Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Page 15
DV. FIMMTUDAGUR 25. JULI1985. 15 Lesendur Lesendur Lesendur | Anthroposofísk f ræði — leið til heilbrigðara lífs Þuríður Stefánsdóttir, Ásbúð 46, Garðabæ skrifar: Á björtum sumardegi er þessi pistill skrifaður, hugsaöur sem vakning til allra þeirra sem áhuga hafa á anthrop- osofísku starfi á Islandi. Hvað er anthroposofískt starf? spyr nú margur. Jú, því er til að svara i stuttu máli að slflct starf byggist á heimspekikenningum mannvinarins Rudolf Steiner sem uppi var i Mið- Evrópu árin 1861—1925. Hann gaf mannkyni hreint ótrúlegan fróðleik í formi fyrirlestra sinna er hann hélt viða um heim til að gefa sem flestum hlutdeild í auðlegð þeirri sem hann átti. Hún var í formi óvenjulegra gáfna og andlegs innsæis. 1 þessum fræðum miðlar hann þekkingu öllum þeim sem vilja rata veg heilbrigðara lífs í ljósi þess að vér erum andlegar verur. I dag er mikið starf byggt á þessari þekkingu; m.a. í formi skóla- og uppeldisstarfs víöa um heim. Nú um skeiö hafa fáeinir aðilar unnið aö uppbyggingu slíkrar starfsemi hér á landi. Enn fleiri eru væntanlegir erlendis frá að loknu námi í anthrop- osofískum uppeldisfræðum til að hefja starf. Til að hægt sé að gróðursetja tré eða blóm þarf frjóan jarðveg svo að gróðurinn dafni. Því vil ég biðja þá sem vilja gerast styrktarfélagar anthroposofískrar starfsemi aö taka nú höndum saman og sameina krafta sina í raunhæf u starfi og námi. I\l II Lll IU Ul. Síöumúla 4, s. 91-687870 Tímarit fyrir alla í rúminu, flugvélinni, bílnum, kaffitímanum, útilegunni, ruggustólnum, inni í stofu. Hvar sem er, ef því er að skipta, er upplagt að lesaÚRVAL. Júlí- heftið komiðé blaðsölu staði Áskriftarsíminn er 27022 SKÓVAL VID ÓDINSTONU Karlmenn. . . Nýkomnir beygjuklossarnir góðu, takkatöflur og fl. Mjög góðir skór fyrir þá sem vinna á steingólfi. * Allar stærðir af strigaskóm, íþróttaskóm, stígvélum. * Aukum enn gott úrval af skóm á alla fjölskylduna. Margar gerðir af töflum (takka), inniskóm, söndulum og götuskóm. § Þreyttir fætur fá örugglega skó við sitt hæfi. SKOVAL VIÐ ÓÐINSTORG ÓÐINSGÖTU 7, SÍMI 14955 SKÓVERSLUN FJÖLSKYLDUNNAR Seljum í dag Saab 99 GL supar árg. 1978, 4ra dyra, hnetubrúnn, beinskiptur, 4ra gira, ek- inn 140 þús. km, góður blll. TOGCUR HF. SAAB UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16. SÍMAR 81530 OG 83104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.