Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Síða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRIL1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bflar til sölu Vantar ykkur bfl? Hví ekki að hringja í sima 51538? Við erum með marga nýlega bila á sölu- skrá. Bílasalan og hjólabarðaverk-, stæði Dekkiö, Reykjavíkurvegi 56 Hafnarf. Bronco 74,8 cyt., beinskiptur, nýjar afturhliðar, ný frambretti, upphækkaður um 2 tomm- ur á grind og tvær tommur á boddii, tvöfaldir demparar að framan, allir demparar nýir, nýtt i öllum bremsum, nýtt tvöfalt pústkerfi, ný kaldsóluð 1200x15 dekk, nýjar Spoke felgur, allir hjöruliöskrossar nýir, plussklæddur að innan, þarfnast lagfæringar á lakki. Verö aöeins 190.000. Góð kjör, eða skipti á ódýrari. Uppl. í sima 92-6641. Mazda 818 árg. 78 2ja dyra, skoöaður ’85, góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 651164 eftir kl. 18. Ford Gran Torino Argorð 74 til sölu, krómfelgur, nýsprautaður. Uppl. í síma 74477 eftir kl. 19. Góðkjör. Lada Sport ’78, ekinn 88.000 km. Mikið endurnýjaður bfll, fæst á sanngjömum kjörum. Simi 44283 eftir kl. 19.___ Mazda 626 árg. '81 til sölu, sjálfskiptur, einn eigandi, ek- inn 50.000 km. Uppl. í síma 28557 eftir ki. 18.___________________________ Tll sýnis og sölu. Toyota Crown dísil ’83, ekinn 120.000. Verð 500.000. Fiat Regata ’84, ekinn 22.000, 350.000. Galant 1600 station ’81, ekinn 55.000 270.000. Zastava (Fiat) ’84, ekinn 11.000. 190.000. Opel Rekord 20 S station ’79, ekinn 85.000. 260.000. GMC Suburban ’77 disU, 570.000. M. Benz 280 SE ’72.150.000. Bílasala, bíla- skipti. Sölumenn Guöbrandur Geirsson og Hólmar Kristmundsson. Bílasalan Höföi, Vagnhöfða 23, (við Höfða- bakka), sími 67-17-20. Mitsubishi Galant árg. '81 til sölu í skiptum fyrir bíl á verðbilinu 20—70 þúsund. Uppl. í sima 79028. Athugið. Toppbfll. Alfa Sud ’78 , sportfelgur, spameyt- inn, 5 gíra, til sölu, skoðaður ’85. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í sima 44869 eftirkl. 19. Volvo 244 GL árg. 79 til sölu og Cortina 1600 árg. ’77. Uppl. í síma 77896. Fiat 12S P árg. 78 til sölu, verð 65 þús. kr. Utborgun 10 þús. kr., 5 þús. á mánuði. Uppl. í síma 74824. Chavrolat Blazer árg. 73 til sölu, 8 cyl., óslitin breið dekk, álsportfelgur, útvarp, segulband. 011 skipti hugsan- leg, t.d. á mótorhjóli, videotæki eða 8 cyl. fólksbíl eða góð kjör. Uppl. í síma 79732 eftirkl. 20. Range Rovar árg. '81 til sölu, 1 ekinn 70.000 km. Góður bíll. Skipti koma til greina á ódýrari bíl, má þarfnast lagf æringar. Sími 99-5838. Oldsmobile dfsil. Til sölu Delta Royal ’78, ekinn aðeins 128.000 km. Vel meö farin glæsikerra, skipti koma til greina. Simi 99-5838. Toyota Tercal 4X4 station árgerö ’84 til sölu, ekinn 4.000 km. Uppl. í síma 93-7134 og 93- 7144._____________________________ Til sölu Rússi '57 m/húsi, ekki númerum en þarf litiö til að koma honum á skrá. Uppl. í síma 18492 eftir kl. 18,___________________________ Til sölu Skoda 78, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 77036. VW bjalla árgerð 74 til sölu Oska eftir Subaru station ’80 i skiptum fyrir Galant ’77, milUgjöf. Sími 71964. Þrfr góðir. Bronco 74, 6 cyl., beinskiptur, breið dekk. Honda Civic 74 sjálfskipt og Skoda 110 76, ekinn aðeins 60.000. Simi 21850 á daginn og 45029 eftir kl.17. Weapon árg. '62. Til sölu Dodge Weapon pickup árg. ’62. Allur original, óryögaður, ekinn 37.000 milur frá upphafi. Skipti, skuldabréf. Símar 72144 og 12944. Adamson - Válarlaus Datsun disil 220 árg. 72 til sölu, á sama staö bama- kemivagn á kr. 2.000. Uppl. í sima 99- 7314. Datsun 200 L árg. 74, töluvert endumýjaður, þarfnast lag- færingar á lakki. Uppl. í sima 39719 milUkl.l9og22. 6 tonna sturtuvagn til sölu, fyrlr vömbUa. Uppl. í sima 99-8938 eða 687037.__________________________ Simca GLX1608 árg. 79 tU sölu, plussklædd, með rafmagni i hurðum, vel með farin, einnig Yamaha vélsleði, 440. Uppl. í sima 641119. Toyota Hilux til sölu, árg. ’81, yfirbyggður, skipti á ódýrari. • Uppl. í síma 99-3792 eftir Ú. 19. Citroön BX dfsil árg. '84 tU sölu, skipti koma tU greina. Uppl. í síma 77123 eftir kl. 20 frá og með sunnudegi. Cltroön GS Pallas 78 til sölu, góöur bfll, góð kjör, skipti á ódýrari koma til greina. Simi 11151 eftir kl. 18. Toyota Corolla station, árg. ’77, tfl sölu. Uppl. í síma 78744 eftir kl. 19.____________________________ Mercedes Benz '82. TU sölu gullfaUegur Benz 230Eárg. ’82, fluttur inn i október á siöasta ári. Bfllinn er sægrænn sanseraður, mcð sóUúgu, hnakkapúða, 4ca cyl. central- læsingar. Má greiðast á óverðtryggöu 5 ára skuldabréfi. Uppl. í sima 41187 á kvöldin, 686511 spyrja eftir Hrafni. Ford Cortina 1300 árg. 74 í ágætu lagi og Ford Escort árg. 73, þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 92- 3238.______________________________ Austin Allegro station árg. 77 tU sölu. Þarfnast smálagfæringa, hentugur fyrir húsbyggjendur, fæst fyrir staögreiöslu á kr. 17.000. Sími 651055. Mjög vel með farin Lada Sport árg. 78 tU sölu. Ekin 88.000 km. Breiðar felgur, sílsalistar o.fl. Uppl. i sima 92-7753. Datsun Cherry árg. '80 tU sölu, 4ra dyra, ekinn 65.000 km. Uppl-ísima 84371. Lada station árg. 79 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Niður- sett verð. Uppl. í sima 71934 eftir kl. 19. Mazda 628 2000 árg. '84 tU sölu, keyrður 13 þús. km. GullfaUeg- ur. Skipti koma tU greina á bfl ca 300 þús. Uppl. í sima 44092. Datsun 100A 76. TU sölu UtUl Datsun árg. 76, óskráöur, þarfnast lagfæringar, tUvalinn fyrir laghentan mann, verð tUboð. Símar 29077 og 27072. Chrysler Horizon árg. 79, framhjóladrifinn tU sölu, verð 140.000, góður staðgreiðsluafsláttur, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i sima 75510 eftirkl. 17. Tilboð óskest i VW 74. Uppl. í síma 71069 eftir kl. 17. Tllboð óskast I Cltroön GS. station árg. 78, framhluti skemmdur eftir árekstur. Uppl. i síma 27544 fyrir- kl. 17 og 41244 eftir kl. 19. Wartburg statlon árg. '80, tU sölu á kr. 25.000. Uppl. í sima 666730. Toyota Mark II 77 til sölu, Verð ca 140.000. Uppl. i sima 686511 eða 641406. Elias. Subaru Hatchback árg. '82, til sölu, ekinn 24.000 km. Uppl. i sima 686053. Bronco 74 6 cyl. ekinn 116.000 km til sölu. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i sima 45518. Willys árg. '66. Til sölu WUlys árg. ’66, aUur upptekinn með Volvo B20 vél, skipti, skuldabréf. Simar 72144 og 12944. Mazda station 818 76 til sölu, ekinn 60.000 á vél, gott ástand, verð 95.000, 4 stk. 14 tommu teina krómfelgur á 10.000 og slatti af 13 tommu sumardekkjum og Volkswagen 1600 vél, ehuiig antflc borðstofusett. Uppl. í sima 82080 og 15684, Olafur. VW station 77 til sölu. Mjög þokkalegt ástand, skoðaöur ’85, tU greina kemur að taka bfl uppi sem þarfnast viðgerðar. Sími 78808. Peugeot 504 árg. '80 tfl sölu, sjálfskiptur, ekinn aðeins 63.000 km. Uppl. í síma 79185 eftir kl. 20. Volvo 144 árg. 72 til sölu. Uppl. í sima 72656 eftir kl. 19. Dodge Dart Swlnger árgerð 74 tU sölu, skoðaður ’85, númerslaus, þarfnast lítUsháttar viö- gerðar. Góð greiöslukjör. Uppl. í síma 19965. Subaru Hatchback árg. '81, fallegur og góður bfll. Fæst á góðu verði, ef samið er strax. Uppl. í síma 79208 eftirkl. 20. Lada Sport árg. 78 til sölu. Mjög góður, ný vél, ný dekk, nýjar bremsur. Einnig Dodge Aspen 77, 2ja dyra, þarfnast boddílagfæringar. Ath. skipti.Sími 78354. Taunua '82 til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri og 2000 v^l, skipti möguleg. Uppl. i síma 18616 eftirkl. 19. Bflar óskast Óska eftlr að káupa Suzuki Alto 800 á verðbUinu 150—200 þúsund, ca helmingur út, afgangur á mánaöargreiðslum. Uppl. i síma 46475 eftirkl. 19. Sjálfþjónusta — Bflaþjónusta. Höfum aukið stórlega þjónustuna við bifreiöaeigendur og bjóöum nú t.d. uppá 250 fermetra stærri sal, sprautu- klefa, gufuþvott, lyftu, smurtæki, góöa þrif- og viðgerðaraðstöðu og fleira. Einnig mikið úrval af varahlutum, bremsuklossum og kveikjuhlutum, bónvörum, olíuvörum o.fl. o.fl. Reynið sjáif. Opið 9—22 virka daga, 10—20 um helgar. Bflaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarf., (sjá kort í símaskrá). Símar 52446 og 651546. Hveð ertu að hugsa? Við höfum kaupendur að Lancer '80— ’82, Escort ’82—’84, Sunny station ’84. Subaru station ’83 og Runabout 79— ’84. Bflasala Garðars, simi 18085, Borgartúni 1. Óska aftir að kaupa Lada station árg. ’80—’82. Uppl. í síma 46256 eftirkl. 18. Buick Skylark Limitod 6 cyl., sjálfskiptur, árgerð ’80-’81 óskast. Verðhugmynd ca 330.000. Staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-438. Vantar Mözdu 323 árg. '82- 83 eða Hondu árg. ’82-’83, framhjóla- drifinn og sjálfskiptan. Staðgreiðsla fyrir réttan bfl. Uppl. hjá Bflasölunni Dekkinu, simi 51538. Húsnæði í boði Kópavogur. 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. mai, 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV (pósthólf 5380, 125 R) fyrfr27. aprfl merkt „1. maí”. Til leigu 3ja herfoergja íbúö með húsgögnum á góðum stað. Tilboð sendist DV (pósthólf 5380,125 - R) merkt „296”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.