Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Qupperneq 36
FRETTASKOTIÐ
(68) • (78)*(58)
Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022.
Hafir þú ábendingu
eða vitneskju um
frétt — hringdu þá i
síma 68-78-58. Fyrir
hvert fréttaskot,
sem birtist eða er
notað i DV, greið-
ast 1.000 krónur og
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið i
hverri viku,
Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1985.
Stjórastríðið á Selfossi:
Saf na undir-
skriftumtil
stuðnings
bæjarstjóranum
„F61k tekur vel 1 þetta, þaö er
alveg greinilegt. Fólk vill ekki missa
bæjarstjórann enda er hann mjög
vinsæll i bænum,” sagði Gisli
Sigurðsson, kennari á Selfossi, f
samtaliviðDV.
Gísli er einn af forsvarsmönnum
undirskriftalista, sem ganga nú
meðal íbúa Selfoss þar sem skoraö
er á bæjarstjóm Selfoss að leysa
ágreining bæjarstjórans og veitu-
stjórans þar í bæ svo bæjarstjórinn
hætti ekki störfum. Eins og kunnugt
er hefur bæjarstjórinn sagt upp
starfi sinu vegna ágreiningsins.
„Við byrjuðum að safna undir-
skriftum á miövikudagskvöld og
hyggjumst skila þeím i hendur
bæjarstjórnar fyrir helgi,” sagði
Gfsli. „Það er mikill hugur i
mönnum vegna þessa og að þessari
undirskriftasöfnun stendur fólk úr
öilum flokkum. Viö vonumst til að fá
undirskriftir meirihluta bæjarbúa.
Það hlýtur að hafa áhrif á lausn
þessa leiöindamáls," sagði Gfsli
Sigurðsson. -KÞ.
Drengurinn sem
græddur varáfingur:
Alluraðkomatil
Oddur Snær Magnússon, fjögurra
ára snáðinn sem græddur var á
fingur ekki alls fyrir löngu, er allur
aö koma til aö sögn foreldra hans
Sirrýar og MagnúsarKjartanssonar
hljómiistarmanns.
Eins og DV sagði frá missti Oddur
litla fingur hægri handar þegar hann
var að leik viö heimili sitt í Hafnar-
firöi. Högnvaldur Þorleifsson læknir
græddí fingurinn á og tók aögeröin 14
klukkustundir.
„Við fórum með hann í skoðun
fyrir nokkrum dögum. Rögnvaldur
var mjög ánægður með strákinn,”
sagði mamma Odds. „Hann er ennþá
með umbúöirnar, en þaö er búið aö
taka saumana. Sáriö virðist gróa vei,
að minnsta kosti hafði nöglin á
fingrinum vaxið það mikið að
við þurfum að kllppa hana. Við
eigum svo að koma með Odd til
Rögnvalds i næstu viku f frekari
rannsókn.” -KÞ.
ómissandi
Það er skítt að fá ekki
einu sinni að hneyksl-
ast á kvikmyndahá-
tíðinni.
Styrkleikatakmörk bjórf rumvarpsins gagnrýnd:
ff
Þýðir svartamarkaðs-
brask með alvörubjór
ff
„Samkvæmt frumvarpinu yröi
aldrei leyft að fiytja inn alvörubjór.
Má þar nefna Löwenbrau, Gull-
Tuborg og Heineken sem við getum
keypt nú i Frfhöfninni. Astæðan er sú
aö hann er yfir þeim styrkleika sem
hæstu mörkin eru sett við i frum-
varpinu,” sagði öm Johnson hjá
Skorra hf., sem hefur umboð fyrir
Löwenbrau-bjórinn.
„Þaö er algerlega búið aö klúðra
þessu frumvarpi. Þar er gert
ráö fyrir aö ekki megi flytja inn bjór,
sem er yflr 4 til 5 prósentum aö
styrkleika. Sá bjór, sem ég nefndi er
yf ir 5 prósentum til dæmis er Löwen-
brau5,5prósent.
Min skoðun er sú aö þetta þýði
einfaliliega að svartamarkaösbrask
á aivörubjór veröi stundaö i stórum
stfl. Hér veröl á markaönum, ef af
verður, einhvers konar milliöl, sull,
sem alis ekki hefur sömu gæði og
aivörubjór. Þess utan er meö þessu
frumvarpi einungis verið að hygla
innlendu framleiöslunni,sú innflutta
veröur utan viö þar sem til dæmis
eru gerðar kröfur um að bjórinn,
sem hér komi til með að verða til
sölu, verði með íslenskum
merkimlðum. Ekki eru þær kröfur
geröar um vin sem hér er selt i
ríkinu.”
— Munt þú þá ekki geta flutt inn
Löwenbrau, ef frumvarpiö veröur
samþykkt?
„Við getum orðaö það svo að ég get
ekki boðið upp á þau gæði sem ég
hefði viljað,” sagði örn Johnson.
Sá bjór, sem seldur er i Frihöfninni
hér, Karlsberg, Gull-Tuborg og Hein-
eken er mllli 5 og 6 prósent að styrk-
leika að sögn Frihafnarmanna. Is-
lenski bjórinn sem þar er seldur,
Thuie og Pólar, eru það einnig, sá
siðamefndl er reyndar f uil 6 prósent.
Þá er mjög nýlega farið að selja í
Fríhöfninni Elefantbjór sem Karl K.
Karisson hefur umboð fyrir. Er sá
bjór hátt i 9 prósent aö sty rkleika.
Samkvæmt þessu, og verði
frumvarpið samþykkt, verður
Fríhafnarbjórinn ekki leyfilegur á
Islandi.
-KÞ.
’W
Vinnuslys varð á afgreiðslu Hafskips við Austurbakka í gœrmorgun. Ungur maður sem var
að vinna viö uppskipun og stóö við lúgukarm í skipinu varð á milli karms og timburstæðu.
Maöurinn var lagður á sjúkrahús mjaðmargrindarbrotinn.
DV-mynd S.
Bjórinn
i
Þá er bjórinn kominn í þá efri. I
gær fór fram atkvæöagreiðsla í neðri
deild Alþingis um bjórfrumvarpið.
Endanleg afgreiðsla á frumvarpinu
úr neðri deild var að 20 þingmenn
greiddu atkvæði með bjórnum, en 16
reyndust andstæðingarnir. 4 voru
fjarstaddir.
Tvö ákvæði í breytingatillögum
Hjörleifs Guttormssonar voru sam-
þykkt en eitt fellt. Fellt var að 99% af
hagnaði af sölu áfengs öls rynni til
Framkvæmdasjóðs aldraöra.
Eftir fyrstu umræðu um bjórfrum-
varpið í efri deild í dag má búast við
að því verði vísað til ailsher jamefnd-
ar. Formaður þeirrar nefndar er
Haraldur Olafsson (F). Aðrir nefnd-
annenn eru Salome Þorkelsdóttir,
Eiður Guðnason, Helgi Seljan, Eyj-
ólfur Konráð Jónsson, Stefán Bene-
diktsson og Valdimar Indriðason.
Sagt er að aöeins eins atkvæðis
meirihluti sé fyrir bjómum í efri
deild.
-ÞG
Níðurstöður samræmdu prófanna á leiðinni:
Utkoman svipuð
og var í fyrra
Yfirferð samræmdu prófanna er
nú loKÍð. Verður byrjað aö senda
niöurstöðurnar til skóianna i dag,
föstudag.
„Utkoman úr þessum prófum er
ósköp svipuö og hún var 1 fyrra,
hvorki verri né betri,” sagði Hrólfur
Kjartansson hjá menntamála-
ráðuney ti, í samtali viö DV.
Aöspurður hvaöa skóli kæmi best
út úr þessum prófum, sagöist
Hrólfur ekki geta svarað þvi þar sem
það væri trúnaðarmáL
Prófin i ár vom ósköp svipuö og
undanfarin ár nema hvaö fyrir-
komulag þeirra, þaö er að segja hvað
varðar einkunnir, er með breyttu
sniðL Nú er ekki lengur notuð
svoköliuð normalkúrfa, þar sem
fyrirfram er ákveöið hversu margir
skuli ná bestu einkunn, þeirri næst-
bestu og svo framvegis. Ekki er
lengur gefið i bókstöfum, heldur er
gefiö i tölustöfum og er skalinn miili
1 og 10, rétt eins og i gamla daga.
-KÞ.
Godard
ífýlu
W4
\
4
Franski kvikmyndaleikstjórinn
Jean Luc Godard, sem boðið hafði
verið hingað til lands sem gesti kvik-
myndahátíðar hefur afþakkaö það
boö. Þar með fellur úr dagskránni
hin umdeilda mynd hans Eg heilsa
þér María. Godard ætlaði sjálfur að
koma með myndina hingað tii lands.
Astíeða þessa mun vera sú aö
Godard er í fýlu. A kvikmyndahá-
tíðinni í Cannes fékk mynd hans ekki
þær undirtektir sem hann vonaðist
eftir. Fékk hún engin verðlaun en
það sem verra var, Godard fékk
rjómaköku i fésið frá reiöum áhorf-
anda. Það mun sem sé ekki standa
sem best í bólið hjá Godard þessa
dagana og þess vegna afþakkaöi
hann boð kvikmyndahátíðar.
-KÞ.
4
4
i
4
4
4