Baker er barnabarn parsins sem svo mjög á mæddi. Hún var
skirð íhöfuðið á konu sem kom til hjáipar i máliþessu.
ð sakamál
Margarita. Eina dóttir parsins ensk-italska.
GUÐMUNDAR
TIL SÖLU
SUBARU 1800 HATCHBACK '83-'84.
DATSUN SUNNY '82.
HONDA PRELUDE '79-'80.
SAAB900GLS '81-'82.
DATSUN CHERRY '83.
HONDA ACCORD '80.
M AZD A 323 '81 — '83.
DATSUN 280C DÍSIL '83.
FIAT UNO '84.
DAIHATSU RUNABOUT '83.
MAZDA 626 GLE '83.
LADA SPORT '80-'82.
MAZDA 626 LX '83.
MERCURY MONARCH 79.
VOLKSWAGEN BUS DÍSIL '82.
HÖFUM KAUPENDUR AÐ:
HONDA ACCORD '83.
MAZDA323 '84.
TOYOTA HILUX DÍSIL '80—'82.
SUBARU ST. '83—'84.
HONDA ACCORD '84.
SUZUKI FOX.
ESCORT '84.
VANTAR FLESTAR GERÐIR
AF NÝLEGUM BÍLUM Á SKRÁ.
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3, Reykjavík,
simar 91-19032 & 91-20070.
Síaukin sala sannar öryggi þjónustunnar.