Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Side 33
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAI1985. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Söngvakeppnin sýnd beint Eurovision söngvakeppnin, eöa söngvakeppni sjónvarpsstööva í Evr- ópu, verður sýnd í beinni útsendingu í íslenska sjónvarpinu á laugardag, 4. maínk. Islenskir áhorfendur veröa aö kveikja á imbanum fyrir klukkan 19 á laugardagskvöldið en þá hefjast her- legheitin. I ár er keppnin haldin i Gautaborg og er þetta í þrítugasta sinn sem söngvakeppnin f er f ram. Hinrik Bjamason og Jóhann G. Jó- hannsson verða viðstaddir keppnina og munu þeir sjá um lýsingu til íslenskra sjónvarpsáhorfenda. Að þessu sinni eru þaö nítján lönd semkeppa. Eins og alþjóð man þá sigruðu frændur okkar Svíar í keppninni í fyrra og sjá þarafleiöandi um mótshald í ár. Nokkrar líkur eru taldar á því að Is- lendingar taki þátt í söngvakeppninni aö ári en þá vaknar alltaf gamia spum- ingin, hvað eigum við að gera ef við skyldum sigra? Dæmdir til að halda keppnina næsta árið. Sænska sigurlagið í fyrra var lagið Diggilo Diggiley með hljómsveitinni Herreys. Johnny Logan fré Irlandi sigraði í keppninni 1980 með lagið What's another Year. Hin 17 éra gamla Nicole söng sig inn í hug og hjörtu Evrópu- búa 1982 með lagi sínu Ein bisschen Frieden. Sigurvegarar síðustusjöár 1978. Lagið A Ba Ni Bi með hljómsvertinni Alphabeta fré Israel. 1979. Lagið Halleluja með hljómsvertinní Milk and Honey fré Israel. 1980. Lagið What's another Year með Johnny Logan fré Irlandi. 1981. Lagið Making your Mlnd up með Bucks Fizz fré Bretlandi. i 1982. Lagið Ein bisschen Frieden með söngkonunhi Nicole fré Vestur-Þýska- landi. 1983. Lagið Si la vie est cadeau með Corinne Hermes fré Luxemburg. 1984. Lagið Diggilo Diggiley með Herreys hinum sssnsku. Sigurvegararnir í fyrra, hinir eldhressu Herreys brœður fré Sviþjóð með lagið Diggilo Diggiley. Frændir vorir Norðmenn hafa löngum staðið sig illa í keppninni, a.m.k. ekki verið metnir að verðleikum. Hér sjéum við norsku keppendurna érið 1983. Gaman verður að fylgjast með þeim norsku f ér. VERKFÆRIN HENTA VIÐAST HVAR. VIÐ SJÁVARSÍÐUNA, IÐNAÐINN, LANDBÚNAÐINN OG HJÁ TÓMSTUNDA FÓLKI LOFTPRESSUR MARGS KONAR SUÐUTÆKI BORVÉLAR, TJAKKAR M.FL. SKELJUNGUR H/F SMÁVÖRUDEILD SIÐUMULA 33 S: 81722 - 38125 SKELJUNGS BÚÐIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.