Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Side 15
15
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985.
Kjallarinn
GUÐMUNDUR
EINARSSON
ALÞINGISMAÐUR j
BANDALAGI
J/LFNAQAPMANNA
Ráðuneyti,
til hvers?
Við höfum frjáls samtök aðila í fisk-
eldi. Við höfum stofnanir, sem geta
sinnt rannsóknum. Við höfum banka
og fjármálastofnanir sem eiga að geta
sinnt uppbyggingunni.
Okkur vantar stjórnvöld sem geta
látið sér nægja að búa til farvegi fyrir
fólk og geta liðið því sjálfstæði og
frumkvæði.
Okkur vantar stjórnvöld sem styðja
fólk og hvetja og muna að þau eru
þjónar okkar en ekki herrar.
Okkur vantar ekki gamla kerfið yfir-
fært á fiskeldi.
Okkur vantar ekki fiskeldisráð með
hagsmunapotinu.
Okkur vantar ekki fiskeldissjóð rík-
isins með flokkspólitískri greiðastarf-
semi.
Okkur vantar ekki frumskóg laga og
reglugerða, eyðublöö og stimpla
stjómarkontóranna.
I stað þess að metast um hvort fisk-
eldi eigi að fara undir landbúnaðar-
eða sjávarútvegsráðuneyti eiga menn
aðspyrja:
Ráðuneyti, til hvers?
Guðmundur Einarsson,
Islenskar
klassapíur
Með efllngu „frjálsra” leikhúsa í
landinu að undanförnu er leikllstin
orðln frambærilegasta listgrein
tslendinga.
Skýringin er að vísu ekkert í ætt
við frjálshyggju, heldur sú að þrátt
fyrir allt — hefur ekki verið meira
hlúð að neinnl annarri listgreln í
landlnu.
Það er einmitt þessl „frjálslynda
blanda” af opinberu fé (sem því
miður er enn skammariega litið) og
miðasölufé sem er grundvöUur þess-
arar velgengni.
Hitt er ekkl síður athygUsvert á
yfirstandandi lelkári hve þáttur kon-
unnar í sívaxandi vinsældum þessar-
ar greinar eiArðinn áberandi.
Ár konunnar
Fátt er hvimleiðara þegar til
lengdar lætur en sú árátta Sameln-
uðu þjóðanna að vera sýknt og heil-
agt að tileinka þetta árið eða hitt
þjóðþrifamálum.
Hefur þessi siður sannað eina
ferðina enn hversu tilskipanir ofan
frá af þessu tagi mega sín hlægilega
Utils hjá því frumkvæði sem kemur
fráfólkinusjálfu.
Afrek íslenskra leikhúskvenna
eru nefnilega ekki í neinu sambandi
við forsjá bírókrata, heldur eingöngu
árangur af framtaki og dugnaði
þeirra sjálfra.
„Frjálsu leikhúsin
Eftir að hafa slegið í gegn með
hinni grátklökku Petru von Kant
sækir Alþýðuleikhúsið enn i sig veðr-
ið með sýningu sinni á Klassapíum
(NýUstasafnið). Er þetta athyglis-
verðasta sýningin um þessar mund-
ir.
Þaö er Inga Bjarnason sem sett
hefur verkið á svið af miklu listfengi
Kjallarinn
JÓN ÓTTAR
RAGNARSSON
og fengiö í lið meö sér harösnúinn
kjarna af leikkonum sem ekki láta
sér allt fyrir brjósti brenna.
1 verkinu er teflt saman nokkrum
valinkvendum frá ýmsum öldum og
saga nútímakonu úr hópnum síöan
rakin í þessu eftirminnilega og
spennandi leikriti.
Af öðrum skemmtilegum
sýnmgum má nefna Hrylllngsbúðlna
i Gamla biói og Grænu lyftuna í
Broadway, sem báðar verða að
teljast afburða dægradvöl.
Eiga þær Edda Backman
(HryUingsbúðin) og Lilja Þórisdóttir
(Græna lyftan) ekki Utinn þátt í því
hve bæði þessi verk komast vel til
skUa.
„Ríkisleikhúsin”
Einhver magnaöasta sýning hér í
Klasaapfur: Athyglisvarðasta sýningin um þessar mundir.
langan tíma var sýning Þjóðieik-
hússlns á Gertrude Steln í snilldar-
túlkun Helgu Bachmann.
Tókst Helgu ekki einasta að lýsa
vel lifshlaupi frábærrar listakonu,
heldur Uka að laöa fram ljóslifandi
marga frægustu Ustamenn þessarar
aldar.
Hjá Leikfélagi Reykjavíkur sýndi
önnur leikkona, Guðrún Gísladóttir,
sniUdarleik í Gísl og Agnesi, barni
Guðs, og er nú farin til Svíaríkis aö
leUta fyrir Tarkovskí.
Hjá félaginu rís nú hæst Jóns-
messudraumur Shakespeares
gamla i meisarahöndum Stefáns
Baldurssonar sem m.a. hefur kaUaö
til margar ungar og upprennandi
leikkonur.
Og ekki má gleyma að hjá
Leikfélagi Akureyrar hefur Edda
Þórarinsdóttur brUlerað svo
rækilega í Edith Piaf aö fólk
hvaðanæva af landinu þyrpist nú tU
Akureyrar.
Óperan
Operan hefur tekið til að sýna
Leðurblöku Jóhanns Strauss. Er
ekki að efa að þessi sýning mun njóta
mikiUa vinsælda.
Með sýningunni vinnur ÞórhUdur
Þorleifsdóttir enn umtalsverðan
sigur með því að breyta heldur
losaralegri óperettu í fjölskrúðugan
farsa.
I verkinu kemur fram mikiU f jöldi
af góðum söngkonum, en hiti og
þungi verksins hvíUr þó á herðum
Ólafar Harðardóttur sem virðist
bókstaflega sniðið fyrir hlutverk
RósaUndu.
Lokaorð
i FjaUrnar í landinu beinUnis loga af
lífi þessa dagana. Ættu aUir sem
vettlingi geta valdið að grípa þetta
einstaka tækUæri tU að hressa upp á
sálartetrið.
VerkefnavaUð er að visu meira af
léttara taginu sem að sjáUsögðu staf-
ar af þvi hve opinberir styrkir tU
islenskra leikhúsa eru skornir við
nögl.
Hitt þarf ekki að minna neinn á er
skoðar sig um í leikhúsUfinu nú
hversu gríðarlegan þátt leikhús-
konur eiga í velgengnl þessarar
vinsælu listgreinar. Megl sú þróun
eflast! Jón Óttar Ragnarsson.
Kjallarinn
ARITRAUSTI
GUÐMUNDSSON,
KENNARi, MENNTASKÓLANUM
VIDSUND
meirihluti almennra félaga björgunar-
sveitanna er ekki mótfaUinn margs
konar samhæfingu, og jafnvel
sameiningu, verður frumkvæðið að
koma frá þeim.
Min tillaga er því þessi:
Hefjið fundarhöld um það með hvaða
hætti megi bæta úr núverandi ágöUum
björgunarkerfisins í landinu; fyrst í
hverju sambandi sveitanna fyrir sig,
siöan með sameiginlegum fundum.
Boðið yfirvöld og Almannavarnir til
þegar ykkur hefur miðaö aUlangt. Að
öðrum kosti glata björgunarsveitimar
smám saman of miklu af trausti
aUnennúigs.
Enísumar?
Síðastliðið sumar fórust fimm
erlendU- ferðamenn á hálendinu. Þá
varð veruleg umræða um öryggismál
erlendra (og innlendra ferðamanna).
Eg blandaði mér i hana og lagði m.a.
til að kynning á hættum værí aukin,
komið væri á fót miðstöðvum sem
erlendum mönnum væri skylt að
ráðfæra sig við og loks tiikynnmgar-
skyldu á hluta af hálendmu. Einnig
benti ég á aö það vantaði eftirlitsaöUa
(með lögregluvaldi) á hálendinu, bæði
vegna náttúruverndar og slysahættu.
Emu viðbrögðUi sem ég varð var við
sýndust vera kvörtun um að ég vildi
'''einhvers konar vonlaust regluveldi.
Ef erlendur ferðamaður sem ætlar
akandi Gæsavatnaleið eða f ótgangandi
yfU- Langjökul getur ekki ráðfært sig
við „sérfræðing”, sagt til um brottför
og komu og þolað að honum væri t.d.
bannað að aka yfir Skjálfandafljót á
tilteknum degi, hvernig má þá treysta
honum við jiúverandi aðstæður? Það
er munur á engum reglum eða engri
stýrmgu og þessum lágmarkstillögum.
Munum að ferðamannastraumurmn til
tslands er vart skollinn yfir okkur.
Á að bíða eftir tíu slysum svo
hreyfing komist á málið?
ArLTrausti Guðmuudsson.