Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Side 35
DV. LAUGARDAGUR 31. ÁGUST1985. 35 Útvarp Sjónvarp Laugardagur 31. ágúst Sjónvarp 17.00 íþróttir. Umsjónannaöur BjarniFelixson. 19.10 Hver er hræddur viö storkinn? (Vem ar radd för storken?) 3. þáttur. Finnskur framhalds- myndaflokkur i þremur þáttum um sumarleyfi þriggja hressra krakka. Þýöandi Kristin Mántylá. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Allt í hers höndum. (.'Allo, Allo!) Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í átta þátt- um. ÍÆikstjóri David Croft. Aöal- hlutverk: Gorden Kaye. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.05 Síðasti valsinn. (The I^st Waltz). Bandarísk tónlistai mynd frá síöustu tónleikum hljóm- sveitarinnar „The Band” ásamt Bob Dylan áriö 1976. Vmsir kunnir hljómlistarmenn tóku þátt í þessum kveðjutónleikum, svo sem Eric Clapton, Ringo Starr, Neil Diamond o.fl. Einnig er rætt viö iistamennina og rokksagan rifjuö upp. ÞýÖandi Reynir Haröarson. 23.00 Fjölskyldubönd. (Le clan des Siciliens). Frönsk bíómynd frá 1970. Leikstjóri Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Alain Delon, Lino Ventura og Irina Demick. Söguhetjan á aö baki rán og manndráp og hans bíöur þyngsta refsing. Honum tekst að smjúga úr greipum lögreglunnar og tekur aö undirbúa mikiö skart- griparán meö sikileyskum athafnamanni. Þýöandi Pálmi Jóhannesson. 01.05 Dagskrárlok. Útvarp rásI Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson. 14.00-16.00 Viö rásmarkiö. Stjórn- andi: Jón Olafsson ásamt Ingójfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyní, íþróttafréttamönn- um. 16.00—17.00 Listapopp. Stjómandi: GunnarSalvarsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Hring- borðsumræður um músík. Stjórn- Sjónvarp kl. 23.00: Laugardags- myndin Laugardagsmyndin'er frönsk frá árinu 1970 og néfnist Fjölskyldu- bönd (Le clan des Siciliens). Meðal leikara eru Alain Delon og Lino Ventura. Aöalhlutverk er í höndum Jean Gabin. Söguhetjan er á flótta undan réttvísinni og tekst aö kom- ast undan og fer að undirbúa mikið skartgriparán meö sikileyskum at- hafnamanni. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guövaröar Más Gunnlaugs- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö — Karl Matthíasson talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaöanna (útdráttur). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkltnga — Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Oskalög sjúklinga, frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar. Umsjón: PállHeiöar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Inn og út um gluggann. Umsjón: Heiödís Noröfjörö. RUVAK. 14.20 Listagrip. Þáttur um listir og mennihgarmál í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaði íuglinn sá”. Umsjón: Siguröur Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 17.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Haf liöasyni. 18 00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Elsku mamma. Þáttur i umsjá Guörúnar Þóröardóttur og Sögu Jónsdóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjön: Bjarni Marteinsson. 20.30 Útilegumenn. Þáttur Erlings Sigurðarsonar. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sigildumtónverkum. 21.40 Er ástin snikjuplanta? Berglind Gunnarsdóttir og Einar Olafsson lesa úr ljóðum sínum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Náttfari — Gestur Einar Jónasson. RÚVAK. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Fréttir. 24.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. endur: Magnús Einarsson og Sig- urðurEinarsson. Hlé. 20.00—21.00 Linur. Stjórnandi: Heið- björt Jóhannsdóttir. 21.00-22.00 Milli stríða. Stjórnandi JónGröndal. 22.00-23.00 Bárujám. Stjórnandi SiguröurSverrisson. 23.00—00.00 Svifflugur. Stjórnandi Hákon Sigurjónsson. 00.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 1. september Sjónvarp Jónsson. 11.00 Messa í Hálskirkju í Fnjóskadal. (Hljóðrituð 25. ágúst 1985). Prestur: Séra Hanna María Pétursdóttir. Orgelleikari: Inga Hauksdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagská. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Sagnaskáldlð Þórir Bergsson. Dagskrá á aldarafmæli Þorsteins Jónssonar. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Milli fjalls og fjöra. Þáttur um náttúru og mannlíf í ýmsum lands- hlutum. Umsjón: Örn Ingi. RUVAK. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þættir úr sögu íslenskrar málhreinsunar. Fyrsti þáttur af fjórum: „Af siöbótarfrömuöumog fornmenntavinum”. Umsjón: Kjartan Ottósson. Lesari: Stefán Karlsson. 17.00 Fréttlr á cnsku. 17.05 Siödegistónleikar. 18.00 Bókaspjall. Áslaug Ragnars sérum þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.35 Tylftarþraut. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. 21.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur” eftir Knut Hamsun. 22.00 „Ég sái ljóði”. Erlingur Gísla- son les áöur óbirt ljóö eftir Gunnar Dal. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.50 Djassþáttur — Tómas R. Einarsson. 23.35 Guðað á glugga. (24.00 Fréttir). Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. RUVAK. 00.50 Dagskrárlok. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Myako Þórðarson, prestur heyrn- leysingja, flytur. 18.10 Bláa sumarið. (Verano Azul). Fjóröi þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum um vináttu nokkurra ung- menna á eftirminnilegu sumri. Þýöandi Áslaug Helga Pétursdótt- ir. 19.10 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Á ystu nöf — Eggjataka í Bjarnarey. Bjarnarey nefnist ein Vestmannaeyja. Þangaö brugöu sjónvarpsmenn sér í sumar, fylgd- ust meö bjargsigi og eggjatöku og ræddu við Hlööver (Súlla) John- sen, fararstjóra og eyjarjarl, sem kann frá mörgu að segja úr slíkum feröum. Umsiónarmaöur Páll Magnússon. Stjóm upptöku: Oli Orn Andreassen. 21.40 Hitlersæskan. (Blut und Ehre) Lokaþáttur. Þýskur framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum. Þýöandi Veturliði Guðnason. 22.40 Samtímaskáldkonur. 5. Ecva- Liisa Manner. I þessum þætti er rætt viö eina þekktustu skáldkonu Finna nú á dögum. Hún hefur einkum ort en einnig ritaö leikrit og sögur. Þýðandi Kristín Mantyla. (Nordvision — Fhmska sjónvarpiö) 23.30 Dagskrárlok. Útvarp rásI 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur, Breiðabólsstaö flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagblaöanna (útdráttur). 8.35 Létt morgunlög. Sinfóníu- hljómsveitin í Berlín leikur: Robert Stolz stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. - Friörik Páll Útvarp, rás 1, kl. 21.40: Er ástin sníkjuplanta? I kvöld er á dagskrá þáttur þar sem Einar Olafsson og Berglind Gunnarsdóttir lesa úr ljóðum sín- um. Einar er ljóöaunnendum vel kunnur en hann les hér úr ljóðabók sinni Augu við gangstétt. Berglind les úr sinni fyrstu útgefnu bók sem ber heitið Ljóð fyrir lífi. 1 þættinum verður spurt um ástina. Býr hún í rigningunni eöa vindinum? Er hún í fjörunni eða meðal mannanna? Býr hún í byltingunni eða er hún sníkjuplanta? spyrja þau Einar og Berglind. Útvarp rás II 13.30—15.00 Krydd í tilverana. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. . 15.00—16.00 Dæmalaus veröld. Þátt- ur um dæmalausa viöburöi liöinn- ar viku. Stjómendur: Þórir Guð- mundsson og Eiríkur Jónsson. 16.00—18.00 VinsældaUsti hlustenda rásar 2. Mánudagur 2. september Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Bamaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúöumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaður Guðmundur Olafsson. Hananú, tékknesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður BjarniFelixson. 21.15 Tilhugalif froskdýra. (Survival — Amorous Amphibians). Bresk náttúrulífsmynd. Þýöandi Hálfdán Omar Hálfdánarson. 21.40 Síðasti dagurinn (The Last Day). Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Richard Stroud. Aðal- hlutverk: Dan O’Herlihy, Charles Dance og David Suchet. I mynd- inni eru endalok Víetmanstríðsins sett á svið. Atburðarásin nær há- marki daginn sem Bandarikja- menn yfirgáfu sendiráðið I Saigon, 29. apríl 1975, og komust undan í þyrlum úr fallinni borginni. Hand- ritshöfundurinn, John Pilgert, var fréttamaður í Víetnam á þessum tíma. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Fréttirídagskrárlok. Útvarprásl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Valdimar Hreiðarsson, Reyk- hólum, flytur (a.v.d.v.). Morgun- útvarpið — Guðmundur Árni Stef- ánsson og önundur Björnsson. 7.20 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Þor- björg Daníelsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Glatt er i Glaumbæ” eftir Guðjón Sveinsson. Jóna Þ. Vemharðsdótt- irles(4). 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Dr. Sigurgeir Þorgeirsson ræðir um haustbeit lamba og kjötgæöi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugreinar landsmálablaða (útdráttur). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt tónUst. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Um- sjón: SverrirGuðjónsson. 13.30 Útivist. Þáttur í umsjá Sigurð- ar Siguröarsonar. 14.00 „Nú brosir nóttin”, æviminn- ingar Guðmundar Einarssonar. Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálmason les (4). 14.30 Miðdegistónleikar: Pianótón- list. 15.15 Útilegumenn. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. ROVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið — Tómas Gunnars- son. RUVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamia?” eftir Patriciu M. St. John. Helgi Elías- son les þýðingu Benedikts Amkels- sonar(10). 17.40 Síðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ingólfur Guömundsson námsstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Hættu að gráta, hringaná. Björn Dúason flytur síðari hluta frásagnar um Grím Magnússon græðara. b. I Tjarnar- skarði. Auðunn Bragi Sveinsson flytur frásögn með ljóðaívafi. Um- sjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur” eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kaldaöarnesi þýddi. Hjalti Rögn- valdssonles(7). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fjölskyldan i nútimasamfé- lagi. Þáttur í umsjá Einars Krist- jánssonar. 23.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- bjömssonkynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Veðrið 1 dag og á morgun verður frekar hvöss norðanátt með rigningu vestan-, norðan-og austanlands en líklega verður þurrt en skýjað á Suðurlandi. Veðrið Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað 6, Egilsstaðir alskýjaö 7, Höfn skýjað 9, Kefla- víkurflugvöllur skýjað 10, Kirkjubæjarklaustur skýjaö 11, Raufarhöfn alskýjaö 6, Reykjavík hálfskýjaö 12, Sauðárkrókur alskýjað 5, Vestmannaeyjar skýjað 9. Bergan alskýjað 13, Helsinki létt- skýjað 19, Kaupmannahöfn létt- skýjað 21, Osló skýjað 17, Stokkhólmur léttskýjað 19, Þórs- höfn alskýjað 10. Algarve heiðskírt 27, Amsterdam mistur 24, Aþena léttskýjað 28, Barcelona (Costa Brava) mistur 28, Berlín heiöskírt 23, Chicagó þokumóða 18, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiöskírt 25, Frankfurt léttskýjað 25, Las Palmas (Kanaríeyjar) heiðskírt 31, London skýjaö 25, Los Angeles heiðskirt 22, Lúxemborg léttskýjað 22, Madrid mistur 31, Malaga (Costa Del Sol) mistur 26, Mallorka (Ibiza) léttskýjað 28, Miami alskýjað 27, Montreal skúr 11, New York mistur 23, Nuuk léttskýjað 6, París léttskýjað 26, Róm léttskýjað 26, Vín skýjað 23, Winnipeg létt- skýjað 11, Valencía (Benidorm) léttskýjaö 28. Gengið Gengisskráning nr. 162 - 29. ágúst 1985 kL 09.15 ! N s Kaup Sala Tolgengi Dobr 40,880 41,000 "40,940 Pund 57,457 57326 58360 Kan. dolar 30,031 30,119 30.354 Dönskkr. 4,0540 43659 43381 Notskkr. 4,9930 53076 43748 Sænskkr. 43501 43646 4.9400 FLmark 6.9229 6,9433 6302? Fra.franki 4,8330 43472 42716 Baig. franki 0.7292 0,7314 0.7174 Sviss. franki 173945 183474 17.8232 HoLgySni 13.1047 13,1431 12.8894 V-þýskt mark 14,7573 143006 14,5010 h. Ifra 0,02197 032203 0.02163 Austurr. sch. 2.1007 2,1069 2,0636 Port. Escudo 0J2455 02462 02459 Spá. peseti 02510 02517 02490 Japanskt yan 0,17250 0,17301 0,17256 frskt pund 45388 46323 45.378 SDR (sárstðk dráttar- 42.4557 42,5801 423508 ráttindO Slmsvari vsgóá gengötkráningw 22190. -------------------------------J Bfl r ■ j m im Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR Sýningarsalurir II HEI n/Ra GASON HF. jöagerdi, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.