Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985.
41
XQ Bridge
Spil dagsins er á leið í metabækur
Guinness. Það kom nýlega fyrir í leik
Bermuda og Kanada um þátttökurétt í
heimsmeistarakeppnina í ár sem háð
verður í Sao Paulo í Brasilíu.
Norður 4>2 VG1063
O 1062 *AD872
Vestur Au.-tur
* G984 A K10765
ekkert 9? 98742
0 AKDG9874 O 5
* 3 SuoUR A ÁD3 i? AKD5 O 3 * KG1065 + 94
Suður gaf. N/S á hættu og suður opn-
aði á einu laufi sterkt. Vestur stökk í
fimm lauf, yfirfærsla í tígul. Norður
doblaði og sýndi með því styrk í laufi.
Austur sagði skyldusögnina fimm tígla
og suður sex lauf, sem varð lokasögn-
in.
Vestur átti út og í örvæntingarfullri
tilraun til að koma austri inn spilaði
hann tígulfjarkanum út í byrjun. An
umhugsunar bað spilarinn i sæti suð-
urs um tvistinn frá blindum — kannski
ekki óeðlilegt fyrir hann. Austur lét
fimmið, — átti ekki spil í tígli. Þegar
hann hafði jafnaö sig á því að fá slag á
fimmið átti hann ekki í neinum erfið-
leikum að finna út hvað hafði vakað
fyrir vestri með útspilinu. Hjartatvist-
ur lá innan stundar á borðinu. Vestur
trompaði. Tapað spil. Spilaramir í N/S
töpuðu 1530 á spilinu en ekki fylgdi sög-
unni hvort þeir voru frá Kanada eöa
Bermuda.
Nú eru sérfræðingar að athuga hvort
það hefur fyrr skeð í bridge að spilari
hafi fengið slag á fimmið í hliðarlit í
vöm gegn slemmu. Ef ekki fer spilið i
metabókina.
Skák
Sænska stúlkan Pia Cramling gerir
það ekki endasleppt gegn þekktum
stórmeisturum. Á opna skákmótinu í
New York fyrr í vor bætti hún Walter
Browne í þann hóp og Browne, sem
fimm sinnum hefur orðiö bandarískur
meistari, varð svo mikið um að hann
hætti keppni á mótinu. Þessi staða kom
upp í skák þeirra. Browne hafði hvítt
og átti leik í erfiðri stöðu.
P.CRAMLING
tii/
Vi#
© Bulls
©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Vesalings
Emma
Kannski þú ættir ekki að grilla í dag, ljúfur. Brunaverðir
eru jú f verkfaili.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi-
liöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
íliðog sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
' slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og s júkrabifreiö sími 22222.
ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
BROWNE
38. Hxd3 - cxd3 39. Hc7+ - Hf7 40.
d7 — d2! 41. Dxd2 - Dxe5 42. Re8+ -
Kh7 og Pia vann auðveldlega. Banda-
ríkjamaðurinn réð ekki við f-peöið.
Kvöld- og helgarþjíinusta apótekanna í Rvík
vlkuna 3. maí—9. maí er í Garósapóteki og
I Lyfjabóöinni Ióunni. Þaó apótek sem fyrr er
j nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14.
Apótekin eru opin til skiptis annan hvern
sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um
opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Ncsapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardga kl. 9—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
, eru gefnar í síma 22445.
Lalli og Lína
Ég finn óþægindi, annaöhvort er einhver aö ganga
á gröf minni eöa að mamma þín er að koma.
Heilsugæsla
Slýsavaröstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10—11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild I.andspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sítni 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upþlýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI: Aila daga frákl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludéild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
: 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæftingarhelmiii Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16
-og 19—19.30. Barnadeiid kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BaraaspítaliHringsins: Kl. 15—16aila daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúftir: Alla daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaftaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöftum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
..... '
Bilanir
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. maí.
Vatnsberlnn (20. jan. —19. feb.):
Þeir sem hafa ferðalög að atvinnu sinni eiga góðan dag.
' Samningar nást sem munu reynast þér ábatasamir. Þeir
sem vinna fjarri heimili sínu fyllast aukinni sköpunar-
gleði.
Fiskarnir (20. feb. — 20. mars):
Hætt er vift að heilsan verði ekki með hýrri há framan af
' degi en það lagast þegar á daginn líður og þá geturðu
farið að hlakka til kvöldsins sem verður afskaplega
skemmtilegt.
Hrúturinn (21. mars —19. apríl):
Þú nýtur þess loksins í dag sem þú hefur lengi þráð.
Gættu þess vandlega að klúðra ekki tækifærinu. Farðu
varlega i kvöld.
Nautið (20. apríl—20. maí):
Þetta verður rólegur og ekki mjög æsandi dagur. Þú
skalt nota hann til þess að dytta að ýmsu á heimilinu.
Farðu gætilega í fjármálum.
Tvíburarnir (21. maí — 20. júní):
Þér finnst einhver ekki sýna þér nægilega athygli og er
illa við að vekja eftirtekt á þér sjálfur. Vegðu málin í
huga þér vandlega áður en þú gerir nokkuð.
Krabbinn (21. júni — 22. júlí):
Hugaðu að vandræðum sem lengi hafa verið kraumandi
á heimilinu. Þeir einhleypu verða aftur á móti með
hugann við ástamáhn og satt að segja er útlitið bjart.
Ljónift (23. júU — 22. ágúst):
Þú átt í einhverjum vanda en hann er sjálfskapaður. Þú
hefur ekki hUtt ráðum góðs vinar þins og komið honum
upp á móti þér. Hugsaðu þinn gang vandlega ef ekki á
illaaftfara.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Þeir sem starfa fyrir opnum tjöldum fá í dag uppörvandi
fréttir. Annars Uftur þessi dagur án þess að nokkuð
umtalsvert beri til tíðinda.
Vogin (23. sept. — 22. okt.):
Notaðu frítímann vei. Þú skalt geyma vandlega í huga
þér aUar góðar hugmyndir og yngra fólkið getur haft
ýmislegt merkilegt til málanna að leggja.
Sporðdrekinn (23. okt. — 21. nóv.):
Leggðu nú síðustu hönd á eitthvað sem þú hefur verið að
fást við að undanförnu. Þú ert starfsmaður og getur
komist yfir margt ef þú einbeitir þér.
Bogmaðurinn (22. nóv. — 21. des.):
Þetta er ekki dagur til þess að vera mikiö á ferðinni.
Haltu þig heima við, það er langöruggast. Því lengra að
heiman sem þú ert, því meiri bUkur eru á lofti.
Steingeltin (22. des. —19. jan.):
Grunsemdir um góðan féiaga þinn reynast því miður á
rökum reistar. Leitaðu aðstoftar hjá vinum þínum til
þess að leysa máliö en gættu þess að bera niður á réttum
stað.
tjarnarnes, simi 18230. Akureyri s'mi 24414.
Keflavík súni 2039. Vestmannaeyjar súni
1321.
HitaveitubUanir: Reykjavik og Kópavogur,
súni 27311, Seltjarnarnes súni 15766.
, Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, súni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri súni
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, súni 53445.
Súnabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
Biianavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir- á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið inánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
súni 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sóiheimasafn: Sólheúnum 27, súni 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miövikudög-
um kl. 11—12.
Bókúi heún: Sólheúnum 27, súni 83780. Heún-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Símatimi: mánud. og fimrntudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, súni 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaöakirkju, súni 36270. Opiö
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept,—30.
apríl er eúinig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, súni
36270. Viðkomustaftir víðsvegar um borgúia.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
■:frákl. 14—17.
Amrríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
iieina inánudaga frá kl. 14—17.
Asgrimssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júní, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30- 16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema inánudaga.
Strætisvagn lOfrá Hlemmi.
I.istasafn lslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlenimtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kt. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frákl. 9- 18og sunnudaga frákl. 1.3—18.
1 2 T~ y- S~ (p ?
? 1
10
II 12 /31
n !5
i? 18 7T"
20 L i 2/
Lárétt: 1 iöja, 5 þannig, 8 reiöum, 9
reið, 10 hestar, 11 bramlar, 14 tómt, 10
rösk, 17 æsta, 18 staki, 20 kvista, 21
utan.
Lóðrétt: 1 gælunafn, 2 góluöu, 3 berja,
4 enduðu, 5 bragði, 6 rólegan, 7 tíöum,
12 óhreinkar, 13 sláin, 15 held, 17
keyrði, 19 komast.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 fénaöur, 7 Oli, 8 fela, 10 lest,
12 ilm, 13 ritaöi, 15 ærin, 16 ali, 17
sinnu, 19 lá, 21 inn, 22 smit.
Lóðrétt: 1 fól, 2 él, 3 nisti, 4 aftann, 5
' ull, 6 rammi, 9 eiö, 11 eiri, 13 ræsi, 14
illi, 16 aum, 18 nn, 20 át.