Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Qupperneq 22
34 DV. FÖSTUDAGUR 3. MAI1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsgögn Nýlegt einkaskrifborð og hillur, skrifborðsstóll, einnig stálhillur meö lausum hillum. Tveir svefnsófar, bamarúm og gamall, vel meö farinn skenkur. Simi 46318 eöa 73030. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu viö teppi, viðgeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. - f Vanur teppamaöur. Simar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meöferö og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Tökum einnig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími 'V 72774. í Antik Útskorin húsgögn: skrifborö, skatthol, skápar, borö, stólar, pfanóbekkir, speglar, kommóöur, brúöarkista frá 1813, ljósa- krónur, lampar, klukkur, málverk, silfur, postulín, mávurinn, Rosenborg, Frísenborg, jólarós, bláa blómið. Plattar. Úrval af gjafavörum. Antik- v munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Video Videotækjaleigan sf., simi 74013. Leigjum út videotæki, hagstæö leiga, góð þjónusta. Sendum og sækjum ef óskað er. Opið alla daga frá kl. 19—23. Reyniðviðskiptin. Beta — tilbofl — Beta. Allar Beta spólur á 50 kr. Seljum óáteknar spólur, gos, sælgæti, snakk, pizzur o.fl. Opiö til 23.30. Söluturninn Alfhólsvegi 32, Kópavogi, simi 46522. Video. Leigjum út ný VHS mvndbandstæki til lengri eða skemmri tírna. Mjög hagstæð vikuleiga. Opiö frá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Borgarvideo, Kðrastfg 1, simi 13540. Opið 16—23.30 alla virka daga, laugardaga og sunnudaga 10— 23.30, VHS videospólur. VHS video- tæki. Nesco auglýsir: Hafiö þiö séö nýju fjölnota myndbands- tækin frá Orion? Nú er hægt aö taka upp alla eftirminnilega atburöi, inni og úti. Engin framköllun, myndin er tilbú- in strax. Nesco, Laugavegi 10, simi 27788. Nesco auglýslr. Úrval myndbandstækja til nota heima og á ferðalögum. Islenskur leiöarvisir, 2ja ára ábyrgð, einstakt verö. Mynd og upptaka í hæsta gæöaflokki gera þessi tæki aö einum eftirsóknarveröustu mynd- bandstækjum á markaðnum i dag. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Videotækjalelgan Holt sf. leigjum út VHS videotæki, mjög hag- stæö leiga, vikuleiga aðeins 1500 kr., sækjum og sendum. Uppl. í sima 74824. Höfum opnafl nýja videoleigu i sölutuminum, Laufásvegi 58. Allt nýjar myndir með islenskum texta, VHS. Videoleigur. Skiptibanki er aö taka til starfa meö myndbönd, tek einnig myndbönd í um- boössölu. Spariö tima og fyrirhöfn, skipti á einum stáð. Skiptibankinn, Strandgötu 41, Hafnarfirði, símar r 54130 og 54176. Geymiðauglýsinguna. Sölutum — videoleiga. Leiga á myndum í VHS 70—100 kr. Evergreen, Gambler, Strumpamir og fleiri. Seljum óáteknar spólur, snakk, sælgæti, samlokur m.m. Opið til 23.30. Sölutuminn Alfhólsvegi 32, Kópavogi, sími 46522. Sharp videotæki, vel meö farið, 1 1/2 árs, til sölu. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 618649 eftir kl. 17 i dag og laugardag. Best video, Lauféavegi 58, simi 12631. Leigjum út VHS videospólur og VHS tæki. Orval videomynda, mikið af bamaefni. Kreditkortaþjónusta. Opið alla daga frá 13.30-23.30. Tilsölu Benz 309D sendibfll árg. ’84. Stöðvarleyfi getui fylgt. Uppl. í síma 45875 eftir kl. 20. Laugamesvideo, Hrisateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynastyþættina, Evergreen, Ellis Is- land og Empire. Opið alla daga frá kl. 13-22. 11 ménafla Orion videotæki VHS til sölu, verð 26.000 staðgreitt. Uppl. í síma 77041 eftir kl. 20. Video-gæöl Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 38350. Mikiö úrval af nýju VHS efni fyrir alla aldurshópa. Leigjum út myndbandstæki. Afsláttarkort. Opið 13—23 alla daga. Panasonic videotæki til sölu. VHS NV 2000,2ja ára, nýyfirfarið, verö kr. 23.000 staðgreiösla. Simi 72918. Tækifœrisverfl. Orion (Xenon) videotæki til sölu, litiö notaö ca 7 mánaöa í fullkomnu lagi. Kostar nýtt 37.900, staðgr., selst á 26.900 staðgr. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H -675. Takifl eftir, viö bjóöum ennþá hagstæöasta tilboðiö á videotækjamarkaöinum. Videotæki i eina viku aðeins kr. 1500. Sendum og sækjum. Bláskjár sf. simi 21198 milli 18 og23.______________________________ Videoturninn, Melhaga 2, sími 19141. Nýtt efni vikulega, leigjum tæki, HI-FI efni, Falcon Crest, Ellis Is- land, Evergreen, topp barnaefni, t.d. strumpamir, Mickey Mouse. Snakk, gos og sælgæti. Videoturninn, Melhaga 2. Sælgætis- og videohöllin, Garðatorgi 1, miöbæ Garðabæjar. Höfum til leigu myndbönd og tæki, s.s. Ellis Island, Empire inc., Víkinga- sveitina o.m.fl. Opið 8—23.30, sími 51460.___________________________ Myndbönd og tæki sf., Hólmgarði 34. Leigjum út mynd- bandstæki (VHS). Góöur afsláttur sé leigt í nokkra daga samfleytt. Gott úr- val myndbanda. Allt meö islenskum texta.Sími 686764. Video Breiflholts, Lóuhólum 2-6, simi 74480. Videotæki til leigu mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga kr. 250 sólahringur, mikið úrval af VHS spólum með og án texta. Opiö ialla daga 14—22. Ó.K. videotækjaleigan sf., Hafnarfiröi, sími 51438: Leikjum út ný tæki. Sendum heim að kostnaöarlausu, ódýr vikuleiga. Til sölu 8 mm kvik- myndatökuvél og sýningarvél með tali og tóni, ódýrt. Videosport, Eddufelli 4, sími 71366, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060. Opið alla daga frá kl. 13—23. Sjónvörp Til sölu 22" litsjönvarp með fjarstýringu. Uppl. í síma 27442 eftirkl. 18. Til sölu 20" Orion 6 mánaða gamalt litsjónvarp á kr. 20.000, kostar nýtt 31.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-473. Nesco auglýsir: Litsjónvarpstæki frá Orion. Þráölaus fjarstýring, inniloftnet, lengsta ábyrgð sem gefin er á sjónvarpstækjum á Is- landi, 14" skjár og frábærlega skýr mynd. Og veröiö er aöeins 21.900,- stgr. i Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Tölvur Tölvufélagið Syntax býður félaga og aöra tölvuáhugamenn velkomna á sýningu sína, Borgar- f jarðardaga, i Laugardalshöllinni dag- ana 3.-5. maí. TölvufélagiöSyntax. Commodore 64 + diskettustöfl og fjöldi forrita til sölu. Sími 92-1430. Til sölu Sinclair ZX Spectrum 48K með segulbandi, interface, stýripinna og leikjum. Uppl. í sima 42282. Nýkomnir tölvuleikir i Spectrum, Commodore, Atari, Amstrad og MSX. Hjá Magna Laugavegi 15, simi 23011. Til sölu Dit heimilistölva með minni og einum stýripinna, 10 leikir og bók. Verö 6.000. Uppl. í síma 91-27576 milli kl. 13 og 17 á laugar- daginn. T1I sölu Sindair ZX Spectrum meö kassettutæki og forrita. Uppl. i sima 53259. Helmillstölva Amstrad 64 k, sem ný, til sölu. Uppl. i síma 92-3257. Nesco auglýsir: Færðu ekki að horfa á sjónvarpiö þitt þegar þú vilt? Við höfum til sölu 14” sjónvarpstæki, tilvalin fyrir heimilis- tölvuna. Inniloftnet og f jarstýring fylg- ir, aöeins 21.900,- stgr. Dýrahald Flutningar—tamningar—hestasala. Nokkrir töltarar til sölu, einnig hesta- og heyflutningar, stór bfll, vikulegar ferðir Suðumes-vestur og Suðumes- austur, útvegum hagabeit. Uppl. á tamningastööinni Hafurbjamarstöð- um, sími 92-7670. Viku reiflnémskeifl, fyrir böm og unglinga byrjar 1. júní, uppihald og gisting. Höfum áhuga á að halda fjölskyldunámskeiö ef næg þátt- taka fæst. Uppl. i síma 22997 alla virka daga frá kl. 9-18 nema laugardaga. Scheffer hvolpur, rúmlega 2ja mánaöa tik, til sölu. Uppl. í sima 46354 eftir kl. 19.30. Tll sölu stór jarpsokköttur, 7 vetra klárhestur, verð ca 50.000. Uppl.ísíma 666140. Viku reiflnémskeifl Þúfu, Kjös., fyrir böm og unglinga, byrjar 1. júní, uppihald og gisting. Höfum áhuga á að halda fjölskyldunámskeið ef næg þátt- taka fæst. Uppl. i sima 22997 alla virka daga frá kl. 9—18 nema laugardaga. Hesthús til sölu. 40 hesta hesthús i Faxabóli til sölu. Innréttaö með 2 hesta stíum, verð 65.000 pr. hestpláss, hægt að selja i hlutum. Fasteignaþjónustan, Austur- stræti 17, simi 26600. Tll söiu gulHallegur 6 vatra foll, alþægur, rauður að lit, undan Herði frá Kolkuósi og hryssu frá Stóra Hofi. Uppl. gefur Ari i sima 99-1921. Sætir kattllngar fést gefins. Uppl. i sima 667340. 6—8 hasta hús óskast á félagssvæöi Sörla í Hafnar- firði. Uppl. i sima 34852 eða 45256. Hasthús öskast til kaups á Viðidalssvæði, um staðgreiðslu getur veriö að ræða fyrir rétt hús (4—10 hesta) afhending í júli 1985. Uppl. i síma 641420. Heytil sölu, snemmslegið, súgþurrkaö og hvann- grænt hey til sölu. Uppl. á kvöldin i sima 71338 en um helgar i sima 93-5168. Gott hestahey tll sölu á Reykjavikursvæðinu. Uppl. i sima 50995 eftir kl. 18 é daginn, Hjól Reiðhjöl til söiu. Til sölu 2 ný vestur-þýsk 10 gíra reið- hjól, 26 og 28 tommu. Einnig 3ja gira 28 tommu hjól. Uppl. i sima 51016. Reiðhjólaviðgerflir. Gerum við allar gerðir hjóla, fljótt og' vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), sími 685642. Til söiu Honda 360 XL 2ja cyl. Endurohjól árgerö ’74. Uppl. í síma 92-3207. Basta rsiflhjól é islandi til sölu. Gerö: Roberts of London sér- staklega hannað fyrir ófærur íslenskra þjóövega og fjallvega. Verkfæri fylgja simi 10491. Telpnarelflhjól til sölu, litið notað. Uppl. i síma 37252. Nýtt 3ja gira DB8 kvenreiðhjól til sölu. Mjög fallegt og vandað, kostar nýtt kr. 15 þús., selst á ■ 11 þús. Uppl. i sima 92-6513. VII kaupa kvenmannshjól 27—28”. Sími 667190. Bllskúrahreinsun. Vantar bilað götuhjól, 380—750cc. Má lita illa út. Hafið samband i sima 92- 3881 (eða 92-1632). Ljósmyndun Olympus OM 2 myndavél með 70—150 mm Zoom linsu og auto- winder og Combo passamyndavél. Einnig Vic 20 heimilistölva ásamt seg- ulbandi. Simi 35412 e. kl. 19. Vagnar Vagnar Hjólhýsi til sölu, Sprite 1973,14 fet, gott útlit, áhugavert fyrir ferðafólk, verk- taka eða húsbyggjendur. Greiðsluskil- málar viö hæfi. Sími 92-7599. Tjaldvagn óskast, staðgreiðsla fyrir góðan vagn. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-668. Fyrir veiðimenn Tilbofl I veifli. Tilboð óskast i veiði á vatnasvæði Hvit- árvatns, á Biskupstungnaafrétti. Tilboð skilist til undirritaðs fyrir 15. mai. Þorfinnur Þórarinsson, Spóa- stööum, Biskupstungum, simi 99-6863. Byssur Riffill til sölu, 243 cal meö kíki, 10X50. Litið notaður. Uppl. i sima 43618 eftir kl. 20. Tll sölu Remington haglabyssa, pumpa, model 870, 3ja tommu magn- um meö bekk, sem ný. Uppl. i sima 53038 Sveinn. Til sölu Bruno atuomatic 22 cal. Uppl. í sima 10592 milli 17-22. islandsmeistaramöt. Aður auglýst Islandsmeistaramót i riffil- og skammbyssuskotfimi verður haldið nú um helgina sem hér segir: Laugardaginn 4. mai kl. 13.00. Ensk keppni, kl. 19.00, skammbyssa. Sunnu- dagurinn 5. mai kl. 10.00, þriþraut. Stjórn Skotsambands Islands. Til bygginga Innihurflir. Eigum fallegar fulningahuröir úr furu. Habo, heildverslun, simi 26550. Mótatimbur tll sölu, stæröir 1X6 og 2X4. Uppl. i sima 76871 eftir kl. 17. Notafl timbur óskast, má vera ónaglhreinsað. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-702. Vantar þig stlga? Smiðum allar gerðir af tréstigum og handriðum, gerum föst verötilboð. Uppl.isima 39423. Mótakrossviflur tll sölu. Onotaður mótakrossviður til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 40227 á kvöldin. Verðbréf Annast kaup og sölu vixla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggðum við- skiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Vixlar - skuldabréf. Onnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opiö kl. 10-12 og 14-17. Verð- bréfamarkaöurinn Isey, Þingholts- stræti 24, sími 23191. Sumarbústaðir Sumarhús — sæluhús til leigu. Vortilboö — helgartilboð í sumarhús Mosfells á Hellu. Uppl. á skrifstofutíma i sima 99-5828. Tll sölu afla lelgu sumarbústaöaland i Grímsnesi, leyfi fyrir 20 lóðum, vegur og neysluvatn innifalið i verði.Uppl. i sima 99-6424. Vindmyllumar komnar aftur. Nokkrar myllur á gamla verðinu. Vindhraðamælar, ljós, rafgeymar o.fl. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Til leigu sumarbústaflir á Lálandi i Danmörku með öllum þægindum. Uppl. í sima 12811 frá kl. 9-18 eftir kl. 18 í síma 10140. Félagasamtök, alnstakllngar. Til sölu góður sumarbústaður, ca 60— 70 km frá Reykjavík, bústaðurinn er rúmgóður með svefnlofti, rafmagn og rennandi vatn, gott útivistarsvæði og aðgangur aö þjónustumiðstöð. Selst með öllum búnaði, tilbúinn til notkunar nú þegar. Uppl. á daginn i sima 23476 og á kvöldin og um helgar i sima 52405. Ný þjónusta. Nú bjóöum við efnið i sumarhús þau sem við teiknum, niöursniðið, ásamt leiðbeiningateikningum, allt merkt saman. Eigum mikið úrval teikninga. Sendum bæklinga. Teiknivangur, Súðarvogi 4, simi 81317. Bátar Bétavörur. Viö seljum BMW bátavélar, einnig lensidælur, kompása, siglingaljós, stjómtæki, stjómbarka, bátaflapsa, utanborðsmótora, vatnabáta og alls konar bátafittings. Vandaöar vörur. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, sim- ar 21286 og 21460. Skipasala Hraunhamars Erum með á söluskrá m.a. 100 tonna, 21 tonna, 12 tonna, 11 tonna, 6 tonna og 5 tonna báta, ennfremur opna báta. Vegna mikillar eftirspumar varitar okkur allar gerðir og stærðir fiskibáta á söluskrá. Lögmaður Bergur Olivers- ósn, söliúnaður Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 51119. ’Hraun- hamar, fasteigna- og skipasala, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, simi 54511. Siglingafræflinémskeifl. Sjómenn, sportbátamenn, siglingaá- hugamenn. Námskeið i siglingá- fræðum og sigllngaregluiri (30 tonn) verður haldið i maí. Þorleifur K. Valdi- marsson, símar 626972 og 82381. Hraflskrelflustu bétar landsins. Nú er tækifæri aö eignast stórglæsileg- an 15 feta hraðbát á góðu verði, fram- leiddan samkvæmt kröfu Siglinga- málastofnunar og ósökkvanlegur. Möguleikar á ýmsum vélarstærðum, búnaöi og byggingarstigum eftir ósk- um kaupanda. ATH.; hugsanlegar em tollaniðurfellingar af mótorum. Bátur- inn er mjög meðfærilegur i flutningum og hentar þvi mjög vel fyrir sjósports- unnendur og sumarhúsaeigendur. Ariðandi er að panta strax fyrír sum- arið. Bortækni sf., simar 46899, 45582 og 72460. Smébétar. Eigum fyrirliggjandi 9 feta jullur, 10 feta hraðbáta, 12 feta kanona og 13 feta báta. Vindskeiðar fyrir flutningabíla, hitapotta, sturtubotna 70 X 70,80x 80 og 90X 90. Viðgerðir á olíu- og bensíntönk- um. Plastverk, Sandgerði, simi 92- 7770. Grésleppuhrognaakilja til sölu. Uppl. i sima 54827. öaka sftir afl kaupa 4ra manna, notaðan gúmmíbjörgunar- bát.Uppl.ísíma 93-6786. Til sölu mjög fallegur og vel með farinn 19 feta Shetland hraöbátur með Chrysler utanborðsvél og 2ja hásinga vagni. Uppl. i sima 35051 á daginn og 35256 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.