Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR14. SEPTEMBER1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar BBC B mikrótölva moö diskettustöö og forritunarmálinu logo auk ýmissa fylgihluta, yfir 150 forrit til sölu. Einnig til sölu Austin Allegro 77. Simi 71324. Til sölu Panda 64 (Apple Ile) með K-64 innra minni, 2 diskettudrif, 126K hvort, og Epison 100 prentara, C p/m stýrikerfi, bókhalds- kerfi (fjárhags-, viöskiptamanna- og lagerbókhald), einnig reikniforrit og ritvinnsla. Mikill fjöldi leikja. Hentar vel litlu fyrirtæki. Sími 31708. Dýrahald Disarpáfagaukur, 1 árs karlfugl, til sölu meö búri. Uppl. í síma 40911. Hesthúseigendur: Oskum eftir aö leigja einn bás á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 26482. Til sýnis og sölu nokkrir þægilegir reiöhestar í dag eftir kl. 16 á velli Fáks Víöidal. Hesthús til sölu, 5 hesta hús í Faxaflói við Víöidal. Góö hnakkageymsla, kaffistofa ekki full- frágengin. Uppl. í síma 666821 eftir kl. 19. ___________________________ Disarpáfagaukur óskast til kaups, helst 10 ára gamall karlfugl. Uppl. í síma 27336. Hesthús. 5—6 hesta hesthús í Mosfellssveit til sölu. Uppl. í síma 666472. Ódýrt hey til sölu, góð verkun, flutningur innifalinn á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 93-7872. Hesthús. Til sölu 10 hesta hús í Víðidal, hnakka- geymsla, kaffistofa og hlaöa, allt sér, gott hús og gerði. Húsakaup, sími 621600, kvöld og helgarsími 83621. Hestar. Nokkrir reiöhestar til sölu. Hestar við flestra hæfi. Uppl. í síma 99-8591. Dúfur til sölu. Hreinræktaöir danskir túmlingar í ýmsum litum eru til sölu. Uppl. í síma 33252. Kristinn Guðsteinsson, Hrísa- teigi6. Kettlingar fást gefins, fallegir og þrifnir. Uppl. í síma 54974. STIMPLAR SLÍFAR OG HRINGIR AMC Mercedes S Buick Benz 240 D 3 BMC dísil Mercedes S BMW Benz 300 D S Chevrolet Mercedes S Benz314D § Cortina Mercedes H Datsun Benz 352 D 5 bensín— dísil Mercedes S Dodge Benz 355 D S Escort Perkins 3.1523 Ferguson Perkins4.108þ Fiat Perkins 4.2033 Ford Perkins 4.318 jjj D300 - D800 Perkins 6.354 S Ford Traktor Peugeot Ford Transit Pontiac g Ford USA Range Rover S International Renault Isuzu dísil Saab g Lada Simca 3 Landrover Subaru Mercedes Taunus É Benz180 D Toyota c Mercedes Volvo bensín c Benz 220 D — dísil c ÞJÓNSSON&COl Skeífari 1 7 s 84515 — 845165 c c LJLSLJLnjLJLJLJiJiJLJULJLJLJLJLJLJiJLJLJ 27 kaninubúr, 3 sett í grindum með sjálfbrynningu, til sölu, einnig 3 undaneldisbúr, 4 angóra- kanínur og myndband. Sími 41791. Hestar. Til sölu 8 vetra fallegur, jarpur, alhliða hestur, ganghreinn og þægur. Eink. 7,9 í A-flokki. Skipti á bíl? Sími 37269. Rauðblesóttur hestur tapaðist úr giröingu við Hrísbrú í Mos- fellssveit í byrjun ágúst. Stórt höfuð, kónganef. Mark: biti aftan vinstra, fjöður aftan hægra. Þeir sem geta gefiö uppl. um hestinn eru beðnir aö hringja í síma 83197. Hvolpur fæst gefins. 2ja mánaða skotablendingur fæst gefins. Uppl. í síma 99-6194. Fyrir veiðimenn Laxa- og silungamaðkar til sölu í vesturbænum. Uppl. í síma 15839. Ódýr veiðileyfi. Veiðileyfi í Rangárnar og Hólsá eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99-5104. Verö kr. 600 á urriðasvæðum og kr. 900 á öðrum. Árnar opnar til 30. septemb- er. Stangaveiðifélag Rangæinga. Lax- og silungsmaðkar til sölu, verð 6 og 5 kr. Uppl. í síma 52777 og 51797. Geymið auglýsinguna. Gæsaveiðiparadís i Biskupstungum allar helgar í september og október. Gisting og fæði aö Kjarnholtum og veiðileyfi á 15—20 bæjum í Biskups- tungum. Veiðileyfi kr. 1000, gisting meö morgunmat og kvöldverði kr. 1080, helgarpakkar 10% afsláttur. Pantanir í símum 99-6931 og 687787. Hjól Honda MTX 50 cc óskast, aðeins topphjól kemur til greina. Uppl. ísíma 666367. Honda MT óskast. Óska eftir aö kaupa vel með farna Hondu MT, árg. ’82. Uppl. í síma 99- 3865 eftirkl. 19. Kawasaki KX125 ’81 til sölu, vel með faríð og í topplagi. Vagn og varahlutir fylgja. Uppl. í síma 52250 umhelgina. Hænco auglýsir hjól í umboðssölu! Vegna fjölda óska höf- um við ákveðið að skrá allar gerðir bif- hjóla í umboðssölu. Við óskum eftir að menn komi sem fyrst og skrái þau hjól sem þeir hafa húg á að selja. Hænco, Suöurgötu 3a, sími 12052,25604. Karl H. Cooper & Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góöu verði hjálma, leöurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc sf., Njálsgötu47, sími 10220. Yamaha RD 50 til sölu í varahluti. Uppl. í síma 40042. Vélsleðamenn-vélhjólamenn! Veturinn kemur, rétt að gera sig klár- an. Allar viðgerðir og stillingar. Valvo- line olíur og Pirelli dekkin. Vélhjól & sleðar. Hamarshöfða 7, sími 81135. Hænco auglýsir: Metzeler dekk á létt bifhjól, cross og Enduro. Hanskar, hreinsiburstasett, ferðaverkfærasett, verkfærasett skrúfjárnsett, topplyklasett, handhlíf- ar. Magúra gjafir, ferðahnífar og fleira. Vantar Enduro hjól á skrá. Hænco hf. Suöurgötu 3 a, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Hænco auglýsir. Hjálmar, leðurfatnaður, leðurskór, regngallar, Metzeles dekk, flækjur, bremsuklossar, handföng, speglar, keðjur, tannhjól, olíusíur, loftsíur, smurolía, demparaolía, loftsíuolía, nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir, crossskór, o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A, símar 12052,25604, póstsendum. Kennarar Okkur vantar tvo kennara við grunnskóla Súðavíkur, kennslugreinar: enska, danska, eðlis- og efnafræði, handmennt og tónmennt. Gott húsnæði. Hafið samband og heyrið í okkur hljóðið. Upplýsingar gefur skóiastjóri í síma 94-4946. Skólanefnd. IMauðungaruppboð á lausafé: Að kröfu Agnars Gústafssonar hrl., f.h. Dvergasteins s/f, og Jóns Finnssonar hrl., f.h. Sambands Islenskra samvinnufélaga, verður 8 m langur gólffrystir af gerðinni Husqvarna (frystigeymsla af gerðinni Husqvarna), talinn eign Hvamms s/f og/eða Birgis Gunnlaugssonar, iseldur á opinberu uppboði sem fer fram föstudaginn 20. september 11985 kl. 13.30aöSmárahvammi2, Hafnarfirði. Greiðsla viö hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavlk, skiptaréttar Reykjavikur, Gjaldheimt- unnar i Reykjavík, Eimskipafélags Islands hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana o.fl. fer fram opinbert uppboö i uppboössal tollstjórans I Reykjavík í Tollhúsinu viö Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 21. september 1985 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ótollaðar vörur, ótollaöar bifreiðar, upptækar vörur, lög- teknir og fjárnumdir munir, svo og ýmsir munir úr þrotabúum og dánar- búum. Eftir kröfu tollstjórans, svo sem: alls konar húsgögn og búnaöur, myndir, lampar, hillur, speglar, leikföng, hreinlætistæki, grindur, klæðningar, alls konar varahlutir, veiðarfæri, hreinsiefni, skermar, teppi, dúkar, matvæli, vefnaöarvara, búsáhöld, hringstigi, vélar, alls konar fatnaður, kerti, skófatnaöur, álvarningur, framköllunarvél, vörur til tækninota. Upptækar vörur: myndbandstæki, myndbandsspólur, sjónvarpstæki. Bifreiöar: Nissan Datsun 803 pickup árg. 1982, sem varö fyrir tjóni, Volvo Amason 1967, Land-Rover árg. 1975, Saab 99 árg. 1972, VW- 1300árg. 1968, Mercedes Benz bllgrind PL-1113og margtfleira. Eftir beiöni Eimskips hf.: alls konar varahlutir, húsgögn og búnaður, teppamottur, fatnaður, vefnaðarvara, skófatnaöur, skiðaskór, pakkn- ingar, sportfatnaöur, töskur, málning, öxlar, rammar, steinull, píanó og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munir, svo sem: myndbandstæki, sjónvarps- tæki, hljómflutningstæki, ísskápar, frystikistur, alls konar húsgögn, bækur, málverk, fatnaður, armbandsúr, rit- og reiknivélar, skrifborð, iskrifborösstólar, skápar, tölvur og margt fleira. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eða gjaldkera. Greiösla við hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Reykjavik. Vagnar Litifl notaður Camp Turist tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 92-2949. Byssur Remington haglabyssa, 12 ga, 3” magn., til sölu, og ný Sako Hornet með kíki. Sími 83555 vinna? 75264 millikl. 19og22. Brno haglabyssa til sölu, yfir-undir, iítur út sem ný, taska fylgir. Verð kr. 21.000. Uppl. í síma 41636 á kvöldin. 3 rifflar til sölu, Schultz & I^rsen cal. 30,06, Parker Heil, cal 22,250, rússneskur cal 22. Uppl. í síma 42494 eftir kl. 19. Riffill-haglabyssa. Til sölu Mossberg cal. 22 magnum og Sabatti nr. 12, sem nýtt. Uppl. í síma 41884 og 51355 eftirkl. 16. Til bygginga 400 lengdarmetrar af mótatimbri, 1x6, til sölu. Uppl. í síma 75821. Timbur til sölu Uppl.ísíma 44181. 50 ferm vinnuskúr með rafmagnstöflu, rafmagnsofni og klósetti til sölu. einnig 4 álpallar með hjólum og dísillyftari, 3T árg. ’77. Uppl. í simum 71369,72973 og 45455. Til sölu Doka plötur (gular), ca 80 ferm, mest lengd 50 x 300, einnig 35 vatnsheldar plötur úr brúnum krossvið, litiö notað. Sími 35833. Einangrunarplast, skólprör, brunnar, glerull, steinull, rotþrær, o.fl. Bjóðum greiðslufrest í '6—8 mánuði ef teknir eru „vörupakkar”, afgreiðum á byggingarstað á Reykjavíkursvæðinu ján aukagjalds. Borgarplast hf. |Borgamesi. Sími 93-7370. Verðbréf Ef einhver hefur veflrétt fyrir lífeyrissjóðsláni þá vinsamlega sendið svarbréf til DV, merkt „2179”. Allt aö 80.000 kr. þóknun. Víxlar — skuldabróf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Ofáö kl. 10-12 og 14-17. Verö- : bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- I stræti 24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að tryggðum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark- aösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Sumarbústaðir Sóna garflhús, um 12 ferm, til sölu, tilvaliö fyrir fé- .lagasamtök. Til greina koma skipti á 1 Lada Sport. Uppl. í síma 24326. . 40 ferm sumarbústaður í Eilífsdal í Kjós til sölu. Athugandi að taka bíl upp í hluta kaupverðs. Uppl. í síma 44905. Fyrirtæki Mefleigandi óskast að pizzufyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—852. . ÚTBOÐ SUNDLAUG í SUÐURBÆ Byggingarnefnd sundlaugar í suðurbæ, fyrir hönd Hafn- arfjarðarbæjar, leitar tilboða í byggingu sundlaugar í suðurbæ, annan útboðsáfanga, byggingu búnings- og baðhúss. Húsinu skal skilað fokheldu og fullbúnu að utan 30. júní 1986. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræð- ings, Strandgötu 6, frá og með þriðjudeginum 17. sept- ember, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. október kl. 11.00. Byggingarnefnd sundlaugar i suflurbæ. ^jRARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða starfsmann til starfa á framkvæmdaáætlanadeild stofnunarinnar. Deildarstjóri Starfið er fólgið í stjórn framkvæmdaáætlanadeildar, m.a. gerð 2ja og 5 ára framkvæmdaáætlana, kerfisat- hugunum og hagkvæmnisathugunum. Hér er um fjöl- breytt og sjálfstætt starf að ræða sem krefst alhliða þekk- ingará raforkukerfum. Leitað er að aðila með próf í raforkuverkfræði/-tækni- fræði eða aðila með sambærilega menntun. Upplýsingar um starfið veitir yfirverkfræðingur áætlana- deildartæknisviðs RARIK í síma 91-17400. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf ber að skila til starfsmannadeildar Rafmagnsveitna ríkisins fyrir 1. október 1985. Rafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.