Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR14. SKPTKMBKR1985. 7 Ingólfur í Vatnsdalsgerði: „4 BATAVEGI” Hann Ingólfur Björnsson í Vatns- dalsgeröi í Vopnafiröi er á „eölilegum batavegi”, eins og hann segir sjálfur eftir að hafa fótbrotnað í göngum um daginn. Kins og DV skýrði frá var Ingólfur þrjá daga fótbrotinn á fjalli, lauk sín- um göngum áöur en hann komst til læknis. „Nei, þaö komst ekki illt í þetta. Þetta er allt í lagi, tekur bara tíma. Og ég er farinn að staulast um hér innan- dyra. Og svo kemur hingað afleysinga- maður stöku sinnum að hjálpa til við verkin.” Ingólfur fótbrotnaði þegar hestur sló hann. „Það var reyndar hryssa. Þær eru oft verri með að slá. Ég reið fram hjá henni og hún sló út undan sér.” — Kr ekki svona hrekkjabikkjum lógað? „Oft er það nú. Kn ef þetta eru góð hross þá horfa menn nú í gegnum fing- ur sér hvað hrekkina snertir. Kn þessi hryssa hefur víst verið slæm með þetta.” Ingólfur sagöi að það hefði ekki hent sig fyrr á langri ævi (87 árum) að hest- ur hefði slegið sig. „Þeir hafa slegið til min, en ekki náð mér.” Það var í fyrstu göngum Vopn- firöinga sem óhappiö varð, tvær f jall- ferðir eftir enn eystra. Við spurðum Ingólf hvort hann ætlaði í seinni göng- ur? „Nei, ætli það nú. Kn kannski næsta ár. Ætli þá komi ekki eitthvað annað fyrir?” -GG Ingólfur Björnsson í Vatnsdalsgerði: „Ætli maður fari nokkuð i eftirleit ■ haust." VERÐ AÐEINS KR. 284.000 LÁNUM HELMING í 12 MÁNUÐI; 142.000 Þér greiðið 142.000 VERÐ MEÐ TOLLAEFTIRGJÖF KR. 175.900. TÖKUM VEL MEÐ FARNAR LÖDUR UPP í NYJAR BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SÖLUDEILD: 31236. Þjálfari óskast 1. deildar lið í Færeyjum óskar eftir þjálfara í handbolta sem fyrst. ♦ Uppl. í síma 904542-71703 eða 904542-71860 hjá ♦ Guðmundi til 17. sept. '85. A/ltá verðandi mæður NÝTT! NÝTT! NÝTT! i m Wk Póstsendum. DRAUMURÍNN Kirkjuhvoli. Sími 22873 Opið kl. 12—18. BILAR SEM TEKIÐ ER EFTIR FORD SIERRA XR4I ÁRG. 1984!! Mjög glæsilegur, þýskur gæðavagn, allur sem nýr. Vél 6 cyl. með beinni inn- spýtingu! Algjör lúxusinn- rétting og önnur þægindi, s.s. vökvastýri, rafm. í speglum og rúðum, litað gler. Ekinn aðeins 14.000 km! Skipti ath. á ódýrari. Ath. skuldabréf! —mmm; L_J | FORD ESCORT XR3 ÁRG. 1982!!! Glæsilegur sportbíll! Vel með farinn, ekinn aðeins 43.000 km. Ath. skipti á ódýrari. Ath. skuldabréf! TOYOTA TWIN CAMP ÁRG. 1984!!! VW GOLF GT1 árg. 1982! Mjög glæsilegur bíll!! Einn með öllu, litað gler, topplúga, bein innspýting! Ekinn 63.000 km. Skipti ath. á ódýrari. Ath. skuldabréf!! Enn ein glæsikerran!! Fallegur bill með ýmsum aukaútbúnaði, t.d. splitt- uðu drifi, álfelgum og dýr- ustu innréttingunni!! Ekinn aðeins 13.000 km. Ath. skipti á ódýrari!! Ath. skuldabréfH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.