Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Blaðsíða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRIL1985.
21
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
3ja herb. fbúfl til leígu
í Njarövík. Uppl. í síma 92-3238.
2ja herb. — Seljahverfi. -5—
Til leigu snyrtileg 2ja herb. ibúö,
heppileg fyrir par eða einstakling.
Laus nú þegar eöa frá mánaöamótum.
Sérinngangur—mánaðarlegar greiösl-
ur. Tilboö sendist DV (pósthólf 5380,
125 R) sem fyrst merkt „Áreiðanleiki
1985”.
Kópavogur.
Til leigu 2ja herbergja einstaklings-
íbúð við Furugrund frá 5. maí. Uppl.
um greiöslugetu og fjölskyldustærö
sendist DV merkt „266” fyrir 27. apríl.
3ja herbergja íbúfl 0
til leigu í Hafnarfirði í 3 mán. frá 1.
júní — 1 sept. Uppl. í síma 94-7439 eftir
kl. 17.
Til leigu
góö 2ja herb. íbúð meö innbúi í
Hlíðunum frá 1. maí. Uppl. í síma 51726
eftirkl. 18.
Til leigu 4ra herb. ibúfl
miðsvæðis í borginni. Tilboð merkt
„Ibúö 77” sendist augld. DV.
HafnarfjörAur.
Til leigu í nýju húsi, herbergi, aðgang-
ur að eldhús, baði, og setustofu. Leiga
7.000 á mánuði, innifalið rafmagn og
hiti. 4ra mánaða fyrirframgreiösla.
Sími 51076.
Húsnæði óskast
Reglusama konu
vantar smáibúð eða herbergi með
eldunarplássi, gjarnan í vesturbænum.
Sími 26673.
Öskum oftir afl taka ó leigu
4ra herbergja íbúð i Kópavogi eða
Reykjavik, frá 1. júní. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 44403 eftir kl. 17.
HÚ8nœflislaus.
Ung hjón með þrjú börn, 2, 4 og 6 ára,
vantar íbúð i Hafnarfiröi, Kópavogi
/eöa Reykjavík strax. Sími 75184.
19 óra piltur sem hvorki
reykir né drekkur óskar eftir herbergi
í Kafnarfirði strax. Góðri umgengni
heitið. Uppl. i síma 76111.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúfl
helst í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Mjög góð umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 71547.
Ung stúlka óskar
eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Sími 82510 e.kl.
18 í kvöld.
Tvsar 18 óra stúlkur .
utan af landi óska eftir lítilli og ódýrri
íbúð í Reykjavík, frá ca 15. maí.
Reglusemi og skilvisar greiðslur, sími
52370, Guðný.
Óska eftir afl taka ó leigu
2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 621672
á kvöldin.
Einstaklingsfbúfl efla herbergi
óskast á leigu. Uppl. í sima 686975.
Óskum eftir afl taka ó
leigu 4—5 herb. íbúð i Reykjavík eigi
síðar en 1. júlí nk. Reglusemi og
skilvisum greiðslum heitið. Sími 23786
eftirkl. 19.
Kona mefl 4ra óra bam
óskar eftir íbúð. Húshjálp eða ræsting .
mætti koma i stað greiöslu. Uppl. í
síma 11034 eftirkl. 17.30.
Ung og óreiflanleg hjón
með 1 bam óska eftir 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Vinsamlegast hringið í sima
29992 eftirkl. 20. Stefán.
Ungt barnlaust par
utan af landi, stundar nám við Há-
skólann, óskar eftir 2ja—3ja herb.
ibúð. Sími 20657 eftir kl. 17.
Ung kona í góflri stöflu
óskar eftir góðri íbúð sem allra fyrst.
Uppl. í simum 26125,24896 og 621823.
Okkur bróðvantar 2ja herb. fbúfl.
Tvennt í heimili. Uppl. i síma 30887.
Kópavogur — Austurbsar.
Reglusöm fimm manna f jölskylda sem
gengur vel um óskar eftir rúmgóðri
ibúö eöa sérbýli fyrir 1. ágúst 1985.
Mánaöargreiðsla 15.000. Uppl. í sima
44140 á daginn og 45923 á kvöldin,
Ágúst.