Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Síða 8
8 DV. FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd „Geta ekki stjómað með lögreglukylf um ” - segir Lech Walesa f viðvörun til Varsjárstjórnarinnar eftir rósturnar 1. maí Walasa aagir afl röstumar I Gdansk fyrsta maf algi að sýna sljömlnni huga varkafölks og ekki þýöl fyrir stjömina að halda áfram að stjöma landinu gagn vilja landsmanna. 100 þúsund Svíar sett- ir í verk- Ríkisborgarar? Flóttaparið frá Eistlandi, Valdo Randpere og Leila Miller, hafa möguleika á aö veröa sænskir ríkis- borgarar án þess aö þurfa aö bíöa í fimm ár, eins og venjan er. Þau búa núíSvíþjóð. Þau vilja ríkisborgararéttinn sem fyrst því sovésk stjómvöld hafa gefiö í skyn aö sem sænskir rikisborgarar eigi þau auðveldara með að fá dóttur sína til sín. Dóttirin býr nú hjá ömmu sinni. Utanríkisráðherra Svíþjóðar, Lennart Bodström, sagöi nýlega, aö hugsast gæti aö þeim yrði veittur ríkisborgararéttur fljót- lega. Thor til Páskaeyja? Yfirvöld á Chile hafa mikinn áhuga á aö fá Thor Heyerdahl til aö fara í nýjan leiðangur til Páska- eyja. Heyerdahl hefur áður farið í rannsóknarleiðangur til Páska- eyja. Það var 1955—56, með styrk frá Kon-Tiki safninu. Fornleifafræðingar hafa mikinn áhuga á að rannsaka leifar þeirra þjóða sem áður bjuggu á eyjunum. Þessar eyjar eru nú í eigu Chile. Chile-yfirvöld vilja að leiðangurinn verði farinn í sam- vinnu við Kon-Tiki safnið. Ef allt fer að óskum ætti Thor Heyerdahl að geta verið kominn til eyjanna á næsta ári. íhaldið vinsælt I skoðanakönnun sem danska blaðið Politiken gerði nýlega kemur fram að Ihaldsflokkurinn danski bætti enn viö sig fylgi eftir að lög höfðu verið sett um launa- hækkanir i siöasta mánuöi. Meðstjómarflokkar ihaldsmanna töpuðu nokkru fýlgi en jafnaöar- menn og Sósíaliski þjóðar- flokkurinn juku aðeins við sig. Alls bættu jafnaðarmenn við sig tveimur prósentum frá skoðana- könnun í janúar, hafa nú stuðning 35% aðspurðra. Ihaldsmenn græddu einnig tvö prósent og em með 26 prósent stuöning. Radikale venstre tapaði tveim prósentum og miðdemókratar einu. Kristilegi þjóðarfiokkurinn stóö í stað frá fyrri könnun. Venstre tapaöi tveim prósentum. Schluterburt Um 100 manns sem vinna baka- til í Konunglega leikhúsinu hafa beðiö Poul Schliiter forsætisráö- herra og stjórn hans að halda sig frá hátíðahöldum sem veröa í leik- húsinu þann 5. maí. Hátíöahöldin em í tilefni af frelsun Danmerkur undan oki nasista þann 4. maí fyrir 40 árum. I bréfi sem leikhúsfólkiö sendi Schliiter gengur það nálægt því að líkja stjórn Danmerkur við nasista- stjóm Þjóðverja í Danmörku á dögum heimsstyrjaldarinnar. Schliiter segist munu mæta. Ný kíghóstasprauta Japanir hafa fundiö upp nýtt bóluefni gegn kíghósta. Þetta bólu- efni ætti aö verða til þess að hægt verði að sprauta börn í miklum mæli gegn kighósta á næsta eða þar næsta ári. I Svíþjóð vom böm sprautuð gegn kighósta allt til ársins 1979 en þá var því hætt vegna aukaverkana lyfsins sem var notað, enda snar- fjölgaði tilfellum sjúkdómsins. A eins mánaðar tímabili fyrr á þessu ári fengu 800 börn sjúkdóminn. Frá 1981 til 1984 dóu f jögur böm úr hon- um. Gert er ráö fyrir að böm verði almennt sprautuð meö þessu nýja bóluefni f rá 1987. Flóð á hungursvæðum 2jf þúsund manns á hungur- svwiimum í austurhluta Eþíópíu misstu heimili sín í flóðum þegar Wabe Shebelle-áin í Ogaden flæddi yfir bakka sína. Miklir þurrkar höfðu valdið því aö áin var rétt ökkladjúp víða en úrhellisrigning- ar að undanförnu hafa nú valdið flóðum. Flóðin hafa valdið miklu tjóni á mannvirkjum. bann Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit- araDVíSvíþjóð: Kjaradeila sænskra opinberra starfsmanna sem hófu verkfaU í gær kemst á nýtt og alvarlegra stig í dag. I morgun var nefmlega taUð fuUvíst að verkbann yrði sett á um 100.000 opin- bera starfsmenn en verkfaUið sjálft nær ekki tU nema um 20.000. VerkfaUið hafði þó strax í gær haft umtalsverð áhrif. AUt flug innan Sví- þjóðar lagðist niður, kennsla í mörgum skólum féU niður svo og stór hluti toU- gæslunnar. Starfsemi sláturhúsa stöðvaðist einnig og truflanir urðu á póstsam- göngum. FaUd fjármálaráðherra neit- aði því í gær að ríkisstjómin hygðist leysa deUurnar með lagasetningu og Palme forsætisráðherra tók í sama streng. Palme va'r harðorður í garð verkfaUsmanna og talaði um „svik” þeirra. Sagði hann þá hafa brotið sam- ídag komulag ríkisstjórnarinnar og opin- berra starfsmanna. Verkfallsmenn segjast hins vegar hafa dregist aftur úr launum á síðast- Uönu ári og þeir séu aöeins að fara fram á það að fá þaö leiðrétt. FáUd segir á hinn bóginn að verði gengið að kröfum þeirra muni aðrir hópar laun- þega fylgja þeim í kjölfarið og þar með væri þrjú-prósent verðbólgumarkmið ríkisstjórnarinnar rokið út í veður og vind. Ríkisstjórnin hefur hins vegar lofað verkfallsmönnum leiðréttingu á næsta ári en því hafa þeir hafnað. Isbtjótamlr vifl Norriandwtrönd Sviþjóðar aru nú stopp i varkfall- Inu. Lech Walesa, leiðtogi Einingar, hinnar óháöu verkalýðshreyfingar í Póllandi sem hefur verið bönnuð, sagði í gær að róstumar í Gdansk 1. maí væru viðvörun til kommúnistastjómar PóUands. Skoraði hann á stjórnina aö aflétta banninu á starfsemi Einingar og bætti við: „Enn er það ekki orðið of seint. Enn gefst tími fyrir yfirvöld að skUja aö þau geta ekki stjórnað meö lög- reglukylfum einum saman.” TU átaka kom miUi lögreglunnar og stuðningsmanna Einingar í Gdansk á 1. maí, degi vericalýðsins. Var lögregl- an grýtt en hún beitti kylfum og tára- gasi. Sjónarvottar töldu að einn lög- reglumaöur og eitt ungmenni hefðu meiðst alvarlega. „Eining hefur ekki leitaö að lausn á vandamálum PóUands meö götuóeirö- Lögregla er í viðbragðsstöðu á Beni- dorm og ferðamannastöðunum þar í kring eftir tvær sprengingar í Beni- dorm og Saler De Valencia á laugar- dagskvöld. Embættismenn óttast að sprengingarnar séu fyrirboði þess að skæruUðahreyfing baska, ETA, hafi hafið hryðjuverkastarfsemi gegn ferðamönnum sem Benidorm sækja. Benidorm hefur um langt skeið verið vinsæU áfangastaður íslenskra ferða- manna. Lögregla segir að enginn vafi leiki á því að sprengingarnar á miðvUcudag tengist hótun ETA í siöustu viku að ráðast á ferðamenn í baráttu sinni fyr- ir sjálfstæðu ríki baska. Símhringjandi sagði að ETA hefði komið sprengjunni fyrir í Benidorm. Miklar öryggisráðstafanir hafa ver- ið gerðar í Benidorm, AUcante, Tarragona og Valencia. Embættismenn á staðnum sögðu að um og gerir ekki enn. Samtökin hafa verið og eru fylgjandi friðsamlegri lausn og viðræðum,” sagði Lech Walesa. „En hafa ber í huga að ofbeldi elur af sér ofbeldi og óeiröirnar á strætumGdanskeru viðvörun. ’ ’ Pólska stjórnin hefur jafnan hunds- aö tiImæU Walesa um viðræður síðan herlögin voru sett 1981 og áfram eftir aðþeimvaraflétt. Walesa sagði við vestræna frétta- menn í gær: „Fólki sem er neitað um réttinn til óháðrar verkalýðsstarfsemi og réttinn tU þess að koma saman en líður um leið stöðugt versnandi kjör kann einn daginn að þykja sem það þoliekkimeira.” Jacek Kuron, einn af helstu andófs- mönnum Póllands, var í gær dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir óhlýðni við lögregluna í 1. maí kröfugöngu Ein- ingarmanna í Vars já. hryðjuverkamenn baska vildu eyði- leggja ferðamannaiðnað Spánar, sem sér landinu fyrir 10 prósent þjóðar- tekna þess, en ekki drepa ferðamenn. Yfirmaður sambands spánskra hótela sagði að hryðjuverkaherferð baska myndi líklega draga úr aösókn ferðamanna til Spánar um 20 prósent. Um 25 milljónir erlendra ferðamanna lögðu leið sina til Spánar í f yrra. Sprengingamar koma á versta tíma fyrir ferðamannaiðnaöinn. Níu prósent verðbólga og gengisfelUng pesetans hefur valdiö verðhækkunum sem kann að hafa enn frekari áhrif á bókanir á þessuári. Það sem enn frekar gæti haldið ferðamönnum frá Spáni er rifrildi út af öryggi í lofti þar. Á15 ára tímabiU haf a 1.600 manns farist í flugslysum yfir Spáni. Bresk blöð hafa fjallað mikið um rán og efbeldi í sólskinsparadísinni sem ekki bætir aðsóknma. SPRENGINGAR í SÓLARPARADÍS — ETA hefur herferð gegn ferðamönnum á Benidorm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.