Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1985, Page 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. MARS1985.
17
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
• Jónas Jóhannesson œtlar að hætta.
„Stórkostlegur fundur
þessi pnltui*’
-1
I
I
— skrifar Pat Collins um Sigurð
Jónsson sem lék sinn fyrsta leik í
aðalliði Sheff. Wed. sl. laugardag
I
„Hetjurnar í leiknum voru Marwood, hinn litli leikmaður sem keyptur var
frá Huil fyrir aðeins 115 þúsund sterlingspund, og binn hávaxni, ljóshærði 18
ára Islendingur, Sigurður Jónssou. Hann lék frábærlega vel í sínum fyrsta
leik í aðalliði Sheff. Wed., sýndi fallega knattspyrnu og samleik. Stórkostiegur
„fundur”, þessi piltur,” skrifar hinn kunni íþróttafréttamaður Pat Coilins í
Sunday People um Sigurð Jónsson frá Akranesi, en Siggi lék sinn fyrsta leik
sl. iaugardag með Sheff. Wed. í Leicester. Hann fékk sjö i einkunn blaðsins
eins og Shelton en hæstur leikmanna Wednesday var Marwood með átta.
Aðrir fengu f imm cða sex. Hæst gefið tíu. Að mati blaðslns og samkvæmt eink-
uninni var Siggi m jög góður.
I Sheff. Wed tapafá leiknum í Leicest-
■ er, 3—1, þegar Leicester skoraði
I tvívegis á lokamínútunum. Varadi
^ náði forustu fyrir Sheff. Wed. á 43.
min. og lengi vel virtist stefna í sigur
liðsins. Liðið hafði leikiö betur. En
svo jafnaði Gary Lineker á 74. mín í
1—1. O’Neili náöi forustu fyrir
Leicester á 82. mín. og þriðja mark
Leicester skoraði Smith á 88. mín.
Þar með lauk langri leikjaröö hjá
Sheff. Wed. í 1. deild án taps en á
ýmsu hefur hins vegar gengið í
bikarieikjum. Liðið bæöi verið slegið
út í mjólkurbikamum og FA-bikar-
keppninni.
Þrátt fyrir tapið er greinilegt að
Sigurður Jónsson hefur slegið í gegn
í þessum fyrsta leik sínum með
Sheff. Wed. og ætti aö halda stööu
sinni. Yfirleitt eiga erlendir leik-
menn erfitt uppdráttar í fyrstu leikj-
um sinum á Englandi í þeim mikla
hraða og hörku, sem þar er oftast. |
En stóri, ljóshærði strákurinn frá Is- ■
landi hefur staðið vel fyrir sinu í I
þessum fyrsta leik sínum — vakið I
mikinn áhuga biaöamanna sem *
fylgjendaSheffield-liðsins. I
hsím. .
Haukar sigruðu Val, 80:81, í æsispennandi framlengdum leik
„Við höfum flestallir leikið saman
síðan í 4. flokki og okkur hefur alltaf
dreymt um að komast í úrslitaleik um
islandsmeistaratitilinn í meistara-
flokki. Nú er tækifærið og við ætlum
okkur að reka endahnútinn á þetta og
verða íslandsmeistarar,” sagði Ólafur
Rafnsson, Haukum, í samtali við DV í
gærkvöldi eftir að Haukar höfðu sigrað
Valsmenn í framlengdum Ieik í úrslita-
keppni úrvalsdeildar í Laugardalshöll.
Lokatölur urðu 80—81 og þar sem Val-
ur vann fyrri leik liðanna verða þau að
ieika þriðja leikinn í Hafnarfirði á
morgun um það hvort Uðið mætir
Njarðvíkingum í úrsiitum úrvalsdeild-
arinnar.
Haukarnir vom klaufar að missa leik-
inn niður í framlengingu í gærkvöldi.
Staðan var 71—62, Haukum í vil, þegar
þrjár mínútur voru til leiksloka en
Kristján Ágústsson náði að jafna metin
„Allir sáu að við
vorum betri”
sagði Einar Bollason, þjálfari Hauka
„Eg held að það hafi alUr séö aö
við vorum betri aðiUnn í þessum leík
og sigur okkar var sanng jam,” ságði
Einar BoUason, þjálfari Hauka, eftir
leikinn gegn Val í gærkvöldi.
„Liðin léku topp körfuknattleik.
Valsmenn eru stórkostlegir
I mótherjar og leikurinn gegn þeim á
” morgun verður erfiður. En þessi
| sigurgafokkurbyrundirbáöavængi
og við vonumst til þess að Hafn-
firðingar fjölmenni á leikinn á
morgun og hvetji okkur. Ég lofaði
þeim aukaleik í Firðinum eftir leik-
inn gegn Val á miðvikudag og nú
verða þeir að styðja okkur. Við
gerurn allt sem við getum tU að
komast i úrslitaleikina gegn
Njarðvfk. Það er óskaplegur áhugi
hjá mínu liði að mæta
Njarðvíkingum,” sagöiEinar.
I
„Alveg öruggt að ég
hætti”
— segir Jónas Jóhannesson, UMFN, sem
leggur skóna á hilluna eftir þetta keppnistímabil
„Það er alveg öruggt aö ég hætti eftir að
þessu Islandsmóti er lokið, eða eftir tvo
Ieiki,” sagði Njarðvíkingurinn Jónas
Jóhannesson i samtaU við DV í gærkvöldi.
„Þaö var mjög ljúft að vinna KR-ingana
og nú vona ég bara aö okkur takist aö
vinna titUinn. Þaö yrði gaman fyrir mig að
enda ferilinn sem Islandsmeistari. I
leiknum í kvöld vorum við nokkuð seinir í
gang en síðan náðum viö að sýna okkar
rétta andlit og í lokin var það mun betra
Uðið sem stóð uppi sem sigurvegari.
UrsUtaleikirnir um IsIandsmeistaratitU-
inn verða hörkuleUtir. Og nú gæti svo farið
að Valsmenn lentu í 3. sæti en ekki öðru
eins og ég spáði um daginn. Ég hef aldrei
verið mikUl spámaður,” sagði Jónas
Jóhannesson og verður sjónarsviptir að
þessum skemmtUega miðherja.
-SK.
KR-Haukar í úrslitaleik?
Dregið var í bikarkeppni KKt, fjögurra
liða úrsUt, í gærkvöldi. Haukar drógust
gegn Fram og fer leikur liðanna fram í
Hafnarfirði. Hinn leikurinn í
undanúrslitunum verður leikur KR og ÍBK
sem fram fer í Hagaskóla. Leikirnir verða
að öUum likindum helgina 23. og 24. mars.
Mjög Uklegt verður að telja að Haukar og
KR leiki úrsiitaleikinn.
-SK.
fyrir Val, 72—72, úr tveimur vítaskot-
um þegar 4 sekúndur voru eftir. I
framlengingunni náðu Valsmenn að
komast í 78—76 en Pálmar Sigurðsson
var betri en enginn fyrir Haukana í
framlengingunni og skoraði næstu
fimm stig fyrir Hauka og staðan orðin
81—78 Haukum í vil. Jóhannes
Magnússon skoraði síöustu körfu Vals
þegar nokkrar sekúndur voru til leiks-
loka og Haukar náðu aö halda knettin-
um til leiksloka og tryggja sér sigur.
I örstuttu máli var gangur leiksins í
gærkvöldi sá að fyrri hálfleikur var
mjög jafn og höfðu Valsmenn eins stigs
forystu í hálfleik, 38—37. I síðari hálf-
leik sáust tölur eins og 41—38 fyrir
Hauka, 51—51, 61—61 og 65—61 fyrir
Hauka en þá fór Torfi Magnússon
Valsmaður út af með 5 villur. Síðan
komust Haukar í 71—62 og lokakaflan-
um eráðurlýst.
Hauka-liöiö missti enn niöur unninn
leik á lokamínútunum og það hlýtur að
vera efst á listanum hjá liðinu yfir það
sem þarf að laga. Liðið lék mjög vel á
köflum og sérstaklega þeir Ivar
Webster og Pálmar Sigurðsson. Ivar
skoraöi 24 stig og hirti 24 fráköst sem
er frábært. Pálmarskoraði 17 stig.
Valsmenn börðust ekki af nægileg-
um krafti og leikur liösins var ekki eins
góður og á miðvikudag í Firðinum. Það
skipti sköpum fyrir liöið aö missa
Torfa út af meö 5 villur þegar 5
mínútur voru eftir af venjulegum leik-
tíma.
Stig Hauka, vítanýting í sviga:
ivar Webster 24 (4/4), Pálmar Sigur&sson
19 (4/5), Háifdán Markússon 13 (1/2), Henn-
ing Henningsson 9(1/2), Olafur Rafnsson 7
(1/2), KristinnKristinsson9 (1/2).
Stig Vals og vítanýting:
Tómas Holton 14 (2/3), Torfi Magnússon 14
(2/3), Kristján Ágústsson 14 (3/4), Jón Stein-
grimsson 11, Leifur Gústafsson (2/2),
Jóhannes Magnússon 8, Einar Úlafsson 8
(l/4),BjörnZöega2.
Fráköst fyrir Hauka, sóknarfráköst í sviga:
fvar 24 (7), Pálmar 7, Hálfdán 4(1), Henn-
ing 1 (1), Reynir 1. Samtals 37 fráköst.
Fráköst fyrir Val, sóknarfráköst í sviga:
Leifur7 (3), Torfið (2) ogeitt biokkaó skot,
Tómas 3, Kristján 3, Jón 2 og Jóhannes 1 (1).
Samtals 21 frákast.
Haukar fengu 17 vítaskot og hittu úr 12 sem
gerir 70,5% nýtingu. Valsmcnn fengu 16 víta-
skot og hittu úr 10 sem gcrir 62,5% nýtingu.
Leikinn dæmdu þeir Sigurftur Valur Hall-
dórsson og Jón Otti Ólafsson. Stéftu þeir sig
mjög vel en slökuðu þó eUítift á í lokin.
-SK.
Jo rfj e| iki
1 neðí r )
m 3SS a
Torfi Magnússon, Val, varð fyrir því
óhappi í gærkvöldi að togna í ökkla og
ekki er Ijóst hvort hann verður orðinn
góður fyrir leikinn gegn Haukum í
Hafnarfirði á morgun. Ökkli Torfa var
töluvert bólginn eftir leikinn t gær-
kvöldi og það yrði mikið áfall fyrir
Valsmenn ef Torfi gæti ekki leikið með.
Að sama skapi myndi það auka sigur-
likur Hauka.
-SK.
„Kvíðum engu”
— sagði Kristján
Ágústsson, Val
„Við náðum ekki upp góðri baráttu í
þessum lcik og því fór sem fór,” sagði
Kristján Ágústsson, Val, eftir ieikinn í
gærkvöldi.
„Það var slæmt að missa Torfa út af
með 5 villur í síðari hálfleik. Við náð-
um ekki nægilega mörgum fráköstum.
En þrátt fyrir þessi úrslit kvíði ég
engu. Ég vona bara að þetta smelli
saman i Hafnarfirði á morgun,” sagði
Kristján.
-SK.
„Fínt að fá
aukaleikinn”
— sagði Tómas
Holton, Val
„Þetta leggst vel í mig og það er fint
að fá aukaleikinn á morgun. Það er
gaman að gera þetta spennandi,”
sagði Valsmaðurinn Tómas Holton.
„Við unnum síðast i Hafnarfirði og
því ætti okkur ekki að takast að gera
það aftur? Ég veðja á frábæran leik en
reikna þó með að vlð stöndum uppi
sem sigurvegarar að honum loknum,”
sagði Tommi.
-SK.