Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Blaðsíða 17
16
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985.
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985.
17
íþróttir Íþróttir Íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir (þróttir íþróttir íþróttir
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni,
fréttaritara DV í Englandi:
„Ég virði það mjög hvernig
Englendingar leika knattspyrnu
og það er „sjens” á að ég fari
þangað þegar samningur minn við
Juventus rennur út á næsta ári,”
sagði franski knattspymu-
snillingurinn Michael Platini er
hann var spurður hvað væri fram-
undan.
„Reynsla min í ítalska boltanum
hefur nýst mér mjög vel en ég er að
leita eftir einhverju nýju. Mér líkar vel
við England og þá sérstaklega
London,” sagði Platini.
Ef af því yrði að Platini færi til Eng-
lands þá eru aðeins þrjú lið talin hafa
r B
Í.B.R.
efni á að greiða kaupið hans en það er
um 200 þús. pund hjá Juventus (10
millj. ísL) og eru þá allar aukagreiðsl-
ur, s.s. „bonusar” og auglýsingatekj-
ur, ekki teknar inn í dæmið. Það eru
Manchester United og Lundúnaliðin
Tottenham og Arsenal. Ákvæði
U.E.F.A. um sölu á leikmönnum milli
landa heimila mesta kaupgreiðslu
fyrir leikmann 650 þús. pund.
Peter Shreeves, stjóri Tottenham,
sagði þegar hann heyrði þetta:
„Platini er einn af bestu leikmönnum
heims og ég mun fylgjast náið með
gangimála.”
Að lokum má geta þess að stjórn
Tottenham hefur boðið Shreeves eina
milljón punda til kaupa á leikmönnum
fyrir næsta vetur.
-fros.
-
K.R.R.
Ætíar þú til útíanda í sumar?
Einn íslenskra banka býður Búnaðarbankinn Visa ferðatékka í
portúgölskum escudos frá Banco Pinto & Sotto Mayor í Portúgal
og ferðatékka í ítölskum lírum frá Banco di Roma.
Við bjóðum einnig:
Visa ferðatékka í Bandaríkjadollurum,
sterlingspundum, frönskum frönkum
og spönskum pesetum.
Ferðatékka í vestur-þýskum mörkum
frá Bank of America og ferðatékka í
Bandaríkjadollurum frá American Express.
VISA greiðslukort til afnota innanlands og utan.
Verið velkomin í bankann. Starfsfólk gerir sitt ýtrasta til að
veita skjóta og örugga þjónustu í öllum viðskiptum.
BfiNAÐARBANKI ISLANDS
TRAUSTUR BANKI
KR-ÞRÓTTUR
Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL
REYKJAVÍKURMÓT
MEISTARAFLOKKUR
í KVÖLD KL. 20.30.!
Pálmar
í úrvalslið
Pálmar Slgurðsson, körfuknattleiksmaður úr
Haukum, var valinn i úrvalslið eftir Norður-
iandamótið i körf uknattleik sem fram f ór í Finn-
landi um síðustu helgi. Það er ekki á hverjum
degi sem íslenskur leikmaður nær að komast i
úrvaisliðlð og er þetta góð frammistaða hjá
Pálmarl.
Valur Ingimundarson úr Njarðvík var iðinn
við að skora á mótinu og þegar upp var staðið
kom í ljós að hann var þriðji stigahssti leik-
maður mótslns. Sömuleiðis góður árangur.
Og þriðji islénski leikmaðurinn sem var mikið
í sviðsljósinu var tvar Webster, Haukum. Að
venju tók hann aragrúa af fráköstum og enginn
lelkmaður hlnna Norðurlandanna komst með
tærnar þar sem hann hafði hælana i fráköst-
unum. -SK.
Van den Hauwe
í welska
landsliðið
— neitaði fyrr í vetur boði
um að spila með því belgíska
Frá Sigurbirnl Aðalsteinssyni, fréttaritara DV í
Englandi:
Pat van den Hauwe var vaiinn í welska lands-
Uðið í vikunni, bæði Belgum og Englendingum
tU mikUlar gremju. Van den Hauwe, sem er
fæddur í Belgíu, neitaði fyrr í vetur að spUa með
belgíska landsUðinu auk þess sem Bobby
Robson, stjóri enska landsUðsins, hefur fylgst
vel með honum í ailan vetur en ekki komið sér
að því að bjóða honum sæti í hóp sínum. Mike
England, þjálfari welska landsUðsins, kom
siðan inn í dæmið í vikunnl og bauð Everton leik-
manninum sæti í welska landsUðinu sem hann
þáði.
Faðlr van den Hauwe er Belgi og móðir hans
ensk en þar sem hann er með breskan „passa”
og án landsleikja þá var hann löglegur í öU Bret-
landseyjalandsUðin. -fros.
Stamford Bridge
án raf magnsvírs
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttaritara DV í
Englandi:
Ef rafmagnsvírinn hjá Chelsea verður settur
f gang í lelknum gegn Tottenham á laugar-
daginn þá verður leikurinn bannaður. Sem
kunnugt er stóð tU að setja straum í girðinguna
en nú mun ljóst að það kemur ekki tU. Yfirstjórn
Lundúnaborgar segir að með þvi sé verið að
stefna í vitlausa átt, auk þess sem það sé
ólöglegt. Ken Bates, formaður Chelsea, segir að'
þeir biði nú eftir svari frá lögfræðingum sínum.
Enska knattspyrnusambandið segir að það sé
ekki í þess valdi að ákveða hvað sé leyfUegt og
hvað ekki í „girðingarmálunum”, það sé undir
stjórnum borganna komið. Sambandið hefur þó
iýst yfir því að ekki komi tU grelna að áhorf-
endur verði beðnir um að sýna sérstök skírteini
á leikjunum, það sé alls ekki spor í rétta átt auk
þess sem það gæti aldrei virkað í reynd.
Mikið er nú deilt i Englandi um aðferðir tU að
halda „ólátaseggjum” í skefjum. Breska knatt-
spymusambandíð lagði fyrir nokkra fram
tUlögur til bóta, þar á meðal um hinn svokallaða
„rafmagnsvír”. -fros
Brasilíu-
maðurinn ók
hraðast
Litt þekktur BrasUíumaður, Ayrton Senna,
sigraði i portúgalska grand prix kappakstrinum
í EstorU á sunnudag meðan stórkaUarair komu
lítt við sögu. Senna ók Lotus-bíl sinum á 2
klst.00.28,006 eða á 145,160 km meðaihraða á
klst. Vegalengdin var 291,45 km.
Michele Alboreto, Italiu, varð annar á Ferr-
ari á 2:01.30,984. I þriðja sæti varð Patrik
Tambay á Renault einiun hring á eftir sigurveg-
aranum. Það var ekki fyrr en í 11. sæti, sem
þekktur kappakstursmaður kom inn, núverandi
handhafi, Niki Lauda, Austurríki. Svíinn Stefan
Johannsson varð í áttunda sæti á Ferrari.
Eftir tvö fyrstu grand prix mótin er Italinn
Alboreto stigahæstur með 12 stig. AUan Prost,
Frakklandi, annar með 9 stig, ásamt Senna,
BrasiUu. -hsím.
og átta aðrir Evrópumeistarar Frakka heiðraðir. Hidalgo tekur við st jórninni
HjáParisSG
Frá Áraa Snævarr, fréttamauni DV í
Frakklandl.
Evrópumelstarar Frakklands í
knattspyraunni, sem einnig komust í
undanúrsUt í heimsmeistarakeppninni
á Spáni 1982, verða heiðraölr af Mitter-
rand Frakklandsforseta um næstu
mánaðamót. FyrlrUði Uðsins, Michel
Platini, hlýtur eitt æðsta heiðursmerki
Frakklands — riddarakross heiðurs-
fylkingarinnar.
Hinir, sem fá heiðursmerki af lægri
4C
Michel Platini — fær eitt æðsta
heiðursmerki Frakka.
gráðu, eru Giresse, Bossis, Lacombe,
Rocheteau, Six, Battiston, Tigana og
Genghini, leikmenn, sem léku á báðum
mótunum.
Bordeaux-leikmennirnir Tigana og
Lacombe voru í sviðsljósinu þegar
Bordeaux sigraði Rouen á föstudags-
kvöld. Það var skemmtilegur leikur.
Tigana og Portúgalinn Chalana unnu
að báðum mörkunum — reyndar á nær
alveg sama hátt. Tigana lék Portúgal-
ann frían. Chalana skoraði fyrra
markiö — fyrsta mark hans fyrir
Bordeaux. Var felldur í skotstöðunni i
síðara tilfeilinu. Víti, sem Lacombe
skoraði úr.
Þá má geta þess að gamla stórliöiö
sem Platini lék með i Frakkiandi, St.
Etienne, er nú komið i efsta sætið í 2.
deild. Byrjaði þó heldur illa í haust en
hefur nú unnið 14 leiki í röð og stefnir
greinilega í 1. deiid á ný.
Hidalgo til
Paris SG
Hinn frægi landsliðsþjáifari Frakka,
Michel Hidalgo, hefur ákveðið að hef ja
störf á ný á knattspyrnusviöinu. Hefur
gert samning við Paris Saint Germain
og verður þar framkvæmdastjóri
næsta leiktimabil. Fær þar miklu meiri
völd en þjálfarar almennt í Frakk-
landi. Parisar-liðinu hefur gengið illa á
leiktímabilinu og Hidalgo á að bæta
þar um. Þegar er byrjað á því að
styrkja liöið fyrir næsta leiktímabil.
Joel Bats landsliðsmarkvörður kemur
frá Auxerre, og Maxime Bossis og
Michel Bibard frá Nantes. Það ætti að
styrkjaliðiðmjög.
Paris SG gat fengiö Danann Preben
Elkjær sl. sumar frá Lokeren en ákvaö
frekar að kaupa annan mikinn marka-
skorara úr belgisku knattspymunni,
Austurrikismanninn Niederbacker.
Það dæmi gekk ekki upp. Nieder-
backer hefur lítið sem ekkert getaö
með Parísar-iiðinu meðan Daninn er
þins vegar nokkurs konar dýrlingur
með V erona á Italíu.
-hsím.
Þróttur-KR \
Einn leikur fer fram i Reykjavíkur-
mótinu í knattspyrau í kvöld. Þróttur
og KR leika á gervlgrasinu í Laugar-
dai og hefst leikur liðanna í flóðljósum
klukkan hálfniu.
íslenska landsliðið í knattspyrnu æfir af kappi í Luxemborg.
„tslenska liðið sfði tvisvar í gær og það er mikill hugur í strákuuum
fyrir landsleikinn á morgun. Það eru allir staðráðnir í að gera sitt
besta,” sagðl Gylfi Þðrðarson, formaður landsliðsnefndar KSl, í
samtali við DV í gærkvöldi en tslendingar leika sem kunnugt er vináttu-
landsleik í Lúxemborg annaðkvöld.
„Það eru nokkrar mínútur frá því aö
við fengum fréttir frá Grikklandi að
Siguröur Grétarsson hefði meiöst í leik
Iraklis Saloniki og Paok um síðustu
helgi og hann yrði ekki með á
morgun,” sagði Gylfi ennfremur og
bætti við: „Það breytir þó ekki því að
aliir eru hófiega bjartsýnir á úrslit
leiksins og liðsandinn er írábær. Við
vonumst eftir góðum úrslitum.”
Fjórir atvinnumenii
fjarverandi
Þrátt fyrir að fjóra atvinnumenn
vanti í íslenska liðiö sem leikur á
morgun er ekki ástæða til svartsýni.
Islenska liðið er sterkt á pappírnum og
þrátt fyrir aö þeir Ásgeir Sigurvins-
son, Amór Guðjohnsen, Sigurður
Grétarsson og Pétur Pétursson leiki
ekki með er rúmlega helmingurinn at-
vinnumenn. Astæða er til að vara við of
mikilli sigurvissu því lið Lúxemborgar
hefur leikið vel undanfarið og er
skemmst að minnast góðs leiks þeirra
fy rir nokkrum vikum þegar það tapaði
aðeins með einu marki gegn Júgóslöv-
um í Júgóslavíu.
Islendingar hafa einu sinni áður
leikiö gegn Lúxemborg. Það var árið
1976 og þá sigruðu Islendingar í
Reykj avik, 3—1. -SK.
Liverpool— Panathinaikos:
Phil Neal
nefbrotinn
Frá Sigurbiral Aðalsteinssyni,
fréttaritara DV í Englandi:
Knattspyrnudeiidin bandaríska
N.A.S.L. er nú farin á „hausinn”.
Frægasta félagsliðið hennar
vestanhafs mun þó enn um sinn
ætla að halda uppi knattspyrau-
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
ritara DV í Englandi:
Enski landsliðsbakvöröurinn og
Liverpool-leikmaöurinn Phil Neal nef-
brotnaði á laugardaginn í leiknum við
Newcastle. Hann mun þrátt fyrir það
leika með Liverpool gegn gríska liðinu
Panathinaikos en liðin mætast sem
kunnugt er í undanúrslitum Evrópu-
keppni meistaraliða annað kvöld.
Jim Beglin, írski bakvörðurinn, sem
byrjaði að spiia með Liverpool í fjar-
veru Alan Kennedy, missti sæti sitt í
liðinu fyrir Newcastle-leikinn. Steve
Nicol tók stöðu hans sem vinstri bak-
vörður og þeir Sammy Lee og Gary
Giilespie voru báðir í byrjunarliðinu í
þeim leik. Kennedy er enn meiddur og
• Phil Neal, Liverpool, ætlar að leika
nefbrotinn gegn griska liðinu
Panathinaikos á morgun.
PLAT1NITIL ENGLANDS?
Franski knattspyrnusnillingurinn hef ur hug á því að breyta til þegar samningur
hans við Juventus rennur út á næsta ári
— efstir eftir hálfnað Suðurnesjamót í knattspyrnu
Hið árlega Suöuraesjamót í knatt-
spyrau er nú hálfnað. Mótið er hugsað
sem æflngamót fyrir sumarið og taka
fimm llð þátt. Leikin er einföld umferð.
Llðin sem taka þátt í mótinu að
þessu sinni eru Reynir, Sandgerði,
Víðir, Garði, Njarðvík, Hafnir og
Grindavík.
Urslit leikja til þessa:
Reynir-Hafnir 2-1
Víðir-Reynir 2-0
Hafnir-Njarðvík 1-0
Reynir-Grindavík i_i
Njarðvík-Víðir i_2
Tveir leikir verða háðir um helgina,
Grindavík-Njarðvík og Hafnir-Víðir.
Staðanernúþessi:
Viðir 2 2 0 0 4—1 4
Reynir 3 111 3—4 3
Hafnir 2 10 1 2—2 2
Grindavík 1110 1—1 1
Njarðvík 2 0 0 2 1—3 0
-fros
Siggi Grétars ekki
með gegn Lúxemborg
Víðismenn
á toppnum
Platini fær heiðurskross
deild sinnl og hefur nú boðið n-
írsku kempunni George Best að
koma til sín. Cosmos hefur í
hyggju að fara vitt og breltt um
heiminn og leika sýningarleiki.
Best hefur ekki enn gert upp hug
sinn. -fros.
mun ekki leika annaö kvöld og sömu
sögueraðsegjaumlanRush. -fros.
Janus
verður
fyrirliði
Janus Guðlaugsson, sem I
ielkur með Fortuna Köln i I
Þýskalandl, kemur til I
Lúxemborgar í dag en hann á að I
leika í dag með liði sínu. Janus I
Guðlaugsson verður án efa fyrir-1
liði islenska liðslns sem keppirl
gegn Lúxemborg á morgun.
„Það er auðvitað Tony Knapps I
að taka endanlega ákvörðun um I
það hver verður fyrirliði en égl
reikna fastlega með þvi að Janus I
verði fyrir valinu,” sagöi Gylfil
Þórðarson, form. landsliðsnefnd-1
ar KSI, í samtaU við DV í gær- j
kvöldi.
-SK.
I íþróttir í [þróttir Í íþróttir íþróttir
Best til Cosmos?