Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Qupperneq 17
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAÍ1985. 17 Lesendur Lesendur Lesendur íslendingurskrifar: Vinsældir Ríkisútvarpsins? íslendingur skriíar: Undanfarna daga höfum viö veriö aö lesa um niöurstööur hlustendakönn- unar sem gerö var á vegum félags- vísindadeildar háskólans. Þetta á að vera eins konar „stóri- dómur” um vinsældir Ríkisútvarpsins alls, bæði hljóövarps og sjónvarps, meöal almennings. En er „ríkisútvarpið” vinsælt? — Og hvað er þá svona vinsælt, rás I, rás II, sjónvarpið, allt? Auövitaö ekki. Þaö var aðeins félags- vísindadeild háskólans sem kom því þannig fyrir að Rfkisútvarpið skyldi verða vinsælt. Þetta er sett í þann bún- ing aö ekki þurfi aöra fjölmiöla sem kæmu í stað ríkisfjölmiðlanna. Allt vegna þess aö nú er að nálgast sá dag- ur aö hin lokuðu landamæri f jarskipta viö Island eru aö opnast. Gervihnettir með sjónvarpsrásum eru nú þegar nýtanlegir okkur. Þaö þarf aöeins einhver að ríöa á vaðið og hefja móttöku efnis og þá er rofin einangrunin hjá Pósti og síma. Það sem verra er við könnun félags- vísindadeildar háskólans er að í þeirri könnun er eins og fyrri daginn slengt saman öllu því er heyrir undir Ríkisút- varpiö svokallaða. — Það er rangt. Þaö er nefnileg ekki sama stofnunin, Ríkisútvarpið — sjónvarp og Ríkisút- varpiö — hljóövarp. Hljóövarpið hefur nú tvær rásir. Þaö eru ekki margir, sem hafa neitt aö athuga viö þessar rásir. Menn hafa þar tvo valkosti. Auk þess sem rás 1 er aö flestra mati furðu góö, miðað við hve langan út- sendingartíma hún hefur, þá er rás n til viöbótar fyrir þá, sem hingað til hafa kvartað yfir skorti á tónlist, sem flokka má undir nútíma — eöa vinsældatónlist. Það er sjónvarpiö sem fólk er aö kvarta yfir. Þaö er ekki í takt við tím- ann í neinum skilningi. Þaö er baggi á þjóðinni, rekstrarlega. Þaö veröur aldrei annaö en sýndarmennska aö halda úti rekstri þess. Borin von er um, aö þar verði fram- leitt íslenskt skemmtiefni vegna kostnaðar, þaöan af síður kennsluefni, því það myndi engum nýtast. Því hlut- verki sem sjónvarp á að gegna aö vera afþreyingarmiðill, gegnir þaö ekki. Menn bíða eftir aö opnist fyrir móttöku sjónvarps frá gervihnöttum eða ann- arri sjónvarpsstöö hér, sem notaðist eingöngu við myndbönd. Könnun félagsvísindadeildar er marklaus og það er engin furöa, þótt útvarpsstjóra komi vinsældir Ríkisút- varpsins alls á óvart. Sjónvarpið ar ekki í takt við tímann, segir Islendingur. FÖSTUDAGSKVÖLD I Jl! HUSINU11 Jl! HUSINU OPK> í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 8 i KVÖLD GLÆSILEGT ÚRVAL HÚSGAGNA Á TVEIMUR HÆÐUM Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best OPIÐ LAUGARDAG KL. 9-16 Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála VISA /AAA4A4 v v □ cgze uaLiadl úlcc LuL^iu.g líu,opj:i ri^. i u BHf fm m m m u u r «11 ■ i Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Félagið STOÐ heldur félagsfund 8. maí kl. 20.30 að Hótel Hofi. Mætið ölll ATH. Skráning nýrra félaga ferfram eftirfundinn. Frá menntamálaráðuneytinu LAUS STAÐA Laus er til umsóknar kennarastaða í viðskiptagreinum við Fjölbrautaskólann á Akranesi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 25. maí. Menntamálaráðuneytið Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og dísillyftara, enn- fremur snúninga og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp i uppgerðan, leigjum lyftara. Flytjum lyftara, varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn — við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF., Vitastig 3, simar 26455 og 12452. Laus staða í viðskiptadeild Háskóla islands er laus til umsóknar staða lektors með kennsluskyldu á sviði stærðfræði, hagrann- sókna og skyldra greina. Gert er ráö fyrir að stöðunni verði ráðstafað frá 1. júlí nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skuiu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 1. júní 1985. 26. apríl 1985. Menntamáleráðuneytið FORVAL - LJÓSAPERUR í samvinnu við „Innkaupanefnd sjúkrastofnana" hefur verið ákveðið að láta fara fram forval á flúr og glóperum til notkunar í sjúkrastofnunum. Þeir sem hafa áhuga skulu senda Innkaupastofnun ríkisins, eigi síðar en 20. maí nk., nöfn sín ásamt tæknilegum upplýsingum um perurnar og annað sem æskilegt er, merkt: „Forval nr. 3125/85". Á grundvelli þessara upplýsinga mun síðar fara fram lokað útboð á perunum, í samræmi við niður- stöður forvals. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Styrkur til háskóianáms iKína Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Íslendingi til háskólanáms í Kína skólaárið 1985— 86. Styrkurinn er ætlaður til náms í kínverskri tungu og bókmenntum. Umsóknum um styrkinn skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 23. maf nk., og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmæl- um. Sérstök eyðublöð fást i ráðuneytinu. 30. apríl 1985. Manntamálaráðuneytið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.