Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Síða 32
44 DV. FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið ?r Andlit áttunda áratugarins”: Fordkeppnin Hin þekkta umboösskrifstofa Ford Models í New York, stærsta fyrir- sætuumboðsfyrirtæki í heimi, leitar aö fyrirsætum á Islandi. Fyrirsætukeþpni Ford Models, „The Face of the 80’s”, fer nú af staö í fjórða sinn hér á landi. Það er Vikan sem stendur að keppninni ásamt umboðsmanni Ford Models hér á landi, Katrínu Pálsdótt- ur, fréttamanni á útvarp'inu. Ford Models er áð leita að stúlkum til starfa á aldrinum 17—21 árs. Tek- ið skal fram að ekki er um fégurðar- samkeppni að ræða heldur er verið að leita að stúlkum sem myndast vel. Þátttökutilkynningar verða að hafá borist Vikunni fyrir 15. maí nk. en um miðjan júni kemur í ljós hver hin heppna verður. Það er engin önn- ur en Lacey Ford, dóttir stofnanda og aðaleiganda fyrirtækisins, Eileen Ford, sem kemur hingað til lands og velur endanlega þá íslensku stúlku sem kemur til meö að taka þátt í úr- slitakeppninni i Bandaríkjunum. Hin alþjóðlega úrslitákeppni Ford Models þaí vestrá er mikill viðburö- ur á hverju ári. Að þessu sinni fer keppnin fram í Kalifomíu og verður að venju sjónvárpað beint víðs vegar um Bandaríkin. Má geta nærri aö i kringum 60 milljónír manna hafi séð keppnina í beinni útsendingu i fyrrá í Bandaríkjunum, eða einn af hverj- um fjórum Bandaríkjamönnum. „Norrœnar konur bestu fyrirsæturnar" Þaö er ekki hægt að segja annað en stúlkur frá Noröurlöndunum hafi verið sigursælar í Ford-keppninni. I fyrstu keppriinni sigraði stúlka frá Noregi, Anette Stai, þá Rénee Simonsen frá Danmörku og nú síðast Catherine Ahnell frá Svíþjóð. I blaðaviðtölum hrósar Lacéy Ford norrænum stúlkum mjög fyrir hæfni sem fyrirsætur. „Norrænar konur verða svo fallegar á ljósmyndum. Þær eru hávaxnar með fallegt hár, andlitið veí mótað, nefið yfirleitt Íít- ið ... þær hafá svo margt við sig. Én þetta ér ekki síður spuming um per- sónuleika. Islenskar konur, norrænar konur eru ævintýragjamar og ekki hræddar við að stjóma sínu eigin lífi. Ykkar stúlkur eru ekki hræddar áð fara að héiman til lengri tíma, já, ég held að norrænar konur séu bestu fyrirsætumar,” segir Lacey Ford. Lacey Ford ætti að vita hvað hún er að segja því árlega er keppnin haldin í 20—30 þjóölöndum og mörg þúsund stúlkur sem bjóða sig fram, þár af rúmlega tíu þúsund stúlkur í Bandaríkjunum einum. Eileen Ford kona ársins í Bandaríkjunum 1983 Eileen Ford hefur verið í sviösljós- inu með fyrirtæki sitt í rúm fjörutíu ár. Það var því engin túviíjun aöhún var valin „kona ársins” í Bandaríkj- unum árið 1983 fýrir framúrskara'ndi störf á sínu sviði. „Kóná ársins” er ekki valin á hverju ári, aðeins þegar ástæða þyk- ir tú, en þaö eru samtök auglýsinga- stofa ásamt auglýsingastjórum stærstu blaða, tímaritá, útvarps- og sjónvarpsstöðva, sem standa að kosningunni. „Kona ársins” var fyrst valin árið 1963, en túttugu árum síðar var Ei- leen Ford kosin „kona ársins”, í fjóröa sinn sem keppt var um titú- inn. I áliti dómnefndar segir að hún hafi unnið einstætt starf á sviði f jol- miðlunar í áratugi þar sem hún reki virtustu og stærstu umboösskrifstofu heims. Hún hefur einnig ritað nokkr- ar bækur ér tengjast starfi hennar og vakiöhafa töluverða athygli. Eileen Ford er fjögurra bama móðir. Þrjú bama hennar starfa við hlið foreldranna á skrifstofunni í New York. Eúeen stundaði nám við þann fræga Bamard Coúege, starf- aði sem fyrirsæta á háskólaárum og einnig við blaðamennsku um skeið. Arið 1946 stofnaði hún Ford Models. Þekkt nöfn í þjónustu Ford Eileen Ford hefur i gegnum árin Helga Melsted, glaesilegur fulhrúi Islands í keppninni í fyrra. id—fclérif ■ ÆKKKKKÍ&fMS Anette Stai og Renée Simon- sen, sigurvegaramir í tveim fyrstu „Face of the 80’s" keppnunum. Norrsant útlft og velgengni sem fyrirsætur. Daglegir gestir 6 forsíöum helstu tískublaöa heims. haft á sinum snærum áúar bestu fyr- irsætur heims og hefur markaö stefnu i þessum málum bæði í Banda- ríkjunum og Evrópu. Samband Ford Models við auglýs- ingastofur blaða og sjónvarps hefur lengi verið einstakt, erida mikúvægt fyrir báða aðúa að traust samband ríki á milli. Á löngum ferú fyrirtæk- isins hafa komiö fram stúlkur á veg- um Ford sem gerðu það gbtt seiri fyr- irsætur en hafa síöan gerst frægar á öðrum vettvangi.’Eru engar ýkjur að segja að þessar stúlkur hafí mótað störf fyrirsæta dagsins í dag með vel- gengni sinni. Sem dæriri má nefna Jane Fonda, Candice Bergeri og Ali McGraw, aút þekktar kvikmynda- leikkonur. Þá má nefna Laureen Hutton, Chéryl Tiegs, Brooke Shields, Jerry Haú, sambýliskonu Mick Jagger, og Christie Brinkley sem Biúy Joel syngur um af mikiúi upplifun í laginu góða „Uptown girl”. Annars má mirina á þaö aö Christie og Búly Joel létu þússa sig saman í New York með mikúú við- höfn nýíega. Stúlkumar sem sigruðu í tvö fýrstu skiptin voru þær Anette Stai frá Noregi og Reneé Simonsen frá Dánmörku. Allir seiri fylgjast með tískuheiminum kannast vel við and- út þeirra af forsíðum tískublaða, t.d. Vogue. Miklar kröfur, miklir peningar Eúeen Ford er þekkt fyrir strang- ar kröfur sem hún gerir tú stúlkn- anna sinna og eínnig tú viðskipta- vina. Ef stúlkumar standa sig ekki lætur hún þær umsvifalaust fara. Hún gerir kröfur um stundvísi og reglusemi, enda mikúvægir þættir ef hlutimir eiga að ganga upp bæði fyr- ir fyrirtækið og viðskiptavini. Ford Models leggur metnað sinn í að skipta aðeins við virtar auglýs- ingastofur og fyrsta flokks ljósmynd- ara. Má segja að öú stærstu snyrtivöru- Eileen Ford: Kona érsins í Bandarfkjunum 1983. fyrirtæki heims leiti tú Ford Models eftir stúlkum í auglýsingar. Auk þess að verá í heimsfrægum auglýsingum prýða stúlkur Ford Modéls forsíður helstu tískublað- anna, má mirina á Vogue, Cbsmopol- itan og E'úe svo eirihver séu nefnd. Helga Melsted í hópi tíu bestu i fyrra 16 ára verslunarmær, Helga Mel- sted, var sigurvegari í islensku keppninni um andút áttunda áratug- arins í fyrra og jafnframt fuútrúi Is- lands i úrsútakeppninni. Helga hélt tú New York sl. haust | og dvaldi þar í nokkra daga en síðan lá leiöin tú Daúas i Texas þar sem lbkakeppnin fór frám með mikiúi viðhöfn. Er óhætt að segja að árang- ur Helgu hafi verið glæsúegur. Helga komst í úrsút keppninnar, var í hópi tíu stúlkna sem valdar voru í úrsút- iri, gl'æsúegasti árangur íslénskrar stúlku í keppninrii tú þessa. Hinn glæsúegi árangur Helgu varð m.a. tú þess að hénni var boöið að starfa fyr- ir hið þekkta hársnyrtifyrirtæki Clairol í New York og í því skyni hélt hún aftur tú Bandarúcjanna bg dvaldi þar við fyrirsætustörf. Er óhætt að segja að Helgu standi aúar dyr opnar hjá Ford Models og getur hún vaúö um það tú hvaða lands hún vúl fara og starfa sem fyrirsæta. Þáð má minna á Onnu Bjömsdóttur og Máríu Guðmundsdóttur, íslenskar stúlkur, sem starfað hafa á vegum Ford Models og gátu sér gott orð sem fyrirsætur á sinuiri tíma. Til mikils að vinna Eins og fyrr sagði rennur frestur um þátttöku út 15. maí nk. Sú stúlka sem vaún veröur fuútrúi Islánds aö þessu sinni á mikla ævintýraferð fyr- ir höndum tú Bandaríkjanna. Fyrsti áfangastaður er New York þar sem dvaúö verður í nokkra daga í heims- borginni og hun skoðuð. Þar veröa auðvitað öú tískublöðin heimsótt og fara stúlkuraar í myndatökri hjá þekktum ljósmyndurum. Frá New York verður enn haldið í vesturveg, aúa leið vestur tú guúna ríkisins í Kaúfomiu, veðravin og miðstöð amerískrar kvikmyndagerðar, en þar fér lokakeppnin fram. Þar skoða stúlkumar meðal annars kvik- mýndaborgina Hoúywood og hver veit nema bankað verði upp á hjá einhverri stórstjömunni, göriúum starfsstúlkum Eúeen Ford. Þeirrá sem ná síðan lengst í úr- sútakeppninni bíða síðan guú og grænir skógar. Sigurvegarinn fær tíu miújónir króna í reiðufé, auk starfs- samriings hjá Fo'rd Modéls í þrjú ár. Nú fer hvér að verða síðastrir að skila inn þátttökutúkynnirigum fyrir Ford-keppnina. Þær stúlkur sem áhuga hafa á fyrirsætustörfum ættu ékki að láta þetta tækifæri ónotað tú aö freistá gæfunnar. Fresturinn rennur út 15. maí nk. og skulu þær sem ætlá aö taka þátt senda nafn, heimiúsfang, símanúm- er, mynd og upplýsingar um’ aldur og hæð sem fyrst tú Vikunnar, Síðu- múla 33, Reykjavík. f fjórda sinn á íslandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.