Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Side 31
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985.
43
LONDON
ÞRÓTTHEIMAR
1. (3) MOVE CLOSER
PhyKs Nelson
2. (1) WEARETHE WORLD
USA For Africa
3. (21 EVERYBODY WANTS TO RULE
THEWORLD
Tsars For Fears
4.1) NINETEEN
Paul Hardcastle
5. (7) IFEELLOVE
Bronski Boat Et Marc Aknond
6. (4) ONEMORENIGHT
Phil CoHins
7. 18) DONT YOU(FORGETABOUTME)
Simpie Minds
8. { ) THE UNFORGETTABLE FIRE
U2
9. 161 CLOUDS ACROSS THE MOON
RAH Band
10. (5ICOULD IT BE l’M FALLING IN
LOVE
Davtd Grant Et Jaki Graham
NEWYORK
1. (1) WEARETHEWORLD
USA For Africa
2. (2) CRAZYFORYOU
Madonna
3. (5) RHYTHMOFTHENIGHT
DoBarge
4. (3) NIGHTSHIFT
Commodores
5. (8) OONT YOU (FORGET ABOUT ME)
Simple Minds
6. (9) ONENIGHTIN BANGKOK
Murray Head
7. 17) OBSESSION
Animotion
8. (12) SOME LIKEIT HOT
Power Station
9. (6) l'MONFIRE
Bruco Spríngstaen
10. (11) ALL SHE WANNA DOIS DANCE
Don Henley
ísland (LP-plötur)
Bretland (LP-plötur)
Bandaríkin (LPplötur)
Gísli Helgason—Rakleitt í f immta sætiö.
1. (9) WEARETHEWORLD.............USAForAfrica
2. (1) NO JACKET REQUIRED...........Phil Collins
3. (2) BORNINTHEUSA............BruceSpringsteen
4. (3) BEVERLY HILLS COP............Úr kvikmynd
5. (4) CENTERFIELD................JohnFogerty
6. (6) LIKEAVIRGIN....................Madonna
7. (5) PRIVATEDANCER...............TinaTurner
8. (10) DIAMOND LIFE.....................Sade
9. (7) MAKEITBIG.........................Wham
10. (15) SOUTHERN ACCENTS. Tom Petty & the Heartbrakers
1. (-) WEARETHEWORLD..............USAForAfrica
2. (1) STANSLAUST FJÖR............Hinir & þessir
3. (3) PURPLERAIN......................Prince
4. (2) NO JACKETREQUIRED..........PhilCollins
5. (•) ÁSTARJÁTNING...............Gísli Helgason
6. {-) POWER STATION.............PowerStation
7. (4) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
8. (5) NIGHTSHIFT..................Commodores
9. (6) THESECRETOF ASSOCIATIONS.....PaulYoung
10. (7) DREAM INTO ACTION ........Howard Jones
1. (1) HITS ALBUM II..................Hinir fr þessir
2. (3) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
3. (4) NO JACKETSREQUIRED.............PhilCollins
4. (2) THESECRETOFASSOCIATIONS........PaulYoung
5. (6) BORN IN THE USA...........Bruce Springsteen
6. (9) DREAMINTO ACTION...............HowardJones
7. (5) REQUIEM................AndrewLloydWebber
8. (8) ALF............................Alison Moyet
9. (10) GO WEST..........................Go West
10. (-) LOVENOTMONEY...........EverythingButTheGirl
BARÁTTAN FYRIR BÍ
...vinsælustu lögin
Einu sinni var 1. maí baráttudagur verkalýösins. Þá gengu
menn fylktu liði niður í bæ, peppuðu upp baráttuandann og létu
svo verkin tala. Nú er öldin önnur. 1. maí er orðinn eins og hver
önnur upphitun fyrir 17. júní; menn rölta í bæinn, sýna sig og
sjá aðra, kaupa sér ís og pulsu, bömin fá blöðru og fána og það
er hlustað á ræðuhöld og poppara. Sjálf baráttuhugsjón dags-
ins er löngu fyrir bí enda verkalýðshreyfingin orðin eins og
hver annar þurfalingur á framfæri atvinnurekenda og ríkis-
valds sem tekur við því sem að honum er rétt. Vissulega eru
haldnar margar skeleggar og hvassyrtar ræður á þessum degi
en eitthvað vill framkvæmd orðanna fara fyrir ofan garð og
neðan þegar á reynir. Afleiöingar þessarar lognmollu sem ein-
kennt hefur þennan fyrrum merkisdag verkalýðsins um langt
árabil eru þær að ungmenni líðandi stundar hafa ósköp litla
hugmynd um af hverju það er almennur frídagur þennan dag
og enn minni hugmynd um hvað menn taka sér fyrir hendur á
þessum degi. „Verkamannaeitthvað” sögöu þau í útvarpinu á
1. maí, rétt eins og þetta „verkamannaeitthvað” væri fyrirbæri
á borð við jólin og páskana. Það sem mestu máli skipti var að
það var frí í skólanum.
Svona geta góöir dagar farið í hundana á ekki lengri tíma en
rúmri hálfri öld. Eg er viss um að ef innflutningur á videospól-
um yrði bannaður væri hægt að smala í helmingi stærri kröfu-
gönguená l.mai.
Islendingar og Bandaríkjamenn eiga það sameiginlegt þessa
vikuna að söluhæsta platan á báðum stöðum er We Are The
World og leggja því báðar þjóðimar nokkuð af mörkum til
hjálpar bágstöddum í Eþíópíu. A Islandslistanum komast
tvær aðrar plötur beint inn. Það er plata Gísla Helgasonar, Ast-
arjátning og plata Power Station sem Duran Duran aðdáendur
kaupagrimmt.
-SþS-
USA For Africa—Toppsætinu náö.
USA For Africa halda enn toppsæt-
unum á Rás 2 og i Bandaríkjunum.
Vestanhafs virðist líklegt að lagið
haldi velli í efsta sætinu enn um sbin en
á lista Rásar 2 eru nokkur lög líkleg til
aö veita þvi harða keppni i næstu viku.
Þar fer fremst í flokki lagið Behind
The Mask með Greg Philliganes, en
Bonnie Pointer, Stephan Duffy og
Howard Jones gætu blandað sér í bar-
áttuna síðar meir. Þess má geta að svo
virðist sem Islendingar séu einna
fyrstir til að uppgötva lagiö Behind
The Mask, þvi lagið er um þessar
mundir á hraðri uppleið í Bandaríkjun-
um. A Londonlistanum vekur sérstaka
athygli að lagið Move Closer með
Phyllis Nelson hrifsar til sín toppsætiö
frá bandaríska stjörnufansinum. Og
Tears For Fears verða að bíta í það
súra epli að missa af efsta sætinu. Ekki
er þó að búast við því að Phyllis Nelson
haldi efsta sætinu lengi því tvö lög
stökkva beint inn á topp tíu í London.
Annað lag er með hinum óþekkta Paul
Hardcastle en hitt með U2. I Þrótt-
heimum hafa Greg Philliganes og
Harold Feltemeier sætaskipti og Dead
Or Alive fara geyst með nýja lagið sitt.
-SþS-
1. (2) BEHIND THE MASK
Greg PhiEganes
2. (1) AXEL F
Harold Fehemeier
3. (4) WEARETHEWORLD
USA For Africa
4. (3) WELCOME TO THE PLEASURE
DOME
Frankie Goes To HoRywood
5. (-) LOVER COME BACK TO ME
Dead Or ASve
6. (5) WIDEBOY
Nik Kershaw
7. (7) RYTHMOFTHENIGHT
DeBarge
8. (8) EVERYBODY WANTS TO RULE
THE WORLD
Tears For Fears
9. (61 WE CLOSE OUR EYES
GoWest
10. (91 SOME LIKEIT HOT
Power Station
1. (1) WEARETHEWORLO
USA For Africa
2. (2) WIDEBOY
Nh Kershaw
3. (8) BEHINDTHEMASK
Greg PhKganes
4. (4) SOME LIKEIT HOT
Power Station
5. (5) WELCOME TO THE
PLEASUREDOME
Frankie Goes To Holywood
6. (3) YOU SPIN ME ROUND (LIKE A
RECORD)
Dead Or Atve
7. (-) THEBEASTINME
Bormie Pointer
8. (14) KISS ME
Stephan Tintin Duffy
9. (19) LOOK MAMA
Howatd Jones
10. (11) CRAZYFORYOU
Madonna
Nik Kershaw — Hallar undan fœti 6 islensku listunum
Phyllis Nelson —
Ollum A övart I efsta sœtinu I London