Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Qupperneq 35
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAI1985.
47
3. maí
Útvarp rásI
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Sttlir eru syndugir” eftir W.D.
Valgarðsson. Guðrún Jörunds-
dóttir byrjar lestur þýðingar
sinnar.
14.30 A léttu nótunum. Tónlist úr
ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. Fiðlu-
konsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir
Henri Wieuxtemps. Rudolf Wert-
hen og Sinfóníuhljómsveitin í
Liege leika; Paul Strauss
stjórnar. b. Seliókonsert í D-dúr
op. 7 eftir Johan Svendsen. Hede
Waldenland og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Bergen leika; Karsten
Andersenstjórnar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.55 Dagiegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn,
20.00 Lög unga fólksins, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Dr. Björn
Bjarnason frá. Viðfirðl. Guðbjörn
Sigurmundsson segir frá. b. Ofar
önnum dags. Edda Vilborg
Guðmundsdóttir les úr bókinni
Hetjur hversdagslífsins. c. Háttu-
tími, svefnhsttir og fótaferð.
Þórunn Eríksdóttir á Kaðalstöðum
flytur frásögn skráða eftir Jóni
Snorrasyni frá Laxfossi. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir
Sveinsson kynnir sex lög eftir
Hjálmar H. Ragnarsson við ljóð
Stefáns Harðar Grimssonar.
22.00 „Öðurinn um oss og börn vor”.
Hjalti Rögnvaldsson les ljóðaflokk
eftir Jóhannes úr Kötium.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ur biöndukútnum. — Sverrir
PállErlendsson. (RUVAK)
23.15 Á sveitalinunni. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (RUVAK)
24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RAS 2 til kl. 03.00.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Páil Þorsteinsson og Sig-
urðurSverrisson.
14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnendur:
Inger Anna Aikman og Anna
Melsteð
16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn-
andi: JónOiafsson.
Þriggja mínútna fréttir klukkan:
11.00,15.00,16.00 og 17.00.
23.15—03.00 Næturvaktin. Stjóm-
endur: Vignir Sveinsson og Þor-
geirAstvaldsson.
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrárásarl.
Sjónvarp
19.15 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkamir í hverfinu.
Þrettándi þáttur. Kanadískur
myndaflokkur um hversdagsleg
atvik í iífi nokkurra borgarbama.
ÞýðandiKristrún Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlr og veður.
20.40 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Toots Tblelemans; Þýsk
heimilda- og tónlistarmynd um
belgíska munnhörpuleikarann
Jean Babtiste Thielemans en sér-
grein hans em djasslög. I mynd-
inni er meðal annars fylgst með
„Toots” á hljómleikaferö til
Ziirich og New York þar sem hann
lék með þekktum bandarískum
djassleUcurum. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
21.25 Baráttan við heróinið. Ný bresk
heimildamynd um aukna heróín-
neyslu ungs fólks í Bretlandi og
þann vanda sem yfirvöld, læknar
og vandamenn sjúkUnganna eiga
víð að etja. Þýðandi Bogi Amar
Fmnbogason.
22.20 Aðeins það besta. Bandarísk
bíómynd frá 1951. Iæikstjóri;
Michael Gordon. Aðalhlutverk:
Susan Hayward, Dan Dailey,
George Sanders og Sam Jaffe.
Myndin er um ungá sýningar-
stúlku sem stofnar eigið tiskuhús
og setur markið hátt. Þýðandi Eva
HaUvarðsdóttir.
23.50 Fréttir i dagskrárlok.
Utvarp Sjónvarp | Veðrið
Susan Hayward i blóma í kvikmynd kvöldsins, Aðeins það besta.
Sjónvarp kl. 22.20:
Metnaðargjörn sýningarstúlka
á uppleið - bandarísk bíómynd
Kvikmynd kvöldsins er bandarisk
frá árinu 1951 og hefur í íslenskri þýð-
ingu hlotið nafnið Aðeins það besta.
Kvikmyndahandbókin okkar nefnir
myndina á frummálinu I can get it for
you Wholesale sem á ástkæra ylhýra
Utvarp kl. 14.00:
Nýútvarpssaga
Sælir
eru
syndugir
I dag hefst lestur nýrrar miðdegis-
sögu sem ber heitið SæUr eru syndugir.
Höfundur hennar er WilUam D. Val-
gardson en hann er amerískur af ís-
lenskum ættum.
W.D. Valgardson vakti fyrst athygU
sem rithöfundur 1971 með sögunni
Bloodflowers, sem valin var í safnritið
Best American Stories of 1971.
Tveimur árum síðan kom hún út í bók,
er bar nafn hennar, með níu öðrum
sögum.
Arið 1975 sendir hann frá sér aðrar
tíu sögur í bók er ber nafnið God is not
a Fish Inspector. Báðar þessar bækur
vöktu athygli og nutu vinsælda í
Kanada, einkum i Manitoba. Sagna-
sviðið er þaðan, nánar til tekið GimU
og veiðistöðvamar við Winnipegvatn-
ið, sögufólkið fiskinienn af vatninu og
Toots Thielemans er vafalaust í hópi
færustu munnhörpuleikara heims.
Djassgeggjarar fá gæsahúð þegar þeir
hlusta á leik hans og kalla þó ekki aUt
ömmu sína í þessum efnum.
málinu útlegöist: Eg hef tök á að út-
vega þér það hjá Berta.
Myndin fjallar um unga sýningar-
stúlku sem fuil metnaðar og áræöni
stofnar sitt eigið tískuhús. I vegi henn-
ar flatmaga mörg óárennileg ljón en
eins og í öllum góðum amerískum
fjölskyldur þeirra. Fólkið er af
islensku bergi brotið, og er reynt að
laða fram einkenni þess. Forvitnilegt
er að kynnast því sem hann, Kanada-
maðurinn, sér og skilgreinir sem
íslenskt, þ.e. vesturislenskt.
Ari síðar kemur út frá hans hendi
ljóðabók, In the Gutting Shed (ljóð úr
aðgerðinni), 1978 enn eitt sagnasafnið,
Red Dust. Þar bregður svo við í sum-
um sögunum að svið þeirra er suður-
ríki Bandaríkjanna og persónumar
ekki lengur isienskar að uppruna. Sú
Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld verð-
ur sýnd þýsk heimilda- og tóniistar-
mynd um þennan tónelska Belga.
Fylgst verður með Toots á hljómleika-
ferð til Ziirich og New York og verða
myndum eru erfiöleikamir til aö
sigrastáþeim.
Susan Hayward leikur sýningar-
stúlkuna íturvaxnu en með önnur aðal-
hlutverk fara Dan Daily, George
Sanders og Sam nokkur Jaffe.
bók, sem nú á að fara aö lesa í útvarp-
inu, Gentie Sinners, er skáldsaga og
kom út 1980.
Höfundur er aftur i Kanada, aðalper-
sónan er vandræðadrengur, þ.e. dreng-
ur í vandræðum, hann veit aö uppmni
hans er íslenskur og hann leggur af
stað út í heiminn til að finna rætur sín-
ar. Að sjálfsögðu eru þær í Nýja Is-
landi, ekki Islandi.
Sagan er spennandi, hún segir ekki
alltaf frá góöu fólki, lífsbaráttan er
hörð og stundum er grunnt á ofbeldi.
félagar hans þekktir bandarískir
djassleikarar.
Linnet og félagar sökkva væntaniega
djúpt í sófasettin fyrir framan skjáinn
kl. 20.40
Veðrið
Vaxandi suöaustanátt,
suðaustan stinningskaldi og fer að
rigna með kvöldinu um vestanvert
landið en sunnagola og síðan kaldi
og skýjað með köflum austanlands.
Veðrið hér
ogþar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað 6, Egilsstaðir mistur 0, Höfn
léttskýjað 2, Keflavíkurflugvöllur
súld 6, Kirkjubæjarklaustur
alskýjað 5, Raufarhöfn skýjað 2,
Reykjavík skýjað 6, Vestmanna-
eyjarsúld6.
Otlönd kl. 6 í morgun: Bergen
léttskýjað 6, Helsinki snjókoma 0,
Kaupmannahöfn skýjað 4, Osló
skúr 4, Þórshöfn skýjað 5.
Otlönd kl. 18 í gær: Algarve
skýjað 18, Amsterdam skúr 6,
Aþena skýjað 6, Barcelona (Costa
Brava) léttskýjað 17, Berlín skúr 6,
Chicagó léttskýjað 15, Feneyjar
(Rimini og Lignano) skýjað 15,
Frankfurt skýjað 6, Glasgow
skýjað 7, Las Palmas
(Kanaríeyjar) alskýjað 19, London
skýjaö 12, Lúxemborg skýjað 4,
Los Angeles mistur 17, Madrid
skýjaö 22, Malaga (Costa Del Sol)
skýjað 17, Mallorca (Ibiza)
léttskýjað 18, Miami léttskýjað 31,
Montreal skýjað 18, New York
rigning 10, Nuuk alskýjað 3, Paris
léttskýjað 11, Róm skýjað 17, Vín
skýjað 7, Winnipeg léttskýjað 20,
. Valencia (Benidorm) skýjað 20.
Gengið
1 Gsngisskráning nr. 81 - 03 maí 1985
kt 09.15
1 Ehing kL 12.00 Kaup Sala Tolgengi
Dotar 42.120 42240 42.040
Pund 51.155 51200 50.995
'Kan. dotiar 30633 30,720 30,742
Dönsk kr. 3,6746 36851 3,7187
Norsk kr. 4.6248 46379 46504
Sænsk kr. 4,6071 4.6202 46325
jfi. mark 6.3838 6,4019 6,4548
Fra. franki 4J434 42558 4.3906
Bnlg. franki 0,6584 0.6603 06652
Sviss. franki 15,7782 156232 15,9757
'HoB. gyHini 11,7233 11,7627 11,8356
V-þýskt mark 132453 132830 13,3992
Ít. lira 0,02078 062084 0.02097
Austun. sch. 12850 16904 1,9057
Port. Escudo 02366 02373 0,2362
Spé. pasati 02362 02368 02391
Japanskt yen 0,16856 0,16704 0,16630
irskt pund 41,488 41606 41,935
SDR (sérstök 41,1831 412011
dréttanétthdi 06533 06551
Sfmftvarl vtflna ganglsskránlngM- 22190.
Bílasj ning
Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Hl INGVAR HEL Sýningarsalurinn / Rau GASON HF. ðagerði, simi 33560
Höfundur útvarpssögunar er kanadfskur af íslenskum œttum.
Myndin er frö Islendingaborginni góðkunnu, Winnipeg.
' Sjónvarp kl. 20.40:
TOOTS BLÆS í HÖRPUNA