Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1985, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR12. JOLI1985.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
NJOSNAÐIFYRIR
ÁSTMÖGUR SINN
Richard Burt aðstoflarutanrikisráflherra. — Enn dregst skipan hans i
sendiherraembættifl í Bonn.
Flestirnýju
sendiherram-
ir samþykktu
öldungadeild Bandaríkjaþings sam-
þykkti í gærkvöldi, aö viðhöföu nafna-
kalli, 24 stööuveitingar Reagans for-
seta en íhaldsþingmaðurinn Jesse
Helms hafði staöið í vegi fyrir því aö
veitingarnar næðu fram aö ganga.
Þingmaðurinn notfæröi sér þann rétt
sem þingmenn hafa til þess að stööva
stööuveitingar þar til hann haföi verið
fullvissaður um aö hægrimenn yröu
endurráönir i lausu embættin í
utanrikisráðuneytinu.
Taldir
hafa 25
morð
ásam-
viskunni
Tvö lík, illa farin, hafa fundist til
viöbótar við skógarkofann i
Kaliforníu þar sem tveir menn eru
grunaðir um kynferðisglæpi,
mannrán og f jölda morða. Alls hafa
fundist, enn sem komiö er, 11 lík
grafin í nágrenni kofans þar sem bjó
náttúrulífsmaöur, Leondard Lake að
nafni.
Lake var handtekinn 2. júní en
fyrirfór sér meö því aö gleypa blá-
sýruhylki.
Lögreglan hefur sett hann og
félaga hans, Charles Ng(Hong Kong-
fæddan) fyrrum dáta, í samband viö
hvarf 25 einstaklinga, sem allir eru
taldir af. — Charles Ng hefur verið
handtekinn en hann náðist i Kanada
um síðustu helgi, eftir umfangsmikla
leit og samstarf Iögreglu í þrem
heimsálfum. — Bandarísk yfirvöld
vilja fá Ng framseldan.
Tvö líkanna, sem fundist hafa, eru
af börnum. Auk þess hafa fundist
sviöin mannabein, og aragrúi ým-
issa persónulegra muna fólks, sem
saknaö hafði verið.
I dagbók eftir Lake kemur fram að
hann óttaðist kjarnorkustriö og
dreymdi um að koma sér upp öruggu
kjarnorkubyrgi með þýlyndum
konum, sem áttu að fullnægja
kynferðisórum hans. — Fundist hafa
vídeóspólur, sem þeir Ng i hafa
tekið af sjálfum sér að hræða fórnar-
lömbin.
Umsjón:
Guðmundur Pétursson
og Hannes Heimisson
Þó vildi Helms enn ekki samþykkja
skipan Richards Burts aðstoðar-
utanríkisráðherra í sendiherra-
embættiö í Vestur-Þýskalandi, Edwin
Corr í sendiherraembættið í E1 Salva-
dor, John Ferch í sendiherraembættið í
Hondúras og Rozanne Ridgeway í
stöðu Burts sem aðstoðarutanrikis-
ráðherra.
En meðal stöðuskipana, sem
afgreiddar voru í gærkvöldi, var
skipan Thomas Pickering í sendiherra-
embættið í Israel.
Frændi Jerry Rawlings, leiðtoga
Ghana, hefur verið handtekinn í
Bandaríkjunum fyrir njósnir í þágu
Ghana. Einnig var handtekin um leið
kona, sem starfaö hefur í leyniþjónust-
unni CIA í níu ár, en hún er sögð ást-
kona blökkumannsins.
Hin 29 ára gamla Sharon Scranage
hafði starfað á vegum CIA í Accra,
höfuðborg Ghana, og lent í tygjum við
Mihael Agbotui Soussoudis. Er sagt að
hún hafi byrjaö að láta honum í té við-
kvæm leyndarmál strax í desember
1983.
FBI-erindrekar höfðu tekið
Scranage til yfirheyrslu í síðustu viku
og hún þá gengist inn á að veiða ást-
mögur sinn í gildru með því að gabba
hann til fundar við sig í hóteli í
Virginíu. Var hann handtekinn strax
við komuna þangaö.
Við fyrstu yfirheyrslur sagði
Soussoudis að hann væri frændi Rawl-
ings flugforingja, sem rændi völdum
meö aðstoö hersins i Ghana 1981. En
hann ber á móti því að hann starfi á
vegum Ghanastjómar. Honum er samt
gefið að sök að hafa látið leyniþjónustu
Ghana í té í eitt og hálft ár jafnharðan
upplýsingamar sem hann fékk hjá
Scranage. Haföi hann ekki leynt hana
því.
Hafði samstarf þeirra byrjað meö
því að Scranage lét honum í té úr skrif-
stofu sinni nöfn Ghanabúa, sem með
leynd störfuðu í þágu CIA. Einnig
ljóstraöi hún upp við hann innihaldi
skeyta sem vörðuðu störf CIA.
Þegar hún, 24. maí í vor, var á förum
heim til aðalstöðva CIA nærri
Washington átti hún fund með
Soussoudis og fleiri Ghanamönnum og
gekkst þá inn á aö halda áfram njósn-
um fyrir þá eftir að hún kæmi til
Bandaríkjanna.
Skömmu eftir heimkomuna vakti
hún grun á sér og þrengdist þá fljót-
lega að henni netið.
Metfjöldi njósna
i Bandaríkjunum
Nýjustu handtökur bandarfsku alríkislögreglunnar, FBI, bæta enn vifl
metfjölda þeirra er handteknir hafa verið í Bandaríkjunum fyrir njósnir.
Handtökur tveggja persóna, mefl tengsl vifl bandarisku leyniþjón-
ustuna og sendirófl Ghana í Washington, hækka tölu handtekinna
vegna meintra njósna i 23 siflan snemma ó síflasta óri.
Afl sögn William Webster, yfirmanns FBI, er þetta mesti fjöldi
meintra njósnara sem .andtekinn hefur verifl i Bandarikjunum ó sama
tima í sögunni.
Fró þvi 1975 hafa komið upp 37 njósnamól í Bandarikjunum, flest
vegna meintra njósna Sovétríkjanna eða Austur-Evrópurikja.
Sviar lækka vexti
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit-
araDVISvíþjóð:
Stjórn sænska ríkisbankans ákvað í
gær að lækka forvexti á ný um eitt
prósent eða niður í 10,5 prósent. Ekki
eru nema tæpir tveir mánuðir siöan
bankinn hækkaði forvexti um 2,0
prósent. Ástæðan til þess að vextirnir
eru lækkaðir nú er sú aö mikill gjald-
eyrir hefur streymt inn til Svíþjóðar
eftir vaxtahækkunina 13. maí síðast-
liðinn.
Stjórn bankans taldi því svigrúm til
þess að lækka vextina á ný en hækkun
þeirra mætti mikilli andstöðu á sínum
tima. Margir telja aö vaxtahækkunin
nú muni koma stjóm jafnaöarmanna
til góða í kosningabaráttunni en þing-
kosningar fara fram í Svíþjóð um
miöjan september næstkomandi.
Rainbow Warrior marar nú i höfninni i Auckland ó Nýja-Sjólandi eftir sprengingu ó miflvikudagskvöld.
Skipifl er enn bundifl við hafnarbakkann en einungis siglutré standa upp úr. Einn maflur fórst i
sprengingunni.
Rainbow Warrior:
íbjörtu báli
Tyrkneskt risaolíuskip varð fyrir
árás flugvéla frá Irak í morgun.
Skipiö, M. Ceyhan að nafni, var á
siglingu við strendur Irans um 100
kílómetra frá olíumannvirkjunum á
Kharg eyju, aðalolíuútflutningshöfn
Irana. I Bagdad, höfuðborg Irak,
staðfesti talsmaður stjómarinnar að
iraskar herþotur hefðu ráöist á „stórt
skotmark á hafi” undan ströndum
Iran.
Bodström
LEITA AÐ ÞEIM SEM aö-vara-r
SPRENGDISKIPIÐ
Lögregluyfirvöld á Nýja-Sjálandi
leita nú aö manni sem talinn er
franskur og sást heimsækja Rainbow
Warrior, skip grænfriðunga, skömmu
áður en sprengja sökkti því í höfninni í
Auckland. Trevor Tozer lögreglu-
fulltrúi sagði að alþjóðalögreglan
Interpol hefði verið beðin að
grennslast fyrir um manninn er fór frá
Nýja-Sjálandi flugleiðis skömmu eftir
sprenginguna um borð í skip græn-
friðunga. „Við erum ekki að gefa í
skyn að Frakkinn þurfi á einhvern hátt
að vera viðriðinn sprenginguna í skipi
okkar, við erum einungis forvitin,
hann kom um borð í skipið og okkur
langar til að ræða við hann aftur,”
sagði einn úr áhöfn Rainbow Warrior
við fréttamenn í gærkvöld.
Talsmaður grænfriðunga í Auckland
sagði hugsanlegt aö sprengjutilræöinu
um borð í skipi samtakanna á
miðvikudagskvöld hefði verið beint
gegn sjö manna framkvæmdaráði
grænfriðunga er fundar nú í Auckland.
Sagöi talsmaðurinn að það hefði
verið ætlun sjömenninganna að gista
um borð í Rainbow Warrior á miðviku-
dagskvöld en því hafi verið breytt á
síðustu stundu.
Sprengingin um borð i skipi græn-
friðunga hefur verið aðalmáhð í fjöl-
miðlum á Nýja-Sjálandi. Málstað
samtakanna hefur vaxið fiskur um
hrygg, að sögn fréttamanna er fylgjast
með þróun mála. Töluverð f járframlög
halda áfram að berast til grænfriðunga
frá samúðarfullum Nýsjálendingum'
og eyjaskeggjar vilja allt fyrir
strandaglópana gera.
Talsmaður grænfriðunga sagði í
gærkvöldi að þrátt fyrir missi flagg-
skipsins myndu samtökin ekki hætta
við að senda skip áleiðis til Muruoa-
eyja til að mótmæla kjamorku-
tilraunum Frakka þar.
Fró Gunnlaug A. Jónssyni, fréttarit-
ara DV i Sviþjóð:
Lennart Bodström, utanríkisráð-
herra Sviþjóöar, sagði í sjónvarps-
viðtali í gærkvöldi að Svíar myndu
fella niöur efnahagsaðstoð sína til Bai-
Bang pappírsverksmiðjunnar í Viet-
nam ef stjórn Vietnam bætti ekki til
mikilla muna aöbúnaö og aðstööu
verkamanna þar.
Sænska ríkisstjómin hefur marg-
sinnis verið gagnrýnd harðlega fyrir
að veita fé í Bai-Bang fyrirtækið á
sama tíma og nánast sé um að ræða
þrælahald þar.
Bodström sagði að ef aðstaöa verka-
manna í Bai-Bang hefði ekki verið bætt
fyrir 31. janúar á næsta ári myndi
sænska ríkisstjórnin láta af allri aðstoö
viö fyrirtækið.
Bara á þessu ári styrkja Svíar Bai-
Bang með 50 milljónum sænskra
króna.