Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Page 27
OV. 'föSTUDAGUR 3. MAl 1985. 39
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Túnþökur.
Orvalsgóöar túnþökur úr Rangárþingi
til sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veit-
um kreditkortaþjónustu, Eurocard og |
Visa. Landvinnslan sf., sími 78155 á
daginn, 45868 á kvöldin.__________
Til sfllu hraunhellur. Hraunbrotasteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aðrir náttúrusteinar. Hafið samband i síma 92-8094.
Kúamykja — hrossatað — sjávar- sandur — trjáklippingar. Pantiö tímanlega hús- dýraáburöinn og trjáklippingar. Ennfremur sjávarsand til mosa- eyöingar. Dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verö, greiðslukjör, tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garöaþjónusta — efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópa-| vogi, símar 15236 — 40364 og 99-1388.
Garfleigendur — Nýtt Dreifum lífrænni, fljótandi áburðar- blöndu á grasflatir og trjágróður. Inni- heldur þangmjöl, köfnunarefni, fosfór og kalí auk kalks og snefilefna. Virkar fljótt og vel. Sáning hf., Hafnarfirði, simi 54031. I
Skemmtanir |
Dlskótekifl Disa er á ferfllnni um allt land, enda er þetta feröadiskó- tek sem ber nafn meö rentu. Fjölbreytt danstónlist, leikir og fjör. Nær áratug- ar reynsla. Feröasíminn er 002, biöjiö um 2185. Heimasími 50513. Dísa, á leiðinni til þin.
Gófla veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera i góðu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina, einkasamkvæmið og alla aðra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekið Dollý, sími 46666.
Barnagæsla
Stúlka óskast til bamapössunar á reglusömu heimili úti á landi. Æskilegur aldur 14 ár. Sími 97-8742.
11 — 14 ára stúlka óskast til aö gæta 6 ára stúlku í Hlíöunum í sumar. Nánari uppl. í sima 12574 eftir kl. 17 í dag og alla helgina.
12—14 ára stúlka óskast í sumar til að gæta tveggja stráka all- an daginn. Er í neðra BreiðholtL Má vera utan af landi. Sími 91-72128 e. kl. 18.
Óskum eftir dagmflmmu fyrir 2ja ára stelpu 3—4 daga í viku sem næst Bústaðahverfi. Uppl. i sima 30887.
12 ára stelpa óskast til aö gæta 2ja drengja á aldrinum 2ja og 6 ára á Þingeyri. Uppl. í síma 94- 8189 milli kl. 20 og 21 á kvöldin.
1 Hreingerningar
Hreingemingar á Ibúflum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæöir. Orugg og ódýr þjón- usta. Uppl. í sima 74929.
Hreingemingaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingerningar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595.
Hólmbræflur- hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í ibúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Simi 19017 og 73143. Olafur Hólm.
Gólftappahreinsun,
þreingemingar. Hreinsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Þrif, hreingemíngar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö
góöum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guömundur Vignir.
Hreingerningarfólagið
Hólmbræður. Okkar vinna byggist á
langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein-
gerningar og teppahreinsun. Sími
685028.
Þvottabjörn,
hreingerningaþjónusta, símar 40402 og
54043. Tökum aö okkur allar venjuleg-
ar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
Ökukennsla
ökukennsla-bifhjólapróf.
Kenni allan daginn. Engin biö. Oku-
skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360
GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól.
Visa-Eurocard. Snorri Bjamason, sími
74975, bílasími 002-2236.
ökukennsla—œfingatf mar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, timaf jöldi
við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli
og öll prófgögn. Aöstoöa viö endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
ökukennsla—bíf hjólakennsla.
Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. KennslubOl Mazda 626 árg. ’84,
meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 75222,51361 og 83967.
Ökukennsla—æfingatimar.
Jvlazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
'Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson,
sími 72493.
ökukennsla—endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax og greiöa aöeins fyrir
tekna tíma, aðstoöa þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góð greiðslukjör.
Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
ökukennsla—bif hjólakennsla.
Læriö á nýjan Opel Ascona á fljótan og
öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk
sem hefur misst ökuréttindi. Okuskóli
og prófgögn, greiösluskilmálar. Egill
H. Bragason ökukennari, sími 651359
Hafnarfiröi.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
,626 ’84, engin bið. Endurhæfir og
aðstoöar viö endumýjun eldri öku-
réttinda. Okuskóli. öll prófgögn.
Kennir allan daginn. Greiöslukorta-
þjónusta. Heimsími 73232, bQasimi
002-2002.
ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. Ökuskóli.
Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
tímar. Aöstoöa viö endumýjun öku-
skírteina. Visa-Eurocard. Magnús
Helgason, simi 687666, bilasimi 002,
biöjið um 2066.
ökukennarafólag islands
auglýsir:
Kristján Sigurösson, s. 24158—34749.
Mazda 626 ’85.
Vilhj. Sigurjónss., s. 40728—78606,
Datsun 280 C.
Gunnar Sigurösson, s. 77686,
Lancer.
Þorvaldur Finnbogason, 33309,
Volvo 240 GL ’84.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349,
Mazda 929 hardtop.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’85, bilasími 002-2236.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Jóhanna Guömundsdóttir, s. 30512,
Datsun Cherry ’83.
Guðmundur G. Pétursson, s. 73760,
Mazda626.
OlafurEinarsson, s. 17284.
Mazda 929 ’83.
Agúst Guömundsson, Lancer ’85, sími
33729.
Þjónusta
Húseviðgerfleþjónusta.
Tökum aö okkur sprunguviögerðir, há-
irýstiþvott og sandblástur fyrir viö-
gerðir, sOanhúöun gegn alkalí-
skemmdum, múrviögeröir, gerum viö
steyptar þakrennur og berum i þær
téttiefni, málum þök og glugga, þétt-
um svalir o.fl. Simi 616832.
Pipulegnir, nýlagnir,
breytingar. Endumýjun hitakerfa
ásamt annarri pípulagningaþjónustu.
Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir
kl. 19.
Körfubíll.
Körfubílar til leigu fyrir stór og smá-
verk, önnumst einnig háþrýstiþvott,
gerum tilboö ef óskaö er. Allar uppl. í
sima 46319.
Ath.:
Tek aö mér þak- og gluggaviögeröir,
múrverk, sprungufyllingar og fleira.
'Nota aðeins viðurkennd efni. Skoöa
verkið samdægurs og geri tilboð.
•Ábyrgö á öllum verkum og góð
greiöslukjör. Uppl. í síma 73928.
Sprunguviðgerðir,
þakviðgeröir, þakrennuviögeröir,
glerisetningar, hreingemingar o.fl.
Þið nefniö þaö, við gerum það. Is-
lenska handverksmannaþjónustan,
sími 23918 og 16860.
Raflagna- og
dyrasimaþjónusta. Gerum viö og end-
umýjum dyrasímakerfi. Einnig setj-
um viö upp ný kerfi. Endurbætum raf-
lagnir i eldri húsum og fyrirtækjum.
Löggiltur rafverktaki, sími 75886 eftir
kl. 18.
Rafvirkjaþjónusta.
Breytum og endurbætum eldri lagnir,
leggjum nýjar og setjum upp dyra-
símakerfi, önnumst almennar
viögeröir á raflögnum og dyrasímum.
Löggiltur rafverktaki, simar 77315 og
73401. Ljósverhf.
Saumum matar- og kaffldúka
eftir máli. Höfum mjög fallegt dúka-
damask, bæöi hvitt og mislitt. Einnig
straufri blúnduefni i allskonar dúka og
löbera, bara klippa, enginn frágángur.
Póstsendum. Uppsetningabúöin,
Hverfisgötu 74, sími 25270.
Tek afl mór
ýmis smáverkefni s.s. málningavinnu
og margt fleira. Fjölþætt reynsla.
Uppl. í sima 72349 eftir kl. 20.
Nýsmffl—breytingar—
viðhald, t.d. aö taka viö húsum fok-
heldum og skila tilbúnum. Þaksmiði og
öll trésmíðavinna. Simar 621288 og
77827.
J.K. parkatþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viöar-
gólf, vönduö vinna. Komum og gerum
verðtilboð. Simi 78074.
Scania 801972,
7,5 m flutningakassi. Skipti möguleg á
ódýrari fólksbfl. Bfla- og vélasalan As,
Höföatúni 2, simi 24860.
BMW732T80.
Nýinnfluttur meö öllu, ekinn 89.000 km,
gallalaus aö öllu leyti, aukahlutir fyrir
200 þús. eru i bílnum. Uppl. i sima 92-
2177 eftir ki. 17. Laugardag og sunnu-
dag verður billinn til sýnis aö Bogahlíð
13 (simi 38190).
Tll sfllu Dodge station 1982
vélarstærö 2,2 1, bfll í sérflokki, ekinn
22.000 km. Skipti hugsanleg á nýlegum
jeppa. Uppl. i sima 84432.
Tll sfllu Wlllys Ranagada árg. 77,
6 cyl. 258. Tekinn i gegn ’84. Læst drif,
útvarp, kassettutseki o.fl. Toppbfll.
Skipti möguleg. Simi 73059.
Til sðlu Subaru
pickup 4 X 41982. Uppl. í sima 52232.
BOGE
BHraiflaeigendur athugifl.
Við höfum fjölbreytt úrval Boge
dempara í flestar gerðir japanskra og
evrópskra bifreiða. Gerið verösaman-
burö. Einnig höfum viö tekiö upp úrval
slithluta í flestar geröir bifreiða, m.a.
kúplingar, stýrisenda, bremsuklossa,
spindflkúlur, fram- og afturhjóla-
legiisett, vatnsdælur, kúplings- og
handbremsubarka o.fl. ATH.: Kertin
hjá okkur kosta aðeins 42—48 kr. stk.
Crosland loft- og olíusíur í úrvali, K.G.
almennir varahlutir, Suðurlandsbraut
20, sími 686633 og 686653.
Bátar
Framleiðum 12—14 feta báta,
hitapotta, laxeldiskör i öllum stæröum.
Bogaskemmur, fóöursfló, olíutanka og
margt fleira úr trefjaplasti. Mark sf.,
Skagaströnd, símar 95-4824 og 95-4635.
Bátar eru til sýnis hjá bátasmiðju Guö-
mundar Lárussonar, Hafnarfiröi, simi
50818 og hjá Eyf jörð á Akureyri, sími
96-25222.
PZM hljóflnemlnn:
bylting í hljóðupptöku. Fyrir:
ráðstefnur, ræöuhöld, kórsöng, leik-
listarflutning, hljómsveitir o.fl., o.fl.
Verö kr. 2.595,-. Póstsendum. Tandy
Radio Shack, Laugavegi 168. Simi
18055.
Verslun
Kokkajakki, 864.-,
Kokkabuxur, 698.-,
kokkahúfur, 162.-,
klútar, 98.-,
svunta, 133.-
Model Magasfn, Laugavegi 26, 3.
hæfl, sfmi 26030. Sendum f póst-
krflfu.
Setjum útsaum 6 rókókóstóla,
rennibrautir, píanóbekki, skemla og
borð. Höfum úrval af stólgrindum, út-
saumsboröum, píanóbekkjum, rókókó-
sófasettum, sessalónum, símabekkj-
um, innskotsboröum, sófaborðum og
fleiru. Verið velkomin. Nýja bólstur-
geröin, Garöshomi, símar 16541 og
40500.
V*
Loftur og Barfli sf.
Nýkomin heilsóluö Colway radial-
sumardekk í öllum stærðum. Veröiö er
frábært og það er þjónustan líka. Verið
velkomin. Ath. eigum líka gúmmí und-
ir gamlar bomsur. Loftur og Baröi
hjólbarðaverkstæði Dugguvogi 17,
sími 687533.
| Klæflum og bólstrum
Igömul húsgögn. Gott úrval af áklæö-
jum. Bólstrun Asgrims, Bergstaða-
Istræti2,sími 16807.