Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR11. JULl 1985. agsmál Viöskipti og efnahagsmál Frystitogarinn Akureyrin frá Akureyri, eitt tekjuhœsta skip islenska flot- Frystitogurum fjölgar stöðugt: TEKJURNAR TVÖFALDAST — þegar farið er úr „venjulegum” yfir i frystitogara Nú eru um 13 frystitogarar á Is- landi. Samkvæmt heimildum DV er rætt um aö þeir veröi orðnir 20 áöur en áriö er liðið. Aö sögn Ágústs Einarssonar, viö- skiptafræðings hjá Landssambandi ís- lenskra útvegsmanna, hafa frystitog- arar sömu kvóta og þeir höföu áður sem „venjulegir” togarar. — En hvernig eru þá tekjur frysti- togara miöað viö þá „venjulegu”? „Þaö fer alveg eftir því hve mikinn kvóta skipin eru meö. Almennt má þó reikna með um tvöföldun á tekjum. Á móti kemur aö kostnaöurinn eykst lika verulega,” sagði Ágúst. Meðaltogari, venjulegur, hefur þetta í meðaltekjur í kringum 40 millj- ónir króna á ári, sumir eru vel fyrir neðan, aðrir fara upp í rúmlega 60 milljónir á ári, þeir bestu. Tekjur frystitogara eru því 80 millj- ónir á ári og þeir allrabestu ættu því að komast vel yfir 100 milljónir á ári. Togaraflotinn er nú alls 107 skip. -JGH Ovenjuleg auglýsing: Hitaveita í baðrekstri — ogauövitad við Bláa lónið „Tilgangurinn meö auglýs- ingunni var einungis aö leita eftir samstarfsaðilum í að koma upp góöri baöaðstöðu viö lóniö. Og það hafa nokkrir gefið sig fram, enn hefur þó enginn fundur verið hald- inn meö þeim, engar ákvaröanir teknar,” sagði Ingólfur Aöal- steinsson, framkvæmdastjóri Hita- veitu Suöurnesja. Auglýsingin vakti óneitanlega athygli. Hitaveita í baörekstri, kannski einsdæmi í henni veröld. Og kostnaðaráætlun baðaöstöð- unnar, sturtur, klefar og þess háttar, er upp á um 5 miUjónir króna. — En á hitaveita.að „þvælast” í baðrekstri? „Auðvitaö er hlutverk hitaveit- unnar fyrst og fremst að reka hita- veitu, en þetta er sérstök aðstaða sem við höf um, góð aukaafurð. ” „Baðaðstaða fyrir almenning er hér engin við lónið. Hingað kemur fólk, Islendingar sem útlendingar, og það verður undrandi þegar það sér aö aðstaðan er engin, aðeins hraunið sem menn verða að notast við sem búningskiefa.” i-JGH Þróunarhjálp: Flestum tekist að auka hana Aid by region.1984 Sbn 10 20 30 OECD j 0 36 Opec 10 B6 4 as1* ol gnp CMEA Ho 16 — íslendingar aftarlega á merinni öflugustu iðnaðarríkin gáfu á ——— 11 " ■ síðasta ári alls 28,6 milljarða dollara í þróunarhjálp, eða alls um 110 millj- arða í íslenskum krónum. Bandarikin gáfu mest, alls um 360 milljarða ís- lenskra króna, en þaö samsvaraöi um 0,24% af þjóðarframleiðslu þeirra, minnsta hlutfall allra ríku landanna. Hollendingar voru á toppnum, hvað þetta hlutfall varðar, gáfu rúmlega 1,02% af þjóðarframleiðslu sinni. Að- eins fimm löndum hefur ekki tekist að auka þróunarhjálp sína frá árunum 1978tU1979. Bretar hafa minnkað þróunarhjálp sína mest, mælt í fyrrnefndu hlutfalli. Italir hafa aukið hana mest á tímabil- Official development aid from. OECDcountries 000 1984 value. $m 1978-79 average\ils%ol 1984 i Holland N0,"s7e W li. mu. Við Islendingar verjum um 0,14% af þjóðarframleiðslunni í þróunarhjálp, erum lægri en öll löndin á meö- fylgjanditöflu. .jqh ísland er ekki 6 blaði fyrir OECD-lönd sem verja peningum i þróunarhjálp samkvæmt töflu i The Economist. Kannski eins gott, viö hefðum ö siðasta öri verið neðstir, með um 0,14% af þjóöarframleiðslu í þróunarhjöjp. Súlurnar hægra megin sýna hvað hinar þjóðirnar voru meö. Helstu iðnaðarríkin: Raunvextir hafa lækkað — ísland vel í ef ri kantinum Real interest rates* ';T Jó| nr ,r+ mid-1984 I gt_ 0^ j—Australia I ---Canada ö*- X_____fBritain ^ | '^llnited States I p—Sweden öj- gd-ualy ! 0-----Belgium mid-1985 %----Australia -France Raunvextir hafa fallið í átta af tólf stærstu iðnaðarríkjunum samkvæmt tímaritinu The Economist frá 29. júní síöastliöinn. Með raunvöxtum er átt við nafnvexti minus verðbólga (hækkun framfærsluvísitölu). 1 flestum löndunum hafa vextir fallið vegna þess að nafnvextir hafa lækkað. Bretland er undantekning. Vextir þar eru hærri en á síðasta ári en vegna þess að verðbólgan hefur aukist, hafa raunvextir fallið um2,5%í5,l%. Raunvextir í Bandaríkjunum hafa lækkaö mest, í 3,5%, voru tæplega 8% í fyrra. Enn eru raunvextir hæstir í Ástralíu, nú um 12,2%. Og fjármála- landið Sviss er með lægstu raun- vextina af öllum, nú um 1,6% raun- vexti. Raunvextir í islenska banka- kerfinu eru þetta á bilinu 4,5 til 6%. Ríkisskuldabréf hafa verið seld með 7% vöxtum. Og á verðbréfamörkuðum þekkjast vextir, ávöxtun, í kringum i 12,13 og 14%. -JGH 4! ^_j—WGermany | 2----Japan ‘ '—Holland — Switzerland 11 revigres revigrés OG GÓLFFLÍSAR frA (l^ revigrés Fjölbreytt litaúrval, verð og greiðslukjör við allra hæfi. Komið eða hringið. Verið velkomin. Einkaumboð á Islandi: Smiðjuvegi 44 d símar 78660, 75400, Kópavogi. Tt) Tækja -Tækni! ^ heildverslun, Já, revigrés var það, heillin oL — Italy A-----Canada ® L-Britain wk----Japan §pj-Holland •-rlL-France I >-.Un,ted states I L.. Belgium g~~ WGeimany , Switzerland • 3-month interbank «*tes adiusted tor consumer pnce inflation ísland er ekki á meðfylgjandi töflu. Raunvextir ö islandi eru i banka- kerfinu ö bilinu 4,5 til 6%. Ríkis- skuldabréf in eru með 7% raunvexti. En östandiö ö verðbréfamarkaön- um segir sannilega hvað mast, þar þekkjast vextir, övöxtun, f kringum 12,13 og 14% og jafnval hærri. IO bíleigendur veröa IO þúsund kr. ríkarí á morgun 10 ný bílnúmer veröa birt á öllum OLÍS stöðvum á landinu í fyrramálið. Er þitt þar á meðal? Komdu við á næstu OLÍS stöð og athugaðu málið. Vertu með, fylgstu með. 10 ný bílnúmer í hverri viku. - gengur lengra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.