Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Side 1
DAGBLAÐIÐ —VISIR
116. TBL. - 75. og 11. ÁRG. FÖSTUDAGUR 24. MAÍ1985.
Tilboð VSÍ kom f lestum verkalýðsforingjum í opna skjöldu:
Samið við hluta
ASÍ-sambandanna?
Vinnuveitendasambandið er tilbúið
að ganga til samninga þótt aðeins hluti
landssambanda innan Alþýðusam-
bandsins sýni vilja til samninga.
„Ef bara hluti þeirra kemur þá erum
við tilbúnir að tala viö þau. Það getur
enginn tapað á að taka þessu tilboöi,”
segir Vilhjálmur Egilsson, hagfræð-
ingur VSI, í viðtali við DV.
Neikvæðustu viöbrögðin við tilboði
VSI hafa komið frá talsmönnum
Verkamannasambandsins og gæti svo
farið að það samband kysi að bíða til
haustsins. „Ef þeir ná að knýja fram
einhverja vitleysu í haust springur allt
í loft upp og þá verða þeir, sem semja
sjá nánarábls.3
núna, lausir mála 1. desember,” segir
Vilhjálmur.
Forystumenn verkalýðshreyfingar-
innar hafa ekki enn tekið endanlega af-
stöðu til tilboös VSI en ljóst er að það
hefur komið þeim flestum í opna
skjöldu. Flestir þeirra eru hins vegar
reiðubúnir að líta nánar á tilboð VSI.
-APH
Hussein Jórdaníu-
konungur á íslandi
Keypti ullar-
vörur
á Kefla-
víkurflugvelli
— á leiöinni til
viöræðna við Reagan
Hussein Jórdaniukonungur
staldraði viö hér á landi í klukku-
tíma á leiðinni til Bandaríkjanna.
„Hann var með konu sinni, bráð-
huggulegri og enskri í fasi,” sagði
Helgi Thorvaldsson, starfsmaður á
Keflavikurflugvelli, þar sem Huss-
ein stoppaöi í klukkutima.
Hussein kom frá Amman í Jór-
daníu í gegnum London. Hann var
á leiðinni til eyju við austurströnd
Bandaríkjanna þar sem kona hans
dvelur jafnan. Hann mun ræða við
Reagan Bandaríkjaforseta á mið-
vikudag.
A Keflavíkurflugvelli leit hann á
íslenskan markað, og keypti þar
mokkahúfu, teppi, bamaföt og
fleira, fyrir um 10.000 krónur.
-ÞóG
Fjorio veröun
Borgarfiröium
hvítasunnuna
— sjá bls. 19
Sumardvöl
og
sumarstarf
— sjá bls. 6
Sex nýliðar í slökkviliði Reykjavíkur ésamt nokkrum fullgildum slökkviliðsmönnum voru við
æfingu í reykköfun og slökkvistarfi i nótt. Notast var við æfingahús slökkviliösins að Foss-
vogsvegi 33 sem hefur þjónað sem slíkt mörg undanfarin ér. Nú hefur húsiö lokið sínu hlut-
verkl og brann til grunna I nótt. EH/DV-mynd S.
Slökk viliðsmaður að slökkva
í dýnunni úti é svölum.
DV-mynd S.
Eldur í fjölbýlishúsi:
Nágranni sá
reykinn og
vakti fólkið
Eldur kom upp í íbúðarhúsi við
Meistaravelli í nótt. Þegar slökkvi-
liðið kom á staðinn var mikili reyk-
ur í einni íbúðinni en eldur logaöi í
einu herbergi. I ibúðinni búa hjón
með eina dóttur og vöknuðu þau við
að nágranni hringdi dyrabjöliunni
og varaði þau við.
Reykkafarar slökkviliösins fór
inn í íbúðina og slökktu í svamp-
dýnu og stól sem loguðu. Neyðar-
billinn kom á staöinn meö lækni
sem leit á fólkið en þaö reyndist
ekki hafa sakaö.
Talsveröar skemmdir urðu af
völdum reykst. -EH.
Spennanmikil
hjá stúlkunum í
feguröarsam-
keppninni
— sjá bis. 21
SaganafGloriu
— sjá myndbanda-
síðuna á bls. 30
Sögulegttilboð
— sjá bls. 12