Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Blaðsíða 28
40
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAI1985.
Andlát
Alda Agústsdóttlr Holth andaöist 29.
apríl sl. á heimili sínu, Stokke, Vestfold
í Noregi.
Slgurlaug Helgadóttir, Túngötu 18
Keflavík, sem lést 27. apríl, verður
jarösett frá Keflavíkurkirkju í dag,
föstudag, kl. 14.
Svava Guðbjörg Guðjónsdóttlr, Merki-
steini Stokkseyri, verður jarðsungin í
dag, föstudaginn 3. maí, kl. 14 frá
Stokkseyrarkirkju.
r ^
Blómaskreytingar
við öll tækifæri
OPIÐ ALLA DAGA
TIL KL. 22°°
LANGHOLTSVEGi 89 - SÍMI 34111
BÖXNA
PRESSÖR
-þú stfflirbaiattmann...
HiHflll
Björn Jónsson, forseti ASI, lést 26.
apríl sl. Hann fæddist í Skagafirði 3.
september 1916. Hann var formaður
Alþýðusambands Norðurlands um ára-
bil, varaforseti ASI frá 1968—1972 og
síðan forseti þess til 1980. Alþingismað-
ur var hann frá 1959 og meðan kraftar
entust. Bæjarfulltrúi á Akureyri var
hann 1954—1962, varaformaður Verka-
mannasambands Islands var hann frá
stofnun 1964 til ársins 1973. Eftirlifandi
eiginkona hans er Þórgunnur Sveins-
dóttir. Þeim hjónum varð fjögurra
bama auðið. Utför Björns verður gerð
frá Dómkirkjunni í dag kl. 15.
Páll Pálmason fv. ráðuneytisstjóri lést
24. apríl sl. Hann fæddist 19. ágúst
1891. Foreldrar hans voru Pálmi Páls-
son og Sigríður Björnsdóttir Hjalte-
sted. Páll lauk lögfræðiprófi frá Há-
skóla Islands árið 1916. Hann varð yfir-
dómslögmaður 1916, hóf störf í Stjórn-
arráði Islands 1919. Hann varð skrif-
stofustjóri og síðan ráöuneytisstjóri í
samgöngumálaráöuneytinu árið 1927
og síðar einnig ráðuneytisstjóri í iðnað-
arráðuneytinu. Otför Páls verður gerð
frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
IMauðungaruppboð
annaö og síöasta á hluta í Laugarnesvegi 74A, þingl. eign Kristjáns
Kristjánssonar og Erlu Wigelund, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 6. maí 1985 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985
á hluta i Efstasundi 99, þingl. eign Arnar Brynþórs Ingólfssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag-
inn 6. maí 1985 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985
á hluta í Efstasundi 100, þingl. eign Þrastar Þóröarsonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Guöjóns A. Jónssonar hdl. og
Landsbanka islands á eigninni sjálfri mánudaginn 6. maí 1985 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta í Höföatúni 2, þingl. eign Leifs Ingólfssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánu-
daginn 6. mai 1985 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta i Skeifunni 6, þingl. eign Les-Prjón hf., fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag-
inn 6. maí 1985 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
I gærkvöldi
I gærkvöldi
Eyjótfur Þorbjamarson veðurfræðingun
Útvarpið á Akureyri
til fyrirmyndar
Yfirleitt er ég ánægöur með efni
rikisfjölmiölanna. Ég hlusta þónokk-
uö á útvarp og tek jafnan rás 1 fram
yfir rás 2. Annars finnst mér ágætt
fyrirkomulag á rásunum, fólk getur
valið milli léttara og þyngra efnis.
Mér llst mjög vel á þessa tilraun
sem gerð hefur verið með útvarpið á
Akureyri og er yfirleitt ánægður með
það efni sem berst þaðan, það er til
fyrirmyndar. Sérstaklega eru þeir
með góða viötalsþætti þama fyrir
norðan. Ég vona aö svona aðstöðu
verði komið upp á fleiri stöðum um
landið. Nú, svo er ég mikill sjón-
varpssjúklingur. Ég fylgist ætíð með
fréttum og hef dálæti á ýmsum
framhaldsþáttum, náttúmlífsmynd-
um og bíómyndum.
Kvennahúsið,
Hótel Vík
Laugardagskaffi og umræður kl. 13.
Gönguferö um Kvosina. Guðný Gerður
Guðmundsdóttir verður leiösögumað-
ur okkar um miöbæinn og segir frá
gömlum húsum þar.
Breiðholtsbúar
Kvenfélagið Fjallkonurnar verður
með blómasölu um helgina til ágóöa
fyrir kirkjuna. Verða blómin seld fyrir
utan verslanir og einnig gengið í húsin.
Minningarsjóður
Ingibjargar Þórðardóttur
Fjáröflunarkaffi til eflingar sjóðnum
verður sunnudaginn 5. maí kl. 15 í
safnaðarheimili Langholtssóknar.
Stjómin.
Flóamarkaöur
Nemar í barna- og heilsuvemdar-
hjúkrun halda flóamarkað sunnudag-
inn 5. maí að Suöuriandsbraut 18. Á
flóamarkaðinum verður ódýrt — nýtt
— gamalt og eldgamalt. Föt — dót —
blóm — kaffisala og meölæti.
Félag harmóníku-
unnenda
heldur síðasta skemmtifund sirin á
þessu starfsári í TempiarahöJlinni
sunnudaginn 5. maí kl. 15—18 og sjá
konur félagsmanna um veitingar. I
lokin verður stiginn dans. Fundurinn
er öllum opinn.
Kvenfélag
Lógafellssóknar
A&alfundur Kvenfélags Lágaf ellssóknar verö-
ur haldinn i Hlégarói kl. 19.30 mánudaginn 6.
maí nsstkomandi.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á hluta í Langholtsvegi 176, þingl. eign Ásgeröar
Garöarsdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands og Hilmars Ingi-
mundarsonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 6. maí 1985 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á hluta í Hvassaleiti 28, þingl. eign Birgis V. Halldórs-
sonar og Steinunnar Sæmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar I Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 6. maf 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á hluta í Safamýri 34, þingl. eign Rúnars Smárasonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri
mánudaginn 6. maí 1985 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á hluta í Laugarnesvegi 76, þingl. eign Þóru Kristjáns-
dóttur, fer fram eftir kröfu Ævars Guömundssonar hdl., Baldvins Jóns-
sonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn
6. maí 1985 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Fundir
María Sigfúsdóttlr, Klapparstig 37,
verður jarðsungin frá Kópavogskirkju
mánudaginn 6. maíkl. 13.30.
Slgríður Jóna Einarsdóttir, (Jóna Eln-
arsdóttlr), Vallargötu 17 Keflavík,
verður jarðsungin frá Keflavíkur-
kirkju laugardaginn 4. maí kl. 14.
Minningarathöfn um Benedikt Þ. Snæ-
dal verður í Egilsstaðakirkju í dag,
föstudaginn 3. maí, kl. 18. Jarðsett
verður að Hofi í Vopnafirði laugardag-
inn4.maí kl. 14.
80 ára verður á morgun, laugardaginn
4. maí, Sveinsína Aðaisteinsdóttlr. Hún
dvelur nú á Reykjavegi 80 í Mosfells-
sveit. Þar ætlar hún að taka á móti
gestum á afmælisdaginn.
Tilkynningar
KFUM og KFUK,
Amtmannsstíg 2B
Almenn samkoma sunnudagskvöld kl.
20.30. Sr. Valgeir Astráðsson talar.
Tekið á móti gjöfum í byggingarsjóö
félaganna.
Allir velkomnir.
Karívantar
eittjafntefli
Frá Sigurjóni Gunnarssyni, fréttarit-
ara DV i Borgarnesi:
I gær gerði Karl Þorsteins jafntefli
við Jansa á skákmótinu í Borgarnesi.
Tvær umferðir eru eftir og nægir Karli
jafntefli til að verða alþjóðlegur
meistari.
Guðmundur Sigurjónsson gerði
jafntefli við Magnús Sólmundarson.
Fjórar skákir fóru í bið. Aðeins ein
þeirra var tefld til enda í gærkvöldi.
Mokry vann Hauk Angantýsson. Þá
var gömul biðskák tefld; Lombardy
vann Sævar Bjarnason.
Eftir níu umferðir er Jansa efstur
með 61/2 vinning. Curt Hansen næstur
með 6 vinninga og eins biðskák. Síðan
kemur Mokry með 6 vinninga. Karl
Þorsteins og Guömundur eru með 51/2
vinning.
I dag verður teflt og um helgina.
Mótinulýkurásunnudag. APH
Innbrotíverslanir
Lögreglan í Reykjavík handtók i
nótt kl. 4.5819 ára pilt sem hafði brotist
inn í Melabúðina. Þegar lögreglan kom
á staðinn var pilturinn að gæða sér á
sælgæti og gosi. Fyrir utan Melabúðina
stóð bifreið sem pilturinn var á. Hann
á eftir að gera grein fyrir henni en er
grunaður um að hafa tekið bifreiðina
traustatakL Pilturinn er einnig grun-
aðurumölvun.
Þá voru tveir unglingar staðnir að
verki við innbrot í Hlíðakjöri. Lög-
reglan hefur mörgum sinnum haft af-
skiptiaf þeim. -SOS
Hjólbarða-
þjónusta
fyrir allar stærðir og gerðir
af bílum, fólksbíla,
vörubfla og sendiferðabíla.
Höfum mikið magn af
kaldsóluðum, heilsóluðum
og radíaldekkjum á lager.
Öll hjólbarðaþjónusta
innanhúss. Komið og
reynið viðskiptin í nýju
húsnæði okkar.
Ath. Gegn framvísun
þessarar auglýsingar
veitum við 5%
kynningarafslátt.
Kaldsóbin hf.
Dugguvogi 2. Sími: 84111
Sama húsi og Ökuskólinn.