Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1985, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1985, Blaðsíða 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR12. MARS1985. íþróttir íþróttii íþróttir íþróttir FHmeðpálm- anníhöndunum — þegar úrslitakepprv in hefst á fimmtudaginn Urslitakeppnin uœ íslandsmeistara- titilinn í handknattleik hefst á fimmtu- daginn, en þá veröur leikin fyrsta um- feröin af fjórum í LaugardalshöUinni. FH-ingar standa óneitanlga með páimann í höndunum þegar úrslita- keppnin hefst. Þeir eru með gott for- skot því að þeir byrja með 11 stig. Vais- menn byrja með 7 stig og Víkingar og KR-ingar með 3 stig. Eins og hefur komið fram taka félög- in innbyrðisstigin með sér í úrslita- keppnina. Stigatalan er því þaunig, þegar keppnin hefst: L U J T stig FH 6 5 1 0 U Valur 6 2 3 1 7 Víkingur 6 114 3 KR________________6 114 3 „Vil fá Hauka í úrslitum” — sagöiValur Ingimundarson „Nú, þegar öruggt er að við lcikum úrslitaieikina um tsiandsmeistaratitil- inn, óska ég cftir Haukum sem mót- herjum í úrslitaorustunni,” sagði Vaiur Ingimundarson, Njarðvíkingur, eftir leikinn í gærkvöldi en hann skor- aði 38 stig í leiknum. „Eg tel Valsmenn mun erfiðari and- stæðinga en Hauka. Annars erég harð- ánægður meö þennan sigur á KR og ég er aö mestu leyti ánægður með mína frammistööu í ieiknum. Eg var að vísu nokkuð taugaspenntur í byrjun en þettalagaðist,”sagðiValur. -sk. „Við voram of taugaslappir” — sagði Guðni Guðnason, KR „Við vorum taugaspeuntir í þessum leik og alltof fijótfærir. Reynsluleysi háði okkur einnig,” sagöi Guðni Guðnason, KR, eftir leikinn gegn UMFN. „Ég tel Uklegast að Njarðvíkingar verði tslandsmeistarar. Mér finnst þcir sterkari en Valur og Haukar. En það veröur hart barist í úrslitaleikjun- um,” sagði Guðni. -SK. Dregið í ensku bikarkeppninni: Undanúrslitin í Liverpool -þegarMan. Utdog Liverpool leika þar áGoodisonPark Liverpooi og Man. Utd , þau tvö lið sem talin eru sigurstranglegust í ensku bikarkeppninni, drógust saman þegar dregiö var í undanúrsiit ensku bikar- keppninnar í gær. Það verður því ekki af úrslitaleik þessara frægu liða á Wembley í maí eins og margir höfðu vonað. Liverpool er nú sigurstrangleg- ast hjá enskum veðmöngurum, 2—1, en Man. Utd kemur aðeins á eftir með 9—4. Nafn Luton kom fyrst úr hattinum þegar dregið var í gær. Luton á eftir aö leika viö MiUwall úr sjöttu umferðinni. Síðan kom nafn Everton úr hattinum en þó er ekki öruggt að Everton leiki í undanúrsUtum. Leikur við Ipswich á útiveUi á morgun. Niðurstaðan í drætt- inum var því þannig. Luton eða MiUwall-Everton eða Ips- wich. Man. Utd —Liverpool. Nafn Evrópumeistara Liverpool var því dregiö síðast og leikur við Man. Utd í Liverpool — á leikvelli Everton, ------------------------------1 Afall hjá Stuttgart Stuttgart hefur orðið fyrir enn einu I áfallinu. Belgiski iandsliðsmaðurinn Nico Claesen hefur verið skorinn upp | við meiðslum í hné og mun hann ekki leika meö Stuttgart á næstunnl Ciaesen var keyptur á 1,2 mUljinir marka frá ■ Seraing í Belgiu — fyrir þetta keppnis- ] tímabö, í stað Dan CorneUusson, sem ■ var seldur tU Como á 1,6 mUljónir | marka. -SOS. j^cuut tiicu ouuigdi t d lucauuiiJL v/idcoCii ****“ *«*• J > Valur Ingimundarson skoraði 38 stig fyrir Njarðvikinga i gœrkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti. <g^SSS^"m9°- *,9,e,ðsfa <>«'?'' rsss—* kl. 11-13- ATHUGIÐ'- , nV á Akur- B'aðamaðor Ha((dórs- SÍÍSSU*— heimasirr>'2638b laugardaga DAGLEGA (ÞEGAR VEÐUR LEYFIR) Afgreiðsla — ritstjórn, Skipagötu 13 — Akureyri. Goodison Park. Mjög óvenjulegt aö lið leiki í heimaborg sinni í undanúrslitum bikarkeppninnar. Hinn leUturinn í und- anúrslitum verður annaðhvort á leik- veUi Tottenham í Lundúnum, White Hart Lane, eða á Villa Park í Birming- ham. Það fer eftir því hvaða lið verða í undanúrshtum. Þá var dregiö í undanúrslit skosku bikarkeppninnar í gær. Niðurstaðan varðþessi. Dundee Utd —Hearts eða Aberdeen MotherweU—Dundee eða Celtic. -hsím. Valur skaut KR-inga ákaf — Njarðvík sigraði KR örugglega, 82:94. Valur Ingimundarson skoraði 38 stig fyrirUMFN Valur Ingimundarson tryggði Njarð- víkingum í gærkvöldi réttinn til að leika til úrslita við Val eða Hauka um IsIandsmeistaratitUinn í körfuknatt- leik. Vaiur átti stórieik og skoraði 38 stig þegar NjarðvUiingar unnu KR- inga í LaugardalshöU með 94—82 í öðrum leik liðanna i úrslitakeppni úr- valsdeUdarinnar. Njarðvíkingar voru allan leiktímann mun betri aöUinn í leUcnum og snjallari á flestum Sviðum. Strax í byrjun leiksins náðu þeir 9 stiga forystu og KR-ingar virtust ekki með á nótunum. Taugaspenna einkenndi leUc liðsins öðru fremur og sigur Njarðvíkinga var mjög sanngjarn. Eins og áður sagði fór Valur Ingimundarson á kostum í gærkvöldi þrátt fyrir slæma byrjun en þá geiguðu skot hans iUUega. Síöan varð hann eðli- legur á ný og var öðrum fremur maöurinn á bak við stóran sigur Islandsmeistaranna. Jónas Jóhannes- son átti einnig mjög góðan leik og var liði sínu mUcUvægur. Birgir Michaelson var yfirburða- maður hjá KR en þeir Jón Sigurðsson og Guðni Guðnason áttu þokkalegan leUc. Guðni hefur þó oftast verið mun betri. Var eitthvað miður sín í gær- kvöldi og þaö haföi miöur góð áhrif á KR-liöið sem nú er út úr myndinni. Stig Njarðvíkioga, vítanýting i sviga: Valur Ingimundarson 38(8/9), tsak Tómasson 15(0/1), Jónas Jóhannesson 14, Gunnar Þor- varöarson 12(6/6), Arni Lárusson 6(0/1), Ellert Magnússon 6(0/2), Hafþór Oskarsson 2, Helgi Rafnsson 1(1/2). Stig KR, vítanýting í sviga: Birgir Michaelson 26(4/4),- Jón Sigurðsson 15(3/5), Guðni Guðnason 18(4/5), Matthías Einarsson 8(4/4), Astþór Ingason7(1/2), Þor- steinn Gunnarsson 6, Birgir Jóhannsson 2. Fráköst UMFN/sóknarfráköst í sviga: Jónas 11(8), Valur 6(1), Gunnar 4, Ellert 2, Helgi 2(2) og eitt blokk, Hafþór 1(1). Samtals 26 fráköst. Fráköst fyrir KR, sóknarfráköst í sviga: Birgir M. 11(3), Guðni 4(1), Matti 1, Þorsteinn l,samtalsl7fráköst. Njarðvíkingar fengu 21 vítaskot og hittu úr 14. sem gerir 66,6% nýtingu. KR-ingar fengu hins vegar 20 vítaskot og hittu úr 16 sem gerir 80,0% nýtingu. Leikinn dæmdu þeir Rob Iliffe og Hörður Tuliníus. -SK. Ellert sleit liðbönd — Ellert Vigfússon markvörður leikur ekki meira með Víkingiívetur Víkingar urðu fyrir miklu áfalli I þegar markvörðurinn Ellert Vig-1 . fússon sieit liðbönd á æfingu með . I Vikingum í Seijaskóla. Ljóst er aö | EUert getur ekki leikið meira með ■ Uði sínu i vetur og kemur það sér| Imjög illa fyrir VUcinga sem auk úr-1 slitakeppni 1. deUdar eiga eftir tvo I I erfiða leiki i undanúrsUtum I ■ Evrópukeppninnar. Mikið mun því * I mæða á Kristjáni Sigmundssyni í I ; komandi leikjum Víkinga. -SK. ! | • Ellert Vigfússon loikur ekki I — - .t.n mnA IfíLínm irrt i wotlir j^moira með Vikingum í vetur, ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.