Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1985, Blaðsíða 29
< - DV. FÖSTUDAGUR12. JULÍ1985. SS Bridge Hér er skemmtilegt spil, sem kom fyrir í leik Bretlands og Indlands á ólympíumótinu íSeattle. Vestur spilaöi út tígulníu í fjórum spööum suðurs. Austur tók tvo hæstu í tígli, spi'aöi þriöja tíglinum, sem vestur trompaði. Síöan lauf. Nordur A G97 <0 AK4 0 G1062 + AD6 Vestur * 1043 V 853 0 98 * 108542 Au?tur A 86 D972 0 ÁK74 + K97 Suður * AKD52 G106 0 D53 + G3 Þegar Indverjar voru meö spil N/S spiluðu þeir 3 grönd. Þau voru létt til vinnings. Bretamir lentu í 4 spöðum. Sagnir. Austur Suður Vestur Norður 1G pass 2T dobl 3H 4S p/h Bretamir heföu getað fengiö góöa tölu meö því aö dobla 3 hjörtu en Smolski í suöur sagöi 4 spaða. Vömin fékk þrjá fyrstu slagina. Síöan lauf. Smolski drap á laufás. Austur átti auðvitað alla punktana eftir opnunina. Tvisvar tromp, laugfosa kastaö á nafna sinn í tígli. Síöan tromp. Staöan. Norður A----- <5 ÁK4 0 D« + VtSTl H Austur A + — 85 <5 D97 o — o — + 1085 + K9 SUÐUR D6 G106 Spaöadrottningu spilaö og hjarta- fjarka kastað úr blindum. Austur fast- ur í tromp-kastþrönginni. Kastaði hjarta. Þá tveir hæstu í hjarta og hjartagosi 10. slagurinn. Ef austur kastar laufi er blindum spilað inn á hjarta og lauf trompaö. Skák I keppninni Sovét — Heimurinn 1984 kom þessi staöa upp i skák Beljavsky, sem hafði hvítt og átti leik, og Bent Larsen. 34. Dg3! - Re4 35.Dc7! - Hf8 36.Rdl! og Larsen gafst upp. Tapar manni. Vesalings Emma Mig vantar bók sem segir mér hvernig ég get orðiö nýrog betri maöur. An þess aö bæta galla mína. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Scltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og s júkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvibð sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: SlökkvUið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik 5. júlí tll 11. júli er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er ncfn! annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garöabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kL 11—14. Sími 651321. • Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögumfrákl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarf jarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapðtek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. A helgidög* um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-1 um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Lísa og Láki Ég á ágæta eiginkonu. Hún sleikir diskana áður enégþvæþá. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. SjúkrabUreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg, aUa laugardaga og helgidaga kl. 10— ll.sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjámames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeUd Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka daga fyrir fóUs sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (SlysadeUd) sinnir slösuðum og skyndiveUium aUan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garöabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. ' Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimiUs- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir ki. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og heigidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviUðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LandakotsspítaU: AÍla daga frá kl. 15—16 og 19-19.30. BarnadeUd kl. 14-18 aUa daga Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. BorgarspitaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl, 15—16, feður kl. 19.30—20.30. FæðhigarheUnUi Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. „ Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimiUð VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: ReykjavUt, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. júli. Vatnsberinn (20.jan. — 19.febr,l:.. Þú skalt ekki taka nema áhættu í lilfinmngamalunum í dag. Þú ert Uklegur til þess að rasa um ráð fram og brenna brýr að baki þér. FisHarnir(20.febr.—20.mars); . ... ....... Oskop notalegur dagur sem þu skalt eyða í faðmi fjol- skyldunnar. Seinni partinn væri kjörið aö heimsækja ættingja sem búa skammt frá. Hrúturinn (21.mars—19.apríll: , Það verður nukið að gera við reddingar hja þér fyrn hluta dags en síðan skaltu endilega skemmta þér hið besta. Nautið (,20.aprll—20.maíl: Ljómandi dagur. Þú hefur flestoU tækifæn til að skemmta þér ágætlega og skalt ekki láta happ úr hendi sleppa. Tviburarnir (21.mai—20.iúnil: Þú ert fúUyndur og uppstökkur í dag. Reyndu að hlífa sem aUra fiestum við nærveru þinni. Krabbinn (21.júni—22.júlil: Njóttu lífsins með felogum þmum í dag. Það verður . fundið upp á ýmsu og ef rétt er á málum haldið gæti dagurinn orðið eftirminnUegur. Ljónið(23.júli - 77óo'j«t): Harla viðburðasnauður dai asnauður dagur. Þú skalt halda sem mest. kyrru fyrir á heimUinu og helst ekki hreyfa þig út fyrir hússins dyr. Meyjan (23.ágúst-22.sept.l: , Þessi dagur verður ólegur framan af en siðan fænst fjor í leikinn. HæfUegur skammtur af útivist og sjónvarps- glápi er líklega heppUegastur. Vogin (23.sept.—22. okt.i: Sýndu vmum þinum að þú kunnir að meta þa í dag. Þeir hafa gert þér greiða og finnst þú hafa auðsýnt þeim van- þakklæti. Sporðdrekinn (23,okt.—21.p6v.i: . Lattu ekki smáatnði koma í veg fynr að þu getir skemmt þér í dag. Dagurinn verður hinn besti og þú munt eflaust minnast hans um hríð. Bogmaðurinn (22.n6v.—21.des.l: Þú ættir að hafa hugfast að vUji fjalUð ekki koma tU Múhameös verður Múhameð að fara tU fjaUsins. Brjóttu odd af oflæti þinu gagnvart vissri manneskju. Steingeitin (22.des.—19.jan.l: , . Þér haittir svoUtið tU að gera aUt t belg og biðu í dag en hafir þú hemil á því muntu geta unað þér giska vel við leik og störf í dag. tjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveitubUanlr: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311. Seltjarnarnes, simi 615766. VatnsveitubUanlr: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. VatnsveitubUanir: Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun sími 1552. Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SimabUanlr í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtiUtynnistí05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er aUa daga frá kL 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tsiands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgíáta Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokaðfrá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.— föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokaðfrá 1. júh—5. ágúst. Bókin heim: SóUieimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Simatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. jtUí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðasafn: BókabUar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. 1 Z 3 n á> T" V 1 □ 9 JO i /2 1 J5 7T\ 17 )8 2! /9 W r J LÁRÉTT: 1 skip, 15 samskipti, 8 kátir, 9 lögun, 11 róta, 12 matur, 13 umrót, 15 féll, 17 skip, 19 lykkja, 20 fantur, 22 stúss, 23 kyrrö. LOÐRÉTT: 1 óháður, 2 röð, 3 ekki, 4 á- grip, 5 seðla, 6 blað, 7 fugl, 10 líkams- hluta, 14 mikill, 16 fljótiö, 18 tíðum, 21 kusk. LAUSN Á SlÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 ys, 3 brand, 8 mærin, 9 óa, 10 hlessa, 11 Edda, 12 vol, 14 la, 16 drífa, 17 skattar, 19 kveina. LOÐRÉTT: 1. ym, 2 sæld, 3 bredda, 4 risar, 5 ansvíti, 6 nóa, 7 dallar, 10 helsi, 13 ofan, 15 akk, 18 te.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.