Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Blaðsíða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985. Smáauglýsingar Sími 27022 ÞverholtiH Bflar til sölu Skoda árgerfl '84. Nær óekinn Skoda ’84 til sölu. Skipti hugsanleg á ódýrari bíl. Uppl. i simum 33490 og 83573. Escort station órg. 74 til sölu. Uppl. i sima 39472 eftir kl. 18. Til sölu Mazda E1600 pallbíll, ekinn 21.000 km, blór. Verð ca 350.000. Skipti koma til greina. Uppl. hjá Dekkinu, sími 51538. Saab 99 72. Verð kr. 75.000. Góður staögreiðsluaf- sláttur. Skipti hugsanleg á ódýrari bíl. Sími 45903 eftirkl. 20. Scout Arg. 74, góður bfll, til sölu. Uppl. i sima 92-3257. Til sölu einn af sprækari bilum á götunni, Plymouth Duster 340, 4ra gíra, beinskiptur, góður bfll. Skipti möguleg. Uppl. í sima 45953. ' Ath.: Höfum úrval notaðra og nýlegra bila i EV-salnum, alls konar skipti möguleg. Við erum sveigjaniegir i samningum. Opið frá kl. 9—18.30, á laugardögum frá 13-17. Símar 79944 og 79775. Ford Cortina árg. 74 til sölu, gangfær en þarfnast viðgerða. Uppl. í sima 621669. BMW 3181 árg. '83 til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í sima 92-1365. R-1399. Volvo 1441971 til sölu, vél í góðu lagi en boddi þarfnast viðgerðár." Verð kr. 45 þús. staðgreitt. Aðalbílasalan, simi 17171. Til sölu Opel Rekord station Það er erfitt að fæða alla þessa munna, Dinty! árg. ’68, ekinn 60 þús. frá upphafi, fjög- úr ný snjódekk á felgum fylgja, 1900 vél úr ’76 árgerðinni, tvær sjálfskipt- irígar, selst saman eða hvort i sínu lagi. Uppl. í sima 78143. Chevrolet Concourse árg. 77 til sölu, gullfaliegur, ekinn 65.000 km., ný dekk, nýir demparar, krómfelgur. Sími 73440.' Móneðargreiðslur — sklpti. Til sölu Skoda Amigo árg. ’77, góður bíll á góðum kjörum. Síriii 92-3013. Ford Fiesta '84 til sölu. Einstakur dekurbQl. Ekinn aðeins 5.000 km, grænsanseraður, útvarp, segulband, silsalistar. Einn eigandi. Simi 79732 eftirkl. 20.00. AMC Spirlt árgerfl 79 til sölu, góö númer fylgja. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í sima 76419. Daihatsu Charade XTE1983, ekinn 22.000 km blágrár, 5 gíra, ýmis aukabúnaður. Verð 26Ó.000, 'útborgun 130-150 þúsund eða skipti á ódýrari með staðgreiðslu á milli. Simí 44094. Stopp. Lada 1600 ’78 til sölu, mjög gott ástand, lítur ekki vel út. Selst vegna’ brott- fíutnings á 30.000 kr. Sími 687676. Trabant 79 skoðaður ’85 til sölu, verð tilboð. Uppl. í sima 40816 um helgina. Peugeot 604 dlsil meö mæli ’72 til sölu. Uppl. í sima 34670 og 79596. 318 Dodge vél aö öilu leyti nýupptekin, eins árs ábyrgð, mjög hentug i jeppa t.d. Scout o.fl. 351 og 302 Fordvélar, V-8 Chevro- let vélar til á lager. Tökum upp allar gerðir bílvéla. Bílabúð-Benna-Vagn- hjólið Vagnhöfða 23, sími 685825. Rússajeppi til sölu, árg. ’65, með húsi og Volguvél. Verð ca 50—60 þús. Einnig Benz 230 árg. ’69, 6 cyl., sjálfskiptur, gott útlit. Simi 99- 1772. Til sölu Ford Bronco árg. ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, góður bfll, verð kr. 230.000. Skipti á ódýrari. Sími 99-8131. Chevrolet Nova árg. '1977 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, aflhemlar, 4ra dyra, nýsprautaöur, góður bOl á sann- gjömu verði með góðum kjörum. Uppl. i sima 35051 á daginn og 35256 á kvöld-1 in. Læðist svo að skipi sjóræningjastelpnanna og athugið v/hvað þær eru að gera. Komust þið aö einhverju? Sæti til sölu. Mjög góð sæti fyrir 20 farþega með há- um bökum, eru úr Benz 22ja farþega. Uppl. i sima 99-3540 á kvöldin. Til sölu Suzuki Alto '82 2ja dyra, bíll í toppstandi, nýryðvar- inn, nýsprautaður, ný fram- og aftur- sæti. Uppl. i sima 92-3404 eftir kl. 20. Bllasala Hinriks Akranesi. Höfum kaupendur að Pajero jeppum. Vantar allar gerðir bif reiða á skrá og á staöinn. Bflasala Hinriks Akranesi, simi 93-1143 og 93-2602. Datsun Sunny station. Til sölu Datsun Sunny station ’81, aðeins ekinn á malbiki, 50 þús. km. Góður bfll. Simi 30262 eftir kl. 18. GMC Suburan disll. Til sölu GMC Suburban dísil ’77 4X4, seria 20, Ford D-300, nýupptekin vél. Skráður fyrir 11 farþega. Simi 30262 eftirkl. 18. Skodi 120 L árg. 78 til sölu. Bfll i góðu standi. Á sama staö er stór fólksbflakerra til sölu Simi 71824 eftirkl. 16. Bronco Ranger 74 8 cyl., sjálfskiptur, upphækkaður á nýlegum Mickey Thomson dekkjum, sportfelgur. Verö 200.000. Skipti á 6dýrari.Sími 76961. Til sölu Mazda 828 2000, árg. ’81, ekinn 99 þús. km. Uppl. í síma 84780 og 31410. Tll sölu Volvo Daf órg. 77, ekinn 37.000 km. Verkstæðisyfirfarinn í góðu ástandi á kr. 110.000 og Saab árg. ’71 á kr. 35.000, ekinn 80.000 km. Góðir greiösluskilmálar. Uppl. hjá Hjólinu í síma 621083. Tilbofl óskast I Ford Econoline 250, árg. ’76, ekirni 103 þús. mflur. Uppl. í sima 84780. Daihatsu Charmant LC órg. '83 til sölu, ekinn 24 þús. km, fallegur og góður bfll. Verð kr. 300 þús. Uppl. í sima 79891. Göflur bfll. Til sölu Datsun Cherry ’80, aðeins ek- inn 56 þús. 10 gira karlmannsreiöhjól og Panasonic video, 2ja mánaöa gam- alt.Sími 45806. Gófl greiðslukjör. Austin Allegro ’78 til sölu, ekinn 53 þús. km, í góðu lagi, endumýjaður, lítið ryðgaöur, eyðslugrannur. Verðhug- mynd 65 þús. Simi 92-7599. Pickup4x4. Tveir Mitsubishi pickup 4x4, árg. ’81 og ’82 til sölu. Góðir bflar. Uppl. i sima 13188. Tll sölu Toyota Hilux 4x4 árg. ’81. Uppl. í sima 83957. Vldeotæki - bllaverkfæri - Mini. Vil kaupa bflaverkfærí og videotæki. Til sölu Mini ’77, skoöaöur ’85. Simi 99- 2024. Sala — skipti. Til sölu Saab 96 árg. ’77, ekinn 96 þús. km, bfll i mjög góðu ástandi, alls konar skipti möguleg, t.d. á Lada Sport eöa fólksbfl. Uppl. í sima 46873. Ford Taunus 1800 GL, sjálfskiptur, árg. ’81, til sölu. Gott verö eða mjög góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i sima 37245 eða 84450. Tilboð óskast I Subaru 4x4 78, þarfnast lagfæringa á boddíi og vél. Uppl.ísíma 79885. Willys '82,6 cyl. með blæju, upphækkaöur á breiðum dekkjum, og VW ’74, góð vél og góö dekk. Simi 99- 3136 eftir kl. 19. VW1200 árg. 73 tjl sölu. Uppl. í síma 621429 eftir kl. 16. Skodaérg. 78. selst í þvi ástandi sem hann er. Verð, tilboö. Uppl. í sima 72349 eftir kl. 20. Tll sölu: Audo Bianci, árg. ’78, selst ódýrt. Uppl. í sima 666233 eftir kl. 18 í kvöld. Dodge Weapon érg. '63 plckup með húsi, Perking dísil, mælir, spil, slatti af varahlutum. Margt nýtt og endumýjaö. Greiðsla samkomulag. Simi 666396 eftirkl. 20. 2ja dyra USA sportbill. Til sölu Pontiac Sunbird, árg. ’77 (inn- fluttur ’80), 4ra cyl., spameytin vél, ekinn ca 16 þús. km. Uppl. í sima 35078 og 36486 eftirkl. 16. Húsrtæði í boði fbúfl mefl Innbúl til leigu í Hlíðunum. Laus strax. Uppl. i sima 27493 kl. 14—19 í dag, föstudag. Simi 51726 laugardag. ni leigu 3ja herb. fbúfl á 2. hæð, leigist til 1. okt. ’85. Tilboð sendist DV, merkt „Gamli bærinn 109”. 3ja—4ra herb. glæsileg fbúfl á efri hæð i tvibýli viö Hverfisgötu i Hafnarfirði til leigu frá 1. júni. Tilboð er greini frá fjölskyldustærð ásamt öðrum upplýsingum óskast send DV, Þverholti 11, fyrir miðvikudagskvöld 8. mai, merkt „HA 8X4”. Nýleg 4ra herbergja ibúð í Kópavogi til leigu, laus strax. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 97- 6110.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.