Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Side 18
18 DV. FÖSTUDAGUR 3. MAI1985. fþróttir íþróttir fþróttir íþróttir Scifo gagn rýndi Boniek Frá Kristjéni Bernbnrg, fréttaritara DVÍBelgíu: „Boniek er orðinn frœgur knatt- spyrnumaður en hann er Uka orðinn montinn af þvi,” sagði belgiska undrabarnið hjá Anderlecht, Enzo Scifo, eftlr ieik Beiga vlð Pólverja i fyrrakvöld. „Um ieið og við komumst yflr i leiknum byrjaði hann á þvi aö gera lítið ár féiögum sinum og skamma þá,” sagði Scifo en Belgar unnu viður- eignina eins á áður segir, 2—0. -fros. Víkingarlíka bikarmeistarar Annar flokkur Vikings í handknatt- leik karla hefur gert það gott í vetur. Skammt er síðan liðið tryggði sér Islandsmeistaratitilinn og í gærkvöldi tryggðu Víkingar sér einnig bikar- meistaratitilinn. TU úrslita léku Vík- ingur og tR og lítill farfugl sem flaug framhjá ritstjómarskrifstofum DV í gærkvöldi tjáði okkur aö leiknum hefði lyktað með sigri Vlkings, 16—13. Mót þetta hefur nefnilega veriö leynimót og enginn hefur vitað neitt -SK. Hann leikur gegn sínu gam nds- Þegar iandsUð Englands í rugby var valið á dögunum til að leika gegn Nýja- Sjálandi síðar í þessum mánuði vakti vallð mikla atbygli. Astæðan er sú að í liðlð var vaUnn leikmaður sem áður hafði leikiö með „AU Biaeks” - lands- iiöi Nýja-SJálands. Er þetta i fyrsta sinn í sögu íþróttarinnar á Englandi sem maður er vaUnn i landsUð sem áð- ur hefur leikið með iaudsUði annarrar þjóðar. Hefur veriö mikið um þetta skrifaö í ensku biööunum. Eru þau ánægð með þetta því þarna er um að ræða einn besta rugbyleikmann Englands nú síö- ari ár. Hann heitir Jamie Salmon, 25 ára gamaU, fæddur í Hong Kong en átti heima um tíma á Nýja-Sjálandi. Hann er nú kennari i WeUington CoU- t ge en þar stundaöi hann sjálfur nám aður og m.a. með Islendingum. Island er þessum fræga leikmanni einnig að ööru kunnugt. Bróðir hans, Peter Sai- mon, er búsettur hér á landi. Lítlð er fyrir hann að gera í rugby hér en afhir á móti er hann iaginn með golfkylfuna og er meistarafiokksmaður hjá golf- kiúbbi Reykjavíkur. Slgurdsson, keeper, } tldligere Akranes ls- : arnl er tremdeles fars t ttl keeper-plassen páj ndake landsiaget, soml lte for sá sent som ons-1 lar vist imponerende 4 t trenlngskampene. Godl ken, dirlgerer t norsk. Bergenserne er ygge p&ham. hæltfyrir norskuna t norska blaðlnu Aftenposten frá því á laugardagton er kynntag á 1. defldar- liði Brann sem Bjarni okkar Sigurðs- son leikur með. t umsögn blaðstas nm Bjarna segir meðal annars: Bjarni hefur sýnt góða takta i æftagaleikjnm, er Öruggnr á mflU stanganna og stjórn- ar vörntani á góðri norsku. -fros Tveir leikir gegn Noregi fslenska kvennalandsliðið íhandknattleik leikur gegn þvf norska í Digranesi í kvöld tsland og Noregur ieika í kvöld tslandsleik í handknattleik kvenna í Dlgranesi kl. átta. Leikurinn er Uður í B-keppni HM. Þetta mun vera fyrsti landsleikurtan sem fram fer í íþrótta- hústau í Kópavogi. Islenska landsUðiö hefur æft gífurlega vel undanfarið og mætir sterkt til leiks. AUar bestu handknatt- leikskonur okkar verða með í kvöld og má reikna með miklum hörkuleik. Þjóðirnar leika síðan aftur á morgun í Seljaskóla og hefst sá leikur klukkan tvö. Islenska landsUðið verður þannig skipaðíkvöld: Kolbrún Jóhannsdóttir, Fram HaUa Geirsdóttir, FH Erna Lúðvíksdóttir, Val Guðrún Kristjánsdóttir, Val Magnea Friðriksdóttir, Val Kristbjörg Magnúsdóttir, KR Kristín Pétursdóttir, FH Sigrún Blomsterberg, Fram Kristjana Aradóttir, FH, fyrirUði Kristín Arnþórsdóttir, Val Margrét Theódórsdóttir, FH Erla Rafnsdóttir, Fram Forleik í kvöld leika stjörnuUð Omars Ragnarssonar og Uð bæjar- stjórnar Kópavogs og er ekki enn vitað í hvaða íþróttagrein þau keppa. -SK ísland — Holland í u-21 í kvöld tslenska landsUðið undir 21-árs er nú statt í Danmörku þar sem það leik- ur við HoUendtaga og Ftana um réttinn tU að taka þátt í HM sem fram fer á ItaUu í desember. íslendtagar lelka fyrsta leik stan í kvöld gegn HoUendtagum. Á morgun leika HoUendtagar og Ftanar og siðastl leikur í rlðltaum verður síðan milU íslensku strákanna og þeirra ftansku. tslensku hópurinn er þannig skipaöur: Guðmundur Hrafnkeisson, UBK Guðmundur A. Jðnsson, Þrótti Jakob Sigurðsson, Val Geir Sveinsson, Val Valdimar Grímsson, Val Karl Þráinsson, Víkingí Hermundur Sigmundsson, Stjörnunnl Sigurjón Guðmundsson, Stjömunni Jakob Jðnsson, KR Öskar Ármannsson, FH Agnar Sigurðsson, Fram Snorri Leiisson, Haukum Sigurjón Sigurðsson, Haukum Gylfi Birgisson, Þór Þjálfarl liðsins er Bogdan Kowalzcyk en Guðjón Guðmundsson er farars tjári bópsins. -fros *.*o. • Bernd Förster komtan á sölullsta hjá Stuttgart. Försterfrá Stuttgart? „Eg er mjög vonsviktan að haía verið gerður að etahverjum blóra- böggli fyrir slaka frammistöðu liðstas og ég get ekki unnlð undir þeim krtag- umstæðum,” sagði v-þýski landsliðs- maðurinn hjá Stuttgart, Bernd Först- Förster hafi verið boðinn nýr samn- ingur eftir þetta keppnistímabil en sá samningur hafði í för með sér 40% lækkun á launum hans. Stuttgart svar- aði ummælum hans með því að setja hann á sölulista en talið er að mörg fé- lög hafi áhuga á kappanum. Stuttgart hefur átt erfitt uppdráttar á þessum vetri, verið um miðbik Bundesligunnar og þá hafa áhorfendur ekki verið margir á leikjum liösins í vetur. -fros Fjögur sovésk mörk í fyrri hálf leiknum og Sovétmenn unnu sinn fyrsta sigur Í6. riðli undankeppni HM Sovétmenn unnu slnn fyrsta sigur í I fyrri hálfleik, þar af tvö á síðustu undankeppnl HM í knattspyrnu i gær tveimur mínútunum. er þelr burstuðu Svisslendtaga í Fyrsta markið var skorað á 18. Moskvu, 4—0. öll mörkta voru skoruö í | minútu og var Oleg Protasov þar að „Getum gert út af við vonir Skota” —segir Atli Eðvaldsson sem er tilbúinn í slaginn við Skota þann 28. maf á Laugardalsvellinum „Við getum gert út af við vonir Skota í riðltaum með þvi að nú stigi eða stigum gegn þeim þann 28.,” sagði Atli Eðvaldsson en hann hefur gefið grænt ljós á leiktan sem háður verður á Laug- ardalsvellinum 28. maí.” „Riðillinn hefur galopnast við góða frammistöðu Wales að undanförnu, Skotar, sem fyrr í vetur voru taldir með sigurstranglegasta liðið, verða að fátvö stig gegn okkur því síðasti leikur þeirra kemur til með að verða erfiður, leikur gegn Wales úti. ” Atli leikur sem kunnugt er með þýska liðinu Fortuna Dusseldorf. Hann fær frí frá knattspymunni 8. júní en þá lýkur Bundesligunni. Mikið tilstand er búið að vera út af leiknum á Laugardalsvellinum þann 28. og þá aðallega vegna þeirra skosku áhorfenda er væntanlegir eru á leikinn. Leiöindamái vegna óláta á knattspyrnuvöflum hafa færst mjög vöxt ó undanfömum árum og era skoskir áhorfendur ekki taldir bamanna bestir í þeim efnum. -fros. PSt • Atli Eðvaldsson kemur heim i lelktan gegnSkotlandl. verki. Hann bætti öðru marki við ellefu mínútum síðar. Tveimur mínútum fyr- ir leikhlé skoraöi Georgy Kondratiev þriðja markið og fjórða markið minútu síðar. Svisslendingar halda enn efsta sæt- inu í sjötta riðli en staða Sovétmanna batnaði við þennan sigur. Eins og sést á stöðunni í riölinum standa frændur vorir Danir nú vel að vígi. Níutíu þús- und áhorfendur sáu leikinn í gær. Stað- anísjöttariðfl: Sviss Danmörk Sovétríkin Noregur Irland 4 2 114-65 3 2 0 1 4-1 4 4 12 17-44 5 1 2 2 2-3 4 4 112 1—43 Næsti leikur í sjötta riðli verður 2. júní en þá leika Irar við Svisslendinga. -SK. Stórsigur KR-inga KR-tagar tryggðu sér í gær- kvöldi fimmta sætið í Rcykjavík- urmóttau í knattspyrau er þeir unnu stóran sigur A Ármenntag- um á gervigrastau i LaugardaL Lokatölur urðu 5—0. Armenntag- ar böfnuðu þar með f sjötta sæti. Þróttur og Fylklr leika á sunnu- dag um þriðja og fJórða sætið og Valur og Fram tfl úrsllta ó þriðjudag. -sk. Fjórii leikm endur Arnór Guðjohnsen Fró Kristjáni Bernburg, fréttaritara DVíBelgíu: Amór Guðjohnsen er ná etan af f jór- um leikmönnum hjá Anderlecht sem enn hafa ekki enduraýjað samntag stan við félaglð. Eftir 30. april fara menn sjálfkrafa á sölulista hafi þeir ekki skrifað undir samntag en etas og staðan er í dag em mestar likur á að Araór verði áfram hjá félagtau ásamt Dananum Per Frimann. Þeir eru báðir í ströngum samntagaviðræðum við for- ráðamenn iélagstas. Morten Olsen er einnig á sölulista hjá félaginu, en margt bendir til að hann yfirgefi félagið. Hann er orðinn 35 ára og samkvæmt belgísku knatt- spyrnulögunum verða menn „fríir” Reiki con — st rnó • Arnór Guðjohnsen. „Ég er búlnn að vera í stanslaus- um viðræðum við íorráðamenn Andcrlecht og etas og dæmið Jitur út núna reikna ég með að skriia undir j^ta' hef þö Glæs meth Bandaríkjamaður atvinm „Mér hefur ekkl gengið sem best upp é síðkastið þannlg að þessi góða byrjun er notaleg,” sagðl Bandarikjamaður- inn Tom Klte en hann hefur fjögurra högga forskot á næsta kylftag í miklu PGA-golfmóti sem fram fer í Banda- rikjunum. Leiknar hafa verið 36 holur af 72 og í gær setti Tom Kite nýtt vall- armet ú velli La Costa Country Club í Kaliforaiu. Hann lék 18 holurnar á 64 höggum eða átta höggum undir parl. Næstur Kite kemur Fuzzy Zöller en hann lék í gær á 68 höggum. Kite lék fyrri niu holurnar á 32 höggum og sömuleiðis seinni níu. Hann hefði með| íþróttir fþróttir fþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.