Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Qupperneq 13
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985.
13
Menning
Menning
Menning
Menning
Salídagar f ramundan:
Þorskurinn hylltur í Norræna
húsinu
— liður í sameiginlegri
dagskrá listaskólanna
íborginni
„Þetta er efni sem snertir alla
Islendinga. Við höfum valið úr öllum
þeim grúa kvæða og sagna sem til eru
um sjósókn Islendinga. Efnið sækjum
við til jafnólíkra skálda og Egils
Skailagrímssonar og Bubba
Morthens.” Þessa dagskrá bjóða
nemendur þriðja bekkjar Leiklistar-
skóla Islands landsmönnum að sjá og
heyra i Norræna húsinu á
þriðjudaginn. Verkið nefna þau „Heill
sé þér þorskur”. Umgjörð þess er
smásagan Sjór og menn eftir Jónas
Ámason. Leikstjóri er Guðrún
Asmundsdóttir.
Leikmynd og búningar eru unnir í
samvinnu við nemendur í Myndlista-
og handíðaskólanum. Er það liður í
samvinnu sem tekist hefur með sex
listaskólum hér í borginni. Ætla
nemendur þeirra að efna til hátíðar
sem hefst 4. maí undir nafninu
Salidagar. Til að hýsa hátíðina hafa
listvinimir fengið inni i Norræna
húsinu, Gamla bíói, Gerðubergi,
Austurbæjarbíói og Félagsstofnun
stúdenta.
Salídagarnir eru fyrsti árangurinn
af samstarfi listaskólanna. Tilgangur
samtakanna er að kynna starf
skólanna, efla samstarf þeirra og
vinna að sameiginlegum baráttu-
málum. Listaskólarnir eiga það m.a.
sameiginlegt að vera utanveltu í skóla-
kerfinu. Að öllum jafnaði búa þeir við
þröngt húsnæði ef þá nokkurt. Nú ætla
nemendur að blása til baráttu.
Dagskrá Salidaganna hefst kl. 16.00
á morgun með tónleikum Söngskólans í
Reykjavík í Gamla bíói. Síðar um
daginn flytja nemendur Listdans-
skólans og Tóniistarskólans i
Þau flytja óðinn um þorskinn:
Eirikur Guðmundsson, Skúli
Gautason, Bryndis Patra Braga-
dóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir,
Guðbjörg Þórisdóttir og Valdemar
Flygenring. DV-mynd KAE.
Reykjavík nýtt dansverk í Norræna
húsinu. Um kvöldið verður síðan Salí-
ball í Félagsstofnun stúdenta.
Á sunnudeginum halda nemendur
Tónlistarskólans tónleika í Garrúa bíói
kl. 17.00 og aftur á mánudeginum í
Austurbæjarbíói kl. 19.00. 12. mal
opna nemendur í Myndlista- og
handíðaskólanum sýningu í Gerðu-
bergi. Hún stendur til 17. júni. A
þriðjudag verður ljóðadagskráin
„Heill sé þér þorskur” frumflutt í
Norræna húsinu kl. 16.00. Verkið
verður sýnt tvö næstu kvöld kl. 19.00. Á
miðvikudag verður boðið upp á Salí-
kokkteil, uppákomu allra lista-
skótanna, í Norræna húsinu.
GK
Hjá okkur
sjáið þið árangur
Hi LILI 5Uf ÓTIN
Bá ustc ðun
-smii: 9:i-7(m
HiilUJU
BFtUMNL
RIMN
311Bor(|amosi
Inga Hildur Haraldsdóttir f Ijóðedagskró nemenda þriðja bekkjar
Leiklistarskólans.
HAFNARFJÖRÐUR -
MATJURTAGARÐAR
Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði er bent á að síð-
ustu forvöð að greiða leiguna eru föstudaginn 10. maí nk.
Eftir þann dag verða garðarnir leigðir öðrum.
Bœjarverkfrœðingur.
EDDll
LIKA VISIUE
KT
Btlar á
skulda-
bréfum:
BMW
316 árg. '84,
315 árg. '82,
628 csi árg. '82.
Mercedes
Benz
280 SE árg. '78,
280 SLC árg. '80.
Citroen
GSA Pallas árg.
'82, '81.
Datsun
King Cab pickup,
árg. '84.
Honda
Accord EX árg. '82,
Civic árg. '80, '83.
Peugeot 504
station,
7 manna,
árg.'78.
Mitsubishi
Starion turbo
árg. '82.
Isuzu Trooper
áeg. '82.
Sýnishorn úr
söluskrá:
Honda
Accord árg. '78,
'79, '80, '82.
Civic árg. '80, '81,
'82,'83.
Daihatsu
Charade árg. '79,
'80, '81, '82, '83,
Charmant árg. '79
station.
Góð kjör.
Fiat Uno
45 S, árg. '83, '84.
55 árg.'84.
Toyota
Corolla árg. '79,
'80, '81. Tercel
4wd. árg. '83, '84,
'85.
BÍLASALAN
BUK
■
Skeifunni 8
Simi 68-64-77.