Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1985, Page 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. MARS1985.
TG Bridge
Ungir bridgespilarar, Stefán Páls-
son og Rúnar Magnússon, uröu sigur-
vegarar í tvímenningskeppni Bridge- ‘
félags Reykjavíkur sem lauk á sunnu-.
dag. Þeir sigruöu með fjörutíu stiga ;
mun en í öðru sæti uröu bridge-
meistararnir kunnu, Hjalti Elíasson og
Jón Baldursson.
1 lokaumferðinni kom eftirfarandi
spil fyrir. Þeir Stefán og Rúnar fengu
mjög góöa skor á spilið. Þar munaði
miklu að vera með sóknarspilin.
Vestuk Nordur A Á1064 '77 D93 O K64 * 642 Austur
* KG975 A D32
S? K72 G865
0 93 O 1082
* 1093 * G75
SUÍIUK A 8 Á104 O ÁDG75 A ÁKD8
í-5 e Klno Features Syndicate, lnc„ 1978. World rlghts reserved.
Vesalings
Errr.-,<i
Læstirðu útidyrunum? Slökktirðu útiljósið?
Lokaðirðu eldhúsglugganum? Tókstu kaffivélina úr
sambandi?....
Þeir Stefán og Rúnar voru með spil
norðurs-suðurs (áttum snúiö). Náðu
sex tíglum sem var einfalt spil til
vinnings með þessari hagstæðu legu.
Hjartakóngur réttur og laufið fellur.
Þaö gaf 36 stig af 40 mögulegum. Þeir
Hjalti og Jón voru meö spil vesturs-
austurs. Slemman var tekin gegn þeim
og þeir fengu því aðeins fjögur stig
fyrir spiliö.
A einu borðinu opnaði suður á einu
grandi sterkt og norður stökk í þrjú
grönd. Vestur spilaöi út spaðasjöi, lítið
úr blindum. Austur lét einnig smáspil,
eins og flestir mundu gera. Utspil.
vestur fjórða hæsta eða „toppur af
engu”. Suður átti slaginn á spaðaáttu.
Spilaði litlu hjarta á drottningu blinds.
Þegar hún átti slaginn fékk suður alla
slagina 13.
Skák
Þessi f urðulega staða kom upp í skák
Zuckerman og Levy, sem hafði svart
og átti leik í Marshall Chess Club í New
York.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11163, slökkvi-
liöiö og s júkrabifreiö, sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
r Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik
\ dagana 8.—14. mars er i Reykjavíkurapóteki
og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga en til
kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis-
; og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga.aðra daga frá kl. 10.-12 f.h.
Nesapótck, Seltjarnarucsi. Opið virka daga
kl. 9—19nema laugardaga 10—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótfek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
cyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörsl'u til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannacyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónust i eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
(óa nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki ncest í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstööinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma
22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI: 'AUa daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadcild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum. e
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15—16.30.
I.andspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Baraaspitali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Víiilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Þú hlustar aldrei á mig. Ef þú gerðir það
værirðu löngu orðinn vitlaus af bræði.
Lalli og Lína
27
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. mars.
Vatnsberinn (20. jan,—19. febr.):
Pað verður mikið að gera hjá þér í dag svo þú skalt
skipuleggja daginn vandlega. Sem betur fer verða flestir
tilbúnir til að leggja þér lið eftir þörfum.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars):
Þú ættir að reyna á skrokkinn í dag. Krafturinn hefur
farið minnkandi að undanförnu og þörf á æfingu er orðin
brýn. Hvílstu svo vel og rækUega í kvöld.
Hrúturinn (21. mars —19. apríl):
Þreytandi dagur og það er hætt við að þú gerir slæm mis-
tök þegar líður á daginn. Flýttu þér hægt við sérhvert
verk þó rekið sá á eftir þér. Og eyddu peningum með gát.
Nautið (20. apríl—20. maí):
Þú verður að vara þig á því að fara ekki um of eftir hug-
boðum í dag. Einkum munu þau reynast illa á fjárhags-
sviðinu þar sem þörf er mikUIar sparsemi á næstunni.
Tvíburarnir (21. maí — 20. júní):
Afskaplega ánægjulegur dagur. Þú kemur miklu í verk
og kvöldið verður skemmtilegt. Bjóddu til þín vinum
þinum, helst þeim sem þú hefur ekki hitt lengi.
Krabbinn (21. júní — 22. júli):
Farðu ekki í löng ferðalög í dag og raunar ættirðu helst
að halda þig sem mest heima við. Einhver smáslys gætu
orðið í nánasta umhverfi þínu en varla alvarleg.
Ljónið (23. júli — 22. ágúst);
Láttu fóik ekki þvælast fyrir þér í dag. Þú þarft á miklu
athafnarými að halda í dag. Gamall ástvinur birtist með
heldur óþægilegar fréttir. Haltu þeim vandlega
leyndum.
Meyjan (23. ágúst — 22. sept.):
Þú ert á góðri leið með að verða öryggissjúklingur.
Varpaðu af þér óþarfri byrði. Þú getur leyft þér að sýna
svolítið kæruleysi án þess að heimurinn hrynji.
Vogin (23. sept. — 22. okt.):
Ef þú ert á höttunum eftir stöðuhækkun, kauphækkun
eða einhverju álika skaltu láta til skarar skríöa i dag.
Horfur á að þú fáir þinu framgengt eru allgóðar.
Sporödrekinn (23. okt. — 21. nóv.):
Ungir sporðdrekar munu öðlast reynslu í dag sem þeir
eiga eftir að búa að lengi þó reynsla þessi láti litið yfir
sér. Að öðru leyti verður dagurinn heldur viðburðalítill.
Bogmaðurinn (22. nóv. — 21. des.):
Samstarfsmenn þínir verða einstakiega óliðlegir í dag.
Vertu ósmeykur við að iáta hart mæta hörðu, þeir eiga
ekki betra skilið. Astvinir þínir verða hins vegar blíðir í
kvöid.
Steingeitin (22. des. —19. jan.):
Hindranir verða lagðar í veg þinn í dag. Ef þú sýnir
þrautseigju og kænsku mun þér ef til vill takast að ryðja
þeim strax úr vegi. Annars skaltu bíða betri tima.
j*.
tjarnarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavik simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími
24414. Keflavik simi 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opiö rnánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—
30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
HofsvalIasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
’frá kl. 14-17.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. '
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins t júni, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsaín: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemini.
I.istasafn lslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga ki. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
1 2 3 ir
* 1 ? i 9
10 , 1
/3 i
fá> i fi
1> 17\ r
20 21
Lárétt: 1 drepa, 5 eins, 7 kvæði, 8 fiski-
linur, lOtónverk, 11 flakka, 13 steinar,
13 klafi, 16 kjánar, 17 risa, 19 úthagi,
20 reið, 21 karlmannsnafn.
Lóðrétt: 1 ruddi, 2 ellegar, 3 ókyrrð, 4
til, 5 tónn, 6 ófeimnir, 9 eirðarlaus, 12
fæðan, 14skora, lSgrenja, 18skóli.
Lausn á slðustu krossgátu.
Lárétt: 1 leikni, 2 enska, 3 kind, 4 ná, 3
ill, 6 blak, 8 neita, 11 deiga, 14 kaun,
16nuð, 18 fri, 20 rá.