Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRIL1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Ungur maður óskar oftir herfoergi með eldunar- og hreinlætisaðstöðu eöa lítilli íbúð. Reglusemi og öruggar greiðslur. Sími 23931 milli kl. 18 og 20. Óska eftír 4ra—5 herfo. ibúð á leigu eða litlu einbýlishúsi. Erum 6 í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H —142. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka atvinnuhúsnæði á leigu undir léttan iðnaö, 70—100 ferm. Uppl. í sima 30012 eftirkl. 17. i Kópavogi ar laust gott verslunarhúsnæði, samtals 370 ferm, með skrifstofum. Stór bjartur salur, 4,5 m á hæð. Einnig hentugt húsnæði fyrir sýningarsal, t.d. í sambandi við kynningar á vörum, heildsölur og létt- an iönaö. Sanngjöm leiga. Uppl. í síma 19157. Óska að taka á leigu húsnæði fyrir litla heildverslun 20—30 ferm. helst nálægt miðbæ t.d. Vestur- gata-Garöarstræti. Uppl. í síma 39589 á kvöldin. Óska eftir 50 til 80 fermetra húsnæði fyrir litla fjöl- ritunarstofu miðsvæðis i Reykjavík eöa á hentugum staö. Uppl. í sima 671560. Atvinna í boði Vanan mann vantar á sveitabýli í Rangárvallasýslu nú þegar.Uppl. i síma 99-8178. Au-pair-Vestfirðir. Areiðanleg stúlka óskast til að gæta bama og létta undir með heimilisstörf í sumar, má ekki reykja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—346. Útgáfufyrirtnki i Hafnarfiröi, óskar eftir að ráða fjöl- hæfan starfskraft til skrifstofustarfa sem allra fyrst. Verslunarskólapróf eöa hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sendist i pósthólf 308, 222 Hafnarfirði fyrir 1. maí nk. Sendisveinn óskast hálfan daginn. Félagsprentsmiðjan, Spítalastíg 10, simi 11640. Óska eftir að ráða tvo smiði til starfa. Uppl. í síma 19764 milli kl. 20 og 22. Kaffistofan Myllan, Skeifunni 11, óskar aö ráöa konu til starfa nú þegar. Vinnutími frá 11— 18.30 alla virka daga. Uppl. eingöngu veittar á staðnum. Er ekki einhvers staðar kona á þessu landi sem myndi rétta mér hjálparhönd við sveitastörf á fögrum staö viö Breiðafjörö? Þrennt í heimili. Uppl. gefur Bergur í síma 93-4111. Óskum að ráða stúlkur til verslunarstarfa i matvöruverslun okkar. Uppl. í síma 81490 frá kl. 15—19. Fannhvitt frá Fðnn. Oskum að ráöa tvær samhentar, dug- legar stúlkur á aldrinum 25—40 ára til starfa viö sloppapressusamstæöu, framtiðarvinna. Uppi. hjá starfs- mannastjóra. Fönn, Skeifunni 11. Jámiðnaður. Viljum ráöa jámiðnaðarmenn og vana aðstoðarmenn. Uppl. í sima 53822. Bakari. Oskum eftir aö ráða starfskraft í brauðbúð okkar. Uppl. í síma 40477 og 41498 á kvöldin. Bakaríið Komið. Litið fyrirtœki óskar að ráða stúlku nú þegar til sendi- og afgreiðslustarfa auk léttra skrif- stofustarfa. Þarf að hafa bil. Uppl. leggist inn hjá DV merkt „Framtíðar- starf” fyrir 29. apríl nk. (Pósthólf 5380, 125 R.). Atvinna óskast Óska eftir atvinnu, vanur stjómunarstörfum og akstri. Reglusamur. Tungumálakunnátta. Hef til umráða 4 sæta eigin flugvél. 'Uppl. ísíma 71307. Spákonur Verð i bœnum um tfma, spái í spil og bolla. Tímapantanir i síma 35661 eftirkl. 17.30. Ertu að spá i f ramtiðina? Eg spái í spil, lófa og Tarrot. Uppl. í síma 37585 og 79970 eftir kl. 17. Fortið, framtíð, nútið. Spái í lófa spil og bolla. Góð reynsla fyrir alla. Uppl. í sima 79192 alla daga. Tapað -fundiö Sá sem tók hvitan mittisjakka í misgripum á Röst, Hellissandi, þann 20. apríl vinsamlegast skili honum á sama staö eða hringi í síma 91-76273. Svartar karlmannsleðurbuxur töpuðust í Bogahlið sl. föstudag. Finnandi vinsamlegast hafi samband í sima 686605 (á daginn) eöa 619062. Góð fundarlaun. Týndur. Lítill svartur köttur, hvítur á bringu og tám, með brotið skott, fór frá heimili sínu sunnudag, Hringbraut 76 Rvk. Vinsamlega hringið í síma 13649. Sveit 13 ára strákur óskar eftir sveitaplássi í sumar, er vanur sveitastörfum. Hafið samband við auglþj. DV i sima 27022. H-034. Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022 Þjónustá Traktorsgrafa spy til leigu í stór og smá verkefni Uppl. ísíma 45354 og 82684 ^^Ómar Egilsson. riVÉLALEIGAN HAMAR U ./rw LEIGJl'M IT lOnPRKSSLR í MÍRBR0T - FLKYGIN 0G SPRKNGI.NGAR. HÚSBYGGJENDUR - BYGGINGAMEISTARAR Mælum dtrliriinni nn-i) oduum »j> lu(;k»a-muin tinnubrogAum. Krjotum dtra- oj» gluggagiil a i-iningatrrAi. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500.- pr. ferm. T.d. dyragal 2-80 kr. 4000,- ktnniA tkkur u-rAiA og lciliA lilboda. Orugg og góð þjónusta Stefán Þorbergsson Símar: V. 4-61 -60 og H.7-7K-23 Frystikistuviðgerðir í heimahúsum: Til hvers að bera kæliskápinn og kistuna á verkstæði? Eg kem í heimahús og geri við öll kælitæki á staðnum. Geri tilboð í viðgerö að kostnaðarlausu. Einstök þjónusta. Geymið auglýsinguna. ísskápaþjónusta Hauks, simi 32632 Traktorsgrafa Tökum aö okkur alla almenna jarövinnu. Opið allan sólarhringinn. H&M-vélaleiga Uppl. í síma 78796 og 53316. A A < •4 < < •4 < . 4 < 4 < 4 < 4 < G Á G H F. ▲ AAAAAAAAAAAAAAAAA STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum actokkur VEGGSÖGUN GÓLFSÖGUN RAUFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN KJARNABORUN FYRIR LÖGNUM GÓDAR VÉLAR VANIR MENN LEITIO TILBOOA UPPLÝ8INGAR OG WVNTANIR KL.8-23 8 í M A R • 651601 - 651602 - 52472 HERJÓLFSGÖTU 34, 220HAFNARFIRDI TVTVTVTVTVVVTV TVTVTVT Viðgerðarþjónusta ^ á garðsláttuvélum, vélorf um og öðrum amboðum. ÆA S t 'i I 11 I mu TM I ’Æ* s * VATNAGÖROUM 14 104 REYKJAVlK SÍMI 31640 HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GODAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITID TILBODA 0STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 81228 Traktorsgrafa c *v, tilleigu. FINNB0GI ÓSKARSS0N, VÉLALEIGA. SlMI 78416 FR 4959 ísskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgeröir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa.Góðþjónusta. Reykjavskurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473. Er/mgur Isleifssnn *V°lds'mi 76772 M°ttaka verkh 1 SiQ kbeidna: S>mi 83499 L0FTPRESSUR - MÚRBR0T - SPRENGINGAR Tökum aö okkur allt múrbrot og fleygavinnu, einnig sprengingar í grunnum og ræsum. pjicc PDrÍCIIP Nýjarvélar, vanirmenn. ortot unUrUn Vélaleiga Símonar Símonarsonar S. 687048 vi"430 Nýsmíöi-viðgerðir-breytingar. Byggingaverktak sf. auglýsir: Nýtt símanúmer. Tökum að okkur allt viðhald húseigna. Áratugaþjónusta í viðhaldi húseigna. Látið ábyrgan aðila sjá um verkin. Símar:67-17-80 - 67-17-86. MÚRBROT SÖGUN ★ GÓLFSÖGUN VEGGSÖGUN MALBIKSSÖGUN K|ARNABORUN MÚRBROT Tókum að okkur verk um Idnd alll. Getum unnið án rafmagns. Gerum verðtilboð.Eingöngu vamr menn. 10 ára starfsreynsla. Leilið upplýsinKa. Vélaleiga Njáls Haröarsonar hf. Símar: 77770 og 78410 24504 Húsaviðgerðir 24504 Gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í þær. Múr- viðgerðir og þakviðgerðir. Jámklæðum og málum, fúaberum og málum glugga. Glerísetningar og margt fleira. Vanir og vand- virkir menn. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. Kælitækjaþjónustan Viðgerðir á kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. IMÝSMÍÐI Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. Simi 5486G Reykjavíkurvegi 62.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.