Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Page 5
DV. LAUGARDAGUR 31. ÁGUST1985. 5 Félag alifuglabænda mótmælir nýjum framleiðsluráðslögum: Tilnefna ekki fulltrúa í Framleiðsluráð „Viljum dreifa okkar framleiðslu með frjálsum hætti,” segir formaðurinn Félag alifuglabænda sendi ekki fulltrúa á aöalfund Stéttarsambands bænda sem stendur yfir á Laugar- vatni. Þá hefur félagið einnig ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í 10 manna hóp sérgreinasambanda sem á að taka sæti í Framleiðsluráði. „Ástæðan er sú að viö höfum frá upphafi mótmælt hörkulega nýjum framleiðsluráöslögum. Kosningar á aðalfundinum áttu aö reka enda- hnútinn á að koma okkur inn í þetta nýja kerfi,” sagði Einar Eiríksson, for- maður Félags alifuglabænda, við DV um ástæöuna fyrir því að félagið vildi ekki tilnefna fulltrúa. Félag alifuglabænda standur á bak við um 2/3 hluta af allri eggjafram- leiðslu. Einar var spurður hvaða af- leiðingar þetta hefði fyrir félagið. „Við munum halda áfram aö berjast fyrir því að halda áfram að dreifa okkar framleiðslu með frjálsum hætti líkt og verið hefur. Við viljum ekki að komiö verði á framleiðslustjómun og teljum að meö því sé verið aö skapa sama vanda og við er að glíma í hinum hefðbundnu búgreinum þrátt fyrir stjómun á þeim síðastliöin 40 ár,” sagði Einar. Félag alifuglabænda var stofnað í fyrra og var þá stofnað vegna klofn- ings Félags eggjaframleiðenda. APH Mannréttindi fótum troðin — Lögvernd opnar skrifstof u ^"torfærukeppni| Samtökin Lögvernd, félagsskapur sem vinnur gegn því að mannréttindi hins almenna borgara séu fótum troðin hér á landi, hafa opnað skrifstofu í Armúla 19 í Reykjavík. Er fyrirhugað að hafa hana opna frá klukkan 18 til 21 alla virka daga. I fréttabréfi frá Lögvernd segir meðal annars: „Við hljótum að vera orðin þreytt á hinum endalausu hótun- um sem við erum beitt frá f jölmiðlum. Opnaðu útvarp og þú heyrir: „Frá hinu opinbera. . . o.s.frv.” Líttu í dag- blaö og við þér blasa auglýsingar um nauðungaruppboð í hundraðatali. Allt þetta hefur viðgengist átölulaust allt of lengi og því þarf að breyta tafarlaust.” „Hækkun íhafi” snarlega lækkuð — þar með breyttist afkoma álversins úr tapi íhagnað Breska endurskoðunarfyrirtækið, Coopers & Lybrand, hefur gert athuga- semd við ársreikning tslenska ál- félagsins fyrir árið 1984. Það vill láta lækka innkaupsverð á því súráli sem keypt var 1983 og notað í fyrra, 1984. Við þetta breytist afkoma fyrirtækis- ins, fer úr 18,4 milljón króna tapi í 600 þúsund króna hagnað. Framleiðslugjald Islenska álfélags- ins, sem fyrirtækið greiddi vegna ársins 1984, án tillits til fyrrgreinds taps, var sem næst 1,5 milljónir dollara eða um 51,6 milljónir króna. Niðurstaða endurskoðunarinnar hefur ekki áhrif til hækkunar á fram- leiðslugjaldi Isal fyrir árið 1984 þar sem hagnaður félagsins er mun lægri en fastagjaldið sem það hefur þegar greitt. Þess má geta að íslenska ríkis- stjómin og Alusuisse sömdu 17. júlí síðastliðinn um nýjar viðmiðunar- reglur sem eiga að koma í veg fyrir ágreining um verðlagningu afurða Isal og aðfanga til framleiðslunnar hér eft- ir-___________________-JGH. Ekkertboð íEimskips- né Raf ha-bréf Ekkert tilboð hefur borist í hlutabréf ríkissjóös í Eimskipafélagi Islands. Ekkert tilboð hefur heldur borist í hlutabréf ríkissjóðs í Rafha. Að sögn Þorsteins Guðnasonar hjá Fjárfestingarfélagi Islands, sem annast söluna fyrir hönd ríkisins, hafa nokkrir aðilar sýnt áhuga á hluta- bréfum ríkisins í fyrrgreindum fyrir- tækjum. Vonaðist Þorsteinn til að tilboð bærust. -KMU I Lögvernd eru nú 300 félagar. maður er Anna Kristjánsdóttir. For- • Anna Kristjánsdóttir, formaður Lögverndar: — Við erum orðin þreytt á endaiausum hótunum. DV-mynd GVA. •}v« i}\* •}\* ’M !}S •}\« •}\« • « }\* •}\« •}\« VIÐ GRINDAVIK verður haldin sunnudag 1. sept. kl. 14. •iv í S m\%Z !«■ •v •S j Ókeypis fyrir börn. KEPPT í TVEIMUR FLOKKUM: Sérútbúnum bílum og götubílaflokki. AÐGÖNGUMIÐI GILDIR SEM 10% AFSLÁTTUR í BÍLABÚÐ BENNA. (MEKKA JEPPAMANNSINS.) Góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Akið ekki utan vega. •^Bíldbúð Vagnhöföa 23 Lé 110 Reykjavik Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir Simi 685825 VAGNHJ®LIÐ Véiaupptekningar Vatnskassar og vólahlutir | i ameriska bila á lager M|og hagstætt veró ív.v.r.v.n'r.r.r.^r.n'.ir.r.r.ir.r.r.r^ir.'.r.'.r.r.r.nn'r.r.r.r.r.r.'.r, TILBOÐSHELGI MIKLATORGI POTTAPLÖNTUR, 20-50% AFSLÁTTUR T.d. burkni kr. 200,-, áður kr. 300,- Ástareldur kr. 200,-, áður kr. 250,- Sértilboð á stórum kærleikstrjám, kr. 140,-, áður kr. 250,- Smáplöntumarkaður Hedera 90 kr. Kóngavínviður 90 kr. Kaffitré 90 kr. Haimilisfriður 90 kr. Slöngutré 90 kr. Á grænmetismarkaðnum: Krœkiber, 1 /2 kg, 40 kr. Tómatar, 1 kg, 72 kr. Rifsber, 1 /2 kg, 85 kr. Heimilisvöndur á aðeins kr. 180,- T^r 'dSOC0 a. ölluro pottahlífum og gjafavörum- *}V •Jv •}v •}v *}v *}v •}v ■}v •}v *}v •}y •}v •}v »}v •}v :js :jj: »}y :S *}v :«: I •}v :U: •}v :lj: I »SV •}v | I i I I k 1 1 »}\

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.