Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Blaðsíða 4
 4 DV. LAUGARDAGUR14. SEPTEMBER1985. NÝIR ULLARJAKKAR VERÐLISTINN V/LAUGALÆK Sími 33755 + /♦♦•♦♦■♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦+♦♦♦♦♦♦♦•♦♦■♦■♦•♦•♦■♦♦♦♦ ŒCsff BRAUTARHOLTI 33 - SIMI: 6212 40 Daihatsu Rocky 4X4, ðrg. 1986, CoH GLS ðrg. 1984, ekinn 24.000 akinn 9.000 km, grásans. Verfl km, rauflsans. Varfl kr. 340.000,- kr. 880.000,-, skipti. VW City sondib., árg. 1984, ak- Lancer GLX árg. 1984, ekinn inn 56.000 km, blásans, disil. 121.000 km, rauflsans. Verfl kr. , Verfl kr. 340.000,-. >360.000,- Höfum kaupendur að VW sendib., vatnskældum, '82—'84, VW Golf '84, Lancer '84—'85. Mikið úrval nýlegra bíla á staðnum. RÚMGÓÐUR SÝNINGARSALUR — REYNDIR SÖLUMENN — OPIÐ: Mánud.—föstud.kl. 9.00—19.00. Laugard. kl. 10.00—19.00. | L 300 4X4 Minibus, 9 manna, árg. Toyota Cressida station árg. 1983, ekinn 43.000 km, rauflur. 1981, ekinn 60.000 knrí, rauflur. iVerflkr. 630.000,- Verfl kr. 340.000,-. Norræna trimmlands- keppnin: Lokadagur I dag er lokadagur norrænu trimrn- landskeppninnar. Aö sögn forráöa- manna hennar hefur þátttaka veriö góö um allt land og verður forvitnilegt aö sjá hvar viö Islendingar stöndum i samanburöi viö frændur okkar á hin- um Noröurlöndunum aö keppninni lok- inni. Fólk er hvatt til aö skila þátttöku- kortum sænum útfylltum til Iþrótta- sambands fatlaöra, Háaleitisbraut 11—13, eigi síöar en 27. september. -JKH. Vistmenn á Kópavogshœli hafa verið iflnir við koiann í norrænu trimmkeppninni. Hafa þeir verið með sér- staka keppni milli deilda og verfla veitt verfllaun til þeirrar deildar sem er mefl mestu þátttökuna. Myndin var tekin á fimmtudag þegar vistmenn á Kópavogshæli trimmuðu saman um nágrennifl. DV-mynd GVA Kærumálið íEiðahreppi: Rannsókn í f ullum gangi „Viö höfum verið aö yfirheyra þá sem við sögu koma í máli þessu og þegar við höfum lokið okkar rann- sókn sendum við máliö til sýslu- manns,” sagöi lögreglumaður á Egilsstöðum í samtali við DV. Eins og DV hefur skýrt frá kærði hreppsnefnd Eiðahrepps í Suöur- Múlasýslu Vegagerð ríkisins fyrir brot á skipulagslögum og fór fram á opinbera rannsókn fyrr í vikunni. Er ástæöan sú aö Vegagerðin lét sprengja upp klett í svokölluðu Illa- klifi fyrir rúmri viku, en um langt skeiö hafa staöiö yfir deilur milli málsaöila um vegarlagningu* á þessum stað. Lögreglumaðurinn, sem DV talaöi viö, sagöist ekki vita hvenær þeir lykju rannsókninni. Beðið væri eftir ljósmyndum af vettvangi. Að því loknu yrði málið sent sýslumanni Suöur-Múlasýslu sem tæki ákvörðun um hvort málið yrði sent áfram til ríkissaksóknara. -KÞ NYTT ' Jassb“"ett aerobic—dansle'k*,It’1 steppr V spænskir dansar. ^Sonrkvrenrisdansar, JnV,r diskódansar. SÉBörn yngst 4 ára. ! ■ri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.