Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Qupperneq 6
Max sportfatnaður
á unga fólkið
Léttur, smekklegur, klæðilefíur. Hentufíur til
útiveru allt árið. Mariíar stærðir, marfrir litir.
tíAtA/jt/A/ *3/ *3/ *?/ *J/ *J/ *?/>V «l/ *J/
/í* /S* /S* /S* /i /í* /S* /S* /S* /f» /s* /S* /S
Opið alla daga
kl. 9-19
/ Notaðir
Co / bílar
FORD HUSINU
Opið laugardaga
kl. 10-17
Bílaleiga
Bílakjallarans.
Sími 84370.
Bronco dísil Ranger 4x4, beinsk., blár/hvítur
Suzuki pickup, yfirbyggður, 4x4, blár
Mitsubishi pickup, yfirbyggöur, 4x4, blár
Mazda RX7, beinsk., 5 gíra, 2ja dyra, hvítur
Suzuki Alto, 4ra dyra, sjálfsk., rauður
Suzuki Alto, 4ra dyra, blár
Suzuki Alto 4ra dyra, sjálfsk., hvítur
Mercedes Benz230 E, sjálfsk., P/ST, blár
Saab 900 GLS, 2ja dyra, hvítur
VW Jetta C/L, 4ra dyra, grár
Ford Taunus GL 1600, 4ra dyra, blár
Ford Taunus GL 1600, 4ra dyra, rauöur
Lada Safir 1300 S, gulur
Lada Sport 4x4, rauöur
BMW318Í, útvarp/segulband, hvítur
Mitsubishi Colt, 4ra dyra, blásans.
Honda Accord, sjálfsk., rauöur, 4dyra
Chevrolet Malibu, 2ja dyra, 8 cyl., grár
Ford Fiesta L 1000, brúnn
Ford Fiesta GL 1100, grár
Torfæruhjól, Yamaha YZ490, hvitt/rautt
Árg. Ekinn Verð
1979 700.000
1984 12.000 450.000
1981 52.000 440.000
1983 18.000 690.000
1985 500 300.000
1981 60.000 150.000
1983 19.000 240.000
1983 64.000 900.000
1982 45.000 430.000
1982 58.000 285.000
1982 23.000 350.000
1981 48.000 270.000
1982 47.000 150.000
1980 70.000 200.000
1982 35.000 450.000
1983 16.000 310.000
1981 65.000 280.000
1979 81.000 270.000
1984 10.000 280.000
1982 25.000 230.000
1984 170.000
Bílar væntanlegir frá Þýskalandi:
Mercedes Benz 240 dísil, litað gler, B/S útvarp
og kassetta, grár 1983 50.000 750.000
Range Rover4x4, B/S, útvarp, silver 1983 26.000 1.180.000
Mercedes Benz 250,4ra dyra, sjálfsk., litaö
gler, silver 1979 60.000 550.000
Saab turbo 900, 5dyra, m/öllu, hvítur 1983 36.000 650.000
Mercedes Benz 280 E, sjálfsk., 4ra dyra,
álfelgur, grænsans. 1980 60.000 720.000
ATH. Það vantar góða sölubíla á staðinn.
og Ragnar Sigurðsson. BÍLAKJALLARINN
ÍSJCSES F<>rdhúsi"u Hagkaup,.
Símar 685366 og 84370.
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAI1985.
Þafl er engin lognmolla yfir dvalargestum á Úlfljótsvatni yfir sumartimann.
Neytendur Neytendur Neytendur
SUMARDV0L 0G
SUMARSTARF
Yngra fólkiö þarf ekki aö kviöa
aögeröaleysinu yfir sumartímann því
aö margs konar starfsemi fer fram á
vegum hinna ýmsu aöila til aö nýta
sumariö sem best fyrir þessa aldurs-
hópa.
A vegum Æskulýösráös eru sumar-
námskeið fyrir börnin í eigin hverfum
— miðstöðvarnar eru Fellahellir,
Bústaöir, Þróttheimar, Tónabær og
Arsel. Einnig er svipuð starfsemi í
ölduseisskóla og skátaheimiiinu v/-
Neshaga. Þetta er ætlað bömum
fæddum ’73—78, og kostar tveggja
vikna námskeið 1.000 krónur. Mæting
er klukkan tíu á morgnana og starfs-
deginum lýkur um fjögur. Þátt-
takendur hafa meö sér nesti og
kostnaöur viö kynnisferðir er
innifalinn í námskeiðsgjaldi.
Iþrótta- og leikjanómskeið fyrir böm
á aldrinum 6—12 ára veröa haldin frá
3. til 19. júní. Kenndar verða frjálsar
íþróttir, knattspyma og ýmsir leikir.
Gjald er 100 krónur. Námskeiöinu
lýkur meö íþróttamóti á Laugardals-
velli 20. júní.
Starfsvellirnlr em átta talsins á
þessu sumri og ætlaðir börnum á
aldrinum 6—12 ára. Unnið aö smíðum
allan daginn frá niu á morgnana til
fimm á daginn. Hádegishlé er milli ki.
tólf og eitt. Þátttakan er ókeypis og
foreldmm eða forráöamönnum er
heimilt að koma meö barninu og
aöstoða viö smíðarnar.
Skólagaröarnir verða á fjórum
stööum — við Holtaveg, Asenda, og
Stekkjarbakka og einnig í Árbæ,
vestan Arbæjarsafnsins. Þeir em
ætlaðir 9—12 ára bömum og kostar 200
krónur yfir sumarið.
Sundnámskeið verða haldin fyrir
börn, fædd 78 og eldri. Kennt alla
virka daga nema laugardaga og kostar
námskeiðið 650 krónur. Fyrra
Þegar bílar mætast er ekki nóg
að annarviki velútávegarbrún
og hægi ferð. Sá sem á móti
kemur veröur að gera slíkt hið
sama en notfæra sér ekki til-
litssemi hins og grjótberja
hann. Hæfilegur hraði þegar
mæst er telst u.þ.b. 50 km.
UMFERÐAR
Ð
námskeiðiö er frá 3.-28. júní og þaö
síöara 1. júlí til 26. júlí. Kennt veröur í
Sundlaugunum í Laugardal, Sundhöll
Reykjavíkur, Sundlaug vesturbæjar
og laugum Arbæjarskóla, Breiöa-
geröisskóla og Fjölbrautaskólans i
Breiöholti.
Siglingar em kenndar í Nauthólsvík
eins og undanfarin sumur og ætlaðar
börnum sem eru fædd 73—76.
Námskeiðið er tveggja vikna og kostar
650 krónur. Framhaldsnámskeiö er
fyrir börn fædd 71—74 og þar er
gjaldið 750 krónur.
Hestanámskeið er í Saltvik —
reiðskóli, sem starfaö hefur á vegum
Æskulýðsráðs Reykjavíkur og Hesta-
mannafélagsins Fáks. Þátttakendur
verða aö vera á aldrinum 8—14 ára og
þátttökugjald er 2.700 eða 2.500 krónur,
þaö fer eftir lengd námskeiðsins —
tvær vikur eöa aöeins tæpar tvær
vikur.
Sumarbúðlr skáta að Olfljótsvatni
taka á móti börnum á aldrinum 8—12
ára til dvalar í eina eöa tvær vikur.
Verð fyrir vikudvöl er 4.200 krónur,
fyrir hálfan mánuð 7.560 krónur og
veittur er 10% afsláttur fyrir systkini.
Sumarbúöir þjóökirkjunnar veröa i
Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi og
dvölin þar er 12 dagar. Skipt er í tvo
aldurshópa, 7—8 ára og 9—12 ára.
Sumarbúðir KFUM og K em fyrir
strákana í Vatnaskógi og stelpurnar í
Vindáshlíð. Þar er hægt að finna
eitthvað fyrir alla á aldrinum 9—17
ára. Og fyrir þá yngri er möguleiki á
að komast í sumarbúöirnar aö ölveri.
Veröiö er 3.940 fyrir dvöl í Vatnaskógi,
3.720 í Vindáshlíð og 3.950 fyrir dvöl í
ölveri.
Rétt er að taka þaö fram aö þessi
námskeið em ekki eingöngu ætluð
bömum í Reykjavík og nágrenni þótt
auðvitað valdi búseta því að
óframkvæmanlegt reynist fyrir lands-
byggöarbörnin að sækja sum þeirra.
Börn utan af landi, sem dvelja á
höfuöborgarsvæðinu um tíma aö sumri
geta að sjálfsögðu nýtt sér þau
tækifæri sem þar bjóðast og einnig er
tekið við bömum alls staðar að af
landinu í þá starfsemi sem felur í sér
næturdvalir á staönum.
Nánari upplýsingar fást á eftir-
töldum stöðum:
Hjá Iþrótta- og tómstundaráði
Reykjavíkur — sími 15937 og 21769,
Skátahúsinu, sími 15484, Garðyrkju-
stjóra Reykjavíkurborgar, sími 18000,
KFUM og K, sími 13437 og Æskulýðs-
starfi Þjóðkirkjunnar, sími 12445.
A vegum Tómstundaráðs Seltjarnar-
ness er ýmislegt í boði fyrir börnin í
sumar. Leikjanámskeið fyrir 6—10
ára, gjald 1.100 krónur og útivistar-
námskeið fyrir 11—13 ára fyrir 900
krónur. Einnig er golfnámskeið fyrir
böm á aldrinum 10—13 ára og kostar
það 1100 krónur og sundnámskeið fyrir
þau sem fædd eru 79 og eldri. Það
siðarnefnda kostar 800 krónur og er á
vegum Sundlaugar Seltjarnarness.
Siglinganámskeið Sigurfara verður í
Bakkavör á Seltjarnarnesi og Knatt-
spyrnudeild Gróttu heldur knatt-
spyrnuskóla fyrir stráka á aldrinum
6—10 ára. Upplýsingar og innritun
verða í félagsheimili Gróttu.
-baj.
Sumardvöl í sveit
Sumardvalarheimilið að Kjam-
holtum í Blskupstungum býður skipu-
lagt hálfsmánaðar prógramm fyrir
böm á aldrinum 8—12 ára. Þátt-
takendur fara á hestbak og taka þátt í
sauðburði og heyskap — allt eftir því
hvað til fellur hverju sinni. Dvölin
kostar 9.300 krónur og upplýsingar eru
gefnar í síma 53443 á daginn — 17795
um helgar.
A Þúfu i Kjós em vikunámskeið í
hestamennsku fyrir börn á aldrinum
7—13 ára. Verðiö er 5.800 krónur og
upplýsingar fást í síma 22997.
Tölvuskólinn Framsýn býður
kennslu á tölvur að Varmalandi í
Borgarfirði. Þátttakendur mega vera
á aldrinum 9—14 ára. Búið er í heima-
vist á staönum og kennt á tölvur og
haldiö íþróttanámskeið til skiptis.
Verðið er 8.700 krónur fyrir eina viku.
Sumarbúðlr ÆSK em við Vest-
mannsvatn í Aðaldal. Eru þær ætlaöar
börnum á aldrinum 7—13 ára og
dvalartími er níu dagar. Verðið er
5.100 krónur og systkini afslátt
þannig að fyrir hvert þeirra er dvalar-
gjald 4.500 krónur.
Kynnisferð í sveit á vegum Æsku-
lýösráös Reykjavíkur og Sambands
sunnlenskra kvenna býöur þriggja
daga barnaskipti. Dvalið er í þrjá daga
á sveitaheimilum á Suöurlandi og þátt-
takendur skuldbinda sig til aö veita
jafnöldrum úr sveitinni fyrirgreiðslu í
Reykjavík. Aldur barna er 10—12 ára
og fargjald 650 krónur.