Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Blaðsíða 26
38
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAI1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
3
Húsnæði óskast
33 ára sJiHstæður
atvinnurekandi óskar eftir 2—3ja herb.
íbúð sem allra fýrst. Uppl. í síma 72657
éftirkl. 18.
Einhleypur karimaður óskar
að taka á leigu einstaklings- eða 2ja
herbergja íbúð. Uppl. í sima 14412.
Húsalgendur, athugið:
Látið okkur útvega ykkur góða
leigjendur. Við kappkostum aö gæta
hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá
allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu-
og verslunarhúsnæði. Með samnings-
gerð, öruggri lögfræöiaðstoð og
tryggingum, tryggjum við yður, ef
óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna
skemmda. Starfsfólk Húsaleigu-
félagsins mun meö ánægju veita yður
Jxssa þjónustu yður að kostnaöar-
lausu. Opið alla daga frá kl. 13—18,
nema sunnudaga. Húsaleigufélag
Reykjavikur og nágrennis, Hverfis-
götu 82,4. h., simi 23633.
Atvinnuhúsnæði
Geymsluhúsnæði.
Traust fyrirtæki óskar eftir að taka á
leigu geymsluhúsnæði eða upphitaöan
bílskúr. Æskileg staðsetning: Gamli
austurbærinn eða Hlíðar. Hafið
samband við auglþj. DV í sima 27022.
___________________________H-418.
SOferm iðnaðarhúsnæði
til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma
52159 og 50128.___________________
Óska eftir að taka á leigu
50—100 fermetra iðnaðarhúsnæði undir
léttan iðnaö. Uppl. i sima 51642.
Stðr hæð.
Til leigu í gamla bænum, 7 herbergi +
2 eldhús, 140 ferm. Nýstandsett, laus
straz. Umsóknir sendist DV (Pósthólf
5380125 R) merkt „Stór hæð”.
Til leigu 120 ferm
iönaðarhúsnæði á jaröhæð, með góðum
innkeyrsludyrum, ásamt 120 ferm
kjallara. Uppl. að Vagnhöfða 16.
Kópavogur.
Samtals 660 ferm gott verslunar-
húsnæði með skrifstofum. Má nýta
sáman eða í tvennu lagi, verslunár-
hæöin er bjartur salur, má einnig nota
sem sýningarsal, t.d. til fcynningar á
vörum fyrir heildsölu eða léttan iðnaö.
Sanngjöm leiga. Sími 19157.
Atvinna í boði
Kona óskast til
þrifnaöar 4 tíma á dag fyrir hádegi í
verslun i Kópavogi. Hafið samband við
auglþj.DVísíma 27022.
H-549.
Miðaldra kona óskast
til þess að annast um gamla konu á
heimili hennar í Reykjavík, hálfan eöa
allan daginn. Uppl. í sima 41891.
Kona óskast
til ræstinga á skrifstofu og í heimahúsi
í 2 vikur á hvorum stað. Uppl. í síma
11644 Og 17956.
Starfsf ólk óskast
til ræstinga að degi til, síödegis og aö
nóttu til. Umsóknum sé skilað til DV
fyrir 10. maí, merkt „Ræsting 292”.
Videoleiga óskar eftir
starfskrafti, vinnutimi frá kl. 14—23
mánudaga—föstudaga. Þarf að geta
byrjað strax. Hafiö samband viö
auglþj.DVísíma 27022.
H-683.
Óskum að ráða i
eldhús okkar í uppvask, vinnutími frá
9—14, unnið í tvo daga og frí i tvo daga,
43% vinna. Uppl. hjá yfirmatreiðslu-
manni frá kl. 16—17. Oöinsvé veitinga-
hús v/Oðinstorg.
Vanur maður
óskast í sveit strax. Uppl. í síma 95-
1639.
Matvælaiðja
óskar eftir ábyggilegum og duglegum
manni í 3ja manna hóp við pökkun. Á
sama stað vantar vanan og stundvisan
mann i útkeyrslu. Hafið samband við
auglþj.DVísíma 27022.
H-704.
Viljum ráða lagtœkan
mann til lager- og afgreiðslustarfa.
Upp. aöeins á skrifstofunni. Konráð
Axelsson, heildverslun, Ármúla 30.
Dyravörður.
Oskum eftir mönnum til dyravörslu.
Veitingahúsið Hrafninn, Skipholti 37.
Starfskraftur óskast strax
í kaffiteríu i miðbænum, vaktavinna.
Hafið samband viö auglþj. DV í sima
27022.
H-868.
Starfskraftur óskast.
Vantar stúlkur i kjötafgreiðslu, hálfan
daginn eftir hádegi. Þarf helst að vera
vön. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 27022.
H-818.
Óskum eftir að ráða
áhugasamt starfsfólk i eftirfarandi
störf. 1. afgreiðsla hálfan eöa allan
daginn. 2. pökkun allan daginn. Yngri
en 18 ára koma ekki til greina. Fram-
tíðarvinna. Hafið samband viö auglþj.
DVísima 27022.
H-874.
Skrúðgarðyrkja.
Vanir menn óskast til starfa. Mikil
vinna í boði og langur vinnutími. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-882.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í bakaríi. Uppl. i
sima 13234.
Múrarar eða menn
vanir múrverki óskast í vinnu strax.
Einnig handlangarar í múrverk. Uppl.
ísíma 52078.
Múrarar óskast.
Oska eftir að ráða múrara eöa menn
vana múrvinnu. Uppl. 'i sima 53784 eða
42196.
Starfsfólk óskast
Oskum eftir fólki nú þegar til flökunar-
og snyrtingar á síld, í Kópavogi,
vesturbæ. Uppl. í síma 41455 milli kl. 10
og 12 laugardag og sunnudag.
óskum eftir að
ráða 2—4 röska samhenta trésmiði i 1
1/2—2ja mánaða vinnu, til endurbygg-
ingar á eldra húsi i Djúpavík á Strönd-
um. Uppl. i síma 95-3047.
Kona óskast
til heimilisstarfa hjá fullorðnum hjón-
um úti á landi. Æskilegur aldur 35—50
ára, bilpróf nauðsynlegt. Uppl. í sima
96-33279.
Hásetl.
Háseti vanur netaveiðum óskast á 200
lesta netabát frá Grindavík. Sími 92-
8086 og hjá skipstjóra í sima 53283.
Starfsfólk óskast
i Iðuborg. Uppl. gefur forstööumaður í
síma 76989.
Aukavinna.
Vantar röskan, ungan mann í
byggingarvinnu kvöld og helgar. Sími
12732 ákvöldin.
Óska eftir góðrl konu
á aldrinum 25—50 til heimilisstarfa á
fámennu heimili i austurhluta Kópa-
vögs 2—5 daga vikunnar eftir sám-
komulagi. Hafið samband við auglþj.
DV í sima 27022. h—448.
Einstakt tækifærl
fyrir þá sem vilja taka aö sér aö selja
trjáplöntur. Góð sölulaun, lítið
umstang. Hringið og fáiö upplýsingar.
Uppl. í síma 93-5169. Gróðrárstöðin
Sólbyrgi.
Jámiðnaður.
Viljum ráða jámiðnaðarmenn og vana
aðstoðarmenn. Uppl. í síma 53822.
ishöllin sf., Hjarðarhaga 46-47,
vill ráöa nú þegar til starfa röskar og
ábyggilegar afgreiðslustúlkur, ekki
yngri en 20 ára. Um er að ræða vakta-
vinnu, hlutastörf og hálfsdagsstörf.
Uppl. aðeins veittar á staönum milli 16
og 18 ogísima 11811.
Húsvörður.
Stórt húsfélag í vesturbænum óskar '
eftir húsverði. Um fullt starf er að
ræða sem æskilegt er aö tveir einstakl-
ingar deili meö sér. Starfinu fylgir
rúmgóð 3ja herb. íbúð. Helstu verk-
þættir: dagleg þrif á sameign ásamt
minniháttar viðgerðum. Starfiö krefst
því bæði verklægni og snyrtimennsku.
Þeir sem áhuga hafa leggi skriflega
umsókn til DV ásamt uppl. um aldur
og fyrri störf merkt „Húsvörður 475”.
Vantar blfvéiavirkja sða mann
vanan bílaviögerðum, einnig aðstoðar-
mann sem gæti annast útréttingar,
þarf aö hafa bfl. Uppl. á staðnum.
Vélaverkstæði Á.Á., Skemmuvegi M44.
Afgraiðslustarf.
Öskum eftir aö ráöa til framtíðar-
starfa röska og samviskusama af-
greiösludömu á aldrinum 30—45 ára í
sérverslun i Kópavogi. Hreinlegt starf.
Vinnutími 61. Í3—18. Umsóknir ásamt
upplýsiiigum um fyrri störf sendíst DV
(Pósthólf 5380 125 R) fyrir 7. mai 1985
merkt „Sérverslun Kópavogi”.
Atvinna óskast
28 ára fjöiskyldumaður
óskar eftir mikilli vinnu. Hefur
meirapróf og er reglusamur. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 74860
eftirkl. 18.
17 ára stúlka óskar
eftir vel launaðri vinnu, get byrjað
strax. Uppl. í sima 74668 i dag og næstu
daga.
Varslunamemi óskar
eftir verslunarstarfi, kvöld- og hefls-
dagsstarfi. Annað kemur til greina.
Uppl. í sima 77158.
Vanur sölumaður
óskar eftir starfi, t.d. við heildverslun
eða fasteignasölu, ýmislegt fleira kem-
ur til greina. Get lagt til bfl. Hafið
samband við auglþj. DV i síma 27022.
__________________________H-764.
Ég er þrældugleg og
hress, ung stúlka sem óskar eftir vinnu
í sumar. Er vön afgreiðslustörf um, hef
mjög góða framkomu. Sími 52941.
21 árs stúlka
óskar eftir vel launuðu saumastarfi,
kemur frá skóla erlendis. Uppl. í sima
641368 eftir kl. 15 í dag og alla helgina.
Tvær hörkuduglegar stúlkur
óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Flest
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj.DVísima 27022.
H-829.
Fcrðalög
Ódýrttil Italiu.
Tvær íbúöir lausar við Gardavatnið í
ferö 28. maí, góð greiðslukjör. Feröa-
skrifstofan Terra, símar 621740 og
29740.
Kenrtsla
Tvo menntaskólanema
í fjórða bekk vantar aukakennslu i
stærðfræöi og eðlisfræði. Hringið i
síma 12706 eða 74282 fyrir 14. maí.
Tapað -fundið
Lftill gullhringur
með greyptu J i tapaðist í Pöbbnum
Hverfisgötu miðvikudaginn 1. maí.
Finnandi vinsamlegast hringi i sima
10861. Fundarlaun.
Spákonur
Spál i spil bolla |
og lófa. Simi 46972, er viö um helgina, !
Steinunn.
Ef ykkur langar
til að vita hvaö framtiðin ber i skauti
sér, hringið i síma 84164.
Tilkynningar
Samtökin -78.
Munið kvennakvöldiö að Brautarholti
18, 4. hæð, föstud. 3. maí kl. 21 og
herrakvöldið laugardaginn 4. mai kl.
22. Uppl. í sima 28539 i kvöld kl. 21—23.
Sveit
36 ára kona.
Er 35 ára gift og óska eftir kynnum við
mjög frálslyndan karlmann, aldur
skiptir ekki máli. 100% trúnaði heitið
og öllum bréfum svarað. Svör sendist
sem allra fyrst í pósthólf 4063, 124
Reykjavöt.
Bamgóð atúlka óskaat
til að gæta 2ja bama i sumar. Uppl. i
sima 95-1450.
Ævintýraleg 1 /2 mánaðar
sumardvöl i sveit. Viö bjóöum 1/2
mánaðarprógramm sveitalífs, hesta-
ménnsku, íþróttanámskéiða og
skoöanaferða á Súmardvalarheimilinu
Kjarrholtum í Biskupstungum. Áldur
8—12 ára. Pántanir i sima 17795 á
kvöldiri.
Einkamái
Reglusamur frásklllnn maður
á þrítugsaldri vill skrifast á viö konu á
svipuöum aldri. Vinsamlega sendú
svar til DV sem fyrst merkt „Bréfa-
skipti”.
Reglusamur f ráskilinn
maður á fertugsaldri vill skrifast á viö
konu á svipuðum aldri. Vinsamlega
sendu svar til DV sem fyrst merkt
„Bréfaskipti”.
Óska eftir að kynnast
konu á aldrinum 45—55 ára sem vill
koma til Spánar i sumar fritt. Algjör
reglumaöur. Svarbréf sendist DV fyrir
7. maí (Pósthólf 5380 125 R) merkt
„SumarSll”.
Húsaviðgerðir
Húsasmiðameistarl með áralanga
reynslu i alhliða breytingum og
viðgeröum tekur aö sér verkefni utan-
húss sem innan. Haukur, simi 43562.
Húsprýði.
Viðhald húsa, háþrýstiþvottur,
sprunguviðgerðir, sílanúðun gegn
alkalískemmdum, gerum við steyptar
þakrennur, hreinsum og berum í,
klæðum steyptar þakrennur með áli og
jámi, þéttum svalir, málum þök og
glugga. Stærri og smærri múrverk.
Sími 42449 eftirkl. 19.
Tökum að okkur alhliða
húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, sand-
blástur, sprungu- og múrviðgerðir.
Gerum upp steyptar þakrennur og
berum í þær þéttiefni. Fúavöm og
margt fleira. Eins árs ábyrgö.
Meðmæli ef óskað er. Símar 79931 og
76394.
Smiðlr geta taklð að sér
alla alhliöa viðhaldsvinnu, bæði tré og
stein, úti og inni. Uppl. i síma 14976
eftirkl.7.
Verktak sf., simi 79746.
Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og
sandblástur, fyrir viðgerðir og
utanhússmálun, sprunguviðgerðir,
múrverk, utanhússklæðningar,
gluggaviðgerðir o.fl. Látið fagmenn
vinna verkin. Þorg. Olafsson
húsasmíðam.
Innrömmun
Alhliða innrömmun,
150 geröir trérammalista, 50 gerðir ál-
rammalista, margir litir fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smellurammar,
tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40
litir. Opið alla daga frá kl. 9—18.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími
25054.
Líkamsrækt
Hrassingarlaikfiml,
músfkleikfimi, megrunarleikfimi.
Strangir timar, léttir tímar fyrir konur
á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd,
megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun,
ráðleggingar. Innritun i simum 42360
og 41309. Heilsuræktin Heba, Auö-
brekku 14, Kóp.
Heilsuræktín Þinghólsbraut 19
Kóp.,simi 43332.
Osram-Osram. Nýjar perur — nýjar
perur.
Við bjóðum þér ljósatima sem gefa þér
árangur og öryggi.
Tímapantanir eftir kl.17 í síma 43332.
Nudd.
Á nú aftur lausa tima í maí: Heilnudd,
partanudd, slökunarnudd, megrunar-
nudd. Heilsuræktin Heba, Áuðbrekku
14, símar 42360 og 41309.
A Quicker Tan.
Það er það nýjasta í solarium perum,
enda lætur brúnkan ekki standa á sér.
Þetta er framtíðin. Lágmarks B-
geislun. Sól og sæla, sími 10256.
Sfmi 26280, Sunna, Laufásvegi 17.
Viö bjóðum upp á djúpa og breiöa
bekki, innbyggð sér andlitsljós. Visa,
Eurocard. Verið velkomin.
Sóibaðsstofan Laugavegi 62,
simi 24610, býður dömur og herra
velkomin í breiða bekki meö og án inn-
byggðra andlitsljósa, góðar perur
tryggja hámarksárangur. 12 tímar á
850 kr. Reynið Slendertonetadrið til
grenningar. Greiðslukortaþjónusta.
LJósastofa JSB, Bolholtí 6,4. hssö.
Hinar geysivinsælu 25 minútna perur
frá Sonpegra, tónlist við hvern bekk,
sturtur, sána. Krem og sjampó til sölu
handklæði leigð. Opið frá kl. 8—23 alla
daga, föstudaga frá kL 10—22, laugar-
daga og sunnudaga kl. 10—18. Höldum
áfram með kynningarverð út aprfl, 10
tímar 700 kr. Tímapantanir í síma
36645.
Sólbaösstofan Hláskógum 1,
sími 79230. Erum með breiða og djúpa
bekki með góðri andlitsperu sem má
slökkva á. Sér klefar og sturtuaöstaða.
Bjóðum krem eftir sólböðin. Kaffi á
könnunni. Verið velkomin. Opið alla
daga.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baösstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti
í Jumbo Special, 5 skipti í andlits-
ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra-
rauðir geislar, megrun, nuddbekkir,
MA sólaríum atvinnubekkir eru vin-
sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í
Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar
bekkina eftir hverja notkun. Opið
mánudag — föstudag 6.30—23.30,
laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20.
Verið ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256.
Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan.
20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800.
Nýjar perur. Einnig bjóðum við alla al-
menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta-
aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan
Sælan Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími
72226.
Garðyrkja
Kartöflugarðaaigondur
Tek að mér aö tæta kartöflugarða (og
plægja). Uppl. í síma 51079.
Húsdýraáburöur.
Til siflu húsdýraáburður, dreift ef
óskað er. Uppl. í síma 685530.
Vekjum hér með aftírtakt
á afgreiðslu okkar á vélskomum
vallarþökum af Rangárvöflúm, skjót
afgreiðsla, heimkeyrsla, mágnafslátt-
ur. Jafnframt getum við boðið heim-
keyröa gróðurmold. Uppl. gefa Olöf og
Olafur í síriia 71597.
Skjólbeltaplöntur,
hin þolgóða norðurtunguviðja, hinn
þéttvaxni gulvíðir, hið þægilega skjól
að nokkrum árúm liðnum, hið einstaka
verð, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára
plöntur. Athugið magnafsláttur. Sími
93-5169. Gróðarstööin Sólbyrgi.
Túnþökur til sölu.
Urvals túnökur til sölu, fljót og örugg
þjónusta. Símar 26819, 994361 og 99-
4240._____________________________
Til sölu húsdýraóburður
og gróðurmold og sandur á mosa,
dreift ef óskaö er. Einnig vörubíll og
traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni.
Vanir menn. Uppl. í síma 44752.
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður (hrossatað),
dreift ef óskað er. Uppl. í sima 43568.
Skrúðgarðamiðstöðin.
Garðaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi
24, símar 40364-15236 994388. Lóða-
umsjón, lóðahönnun, lóðastandsetn-
ingar og breytingar, garðsláttur, girð-
ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp-
ingar, sandur, gróðurmold, túnþökur,
tré og runnar. Tilboð í efni og vinnu ef
óskaö er. Greiðslukjör. Geymiö aug-
lýsinguna.
Ósaltur sandur á grasblotti,
til mosaeyðingar, dælt og dreift ef ósk-
að er. Sandur hf., Dugguvogi 6, sími
30120.